Morgunblaðið - 10.03.1990, Side 9

Morgunblaðið - 10.03.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARZ 1990 9 Til sölu einn glæsilegnsti Pi<k up londsins Ford F250 XLT Lariant 1988 super cap. - 7,3 diesel, 4x4 - Rauður og hvítur. Nýtt pallhús. Ný 33“ dekk á krómfelgum. Upplýsingar í síma 624945. KUNSTAKADEMIET ITRONDHEIM Frá og með 1. ágúst 1990 losnar staða deildarstjóra hjá fjölmiðladeildinni (kvikmyndir, myndbönd, tölv- ur, útvarp, myndir). Viðkomandi þarf að hafa mynd- listarmenntun og reynslu af kennslu á háskóla- stigi. Nánari upplýsingar veittar hjá akademíunni í síma 9047-7-509100. Umsóknir með öllum nauðsynlegum upplýsingum óskast sendar til stjórnar Kunstakademiet i Trond- heim, Innherredsv. 18, 7014 Trondheim, Norge. HLAÐVARPINN Vcsturgötu 3 AÐALFUNDUR Aðalfundur Vesturgötu 3 hf., Hlaðvarpans, verður haldinn laugardaginn 24. mars kl. 14.00 í Hlaðvarpanum. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. TOYOTA NOTAÐIR BÍLAR TOVOTA TERCEL ’86 TOVOTA COROLLA ’87 Tvílitur/brúnn. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn Blár. 4 gíra. 3ja dyra. Ekinn 19 40 þús/km. Verð kr. 680 þús. þús/km. Verð kr. 590 þús. TOYOTA CAMRY XL ’87 TOYOTA COROLLA ’88 Hvítur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 33 Gulllitaður. 4 gíra. 5 dyra. Ekinn þús/km. Verð kr. 880 þús. 38 þús/km. Verð kr. 690 þús. MMC L 300 4 x 4 ’88 SUBARU 4 x 4 ’88 Beige/svartur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn Grár. Sjálfskiptur. 5 dyra. Ekinn 60 þús/km. Verð kr. 1.300 þús. 21 þús/km. Verð kr. 1.080 þús. Erlendar skuldir og fjölskyldan Erlendar skuldir íslendinga hafa vaxið ört undanfarin ár. Horfur eru á því, að þessi skuldasöfnun haldi áfram, ef marka má hug- myndir stjórnmálamanna um hvers konar framkvæmdir og gæluverkefni. Vaxtabyrði hvers einasta íslendings á sl. ári nam 51 þúsund krónum eða 204 þúsund krónum á hverja fjögurra manna fjölskyldu. En reikningurinn allur, vextir og afborganir, nam 350 þúsund krónum fyrir fjölskylduna. SkuldaWut- fallið I ritinu Vísbending, sem Kaupþing- hf. gefur út, birtist fyrir nokkru grem eftir Þorstein M. Jónsson, hagfræðing, um erlendar skuldir Islend- inga. Þar kemur fram í upphafi, að fyrstu 9 mán- uði 1989 námu hreinar vaxtagreiðslur til útlanda ríflega 9.600 milljónum kr. og verða þriðjungi hærri á árinu öllu. I grein Þorsteins, sem birt verð- ur úr hér á eftir, segir m.a.: „í árslok 1989 var hlut- fall langra erlendra skulda Islendinga af landsframleiðslu tæplega 51% og lilutfall þeirra af útflutningstekjum 141%. Árið 1979 var hlutfall skuldanna af landsfram- leiðslu 31% og hlutfall þeirra af útflutningstekj- um um 80%. Erlendar skuldir íslendinga mæld- ar á þessa kvarða hafa því vaxið verulega á síðustu tíu árum. Ef fer sem horfir nær skuldahlutfallið sögulegu hámarki á þcssu ári og fer yfir 53%. Áður komst það hæst 1985 í 51,1%. Að vísu er þetta ár botn ríkjandi efiiahagslægðar að dómi Þjóðhagsstofn- irnar. Engu að síður er gert ráð fyrir að lands- framleiðslan verði tæp- lega 11% meiri á þessu ári en hún var 1985, en sú aukning er svipuð og ef landsframleiðslan frá 1985 hefði aukist á ári hveiju um sem nemur meðalvexti landsfram- leiðslunnar á þessum ára- tug. Ennfremur er útlit fyrir að raungengi verði töluvert hærra á næsta ári en það var 1985, þaimig að þetta ár verður réttnefiit metár. Yaxta-og greiðslubyrði Með vaxtabyrði er átt við vaxtagreiðslur af Iöngum erlendum lánum í hlutialli við útflutnings- telqur. Vaxtabyrðin nam um 11% á liðnu ári og hefúr hún þrisvar verið svo há eða hærri á tíma- bilinu, árin 1982-1984. Af hveijum 100 kr. sem við fengum í útflutnings- telgur greiddum við 11 kr. aðeins í véxti. Skulda- byrði, hlutfall vaxta og afborgana af löngum er- lendum lánum og útflutn- ingstekna, var 19,5% á liðnu ári. Þetta hlutfall var 16,6% árið á undan og 16% 1987 en fór hæst 1984 og var þá 24,3%. Hlutiall vaxtagreiðslna af landsframleiðslu var 3,9% á síðasta ári og oer þá jafnt meðaltali síðasta áratugar. Af hveijum 100 kr. sem verða til við verð- mætasköpun í fram- leiðslustarfseminni renna 4 kr. í vaxtagreiðslur til eriendra lánardrottna. Meðalvaxtabyrði af löngum erlendum lánum á liðnum áratug er 10,2% en einungis 4,1% áratug- ina tvo þar á undan. Það á sér tvær skýringar. I fyrsta lagi að Islendingar skulda meira á seinna tímabilinu en fyrra og í öðru lagi að vextir eru hærri á seinna tímabil- inu. Hlutur vaxta er rétt ríflega þriðjungur af greiðslubyrði á fyrra tímabilinu að meðaltali en meira en helmingur á því síðara. Vert er að gefa því gaum að hlutfall afborgana af útflutnings- tekjum hefur ekki aukist til jafiis við skuldahlut- fallið og er það til vitnis um að nú eru lán al- mennt tekin til lengri tima. Prá 1981 haÉa íslend- ingar greitt að meðaltali, miðað við útflutning og verðlag árins 1989, næst- um því 11 M. kr. á ári hveiju í vexti af löngum erlendum lánum til er- lendra lánardrottna. Það eru um 45 þúsund á hvern Islending á ári. Þetta er mikið fe. Viðskiptahalli og hagvöxtur Frá upphafi þessa ára- tugar til og með ársins 1989 hefúr viðskiptahall- rnn verið að meðaltali 3,6% á ári sem hlutfall af vergri landsfram- leiðslu. Aðeins einu sinni á tímabilinu hefur við- skiptajöfuuðurinn verið jákvæður, árið 1986. Landsframleiðslan hefúr á sama tíma vaxið um 2,3% að meðaltali á ári. Miðað við landsfram- leiðslu og verðlag ársins 1989 hefúr viðskiptahall- inn að jafiiaði verið 10,6 M. kr. á ári en lands- framleiðslan vaxið um tæplega 6,8 M. kr. Sam- kvæmt áætlun Þjóðhags- st ofnunar frá því í desem- ber siðastliðnum er gert ráð fyrir að viðskipta- halli á liðnu ári verði 7,0 M. kr. og viðskiptahalli á þessu ári verði 6,6 M. kr. og ennfremur að lands- framleiðslan dragist sam- an um ríflega 10,6 M. kr. samanlagt bæði árin, allt mælt á verðlagi ársins sem var að líða. Ef viðskiptahallinn sem hlutfall af lands- framleiðslu er að jafnaði meiri á ári hveiju en hagvöxtur, og ekki er um að ræða innstreymi er- lends fjár Ld. vegna fiár- festinga útlendinga hér á. landi, þá er hlutiall er- lendra skidda af Iands- framleiðslu óþjákvæmi- lega stöðugt að aukast. Ef meðalhlutföll við- skiptahalla og hagvaxtar síðustu níu ár verða óbreytt um ókomin ár og hlutfall útflutningstekna og landsframleiðslu verð- ur stöðugt og einungis verða tekin erlend lán til að fjármagna viðskipta- hallann, þá verður skuldahlutfallið eftir lOár 71% og vaxtabyrðin eykst samsvarandi að óbreyttum vöxtum. Að gefiium sömu forsendum verður hlutfall erlendra skulda af landsfram- leiðslu 100% eftir 30 ár. Árið 2020 myndu íslend- ingar skulda jafii mikið í útlöndum og þeir fram- leiddu á þvi ári að öðru óbreyttu. Miðað við sömu meðalvexti og gilda í dag verður vaxtabyrðin eih 22% eftir 30 ár. Þá greið- um við 22 krónur af hveijum 100 sem við fáum í útflutningstekjur einungis í vexti til er- lendra lánardrottna. Eins og nærri má geta veit ekki á gott þegar stöðugt hærra hlutfidl útflutningstekna fer í að greiða aftiorganir og vexti af eriendum lánum. Ef þessi þróun heldur áfram er ekki langt að bíða þess að Islendingar komast í slæma stöðu. Erfitt verður að standa í skilum og erlendar skuldir hlaðast upp. Kjör á erlendum lánum verða lakari og likur aukast á að við glötum sjálfsfor- ræði í efiiahagsmálum. Vandimi verður illleysan- legur því lengur sem frestað er að taka á hon- um.“ Húsnæðisvandræði Iðnskólans í Reykjavík: Borgarsljórn beðin ásjár TOYOTA NYBYLAVEGI 6-8, KOPAVOGI NEMENDUR Iðnskólans í Reykjavík afhentu síðastliðinn finimtudag Hjörleifi Kvaran, fúll- trúa borgarstjórans í Reykjavík, undirskriftir 1.086 nemenda og kennara skólans með beiðni um úrlausn vegna húsnæðiseklu Iðn- skólans. Áður hafa nemarnir af- hent menntamálaráðherra sams- konar beiðni. Forsvarsmenn nemenda hafa undanfarið unnið að því að vekja athygli á húsnæðisvanda Iðnskól- ans. Nemndum hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum, en húsnæðið ekki aukist að sama skapi. Nú segja þeir að húsnæðis- og að- stöðuleysi sé farið að standa skóla- haldi fyrir þrifum. 1700 nemendur eru í Iðnskólanum. Skólafélag lðnskólans sneri sér til menntamálaráðherra skömmu fyrir síðustu áramót og óskaði eftir viðræðum um leiðir til úrbóta. í gær sneru nemendur sértil borgarstjórn- ar Reykjavíkur með beiðni um að Reykjavíkurborg taki þátt í að kaupa húsnæði í nágrenni skólans til þess að bæta úr brýnni þörf. Nemamir vísa til laga um að Reykjavíkurborg beri að taka þátt í stofnkostnaði við slíkt húsnæði að 40% hluta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.