Morgunblaðið - 10.03.1990, Síða 19

Morgunblaðið - 10.03.1990, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARZ 1990 19 Islenska hjálparnefíidin: 25 nýir skjólstæð- ingar á Indlandi íslenska hjálparnefndin hefur nýlega aukið hjálparstarfs sitt á Indlandi undir forustu Þóru Einarsdóttur. Nýlega ákvað hún fyrir hðnd nefiidarinnar, er hún var stödd á Indlandi, að auka starfsemina þar með því að taka 25 börn til viðbótar því sem fyr- ir var, kosta þau í skóla og sjá Borgin býður 22,5 milljónir króna í Risið BORGARYFIRVÖLD hafa gert 22,5 milljón króna kauptilboð í eign Sigfúsarsjóðs við Hverfis- götu 105, Risið, þar sem skrif- stofa Alþýðubandalagsins er til húsa. Tilboðsfrestur er runninn út án þess að því hafi verið svar- að en Hjörleifúr Kvaran fram- kvæmdastjóri lögfræði- og sljórnsýsludeildar borgarinnar, útilokar ekki að samningar tak- ist síðar um kaupin. Að sögn Hjörleifs leitaði Félag eldri borgara eftir aðstoð borgar- yfirvalda vegna kaupa á húsnæði fyrir félagið. Eftir að fulltrúar beggja aðila höfðu skoðað hús- næðið var ákveði að borgin byði 22,5 milljónir í eignina en það er lægri upphæð en sú sem sett hef- ur verið upp. „Ég lít svo á að ekki sé búið að loka þessum samningum,“ sagði Hjörleifur. „Þetta er ágætt húsnæði, um 700 fermetrar að stærð og liggur miðsvæðis í borg- inni.“ Sagði Hjörleifur að Félag eldri borgara ræki mjög öflugt félags- starf og hefur borgin verið að kanna með hvaða hætti hún gæti aðstoðað félagið við að koma sér upp húsnæði. þeim fyrir viðurværi. Taldi hún sig geta gert það vegna höfðing- legs framlags Kiwanisklúb- banna á íslandi. Indverska hjálparnefiidin á íslandi hefur þá 50 einstaklinga á framfæri i Matrasborg, ásamt stuðningi við Ijölskyldur þeirra. Hún hef- ur sl. tvö ár rekið verkmennta- skóla með almennri menntun fyrir ungar holdsveikar stúlkur, eftir að þær fara af sjúkrahúsi. Háttsettur indverskur embætt- ismaður, G.R. Srinivasan að nafni, var hér staddur nýlega á vegum Indversku hjálpamefndarinnar, til þess að kynna sér endurhæfingar- starfsemi hér á landi, en hann hefur m.a. yfirumsjón með 77 stöðvum alþjóðlegra hjálparsam- taka „The German Leprosy Relief Association Rehabilitation Fund“, sem hófu starfsemi sína á Indlandi 1974. Hann er einnig fulltrúi í heilbrigðis og félagsmálaráðuneyti landsins í málefnum holdsveika á Suður-Indlandi, þar sem ástandið er einna verst í heiminum, að mati Alþjóðahjálparstofnunar holdsveikra. Kvaðst hann hafa átt því láni að fagna á undanfömum áram að kynnast formanni ís- lensku hjálparnefndarinnar Þóru Einarsdóttur. Hún hefði með ósér- hlífni og dirfsku unnið frábært starf í þeirra þágu. Vildi hann koma á framfæri þökkum til henn- ar og Indversku hjálparnefndar- innar á íslandi fyrir þeirra störf og framlög til málefna holdsveikra á Suður-Indlandi og vona að fram- hald yrði á því góða starfi. Skýrði G.R. Shrinivasan frá því að í síðustu ferð sinni til Indlands hefði Þóra Einarsdóttir gert sam- tökunum þann heiður að opna formlega nýtt verkmenntaheimili fyrir drengi á Lýðveldisdaginn, 26. januar. Úthlutaði hún þá verðlaun- um og gaf sjálf gjafír af þeirri alúð sem henni er lagið, eins og hann orðaði það. Nýja jarðfiræðikortið af íslandi, sem er í átta litum. Yfíriitskort afjarðíræði ís- lands gefíð út eftir 90 ára hlé Komið er út jarðfræðikort af öllu íslandi á einu blaði í mæli- kvarða 1:500.000. Þetta er fyrsta yfirlitskortið af jarðfræði fs- Iands síðan 1901, þegar gefið var út kort Þorvaldar Thorodds- ens, sem ófáanlegt hefur verið í marga áratugi. Kortið er gefið út af Náttúrufræðistofhun íslands og Landmælingum íslands og tekið saman af Hauki Jóhannessyni og Kristjáni Sæmundssyni. Jarðfræðikortið, sem er 107x74 sm að stærð, er prentað í 8 mis- munandi litum. Það sýnir stærstu drætti í jarðfræði landsins og er jarðlögunum skipt í 13 einingar eftir aldri og berggerð. Auk þess eru sýnd helstu sprungukerfi, gígaraðir, meiri háttar mislægi í jarðlagastafla o.fl. Jarðfræðikort af þessari gerð veitir nauðsynlegt yfirlit um jarðfræði íslands. Slíkt kort kemur að miklu gagni við kennslu í skólum og getur sparað langar útskýringar. Einnig vilja margir sem ferðast um landið kynnast jarðfræði þess, jafnt ís- lendingar sem erlendir ferða- menn. Jarðfræðikortið er fáanlegt í kortaverslun Landmælinga ís- lands á Laugavegi 178 og í bóka- verslunum. Náttúrafræðistofnun íslands sá um gagnasöfnun og frumteiknun kortsins, en Land- mælingar íslands sáu um loka- teiknun og undirbúning prentun- ar. Kortið er prentað hjá Landmæl- ingum írlands (Ordinance Survey) í Dyflinni. Sýn hf.: Sent út alla daga vikunn- ar - alls í 80-90 stundir Morgunblaðið/Emilía Meðal þess sem boðið verður til sölu á 153. listmunauppboði Klaustur- hóla er mynd Errós, Fljúgandi mannætur, 128,5x96 cm, málað með olíu á striga. 153. listmunauppboð Klausturhóla: Seld verk eftir Kjarval, Ásgrím, Erró og fleiri Ökeypis myndlyklar gegn tryggingargjaldi 153. listmunauppboð Klaustur- hóla verður haldið að Hótel Sögu annað kvöld, sunnudags- kvöld, klukkan 20.30. Seld verða um það bil 70 verk, þeirra á meðal fjórar olíumyndir eftir Jóhannes S. Kjarval; verk eftir Erró, Jón Stefánsson, Ásgrim Jónsson, Kristínu Jónsdóttur og Gunnlaug Blöndal. Meðal annarra listamanna má nefna Karl Kvaran, Eyjólf Eyfells, Snorra Arinbjarnar, Barböru Ámason og Hring Jóhannesson. Verkin verða sýnd í húsnæði Klausturhóla í dag, laugardag, frá klukkan 14-18 og á sama tíma á morgun. ÚTSENDINGAR verða alla daga vikunnar hjá Sýn, þriðju íslensku sjónvarpsstöðinni sem hefúr út- sendingar í byrjun október næst- komandi, að sögn Goða Sveins- sonar sjónvarpsstjóra. Hann sagði enn of snemmt að fjölyrða nokkuð um dagskrá stöðvarinnar því öll samningamál varðandi efh- iskaup væru á viðkvæmu stigi. Sjónvarpsstöðin ætlar ekki að framleiða innlent efni fyrsta kast- ið. „Um helgar sendum við út frá morgni til kvölds. Við ætlum að bjóða upp á íjölbreytt efni fyrir börn og væntanlega mun íþróttaefni skipa stóran sess í dagskránni auk kvikmynda, framhaldsþátta, er- lendra fréttaskýringaþátta og fræðsluefnis," sagði Goði. Goði sagði að þessa dagana væri sjónvarpsstöðin að festa kaup á efni erlendis frá en vildi ekki nefna frá hvaða dreifingaraðilum það kæmi. Goði sagði að útsendingar Sýnar yrðu lyklaðar og kæmu hollenskir myndlyklar sterklega til greina. „Við ráðgerum að áskrifendur stöðvarinnar fái ókeypis myndlykla en greiði tryggingargjald fyrir tæk- ið. Áskriftargjaldinu verður stillt í hóf. Við stefnum að því að áskriftar- gjald hjá okkur verði lægra en hjá Stöð 2 og verður leiga á myndlyklum inni í því gjaldi. Tryggingargjaldið verður hins vegar aðeins brot af kostnaði myndlykilsins og menn fá það endurgreitt samstundis ef þeir eru ekki ánægðir með þjónustuna," sagði Goði. Útsendingar hefjast í byrjun október og verður sent út í 80-90 stundir á viku. Ekki er í ráði að flytja innlendar fréttir og verður engin innlend framleiðsla á vegum Þessar breytingar segir Arnar að fram hafi farið með vitund fulltrúa Siglingamálastofnunnar á ísafirði, hann hefði gert við þær sínar athuga- semdir og farið hefði verið eftir þeim, nema hvað láðst hefði að senda stofn- uninni teikningar af breytingunum. „Það er mögulegt að Siglinga- málastofnun viti af breytingum og fylgist með þeim, án þess að þær hljóti samþykki hennar,“ sagði Páll Hjartarson hjá Siglingamálastofnun. „Við sjóprófin kom fram, að fulltrúi stofnunarinnar á ísafirði hafði ítrek- að í frammi óskir um teikningar, bæði gagnvart þeim aðiia sem breyt- ingarnar framkvæmdi og skipstjóra bátsins, en því var aldrei hlýtt. Teikn- Sýnar fyrst um sinn. „Það er ein- faldlega of dýrt dæmi að reka frétta- stofu en undir eins og við sjáum að traustur grundvöllur er fyrir starf- seminni hefjumst við handa við inn- lenda framleiðslu," sagði Goði. Starfsmenn sjónvarpsstöðvarinn- ar verða 30 talsins. berast Siglingamálastofnun, þar sem þær eru forsenda þess að lögmæti breytinganna megi kanna.“ Hann sagði að að loknum breytingum á veiðarfærabúnaði bæri að kanna hvaða áhrif þær hefðu á stöðugleika viðkomandi báts, en slíkt hafi ekki verið gert. Eins og fram hefur komið virkaði svonefndur björgunargálgi um borð í bátnum ekki í slysinu. Samkvæmt upplýsingum Siglingastofnunnar var hann af svonefndri Olsen-gerð, fram- leiddur af vélsmiðju 01. Olsen í Njarðvíkum. Karl Olsen forstjóri sagðist að svo stöddu ekki vilja tjá sig um ástæður þess að gálginn brást, og sagðist vilja bíða niður- Sjóslysið í Jökulfjörðum á sunnudag: Teikningar afbreytmg- um ekki samþykktar SIGLINGAMÁLASTOFNUN fékk ekki sendar teikningar á breytingum sem gerðar voru á vélbátnum Guðmundi B. Þorlákssyni sem sökk á Jökulfjörðum síðastliðinn sunnudag, að sögn Páls Hjartarssonar hjá Siglingamálastofnun. I Morgunblaðinu á miðvikudag er haft eftir Arn- ari G. Hinrikssyni að Siglingamálastofnun hafi verið kunnugt að í apríl 1989 hafi útbúnaður til rækju- og snurvoðarveiði verið Qarlægður frá borði, og skelveiðiútbúnaður settur upp í staðinn. ingar af breytingum verða .aþtaf að , staðna sjóprófa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.