Morgunblaðið - 14.03.1990, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1990
13
S 621600
■ Borgartún 29
rf HUSAKAUP
Rauðarárstígur
Falleg 3ja herb. íb. á jarðh.
Ný gólfefni. Áhv. 2,0 millj.
veðdeild. Verð: Tilboð.
Flúðasel
2ja-3ja herb. íb. á jarðh. Hægt
að ganga út í garð. Áhv. 1200
þús. veðdeild.
Engihjalli
Glæsil. 3ja herb. íb. á 4. hæð.
Rúmg. herb. og sjónvhol.
Flísar. Parket. Verð 5,3 millj.
Frostafold
Glæsil. 6 herb. 140 fm íb. á
2. hæð. 4 stór svefnherb. 2
snyrtingar. Sérþvh. og búr.
Bílskýli. Eign í sérfl. Áhv. m.a.
4,3 millj. veðd. Verð 9,8 millj.
Barðavogur
Glæsil. 90 fm sérhæð í þríb.
auk 30 fm bílsk. Eignin er
mikið endurn. Öll í mjög góðu
ástandi. Nýtt gler og gluggar.
Nýtt baðh. Parket og teppi.
Verð 7 millj.
Faxatún
120 fm einbhús auk 30 fm
bílsk. Eignin er ígóðu ástandi.
Laus. Verð 8,4 millj. Áhv.
1200 þús.
Garðhús
200 fm raðhús á tveimur
hæðum með innb. bílsk. Skil-
ast í fokh. ástandi að innan
og tilb. að utan. Eignask.
mögul. Verð aðeins 7 millj.
Ragnar Tómasson hdl.,
Brynjar Harðarson viðskfr.,
Guðrún Árnad. viðskfr.
681066
Leitið ekki langt yfir skammt
Hraunbær
•jr'
80 fm 2ja-3ja herb. fb. á 1. hæð með
suðursvölum. Ný teppi, nýméluð. Laus
strax. Verð 4,5 millj.
Leifsgata
40 fm litil 2ja herb. ib. Mikið endurn.
m.a. parket, eldhús. Skipti mögul. á
stærri eign. Verð 3,5 millj.
Engihjalli
85 fm góð 3ja herb. íb. i lyftuh. Þvottah.
á hæðinni. Ákv. sala. Laus 1.6. Verð
5,2 millj.
Stóragerði
93 fm góð 3ja herb. ib. m/ibherb. í kj.
Baöherb. endum. Ákv. sala. Verð 6,0 m.
Öldutún - Hf.
140 fm 5-6 herb. efri sérh. með bílsk.
Verð 7,7 millj.
Seljahverfi - óskast
Höfum kaupanda að einb.- eða raðhúsi
í Seljahverfi i skiptum fyrir 5 herb. ib.
m/bilskýli.
Grafarvogur - óskast
Höfum kaupanda að 4ra herb. ib. í Graf-
arvogi.,
Engihjalli
100 fm 4ra herb. íb. é 5. hæð i lyftuh.
Vandaðar innr. Fallegt utsýni. Pvottah.
á hæðinni. Verð 6,2 millj.
Langabrekka - Kóp.
Efrl sérhæð i tvíbýlish. með sérinng.
Sérþvottah. 2-3 svefnherb. Parket.
Góður bilskúr. Eignask. mögul. á einb-
húsi á Álftanesi. Verð 7,2 millj.
Garðabær - óskast
Höfum fjárst. kaupanda að einb-
húsi í Garðabæ. Mjög góðar
greiðslur í boði.
Unufell
Endaraðhús á 2 hæðum., 5-6 svefn-
herb. Parket. Arinn í stofu. Hægt að
hafa sóríb. í kj.
Garðhús - raðhús
200 fm endaraðh. m/innb. bílsk. Afh.
fullfrág. að utan, fokh. að innan. Skipti
mögul. á 2ja-3ja herb. íb. Teikn. á
skrífst. Verð 7,0 millj.
Miðvangur - Hf.
Til sölu verslpláss i þjónustukjarna t.d.
fiskbúð, vefnaðarvöruversl. o.fl.
Óskum eftir fasteignum á sölu-
skrá okkar. Sérstaklega vantar f. ákv.
kaupendur:
Einbýli i Setbergslandi, Hafnarfirði
2ja herb. ib. i miðbæ Rvikur
3ja-4ra herb. ib. i vesturbæ Rvikur
2je-3ja herb. I Hraunbæ m. stórristofu
3ja-4ra herb. i austurbæ Rvikur.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115
(Bæjarieiiahúsinu) Súni:68lÖe6
Þorlákur tlnaraaon
Bergur Guðnason
fF
623444
2ja-4ra herb.
Kríuhólar
2ja herb. skemmtil. íb. á 6. hæð.
Álfhólsvegur
3ja herb. góð íb. á 3. hæð.
Nýbýlavegur
3ja herb. falleg íb. á 1. hæð m/bílsk. Laus.
Túnin
3ja herb. góð kjíb. í tvíbh.
Nökkvavogur
4ra herb. 96 fm kj.
Laugavegur
120 fm hæð + 70 fm óinnr. ris.
Dalsel
3ja herb. 89 fm góð íb. á 3. hæð.
Karfavogur
4ra herb. ris í steinst. tvíb.
Karfavogur
4ra herb. góð risíb. í þríbhúsi.
Við Landspítalann m/bflsk.
4ra herb. skemmtil. íb. á 3. hæð.
Þingholtsstræti
4ra herb. jarðh. í gömlu virðul. timburh.
Espigerði
4ra herb. falleg íb. á 2. hæð.
Nökkvavogur
4ra herb. sérh. ca 100 fm.
Stærri eignir
Bæjartún — Kóp.
Eitt af glæsil. einbh. í Kóp. á tveimur
hæðum. Hvor hæð 134 fm. 35 fm bílsk.
Miðbærinn
Til sölu ný glæsil. ca 160 fm „pent-
house“-íb. á tveimur hæðum.
ÁSBYRGI
IIMGILEIFUR EINARSSON
jm löggiltur fasteignasali,
H Borgartúni 33
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
SAFAMÝRI - 2JA-3JA
herb. íb. á jarðh. í fjölbhúsi. Sérhiti.
Þvottah.
á hæðinni. Góð geymsla. íb. er laus
fljótl. Áhv. langtlán allt að kr. 1750
þús. geta fylgt.
2JA - í VESTURBORGINNI
Nýendurb. 2ja herb. mjög góð íb. á
jarðh. v/Dunhaga. Sérinng. allt nýtt í
hólf og gólf. Laus nú þegar.
í MIÐBORGINNI
Mjög góð lítil einstaklíb. á hæð
v/Tryggvagötu. Allt nýl. innr. Skemmtil.
útsýni yfir höfnina. Verð 2,8-2,9 millj.
Áhv. um 1,0 millj.
HRAUNBÆR 4
Mjög góð 5 herb. íb. á góöum stað
•v/Hraunbæ. 4 svefnherb. Sérþvotta-
herb. innaf eldh. Mikið útsýni. Tvennar
sv.
I' AUSTURBORGINNI
5 HERB. - M/BÍLSK.
5 herb. íb. á 1. hæð í þríbhúsi. íb. skipt-
ist í 3 herb. og saml. stofur m.a. Sér-
inng. Sérhiti. íb. er í góðu ástandi. Nýl.
bílsk. fylgir. Ákv. sala.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja herb. íb. m/nýl. húsn-
mláni. Æskil. staður er Grafarvogur.
Mism. staðgreiddur.
HÖFUM KAUPANDA
að ca 100 fm skrifst.- og atvhúsnæði
miðsv. í borginni. Þarf að hafa að-
keyrslu. Má þarfnast standsetn.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri sérhæð, gjarnan í Rvík eða
Kóp. Bílsk. æskil. Góð útb. fyrir rétta eign
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 3ja herb. íb. m/bílsk. Góð útb.
HÖFUM KAUPENDUR
að 2ja-5 herb. ris og kjíb. Mega þarfnast
standsetn. Góöar útb. geta veriö í boði.
ATVHÚSNÆÐI ÓSKAST
Okkur vantar ca 100 fm atvhúsn. m/innk-
dyrum, gjarnan á Ártúnshöfðanum. Góð
útborgun.
SEUENDUR ATH!
Vegna góðrar sölu undanfarið
vantar okkur allar gerðir fasteigna
á söluskrá. Skoðum og verðmet-
um samdægurs.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA- OG
■ ■ SKIPASALA
m
Reykjavikurvegi 72.
Hafnarfirði. S-54511
I smíðum
Norðurbær. 2ja, 4ra og 5 herb. íb.
Til afh. í júlí-ágúst. Byggingaraðili:
Kristjánssynir hf.
Setbergsland. Aðeins eftir ein 5
herb. og tvær 2ja herb. til afh. 1. júní
nk. fullbúnar.
Stuðlaberg. 131 fm raðh. auk bílsk.
Verð 10850 þús fullb. Fæst einnig
skemmra á veg komið.
Miðskógar - Álftanesi. 179 fm
einbhús auk tvöf. bílsk. Verð 6,9 millj.
Einbýli - raðhús
Miðvangur - endaraðh. Mjög
fallegt 150 fm endaraðh. auk 38 fm
bílsk. Vönduð eign í góðu ástandi. Ekk-
ert áhv. Verð 12,7 millj.
Kjarrmóar - Gbæ. Mjög fahegt
87,8 fm nettó raðh. á tveim hæöum.
Parket á gólfum. Bílskr. Verð 7 millj.
Tunguvegur - Hf. - íbúð -
iðnaðarhúsnæði. Mjögfaiieg 128
fm einbhús auk bílsk. og 55 fm verk-
stæðis eða iðnhúsn. Verð 9,5 millj.
í Setbergslandi. Mjög faiiegt 147
fm parh. auk 30 fm bílsk. Verð 11,5 millj.
Kvistaberg. Mjög falleg 158 fm
parh. auk 22 fm bílsk. á einni hæð.
Áhv. nýtt húsnlán. Verð 12,0 millj.
Breiðvangur. Giæsii. fuiib. 176 fm
parh. auk 30 fm bílsk. á góðum stað.
Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Áhv. m.a.
nýtt húsnstjlán. Verð 14,2 millj.
Fagrihjalli - KÓp. Mjög fallegt
245 fm parhús. Að mestu fullb. Áhv.
nýtt húsnlán 3 millj. Bein sala eða skipti
á eign í Hafnarfirði. Verð 13,4 millj.
Norðurvangur - Hf. Einbhús á
tveimur hæðum, 171 fm að grfl. Mögul.
á aukaíb. í kj. Skipti mögul. á 3ja eða
4ra herb. íb. Verð 15,0 millj.
Vailarbarð. Mjög skemmtil. 190fm
raðh. á einni hæð ásamt bílsk. að mestu
fullb. Skipti mögul. Verð 12 millj.
Lyngberg. Mjög fallegt 148 fm einb-
hús með innb. bílsk. Skipti mögul. á
4ra herb. íb. Verð 12,2 millj.
Krosseyrarvegur -
einb./tvíb. 198 fm hús á tveim
hæðum. Endurn. að utan. Getur verið
sem tvær 3ja herb. íb. eða einb. Gott
útsýni út á sjó.
5-7 herb.
Arnarhraun. Mjög falleg og rúmg.
158 fm efri sérh. Bílskr. Bein sala eða
skipti á 3ja herb. íb. með bílsk. Verð
9,5 millj.
Hverfisgata - Hf. 137 fm hæð +
rishæð. 4 svefnherb. Mjög skemmtil.
endurn. íb. í upphafl. stíl. Húsnlán 1,9
millj. Verö 7,0 millj.
4ra herb.
Breiðvangur. Mjög falleg 106 fm
4ra-5 herb. íb. á 1. hæð. Verð 6,5 millj.
Hjallabraut. Glæsil. 122 fm 4ra-5
herb. íb. á 1. hæð. Nýjar innr. Verð 6,7 m.
Áifaskeið - m/bílsk. Faiieg 100
fm 4ra herb. endaíb. á 1. hæö. Áhv.
1,6 millj. Laus fljótl. Verð 6,3 millj.
Lækjarfit - Gbæ - laus. Ca
100 fm jarðhæð sem hefur verið algjör-
lega endurn. Nýtt hússtjl. 3 millj. getur
fylgt. Verð 6,8 millj.
3ja herb.
Álfaskeið. Mjög falleg 81,6 fm nettó
3ja herb. íb. á 1. hæð. Sérþvottah. í íb.
24 fm bílsk. Verð 6 millj.
Stekkjarhvammur. Nýi. 80 fm
3ja herb. neðri hæð í raðhúsi. Allt sér.
Húsnæðislán 1,9 millj. Verð 5,8 millj.
Vallarbarð - m/bflsk. Nýl. og
mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 3. hæð.
Mögul. á 1-2 herb. í risi, alls 118 fm,
Húsnlán 2,6 millj. Þvottah. í íb.
2ja herb.
Grænakinn. 2ja herb. 63,7 fm nettó
jarðh. Allt sér. Verð 4,1 millj.
Hamraborg. 2ja herb. ib. á 8. hæð.
Fráb. útsýni. Bílskýli. Laus í febr. Einka-
sala. Verð 4,5 millj.
Þverbrekka - Kóp. Mjög faiieg
2ja herb. 65 fm íb. á 2. hæð í tveggja
hæða húsi. Verð 4,6 millj.
Hverfisgata - Hf. 50 fm 2ja-3ja
herb. risib. Húsnlán 1,1 millj. Verð 3,3 m.
Magnús Emilsson,
lögg. fastelgnasali,
kvöldsími 53274.
84433
300 FM
TIL SÖLU
í þessu húsi við Réttarháls er til sölu
1. flokks iðnaðar- og lagerhúsnæöi með
skrifstofuaðstöðu. Til afh. fljótlega.
Fjöldi bílastæða. HAGSTÆTT VERÐ.
13-ASTtitG MASVU A
SUÐURLANDSBRAUT18 W
JÓNSSON
LÖGFFŒÐINGUR ATLIVA3NSSON
SÍMI 84433
G/xkm daginn!
mONDI614455
kj ALSTLRSTRÖND 3,170 SELTJARNARNES
Höfum fjársterkan kaupanda að
stóru einbýli í vesturborginni
eða Garðabæ
Okkur bráðvantar 2ja og 3ja
herb. íb. með áhv. langtímalán
f. trygga kaupendur.
Erum með tryggan kaupanda
að rúmg. 4ra herb. íb. í Bökkum
(Breiðholt).
Súluhólar: Huggul., samþykkt
einstaklíb. Fallegt útsýni. Verð 2,9 millj.
Laugavegur: Sérdeilis
huggul. 2ja herb. íb. 53,8 fm
nettó í nýju húsi ésamt hlutdeild
f risi og bílskýli. Áhv. byggsj. ca
1,5 millj. Verð 5,5 millj.
I Þingholtunum: Stórglæsil.
rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. í nýuppg.
húsi. Sérsmíðaðar innr. Áhv. byggsj.
ca 1,2 millj.
Selás einbýli: Fallegt og vel
skipul. ca. 180 fm tvílyft timburhús
ásamt bílsk.sökklum fyrir 30 fm bílskúr.
Áhv. byggingarsj. 1,8 millj.
HEIMIR DAVIDSON, sölustjóri.
KRISTJÁN V. KRISTJÁNSSON, vidsk.fr.
21150-21370
LARUS Þ, VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
EINAR ÞÓRISS0N L0NG, sólumaður
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. lóggilturfasteignasali
Til sýnis og sölu auk annarra eigna:
Glæsilegt endaraðh. - skipti möguleg
Á vinsælum stað í Seljahverfi með 6 herb. íb. á tveim hæðum. Á jarð-
hæð má gera litla suðuríb. Bílsk. Ræktuð lóð.
Góð íbúð við Gautland
4ra herb. á 2. hæð að meðalstærð. Vel skipul. Stórar sólsvalir. Teng-
ing fyrir þvottavél á baði. Ræktuð lóð. Vinsæll staður. Sanngjarnt verð.
Ennfremur góðar 4ra herb. íbúðir við Vesturberg, Lækjarfit og Dal-
sel með mjög góðum lánum.
Fjársterkir kaupendur óska m.a. eftir:
Elnbýlishúsi á höfuðborgarsv. með 5-7 svefnherb.
Góðu verslunar- eða atvinnuhúsn. um 80-120 fm. Vel staðsett í borginni.
2ja herb. íb. á 1. hæð við Álftamýri eða nágr.
5 herb. íb. í Fossvogi eða nágr.
3ja og 2ja herb. íb. í lyftuhúsi helst við Þangbakka.
Nýju og glæsil. einbýlish. helst á Seltjarnarnesi.
Einbýlis- eða raðh. í vesturborginni eða á nesinu með 5-6 svefnherb.
Einbýlish. í Smáíbúðahv. i skiptum fyrir 3ja-4ra herb. íb. í Fossvogi.
Margskonar eignaskipti. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign.
• • •
Almenna fasteignasalan sf.
var stofnuð
12. júlf 1944. ___________________________
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
ALMENNA
MÐSKIPTAÞfÓNUSTAN
____Rúðf’jöf • Hókhuld » Shatlaaðstoð » Kuup ogsulufyrirtœkju_
íiliiplwlt ÖOC, 105 Reykjuvík, sími 68 92 99,
Krislinn B. Ragnursson, vidskiplufrœðingur
Fyrirtæki til sölu
• Heildversl. m/hár-
snyrti-, heilsuvörur
o.fl. Þekkt merki. Góð
viðskiptasambönd.
• Heildversl. m/ýmsar
gerðir af neysluvörum
o.fl. Góð viðskipta-
samb. Traust fyrirtæki.
• Þekkt varahlutaversl.
sem sérhæfir sig í hrað-
pöntunum á varahl.
• Sólbaðsst. í austurb. 6
nýl. bekkir. Góð aðst.
• Matvöruversl. í Breið-
holti. Velta 7,0 millj. á
mán. Kaupleiga mögul.
• Góður skyndibitastað-
ur í miðbæ Rvíkur.
Nætursala.
• Mjög þekkt heildversl.
sem verslar m/þekkt
vörumerki á sviði
snyrtiv. Uppl. á skrifst.
• Vinsæll veitingastaður
í miðþæ Rvíkur. Ýmis
eignaskipti möguleg.
• Hljómtækjaversl. í
Austurbænum sem
verslar m/þekkt merki
í hljómtækjum o.fl.
• Blómaversl. í Hlíða-
hverfi í snyrtil. húsn.
• Mjög þekktur veitinga-
staður í nágr. v/Lauga-
veg. Mikil velta. Eigna-
sk. og hagst. grkj.
FJÖLDI ANNARRA FYRIRTÆKJA Á SKRÁ