Morgunblaðið - 14.03.1990, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1990
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
é&útar
(21. mars - 19. apríl)
Nú er hagstætt fyrir þig að
sinna viðskiptum. Jákvæð þróun
heima fyrir kemur þér í gott
skap. Ræddu við vin þinn um
flármál.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Láttu maka þinn ganga fyrir í
dag. Þú ert í sjöunda himni yfir
þeirri stefnu sem hjónaband þitt
tekur. Vertu þolimóðari i starfí.
Þinn timi kemur.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Heppnin er með þér í fjármálun-
um í dag. Vertu vakandi fyrir
nýjum tækifærum. Lægðu
ágreining við samstarfsmann
þinn. Þunglyndi vinnur á móti
þér í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þó að dagurinn lofi góðu verð-
urðu að gæta þín á óhóflegri
eyðslu þegar þú slettir úr kiauf-
unum. Þú lítur öðrum augum á
eitthvert mál en barnið þitt.
Ljón
«^{23. júlí — 22. ágúst)
Þig langar til að veija hluta
dagsins til að sinna áhugamáli
þínu. Þó að margt sé jákvætt
af því sem er að gerast hjá fjöl-
skyldunni gæti óvænt deila
komið upp.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Vinur þinn færir þér heppni í
dag. Þú skemmtir þér vel í hóp-
starfi. Óþolinmæði gæti dregið
úr afköstum þínum um þessar
mundir. Hafðu gát á skapsmun-
um þínum.
(23. sept. - 22. október)
Stöðuhækkunin sem þú hefur
beðið eftir gæti komið í augsýn
í dag. Fjárhagshorfurnar batna
núna, en þér hættir til að eyða
of miklu i afþreyingu.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Einhver í fjölskyldunni kann að
vera þrasgefinn í dag. Góðar
fréttír berast úr Qarlægð. Þú
ert að hugsa um að fara í ferða-
lag.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Fjármálin ganga vel í dag, en
þú kannt að lenda í erfiðleikum
með að tala svo skýrt að aðrir
skilji hvað þú ert að fara. Láttu
hefnigirnina ekki ná tökum á
þér.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þó að vinur þinn sé erfiður við-
skiptis um þessar mundir er
margt sem leikur í lyndi hjá
þér. Samskipti þín við annað
fólk blómstra.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Þér gengur flest í haginn núna.
Eyðileggðu ekki fyrir þér með
hroka og kröfuhörku. Þér miðar
vel áfram í starfmu. Haltu aftur
af eigingirninni.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Akjósanlegt er að stunda útivist
og ferðalög í dag. Þér gengur
vel að umgangast fólk, en finnst
einhver blanda sér óbeðinn í þín
einkamál.
AFMÆLISBARNIÐ er metnað-
argjamt og stundum tækifæris-
sinnað. Það er forvitið að eðlis-
fari og vill gjarna kanna ókunna
stigu. Það verður að sigrast á
óeirð og læra að leggja sig fram.
Þá nær það langt. Liklegt er
að bæði vísindi og listir höfði
til þess. Venjulega á það auð-
velt með að afla fjár og laðast
oft að leikiist.
Stjörnuspána á aó lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staöreynda.
DYRAGLENS
I VATNSMYRINNI
Fyc G/Ð
...... ALL/R.
' I EFTlf? E<3 ,
HELD />DB<3
HAF/ FUHPiÐ
SAiUGU /
þFSSU
5FÝ/y/
LJOSKA
B3 HOKFÐI Á < FÁNKSrl. ,/VJÓSKARANN j J PEJ? SJÖMV/áRP/NU r -fftÚNödP l' X ^ NEI/ HÓN VAR si&lLP suart-hvi't /hysio-OG ) Þeir LEVFPU Séf? ÁÐ GERA HANA 7*^^
i—
fázl n'jmlká " 1 VyWJþ7.
FERDINAND
; zr—rr:~ wtm -^r /-t a 1 i 1
SMÁFÓLK
/z-fi
/~* y* *
Í • • \ / • )
"" <•
•
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sagt er að það kosti peninga
að búa til peninga. Á sama hátt
þarf stundum að gefa slagi til
að skapa slagi:
Vestur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ D84
V 65
♦ 10742
♦ DG87
Vestur
♦ Á93
V 102
♦ D95
♦ 65432
Austur
♦ 52
♦ KDG74
♦ 863
♦ Á109
Suður
♦ KG1076
♦ Á983
♦ ÁKG
♦ K
Vestur Norður Austur Suður
Pass Pass 1 hjarta 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 4 spaðar
Pass Pass Pass
Utspil: spaðaþristur.
Trompútspil er það eina sem
setur fjóra spaða í einhverja
hættu, en vörnin verður að fylgja
stuðinu vel eftir.
Suður spilar auðvitað lauf-
kóng í öðrum slag og austur
kemur honum á óvart með því
að gefa slaginn. Sagnhafi reynir
næst að undirbúa hjartatrompun
með því að spila smáu hjarta.
Vörnin svarar því með spaðaás
og meiri spaða. Sagnhafi er nú
inni í blindum í fyrsta og síðasta
sinn. Vel með á nótunum, hafn-
ar hann tígulsvíningunni og spil-
ar þess í stað laufdrottningu.
Austur leggur ásinn á og suður
trompar. Nú tekur hann hjartaás
og ÁK í tígli. Hugmyndin er að
senda vestur inn á tíguldrottn-
ingu og bíða eftir tveimur slög-
um á G8 í laufi. Vestur sér þessi
ósköp fyr-ir og hendir drottning-
unni undir tígulkóng.
Vörnin hefur nú gefið sagn-
hafa tvo slagi (á laufkóng og
tígulgosa), en uppskorið þijá á
hjarta í staðinn.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan
See í Hollandk í janúar kom þessi
staða upp í B flokki í viðureign
Iloílendingsins Peelen (2.380) og
bandaríska stórmeistarans Fed-
orowicz (2.560), sem hafði svart
og átti leik. Hvítur lék síðast 38.
Bc3-b4.
4
38. - Be3!, 39. Kel (Eftir 39.
fxe3 — Dg2+, 40. Kel — f2+ fær
svartur nýja drottningu og mát-
ar.) 39. - Dgl+ 40. Dfl - Bxf2+
og hvítur gafst upp. Fedorowicz,
sem er á þriðja borði í bandaríska
landsliðinu í Reykjavik, sigraði
með yfirburðum í B-flokknum,
hlaut 9 v. af 11 mögulegum.
Næstur kom sænski stórmeistar-
inn Hellers, með 7 'Av., en hann
er á fjórða borði í Norðurlandalið-
inu.
Fimmta umferð stórveldaslags
VISA og IBM hefst í dag kl. 17
í nýjum húsakynnum skákhreyf-
ingarinnar í Faxafeni 12. Þá
mætast Bandaríkin og Norðurlönd
annars vegar og Sovétríkin og
England hins vegar.
«
«
«
«
«
«
«
«
«
4
«
-I