Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.02.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. FEBRÚAR 1990 29 AUGLYSINGAR BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn - skipstjórar Öflugt fiskvinnslufyrirtæki á vertíðarsvæðinu óskar eftir vertíðarbátum í viðskipti. Gott verð. Öruggar greiðslur. Áhugasamir sendi inn tilboð til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „T - 39“. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Kvenstúdentafélags íslands og Félags íslenskra háskólakvenna verður haldinn í Þingholti - Hótel Holti - fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Styrkveitingar. 25 ára MA stúdínur skemmta. Léttar veitingar. Stjórnin. Verkstjórar - verkstjórar Félagsfundur um samningana verður haldinn í félagsheimili verkstjóra í Skipholti 3, fimmtudaginn 22. febrúar kl. 20.00. Stjórn verkstjórafélags Reykjavíkur. FÉLAG JÁRNIDNAÐARMANNA Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 27. febrúar 1990 kl. 20.00 á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ath.: Reikningar félagsins iiggja frammi á skrifstofunni milli kl. 16.00 og 19.00fimmtu- daginn 22. og föstudaginn 23. febrúar 1990. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Mosfellingar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Urðarholti 4 er opin fimmtudaginn 22. febrúar frá kl. 20.00-22.00. Allir félagar og stuðningsmenn eru hvattir til að lita inn og taka þátt í flokksstarfinu. Heitt kaffi á könnunni. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heidur fund mánudaginn 26. febrúar á Hringbraut 92, uppi, kl. 20.30. Fundarefni: Almenn fundarstörf. Gestur fundarins verður Óskar Þórmundsson, yfirlögregluþjónn. Önnur mál. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórnin. Stefnismenn Fundur sem átti að halda fimmtudaginn 22. mars um ástandiö í Evrópu, er frestað. Nánar auglýst síðar. Landsmáianefnd Stefnis. Borgarnes - framboðslistinn Fundur verður haldinn i fulltrúaráðinu 22. febrúar 1990 kl. 20.00 í Sjálfstaeðishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Fundarefni: 1. Gengið verður frá framboðslista flokksins til væntanlegra bæjar- stórnarkosninga í Borgarnesi. 2. Önnur mál. Stjórnin. félag ungra sjálfstæðismanna af landsbyggðinni með aðsetur á höfuðborgarsvæðinu Stjórnarfundur verður haldinn i Valhöll miðvikudaginn 21. febrúar kl. 18.00. Allir félagar velkomnir. Stjórnin. Vestmannaeyingar: Prófkjör Sjálfstæðisflokks- ins f Vestmannaeyjum Prófkjör Sjálfstæöisflokksins ( Vestmannaeyjum, fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar í vor, verður haldið dagana 24. og 25. febrúar nk. Utankjörstaðaratkvæðagreiðsla verður bæði í Vestmannaeyjum og Reykjavik og verður hún opin eins og hér segir: Vestmannaeyjar: I Ásgarði við Heimagötu miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 17.00-20.00, laugardag frá kl. 13.00-18.00. Reykjavfk: í Valhöll við Háaleitisbraut miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 13.00-17.00. Ath.: Siminn í Ásgaröi, félagsheimili sjálfstæðisfélaganna i Vest- mannaeyjum, er 98-11344. Kjörstjórn. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hrafnaþing Hugins: Ný heimsmynd Guðmundur Magnússon, ritstjóri tímarits- ins Frelsis, er gestur Hugins, félags ungra sjálfstæöismanna ( Garðabæ, á Hrafna- þingi á Gauki á Stöng (uppi) föstudaginn 23. febrúar kl. 20.00. Umræöuefnið er: Ný heimsmynd. Guð- mundur mun tala um áhrif hinna miklu breytinga i þjóðfélagsmálum é meginlandi Evrópu á stjórnmál á íslandi næstu árin. Hvað verður um gömlu ágreiningsefnin eft- ir að sósíalisminn er liöinn undir lok? Verða fyrrverandi andstæðingar að samherjum? Á núverandi flokkaskipan sér framtíð? Allir velkomnir. Huginn. Hvað veist þú um stjórnmál? Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöid- og helgarskóli 27. febrúar til 9. mars íValhöll, Háaleitisbraut 1 Tími: Mánudaga - föstudaga kl. 17.30-22.00. Helgidaga kl. 10.00-17.00. Fjölbreytt dagskrá, m.a. ræðumennska, sjónvarpsþjálfun, sjálfstæð- isstefnan, utanríkismál - öryggi og varnir, Island og Evrópubandalag- ið, fjölmiðlar - greina- og fréttaskrif, saga stjórnmálaflokkanna, sveit- arstjórnamál og margt, margt fleira. Kynntu þér dagskrána, hún birtist á morgun. Innritun og upplýsingar f síma 82900, Þórdfs. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík Ákvörðun um framboðslista Fundur verður i fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna i Reykavík i Átthaga- sal Hótel Sögu, fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17.30. Dagskrá: 1. Tillaga kjörnefndar um framboðslista Sjólfstæöisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. 2. Önnur mál. Fulltrúaráösmenn eru beðnir að sýna félagssklrteini sin viö inngang- inn. Þeir félagar i fulltrúaráðinu, sem enn hafa ekki fengið skírteini, eru beðnir að*sýna persónuskilrfki. Vinsamlegast athugið að fundurínn hefst kl. 17.30 sfðdegis. Fuiitrúaráö sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. Ungir sjálfstæð- ismenn og sveit- arstjórnamál Verkefnishópur um sveitarstjórnamál hjá Sambandi ungra sjálfstæð- ismanna hefur hafið störf. Fundir hópsins verða alla miðvikudaga kl. 17.00 í Valhöll. Verkefnið er: Ungir sjálfstæðismenn og þátttaka þeirra i sveitarstjórnakosningum. Hópurinn er opinn öllum ungum sjálfstæðismönnum og eru ungir frambjóðendur flokksins boðnir sérstaklega velkomnir. Upplýsingar fást hjá skrifstofu SUS eða verkefnisstjórum Sveini Andra Sveinssyni og Ólafi Þ. Stephensen. Formannaráð- stefna SUS í Keflavík Forusta ungra sjálfstæðismanna fundar á Flughótelinu i Keflavik helgina 24.-25. febrúar. Þar koma saman formenn félaga, stjórn SUS, ungir frambjóðendur í sveitarstjórnarkosningum og aðrir sem leiða munu kosningastarfið. Dagskrá fundarins er sem hér segi: Laugardagur 24. febrúar. Kl. 9.00-10.00 Skráning. Kl. 10.00-10.30 Setning og ávarp, Davíð Stefánsson formaður SUS. Ávarp: Rúnar Karlsson, formaður Heimis ( Keflavík. Kl. 10.30-12.00 Erindi frá ungum frambjóðendum: 1. Jón Kristinn Snæhólm, frambjóðandi í Kópavogi. 2. Guðlaugur Þór Þórðarson frambjóðandi í Borgarnesi. 3. Ungur frambjóðandi í Reykjavík. 4. Ungur frambjóðandi á Austurlandi. Július Guðni Antonsson, SUS-stjórnarmaður: Kosning í strjálbýli. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverður. Kl. 13.00-15.00 Ýmsir hópar funda: 1. Samráðsfundur ungra frambjóðenda. Stjórnandi Árni Sigfússon. 2. Tengiliðir vegna utankjörstaðakosninga funda. Stjórnandi Lár- entsínus Kristjánsson. 3. Stjórnmálanefnd vinnur að ályktun. Stjórnendur Benedikt Bogason og Árni Sigurðsson. 4. Almennt kosningastarf. Stjórnandi Július Guðni Antonsson. 5. Útgáfu og áróðursmál. Stjórnandi Sveinn Andri Sveinsson. Kl. 15.00-16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar og samantekt. Kl. 16.00-18.00 Skoðunarferð undir leiðsögn heimamanna. Kl. 20.00 Hátiðarkvöldverður. Veislustjóri Davið Oddsson borgar- stjóri. Sunnudagur 25. febrúar. Kl. 11.00-14.00 Fundur um samskipti rikis og sveitarfélaga. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu SUS i Valhöll, sími 91-82900. Samband úngra sjálfstæöismanna. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Vélritunarkennsla --------------------------- Vélritunarskólinn, s. 28040. ICENNSLA Wélagsúf líí Útivist I.O.O.F. 9 = 1712218V2 = Fl I.O.O.F. 7 = 1712218'/2 = □ HELGAFELL 59902217 IVA/ 2 Fri □ GLITNIR 599002217 - 1. ATKV. Helgarferðir 23.-25. feb. Tindfjöll Gist (selinu. Gengiö á Tindfjalla- jökul á laugardag. Eina ferðin á Tindfjöll í ár. Þórsmörk í vetrarskrúða Ógleymanleg upplifun. Gist í Útivistarskálanum í Básum. Þægilegt gönguskíðaland. Uppl. og miðar á skrifstofu, Gróf- inni 1, simi/símsvari 14606. Sjáumstl Útivist. Aðalfundir Farfugladeildar Reykjavíkur og Bandalags islenskra farfugla verða haldnir laugardaginn 24. feb. kl. 14.00 á Sundlaugavegi 34 (nýja Farfuglaheimilið). Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Lagabreytingar. Stjórnimar. Tilkynning frá Skíða- félagi Reykjavíkur Reykjavfkurmeistaramót i 15 km skíðagöngu og styttri vega- lengdum verður haldið í Bláfjöll- um, laugardaginn 24. febrúar. Hefðbundin aðferð. Gangan hefst kl. 14.00, skráning I gamla Borgarskálanum kl. 13.00. Nánari upplýsingar f síma 656359. m Útivist Rökkurganga í Viðey miðvikud. 21. febrúar Gengið um Heimeynna. Brottför kl. 20.00 frá Sundahöfn. Verð kr. 500,-. Útivist lærir að dansa Námskeið í vikivökum og gömlu dönsunum hefst fimmtud. 22. febr. kl. 19.00 á Sundlaugavegi 34. Sími/símsvari Útivistar 14606. Sjáumstl Útivist. GUO hvar ertu? Engin samkoma i kvöld. Munið samkomuna i Bústaöakirkju ann- að kvöld kl. 20.30 með Ulrich Parzany. Allir velkomnir. KFUK, KFUM, KSF, KSS, SÍK, UFMH.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.