Morgunblaðið - 14.03.1990, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
• / 17.50 ► Töfraglugginn. (20). Umsjón Árný Jóhannsdótlir. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Poppkorn. 19.20 ► Umboðsmað- urinn. Fyrsti þáttur. Nýr gamanmyndaflokkur.
16.30 ► Góðirvinir(SuchGood Friends). Myndinbyggir á samnefndrí metsölubók Lois Gould og segirfrá skrautleg- um kríngumstæðum sem húsmóðir nokkur lendir i er eigin- maður hennar er lagður inn á sjúkrahús. Aðalhlutverk: DyanCannon, JamesGoco, Nina Foch, Laurence Luckin- bill, Ken Howard o.fl. 17.05 ► Santa Bar- bara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Fimmfélagar. Myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 ► Klementína. Teiknimynd með fslensku tali. 18.40 ► í sviðsljósinu (Aft- er Hours). 19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.50 ► - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Gesta- 21.15 ► Otlaginn. islenskkvtkmyndfráárinu 1984. Myndiner 23.00 ► Ellefufréttirog dagskrárlok.
Bleiki pardus- og veður. gangur. GestirÓlínu byggð á Glsla sðgu Súrssonar. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson,
inn. að þessu sinni eru Ragnheiður Steindórsdóttir, Helgi Skúlason og Tínna Gunnlaugs-
hjónin Bryndís Schram ogJón Bald- dóttir. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson.
vin Hannibalsson.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun, íþróttir og veður ásarqt
fréttatengdum innslögum.
20.30 ► Landslagið.
20.35 ► Stórveldaslag-
ur í skák.
20.45 ► Af bæ í borg.
Gamanmyndaflokkur.
21.15 ► Bílaþáttur 21.55 ► Michael 22.35 ► Stór- 23.05 ► Sæluríkið(Heaven's Gate). Myndin lýsir
Stöðvar 2. Aspel. Miohael Aspel veldaslagur í baráttu Bandaríkjamanna við landnema. Aðalhlutverk:
spjallarviðTinuTurn- skák. Kris Kristofferson, Christopher Walken, Sam Waterston,
er, Rod Steigerog Brad Dourif, Isabelle Huppert, Jeff Bridges, John Hurt
Nigel Havers. og Joseph Cotton. Leikstjóri: Michael Cimino. 1.35 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
©
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthiasson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 ( morgunsáriö. Randver Þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (8). (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru-Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón:
Helga Jóna Sveinsdóttir.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupehda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttir skyggn-
ist i bókaskáp Stefáns Sæmundssonar blaða-
manns. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá miðvikudagsins
í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirfit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurlekinn þáttur frá morgní
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn — Að komast upp á topp.
Umsjón: Bergtjót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Fátækt fólk" eftir Tryggva
Emilsson Þórarinn Friðjónsson les (16).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01)
15.00 Fréttir.
Já, ráðherra
Stjörnuspekiþáttur var á dag-
skrá Bylgjunnar sl. mánudags-
kvöld. Þættinum var lýst svo í dag-
blöðunum: 22.00 Stjörnuspeki.
Gunnlaugur Guðmundsson og Pétur
Steinn Guðmundsson og stjörnu-
merkin tekin fyrir. Fiskarnir eru
merki mánaðarins og eru þeim gerð
góð skil. Önnur stjömumerki tekin
fyrir og óvæntar uppákomur. Góður
gestur lítur inn í hljóðverið og bréf-
um frá hlustendum svarað.
Fiskurinn...
. . . var að þessu sinni Jón Bald-
vin Hannibalsson utanríkisráð-
herra. Sannarlega óvænt uppákoma
þótt Jón Baldvin sé nú í hópi fasta-
gestanna. Stjörnuspekingurinn
Gunnlaugur Guðmundsson gerði
sitt besta við að heimfæra físka-
merkið upp á utanríkisráðherra en
einhvern veginn gekk dæmið ekki
upp. En stjörnuspekingurinn var við
öllu búinn og þegar utanríkisráð-
15.03 Samantekt um loðdýrarækt á íslandi. Um-
sjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurlekinn þáttur
frá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 BarnaúNarpið - Furðuleg fyrirbæri! Hlynur
Örn Þórisson segir frá „snjómanninum ógur-
lega". Umsjón: Kristin Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tönlist á síðdegi - Þrokofijev og Saint
Saéns.
- Skýþísk svíta op. 20 eftir Sergei Prokofijev.
Sinfóniuhljómsveitin i Chicago leikur; Claudio
Abbado stjórnar.
— Fiðlukonsert nr. 3 i h-moll, op. 61 eftir Cam-
ille Saint-Saéns. Kyung-Wha Chung leikur með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Lawrence Foster
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll 'Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i nætur-
útvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Eyjan hans Múminpabba"
eftir Tove Jansson. Lára Magnúsardóttir les þýð-
ingu Steinunnar Briem (8). (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.00 Að vistast á stofnun. Umsjón: Guðrún
Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá 13. febrú-
ar.).
21.30 íslenskir einsöngvarar. Eiður Agúst Gunnars-
son syngur íslensk og erlend lög; Ólafur Vignir
Albertsson leikur með á píanó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins.
22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 26.
sálm.
22.30 íslensk þjóðmenning - Uppruni íslendinga.
Fyrsti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.03 á föstudag)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur
áfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03. Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín
Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Gæludýrainn-
skot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91-686090
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk-Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigriður Arnardóttir.
20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af
íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis.
22.07 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur við i kvöldspjall.
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland íslenskir tónlistarmenn flylja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá
söngvaskáldinu og rekur sögu þess. (Endurtek-
inn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.)
3.00 Áfrivaktinni. Þóra Marteinsdöttir kynnir óska-
lög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánuaegi
á Rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson
og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og visnasöngur
frá öllum heimshornum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
7.00 Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur
og Haraldi Gislasyni. Kíkt í blöðin og nýjustu frétt-
ir af færðinni og veðrinu.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30. Uppskrifl dagsins. Boðiö út að borða.
Veðurfréttir frá útlöndum.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Ólafur Már Björnsson. Farið verður á flóa-
markað kl. 13.20 til 13.35. Afmæliskveðjur milli
14 og 14.30.
herra vildi ekki viðurkenna að hann
væri mjög viðkvæmur eða list-
hneigður þá komu til straumar frá
Plúto eða þá Steingeitarmerki eða
Mars í Plútó eða Vatnsbera eða ...
Að lokum var engu líkara en ut-
anríkisráðherra rúmaðist í fjöl-
mörgum stjörnumerkjum.
Það var annars létt yfir spjalli
Jóns Baldvins og stjörnuspeking-
anna enda er svona störnukorta-’
spjall tilvalin leið að hjarta viðmæl-
andans. Sleppum brotum úr ævi-
sögu Jóns Baldvins sem hefur áður
borið fyrir augu og eyru almennings
en í hita Bylgjuleiksins upplýsti
utanríkisráðherra að hann liti á
Norðurlandaráð sem .. ferða-
klúbb. Býsna alvarleg gagnrýni á
stofnun sem kostar skattborgarana
milljónatugi. Þá upplýsti utanríkis-
ráðherra að hann sæktist ekki eftir
mannvirðingum heldur .. . völdum.
Undirritaður minnist þess ekki að
hafa heyrt slíka yfirlýsingu af vör-
um íslensks stjórnmálamanns fyrr
en sennilega koma áhrif Mars hér
við sögu eins og víðar í stjórn-
málunum nema Plútó sé með í spil-
inu? Jón Baldvin greindi ennfremur
stjörnuspekingunum frá því að á
Alþingi sætu ekki bara valdafíknir
menn heldur líka menn er hefðu
þörf fyrir tryggt athvarf í mann-
virðingastiganum og þar sætu líka
menn er stunduðu útréttingar fyrir
kjósendur einskonar . .. súpeiv
sendlar. Að lokum var Jón Baldvin
spurður að því hvaða galla hann
sæi á eigin persónu. Utanríkisráð-
herra fann ekki neinn slíkan og kom
þá á stjörnuspekingana sem hafa
vafalítið fundið einhverja veikleika
á störnukorti ráðherrans. En þætt-
inum lauk í góðu gamni.
Nýrþáttur...
... var á dagskrá ríkissjónvarps-
ins í fyrrakveld. Þátturinn var í
umsjón Dægurmáladeildar Rásar 2
og minnti hann mjög á útvarpsþátt
á myndbandi. Gamalkunnugar út-
varpsraddir urðu þarna sýnilegar
en breyttust lítið að öðru leyti. Þátt-
urinn var í smábútum og byggðist
mest á samtölum við samborgarana
líkt og spjallþættir Dægurmálaút-
varpsins. En sjón er sögu ríkari og
hér komu yfirburðir sjónvarpsins
allvel í ljós til dæmis er Sigurður
G. Tómasson leiddi hið ágæta hross
upp að Alþingishúsinu og bað Svav-
ar Gestsson og Pál Pétursson að
meta gripinn. Páll var þarna í sínu
rétta umhverfi og mældi hrossið
með fagmannsaugum en Svavar
virtist nú ekki hafa mikið vit á
gripnum. Þessi hrossakaup hefði
ekki verið hægt að sviðsetja í út-
varpi. Einnig var heimsókn Stefáns
Jóns á klæðskiptingaskemmtunina
eftirminnileg. Hið fremur dapurlega
skemmtiatriði klæðskiptingsins
hefði seint lifnað fyrir hugskots-
sjónum hlustenda Dægurmálaút-
varpsins.
Ólafur M.
Jóhannesson
15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta í tónlistinni
í bland við það besta.
17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson.
Opin lína í síma 611111.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af gömlu góðu
litlu plötunum.
19.20 Snjólfur Teitsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson.
24.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturröltinu.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
FM 102 & 104
7.00 Snorri Sturluson.
10.00 Bjarni Haukur.
13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Þægileg tónlist i
bland við rokkið og upplýsingar um menn og
málefni.
19.00 Stanslaus tónlist - ekkert kjaftæði!
20.00 Rokktónlist á Stjörnunni!
22.00 Kristófer Helgason og rólegheitin.
1.00 Björn Sigurðsson og nætuvaktin.
16.00 Fjölbraut Ármúla.
18.00 FG. Nei ekki „paramiðlun Eiki".
20.00 Iðnskólinn i Reykjavík.
22.00 Neðanjarðargöngin.
1.00 Dagskrárlok.
IhlTfHHI
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Frétta- og frétta-
tengdur þáttur. Kl. 7.30 morgunandakt með sr.
Cecil Haraldssyni.
9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis-
dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiks-
molum um færð, veður og flug.
12.00 Dagbókin. Innlendarog erlendar fréttir. Frétt-
ir af flugi, færð og samgöngum. Umsjónarmenn
Ásgeir Tómasson, Þorgeir ÁsWaldsson, Eiríkur
Jónsson og Margrét Hrafns.
13.00 Lögin við vinnuna. Rifjuð upp lög fjóröa,
fimmta og sjötta áratugsin með aðstoð hlut-
senda. Þorgeir Ástvaldsson.
16.00 í dag í kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir
og fréttatengt efni um málefni liöandi stundar.
18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi
látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og
það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónsson.
19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Ljúfur tónar.
22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn I dulspeki, trú og
hvað framtiðin ber í skauti sér, viömælendur I
hljóðstofu. Umsjón Inger Anna Aikman.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar.
7.00 Arnar Bjarnason.
10.00 Ivar Guðmundsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur,
stjörnuspá og pizzuleikur kl. 18.
19.00 Ragnar Vilhjálmsson.
22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex lög, vinsæl eða
likleg til vinsælda spiluð.
1.00 Næturdagskrá.