Morgunblaðið - 21.02.1990, Side 7

Morgunblaðið - 21.02.1990, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 7 Eftir að veiða um 200 þús. tonnafloðnu LOÐNUSKIPIN hafa mokveitt við Reykjanes og Alviðru undanfarið og síðdegis í gær, þriðjudag, höfðu þau veitt um 491 þúsund tonn af loðnu á haust- og vetrarvertíð- inni, þar af um 436 þúsund tonn frá áramótum. Loðnukvóti íslend- inga yr 662 þúsund tonn, svo og hafa íslendingar keypt 31 þúsund tonna loðnukvóta af Grænlending- um. Síðdegis í gær áttu Islending- ar því eltir að veiða uin 200 þús- und tonn af loðnu á vetrarvertí- ðinni. Síðdegis á þriðjudag höfðu þessi skip tilkynnt loðnuafla: Húnaröst 770 tonn til Sigluíjarðar, Þórshamar 580, óákveðið hvert, Háberg 200 til ýmissa aðila, Kefivíkingur 520 til Faxamjöls hf., Víkingur 1.200 til SFA, Helga II 1.000 til Siglufjarðar, Kap II 400 til FIVE, Pétur Jónsson 1.050 til Noregs, Sunnuberg 850 til ýmissa aðila og Gígja 600 til FES. Síðdegis á mánudag tilkynnti Erl- ing um 550 tonn til Eskifjarðar og Beitir 1.140 til Neskaupstaðar. Þjóðgarðurinn í Skaftafelli: Ferðalangar láti vita af sér Þ J ÓÐG ARÐS V ÖRÐURINN í Skaftafelli hefur sent frá sér orð- sendingu þar sem hann bendir ferðalöngum sem dveljast í þjóð- garðinum á tímabilinu frá sept- emberbyijun til mailoka, að gera þjóðgarðsverði viðvart um komu sína og fyrirætlanir. Er gestum bent á að þeim er skylt að hlíta i einu og öllu fyi-irmælum þjóð- garðsvarðar varðandi dvöl þeirra og ferðir innan þjóðgarðsins. Segir í orðsendingunni að bæði þessi atriði séu í raun skilgreinar skyldur ferðalanga samkvæmt reglugerð þjóðgarðsins. „Hvað sem lögum og reglum líður ætti öllum að vera ljóst að veður og færð versna mikið um leið og hausta tekur og að það er aðeins krafa um heilbrigða skynsemi aðrnenn geri þeim aðila á staðnum, sem auðveldast á með að fylgjast með ferðum fólks í þjóð- garðinum, veðri og skilyrðum, við- vart um ferðir sínar,“ segir Stefán Benediktsson þjóðgarðsvörður í orð- sendingu sinni. Styrkir ÍSÍ I ár eins og á liðnum árum, mun íþróttasamband Islands veita styrki til unglingaþjálf- ara sem hyggjast sækja nám- skeið erlendis. Veittir verða þrír styrkir að upphæð 40.000 hver. Umsóknir um styrki þurfa að vera á sérstökum eyðublöðum sem hafa verið send héraðs- og sérsamböndum, og eru einnig til á skrifstofu ÍSI. Umsóknarfrestur er til 31. mars næstkomandi. (Fréttatilkynning) Tryggðu þér lægri ferðakostnað með Veröld í sumarleyfinu og bókaðu strax því nú fyllist óðum í margar ferðir Að ferðast í sólina í sumar er orðið mun ódýrara en í fyrra og í mörgum tilfellum munar það tugum þúsunda fyrir flölskylduna. Bókaðu strax og njóttu lága verðsins. BENIDORM Þann 27. júní í fyrra fór 5 manna fjölskylda til Benidorm, hjón með 3 börn 6-11 ára og gistu á Chalets Admiral í 3 vikur. Verð í fyrra: Kr. 267.080,- Verðið í ár: Kr. 243.000,- Lækkun samtals.kr. 24.080,- MALLORCA Þann 23. júní í fyrra kostaði fyrir manninn miðað við hjón með 2 börn í íbúð á Alcudia Beach . „ ~ ~ „ í3vikur...........kr. 62.050,- í ár kostar fyrir . ro AAA manninnaðeins. KT. O^.UUU,- Lækkun samtals kr. 40.200,- B Ó K A M AR K A Ð U R V ÖKU HEL GAFELL S otrúi^.y* %. . a Qtto/o afslattur \lll llíí 9» ! Sertilboð áagsins: Wr^tí Takmarkað upplag -iMmLO Frábærbókumlífogllsthinskunna , ' I listamannsGunnlaugsBlöndal. |r Tilboðsverð: m Síðastidagnr markaðaiins VAktó HELGAFELL Síðumúla 29 • Síml 688 300. 8

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.