Morgunblaðið - 14.03.1990, Page 29

Morgunblaðið - 14.03.1990, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1990 29 TILKYNNINGAR Milljóna-happdrætti Handknattleikssambandsins 9. mars sl. var dregið í milljóna-happdrætti HSÍ. 4 milljónir kr. komu upp á miða nr. 20906. 2 milljónir kr. komu upp á miða nr. 9747 og 46336. Handknattleikssamband íslands þakkar stuðninginn við landsliðið okkar og minnir á að sami miði gildir aftur 6. apríl nk. HSÍ. Stefánsstyrkur Auglýst er eftir umsóknum um Stefánsstyrk, sem Menningar- og fræðslusamband alþýðu og Félag bókagerðarmanna veita til minning- ar um Stefán Ögmundsson, prentara og fyrsta formann MFA. Tilgangur styrkveitingar er að veita einstakl- Ningi, einstaklingum, félagi eða samtökum 'stuðning vegna viðfangsefnis, sem lýtur að fræðslustarfi launafólks, menntun og menn- ingarstarfi verkalýðshreyfingarinnar. Heimilt er skipta styrknum á milli fleiri aðila. Styrkupphæð er 200.000 krónur. Umsóknir þurfa að berast skrifstofu MFA, Grensásvegi 16a, eða skrifstofu FBM, Hverf- isgötu 21, eigi síðar en 3. apríl nk. ásamt skriflegri greinargerð. Áformað er að af- henda styrkinn 1. maí nk. Nánari upplýsingar veita: Snorri S. Konráðsson á skrifstofu MFA, sími 91-84233, og Þórir Guðjónsson á skrifstofu FBM, sími 91-28755. Félag bókagerðarmanna. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að eindagi launaskatts fyrir feþrúar er 15. mars nk. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðþótar því, sem van- greitt er, talið frá og með gjalddaga. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leið launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð verður á neðan- greindum fasteignum á skrifstofu embættisins, Ólafsvegi 3, Ólafsfirði föstudaginn 16. mars 1990. Kl. 13.00 Burstabrekka, Ólafsfirði, þingl. eign Þórðar Guðmundsson- ar. Uppboðsbeiðendur eru Seyðir sf., Landsbanki islands, Sparisjóð- ur Svarfdæla og Islandsbanki. Kl. 13.15 Bylgjubyggö 1, Ólafsfirði, þingl. eign Björns V. Gíslasonar. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Kl. 13.30 Kirkjuvegur 4, efri hæð, Ólafsfirði, þingl. eign Svans Jó- hannssonar. Uppboðsbeiðendur eru P. Samúelsson og Co hf., bif- reiðaverkstæði Sig. Valdimarssonar og Landsbanki islands. Kl. 13.45 Kirkjuvegur 15, efri hæð, Ólafsfirði, talin eign Þrúðar Pálma- dóttur. Uppboðsbeiðendur eru Iðnaðarbanki íslands hf., lifeyrissj. Sameining og Hagtrygging hf. Kl. 14.00 Ólafsvegur 28, 2. hæð. Ólafsfiröi, þingl. eign Guðrúnar Lúðvíksdóttur. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. Kl. 14.15 Ólafsvegur 36, Ólafsfirðí, þingl. eign Davíðs H. Gígju. Upp- boðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Árshátíð Norðfirðingafélagsins Árshátíð Norðfirðingafélagsins verður haldin á Hótel Loftleiðum, Víkingasal, föstudaginn 16. mars nk. og hefst með borðhaldi kl. 19.30 stundvíslega. Hátíðarræðu flytur Smári Geirsson, kennari. Höskuldur Stefánsson og Stefán Höskulds- son leika saman á píanó og flautu. Önnur skemmtiatriði, happdrætti o.fl. Miðasala í dag (miðvikudag) á Hótel Loftleið- um milli kl. 17.00 og 19.00. Borð tekin frá á sama tíma. Mætum öll í hátíðarskapi. Stjórnin. SJÁLFSTJEDISFLOKKURINN F. K I/A C. S S T ARF Akureyri Fundur í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn í Kaupangi miðvikudaginn 14. mars kl. 20.30. Dagskrá: Borinn upp framboðslisti kjörnefndar til bæjarstjórnarkosninga 26. maí nk. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. Sandgerði Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur almennan félagsfund miðviku- daginn 14. mars kl. 20.30 í Slysavarnafélagshúsinu, Sandgerði. Fundarefni: 1. Sveitarstjórnakosningar 1990. 2. Önnur mál. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til þess að mæta. Stjórnin. Fundur um sjávarútvegsmálin Opinn fundur um sjávarútvegsmálin verður haldinn í Kænunni við Suðurhöfnina í Hafnar- firði í kvöld miðvikudaginn 14. mars. Fundurinn hefst kl. 20.30 en húsið verður opnað kl. 20.00. Frummælendur verða: Einar Sveinsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Hafnar- firði, Guttormur P. Einarsson, ritari Borgara- flokksins, og Jón Ármann Héðinsson, fram- kvæmdastjóri. Gestur fundarins verður Júlíus Sólnes, um- hverfismálaráðherra og formaður Borgara- flokksins. Allir áhugamenn um sjávarútvegsmál eru hvattir til að mæta. Stjórn Borgaraflokksins í Reykjaneskjördæmi. ÝMISLEGT íslenskur veitingastaður í Osló til leigu Upplýsingar í síma 9047-2-360156. ^f^Forval Uppsteypa bílageymsluhúss við Lindargötu Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. byggingadeildar borgarverkfræðings, aug- lýsir forval verktaka vegna fyrirhugaðs út- boðs á uppsteypu bílageymsluhúss við fyrir- hugaðar íbúðir og þjónustumiðstöð aldraðra á Lindargötu 57-61 og 64-66 í Reykjavík. Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Forvalsgögnum skal skilað á sama stað eigi síðar en föstudaginn 23. mars 1990 kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Kópavogur - opið hús Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð, miðviku- daginn 14. mars milli kl. 17 og 19. Stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins! Leggið ykkar af mörkum í mótun kosningabaráttunnar. Verið velkomin. Heitt á könnunní. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Hvöt Félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Skoðunarferð í Perluna á Öskjuhlíö laugardaginn 17. mars n.k. Leiðsögumaður: Ingimundur Sveinsson, arkiteiJ. Mæting kl. 14.00 stundvíslega við Öskjuhlíð, ath. ekið inn frá Suðurhlíð. Hvatarkonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. §Er Kópavogur félagsmálabær? Týr, FUS, boðar til ráðstefnu um bæj- armál í Kópavogi, laugardaginn 17. mars frá kl. 11.00- 17.00 í Hamraborg 1, 3. hæð. Ráðstefnan verður [ formi hringborðs- umræðna og fá þátttakendur í hendur gögn um reikninga bæjarins o.fl. Skuldir bæjarins verða tekn- ar til skoðunar. Nefndir og fjárútlát til ýmissa málaflokka skoðuð. Gestir og ráðgjafar verða bæjarfulltrúarnir Bragi Mikaelsson og Birna Friðriksdóttir og mæta þau á staðinn strax eftir hádegi. Stjórn Týs. IIFIMDAI.I UK F ' U S Utanríkismála- námskeið Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna í Reykjavik, heldur námskeið um utanríkis- mál í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 15. mars næstkomandi kl. 20 til 22.30. Erindi flytja: Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur, Hreinn Loftsson, formaður utanríkisnefnd- ar Sjálfstæðisflokksins, Jón Kristinn Snæ- hólm, formaður utanrikisnefndar Sam- bands ungra sjálfstæðismanna og Magnús Þórðarson, framkvæmdastjóri. Laugardaginn 17. mars kl. 9 til 15 verður þátttakendum í námskeiðinu boðið upp á kynnisferð til varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Utanríkisnefnd Heimdallar. Fróöleiloir og skemmtun fyrirháa semlága! Bæjarfógetinn í Ólafsfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.