Morgunblaðið - 14.03.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.03.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1990 * Reykjavík - Austurbær Tilboð óskast í ca 360 fm húsnæði á götuhæð við fjöl- farna götu í austurborginni. Húsnæðinu er skipt í þrjár misstórar einingar, sem allar eru í leigu, en leigusamn- ingarnir renna út ýmist. á þessu ári eða í byrjun næsta árs. Stórir verslunargluggar eru á götuhlið. Til greina kemur að selja húsnæðið í þrennu lagi eins og skipting þess er í dag. Upplýsingar veittar í síma 71725, kvöld- og helgarsími 656155, eða á Fasteignaþjónustunni, Austurstræti 17, sími 26600. Frjálst verð á loðnuhrognum Á fundi Verðlagsráðs sjávarút- vegsins á mánudag varð sam- komulag um að gefa frjálsa verð- lagningu á loðnuhrognum til frystingar á vetrarloðnuvertíð, 1990. Ennfremur hefur verið ákveðið . að verðlagning á fiskúrgangi og lif- ur skuli vera fijáls frá 1. febrúar til 31. desember 1990. -----------j^j----------- É SKEHFATS ____FASTEIGNAMIÐLUN « SKEIFUNNI 19 » 685556_ KAUPENDUR - SEUENDUR Nú er aðal sölutími ársins. Okkur vantar allar gerðir og stærðir fasteigna á söluskrá okkar. Hafið samband og við skoðum og verðmetum eignirnar samdægurs. SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA Einbýli og raðhús SELJAHVERFI Fallegt raðh. á þremur hæðum 158 fm nettó ásamt góðu bílskýli. 5 svefnherb. Góð eign fyrir stóra fjölsk. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. 9,8 millj. SEUAHVERFI Höfum til sölu glæsil. einb. á tveimur hæðum 270 fm nettó með innb. bílsk. Húsið er mjög vel byggt og vandað og stendur á fallegum útsýnisst. Mjög falleg lóð, sérteiknuö. Skipti mögul. á minni eign. DVERGHAMRAR Höfum í einkasölu fallegt parh. á tveimur hæðum um 200 fm vestur- endi. 4 svefnherb. Innb. bílsk. Hiti í bílaplani. Fallegt útsýni. Áhv. gott lán frá hússtj. Verð 11,6 millj. LYNGBERG - HAFN. Fallegt nýtt einb. á einni hæð 142 fm með innb. bílsk. Góður staður. Frág. og snyrtil. eign. Ákv. sala. Verð 12,2 millj. DALATANGI - MOSBÆ Fallegt raðh. á tveim hæðum. Ca 150 fm. Innb. bílsk. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. Góö eign. Verð 8,7 millj. 4ra-5 herb. og hæðir DIGRANESV. - KÓP. Glæsil. efri sérhæð í þríb. 131 fm nettó ásamt góðum bílsk. 4 svefn- herb., sjónvarpshol, arinn í stofu. Allt sér. Stórar hornsvalir í suöur og vest- ur. Fráb. útsýni. Björt og falleg sér- eign. Ákv. sala. Verð 9,5 millj. VESTURBÆR Falleg neðri sérhæð í tvíb. 147 fm ásamt góðum bílsk. 3 svefnherb. (geta verið 4). Sérhiti. Sérínng. Ákv. sala. Verð 9,7 millj. FLÚÐASEL - BÍLSKÝLI Mjög falleg 5-6 herb. íb. á 2. hæö ásamt bílskýli. 4 svefnherb. Snyrtil. og björt íb. Ákv. sala. Góðar suð- austursv. Verð 7,1-7,2 mfllj. VESTURBÆR Glæsíl. 6 herb. nýl. íb. á 3. hæð 173 fm nettó. Góöar svalir í norð-vestur meö fráb. útsýni. Rúmgóö og falleg eign. HÁALEITISBRAUT - BÍLSKÚR Höfum í einkasölu mjög fallega íb.103 fm nettó á 3. hæö. Björt íb. Fallegar innr. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Nýl. bllsk. Ákv. sala. V. 7,9-8 m. SÖRLASKJÓL - BÍLSK. Höfum í einkasölu hæð í þríb. 83 fm nettó sem skiptist í 2 svefnherb., 2 stofur, eldhús og bað. Óvenju rúmg. bílsk. 60 fm fylgir. BERGSTAÐASTRÆTI Mjög falleg íb. 95 fm nettó í fjórb. Nýjar, fallegar innr. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Nýstandsett eign. Verð 7,2 millj. SELJAHVERFI - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð 100 fm nettó ásamt bílskýli. Þvottah. í íb. Ákv. sala. Verð 6,7-6,8 millj. NJÁLSGATA Góð íb. á tveimur hæðum um 175 fm í góðu tvíbh. Sérþvhús. Mikið endurn. eign. Áhv. nýtt lán frá húsnæðisstj. V. 7-7,2 m. VESTURBERG Falleg 4ra-5 herb. íb. á 4. hæð á besta stað við Vesturberg. Suðvsv. Góð íb. Góð sameign. Útsýni. Verð 6,2 millj. HOLTAGERÐI - KÓP. Falleg efri sérh. í tvíb. 127 fm. Snyrtil. og björt hæð. Sérinng. Sérhiti. Verð 7,8-7,9 millj. MOSFELLSBÆR Falleg neðri sérh. í tvíb. 153 fm nettó. 3 stofur, 4 svefnherb. Nýtt eldhús. Nýtt hita- kerfi. Áhv. nýtt lán frá húsnstj. FURUGRUND - BÍLSKÝLI Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftubl. 3 svefnherb. Þvottah. á hæöinni. Bílskýli. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. STELKSHÓLAR - BÍLSK. Falleg íb. á 1. hæð 93 fm nettó ásamt bílsk. Suðvestursv. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. SKÓGARÁS Falleg 6 herb. íb. hæð og ris 140 fm ásamt bílsk. Frábært útsýni yfir borgina. Ákv. sala. Verð 8,2-8,3 millj. VESTURBERG Falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð (3. hæð). Fráb. útsýni. Mikið áhv. Verð 5,7 millj. 3ja herb. BÁRUGRANDI - BÍLSKÝLI Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. é 3. hæð ca 90. Ib. er alveg ný og fullb. m/glæsil. innr. Góðar suðursvalir. Bilskýli fylgir. Ákv. sala. fb. sem aldrei hefur verið búlð i. Verð 7,8 millj. ÍRABAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í 3ja hæða blokk. Tvennar svalir. Góö íb. Ákv. sala. ÁLFAHEIÐI - KÓP. NÝTT LÁN Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæö ca 90 fm. Glæsil. innr. Parket. Stórar suður- svalir. Fráb. útsýni. Bilsksökklar. Áhv. nýtt lón frá húsnstj. 3,0 millj. Verð 7,4-7,5 millj. GARÐASTRÆTI Sérlega glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) 97 fm nettó. Allar innr. sérlega vand- aðar. Marmari á gólfum. Suðursv. og lauf- skáli úr stofu. Fráb. útsýni. Mjög sérstök og falleg eign. Verð 7,5 millj. KLEIFARSEL Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð 75 fm nettó í 3ja hæða blokk. Góöar suðursv. Þvottahús í íb. Ákv. sala. Verð 5,8 millj. KRUMMAHOLAR Falleg íb. 75 fm nettó á 2. hæð í lyftubl. Parket á holi og eldh. Góðar innr. Svalir í norðvestur úr stofu. Fallegt útsýni. Bílskplata. Verð 5,4 millj. Áhv. gott lán frá húsnstj. Mögul. aðtaka bifr. uppí kaupverð. 2ja herb. KAMBASEL Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð (jarðhæð) 61 fm nettó. Suðurlóð. Fallegar innr. Björt íb. Gott sérþvhús. Verð 4,6 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæð 60 fm nettó. Vestursv. Fallegt útsýni. Verð 4,2 millj. HVASSALEITI Falleg 2ja herb. kjíb. í blokk. Nýl. innr. í eldhúsi. Ákv. sala. Verð 3,5 millj. DIGRANESVEGUR - KÓP. Mjög falleg 2ja herb. íb. á jarðhæð (slétt jarðhæð) 65 fm nettó. Parket. Fráb. útsýni. Sexbýlishús. Sérbílastæði. Ákv. sala. Áhv. gott lán frá húsnæðisstjórn. Verö 4,9 millj. LAUGARNESVEGUR Falleg íb. í risi í þríbhúsi. Geymsluris yfir íb. Ákv. sala. Verö 3,2-3,4 millj. NJÁLSGATA Snotur 2ja-3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. Sérinng. Ákv. sala. getur losnað fljótl. Verð 3,3-3,4 millj. I smíðum LEIÐHAMRAR Höfum í sölu fallegt parhús, hæð, ris og laufskáli, samtals 176 fm auk 26 fm innb. bílsk. Fráb. útsýni yfir borgina. Skilast fullb. að utan með grófjafnaöri lóð, fokh. að inn- an. Verð 7,4 millj. VESTURBÆR - KÓP. Höfum til sölu 3 raðhús 160 fm. Afh. tilb. u. trév. fljótl. Góður útsýnisstaður. Húsin eru fokh. og tilb. til veðsetn. nú þegar. Traustur byggaðili. FÍFUHJALLI - KÓP. Höfum til sölu efri sérhæð ásamt plássi á jarðh. og bílsk. samt. 208 fm í tvíbhúsi. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Lóð grófjöfnuð. DALHÚS Höfum til sölu tvö raðh. 162 fm ásamt bílsk. Húsin afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Lóö grófj. Fallegt útsýni. Allar uppl. og teikn. á skrifst. LEIÐHAMRAR Höfum til sölu parhús 177 fm sem er hæð og ris með innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. eða tilb. u. trév. að innan. Góð grkjör. Teikn. og uppl. á skrifst. DVERGHAMRAR - BÍLSK. Höfum í einkasölu fokh. neðri sérhæð Garð- hæð) 172 fm ásamt 25 fm bílsk. íb. er í dag fullb. að utan, fokh. að innan. Hiti kominn. Áhv. nýtt lán húsnstjórn. SÍMI: 685556 rMAGNÚS HILMARSSON EYSTEINN SIGURÐSSON JÓN MAGNÚSSON HRL. GIMLIGIMLI Þorsgata26 2 hæö Simi 25099 Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 -Sf 25099 Stórar eignir LINDARBYGGÐ - MOS. Mjög fallegt nýtt 160 fm parh. á einni hæð ásamt bílskýli. Húsið er ekki fullb. en vel íbhæft. Áhv. ca 1800 þús. byggsj. Skipti á ódýrari eign. Ról. og skemmtil. stað- setn. Verð 9,5 millj. ENGJASEL— RAÐH. - HAGST. LÁN Fallegt raðh. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4 svefnherb. Áhv. ca 3,4 hagst. langtl. V. 9,3 m. TRÖNUHJALLI PARH. - NÝTT LÁN Glæsil. og vel staðsett ca 160 fm parhús á tveimur hæðum ásamt 30 fm bílsk. og 12 fm herb. undir. Húsið skilast fullfrág. að utan, fokh. að innan með grófjafnaðri lóö. Mögul. að húsinu geti fylgt lán frá húsnæðisstj. að upphæö kr. 4,3 millj. Teikn. á skrifst. Verð 7,8 millj. 5-7 herb. íbúðir REYKJAFOLD - GLÆSIL. SÉRHÆÐ Ný ca 170 fm glæsil. efri sérh. ásamt 30 fm bílsk. Góð aðkoma. Verð 10,7 millj. MÁVAHLÍÐ - SÉRH. Ca 133 fm nt. efri sérh. ásamt nýjum bílsk. og aukah. í risi. Nýtt gler. Skipti mögul. ÁLFHÓLSVEGUR Góð 5 herb. ca 120 fm 1. hæð í fallegu þríbhúsi. Sérþvottah. Bílsksökklar. Verð 7,8 millj. KRUMMAH. - BÍLSK. Góð 5 herb. íb. á 1. hæð ásamt 26 fm bílsk. Mögul. á 4 svefnherb. Laus e. ca mán. Mögul. að kaupa íb. án bfisk. á kr. 5,5-5,6 míllj. M/bílsk. 6,0-6,1 millj. MIÐLEITI Stórglæsil. ca 120 fm endaíb. á 4. hæð ásamt stæði í bílskýli. Eign í algj. sérfl. Sérþvottah. Glæsil. útsýni. Skipti mögul. á stærri eign. EIÐISTORG Höfum í einkasölu stórglæsil. 138 fm nettó íb. á 2. hæö í glæsil., eftirs. fjölb. Tvennar sv. Glæsil. útsýni. Stutt í alla þjón. LAUGARNESVEGUR Ca 115 fm íb. á tveimur hæðum. Beyki- parket. Mögul. á 4 svefnherb. Áhv. ca 1350 þús. Verð 5,5 millj. AUSTURSTRÖND Stórgiæsil. 5-6 herb. „penthouse" ib. á 4. hæö i nýju fjölbh. ásamt- stæði í bílskýli. ib. er fullfrág. Vand- aöar innr. 4-5 svefnh. Stórar svalir. Glæsil. útsýni. Lítiö áhv. 4ra herb. íbúðir LAUGAVEGUR— BAKH. Mjög glæsil. 4ra herb. íb. i fallegu, end- urn. tvíbhúsi. Allt nýtt að innan sem utan. Eign í sérfl. Verð 5,8 millj. NJÖRVASUND - SÉRH. Vorum aö fá í einkasölu 4ra herb. efri sérh. i góöu tvíbhúsi. Endurn. gler og þak. Parket. Bílskréttur. Sérinng. Áhv. ca 1600 þús. langtlán. Verð 7,0 millj. ENGIHJALLI 25 Mjög falleg 4ra-5 herb. ib. á 3. hæð. Ljós- ar innr. Ákv. sala. Verð 6,2 millj. MELABRAUT - SELTJ. BÍLSK. -F SÉRH. Góö ca 100 fm neöri sérh. ásamt innb. bílsk. í ca 20 ára gömlu steinh. Sérþvottah. Sérinng. 3 svefnh. Mjög ákv. sala. Skipti mögul. á stærri eign á Seltjnesi. HRAFNHÓLAR Góð ca 108 fm nettó íb. í lyftuh. Áhv. ca 2,8 millj. hagst. lán. Verð 6,2 millj. DIGRANESVEGUR Góð 4ra herb. íb. á jarðh. Sérinng. Nýtt eldh. 3 svefnherb. Verð 5,8 millj. LAUGARNESVEGUR Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð. 93 fm nettó. Skuldlaus. Endurn. eldh. SÆVIÐARSUND Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í fallegu fjórbhúsi. 3 svefnherb. Mögul. á auka- herb. í kj. Suöursv. HRAUNBÆR - 4RA Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Áhv. hagst. lán ca 1400 þús. Verð 5,9 millj. KÓNGSBAKKI Glæsil. 4ra herb. ib. á 2. hæð. Suðursv. Sérþvottah. Hús nýsprunguviög. og mál. að utan. Verð 5,9 millj. INN VIÐ SUND Mjög falleg 102 fm nettó 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Sérþvh. Góðar stofur. Lítið áhv. ENGJASEL - BÍLSK. Falleg 4ra herb. 102 fm nettó íb. á 3. hæð ásamt stæöi í bílskýli. Sérþvottah. Ákv. sala. Verð 6,3-6,4 millj. BLÖNDUBAKKI Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt auka- herb. í kj. Áhv. ca 3 millj. Verð 6,3 millj. FURUGRUND - BÍLSK. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Bílskýli. Áhv. ca 1500 þús. hagst. lán. Verð 6,5 millj. 3ja herb. íbúðir VANTAR 3JA - BOÐA- GRANDI Vantar fyrir eldra fólk góða 3ja-4ra herb. íb. á Gröndunum. Mjög góðar og öruggar greiðslur. Þeir sem hafa áhuga hafi samband við Bárð. VESTURBÆR - 3JA - HAGST. LÁN Falleg og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 1. hæö á ról. staö í Vesturbæ. Nýl. gler. Áhv. ca 2,7 millj. Ákv. sala. Verð 5,3 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Mikið endurn. og falleg 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum. M.a. nýtt eldh. o.fl. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. DVERGABAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt park- et. Áhv. 2,6 millj. hagst. lán. SELVOGSGATA — HF. Mjög falleg íb. á tveimur hæðum í tvíbhúsi. Öll endurn. Áhv. 1700 þús. Verð 4,5 millj. LAUFÁSVEGUR Góð 3ja-4ra herb. íb. í kj. Mikið endurn. Sérinng. Verð 3,950 þús. HÁTÚN Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Parket. Lítið áhv. OFANLEITI Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt bílskýli. Eign í sérfl. BAKKASTÍGUR - 3JA Falleg mikið endurn. íb. í kj. Nýtt gler og gluggar. Endurn. eldh. Parket á gólfum. ASPARFELL - LAUS Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð í góðu fjölbh. íb. er laus strax. Ákv. sala. Verð 4,9 millj. MARÍUBAKKI Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæö. Rúmg. þvottah. og búr. Sameign öll end- um.Sérstakl. vel umgengin eign. Ákv. sala. Verð 5-5,1 millj. HAMRABORG Glæsil. 93 fm nettó íb. á 4. hæð. Eign í sérfl. Bílsýli. Glæsil. útsýni. 2ja herb. íbúðir VANTAR 2JA - STERKAR GREIÐSLUR Höfum mjög fjárst. kaupanda utan af landi að góðri 2ja herb. ib. i Rvik, Kóp. eða Gbæ. Öruggar og sterkar greiðslur. SNORRABRAUT Góð 61 fm íb. á 3. hæð. Austursv. Laus strax. Lyklar á skrifst. ÞVERBREKKA - LYFTA Falleg 2ja herb. ib. á 7. hæð í lyftuh. Stórglæsil. útsýni. Verð 4,0 millj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. endaíb. á 2. hæð. Nýtt rafm. og ofnar. Ákv. sala. Verð 4,150 þús. KJARTANSGATA ÍB. + BÍLSK. Góð ca 30 fm samþ. einstaklíb. í kj. ásamt ca 40 fm mjög góðum bílsk. Áhv. 1200 þús. húsnstj. Verð 3,4-3,5 millj. VINDÁS - BÍLSK. Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv. Bílskýli. Verð 4,6 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 2ja herb. ib. á 1. hæð. Suðursv. Áhv. 1500 þús. húsnlán. Verð 3,8 millj. VESTURBÆR - LAUS Falleg 2ja herb. 63 fm íb. á 4. hæð. Mik- ið endurn. Laus strax. Verð 4,1 millj. SKÓLAVÖRÐUSTI'GUR Góð ca 50 fm nettó ib. i kj. Eign i mjög góðu standi. Áhv. ca 1500 þús. langtíma- lán. Verð 3,1 millj. ÞVERBREKKA Falleg ca 63 fm nettó íb. á 1. hæð. Sér- inng. Verð 4,2 millj. LAUGARNESVEGUR Glæsil. nýstandsett 2ja herb. ib. í kj. i fallegu timburhúsi. Nýtt gler, eldhús o.fl. SKIPASUND - RIS Ca 50 fm samþ. íb. { risi. Áhv. ca 1100 þús. hagst. lén. Verð 2,5 millj. LINDARGATA Falleg 2ja herb. samþ. íb. í kj. Öll ný stand- sett. Verð 3,2 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg 2ja herb. endaíb. á 4. hæð. Nýtt parket. Suðursv. Verð 4,5 millj. GRETTISGATA - RIS - HAGSTÆÐ LÁN Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. 58,3 fm nettó. Nýjar rafmagns- og ofnalagnir. Áhv. 1600 þús. hagst. lán. Verð 3,7 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR Falleg 2ja herb. íb. ó 3. hæð í góðu steinh. Verð 4,3 millj. VÍKURÁS Mjög falleg 2ja herb. ib. á 1. hæö. Park- et. Hagst. lán. Árni Stefánsson, viðskiptafr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.