Morgunblaðið - 14.03.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.03.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1990 SÍMI 18936 LAUGAVEGI 94 FRUMSÝNIR: TEFLT í TVÍSÝNU i n iii [ Að ★ ★ ★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV. MBL. ★ ★★ PÁ.DV. - ★★★ PÁ.DV. EINHVER HAFÐI KOMIST UPP MEÐ MORÐ ÞAR TIL NÚNA. EN HVER? EDDIE DODD ÆTLAÐI EKKI AÐ SVARA PEIRRI SPURNINGU, EN STÓÐST EKKI MÁTIÐ. SVARIÐ VAR ÓGNVEKJANDI. LEIKSTJ.: JOSEPHS RUBEN (The Stepíather). Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. STRÍÐSÓGNIR ★ ★★ P.Á.DV. ★ ★★★ AI.MBL. Sýndkl. 5, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.7.10. MAGNUS 8. sýningarmánuður. Síðasta sinn! NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU ISLANDS UNDARBÆ sm 21971 sýnir ÓÞELLÓ eftir William Shakespeare í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Leikstjórn: Guðjón Pedersen. Leikmynd: Grétar Reynisson. Dramatúrgía: Hafliði Arngrímsson. AUKASÝNINGAR: í kvöld kl. 20.30. Föstudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30. Allra síðasta sýning! W terkur og k J hagkvæmur auglýsingamiðili! ; JíluröimliluÍJÍLi Þegar sonurinn hitti pabbann... Kvikmyndir Arnaldurlndriðason Mundu mig („Memories of Me“). Sýnd í Bíóborginni. Leikstjóri: Henry Winkler. Aðalhlutverk: Billy Crystal, Alan King og JoBeth Will- iams. Bíóborgin nýtir sér vin- sældir Billy Crystals í mynd- inni Þegar Harry hitti Sally . . . með því að sýna í kjölfarið myndina Mundu mig með Crystal í öðru aðalhlut- verkinu á móti Alan King. Crystal er skemmtilegur leik- ari, sífellt með gamanyrði á vörum hingað til enda sjóaður skemmtikraftur, en þegar hann á að leika alvörugefinn son dauðvona föður síns fer maður strax að hugsa hvort ekki hefði verið betra að fá .„einhvem annan, minni grínara og meiri leikara. Mundu mig er mjög venju- bundin táramynd um stirðlegt samband föður og sonar í Kalifomíu og áhrifin sem það hefur þegar faðirinn fær að vita að hann er dauðvona. Myndin er full af sniðugum Pg snjöllum setningum frá feðgunum, sem þeir Crystal og þó aðallega Alan King, er fær fleiri, fara léttleikandi með. Kosturinn við hana er að hún tekur lengst af ekki sérlega hátíðlega á efninu „dauðvona“ þökk sé King, sem er glansandi fínn í hlut- verki föðurins, aukaleikara í Hollywood er lifir á fomri frægð og glötuðum tækifær- um. Hann er senuþjófurinn í myndinni, í samanburði verð- ur Crystal brúnaþungur gleði- spillir, sem maður finnur að á illa við hann. Þú hlakkar alltaf til að sjá King á tjald- inu. Á meðan er áreynslan augsýnileg sem fer í það hjá Crystal að vera raunamædd- ur. JoBeth Williams fer með hlutverk ástkonu Crystals og er algerlega ofaukið í mynd- inni. Hlutverk hennar er ann- aðhvort of- eða vanskrifað með þeim afleiðingum að vera hennar hefur engan sýnilegan tilgang og truflar raunar frá- sögnina. Þá kemur fátt á óvart í myndinni. Aðrar hafa frjallað um nákvæmlega sama efni á mikið til sama hátt og þessi bregður útaf í fáu. Allir vita að þeir eiga von á tilfinninga- hlöðnu andartökunum í lokin og enginn verður svikinn um þau hér. ■ ífðjja HÁSKOLABÍO LuUB^^KssÍMI 2 21 40 DÝRAGRAFREITURINN HÖRKUSPENNANDI OG ÞRÆL MAGNAÐUR „THRILLER" EFTIR SÖGU HINS GEYSIVINSÆLA HRYLLIN GSS AGN ARITHÖFUND AR STEPHEN KING. MYND SEM FÆR ÞIG TIL AÐ LOKA AUGUNUM ÖÐRU HVORU AÐ MINNSTA KOSTI ÖÐRU. STUNDUM ER DAUÐINN BETRI! Leikstjóri: Mary Lambert. Aðalhiutverk: Dale Midkiff, Fred Gwynne, Denise Crosby. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. ATH.: MYNDIN ER ALLS EKKIFYRIR VIÐKVÆMT FÓLK! UNDIRHEIMAR BR00KLYN „ÞÚ MUNT ALDREI GLEYMA ÞESSARI MYND". Daily Star. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PELLE SIGURVEGARI SVARTREGN BRADDOCK Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 7. Bönnuð innan 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR BORQAKLEIKHbS SÍMI: 680-680 lí litla sviði: LJÓS HEIMSINS Föstud. 16/3 kl. 20.00. Sunnud. 18/3 kl. 20.00. Föstud. 23/3 kl. 20.00. Laugard. 24/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! 4 stóra sviði: KJÖT eftir Ólaf Hauk Símonarson. Föstud. 16/3 kl. 20.00. Laugard. 24/3 kl. 20.00. Föstud. 30/3 kl. 20.00. Fáar sýningar eftir! Barna- og fiölskylduleikritiö TÖFRASPROTINN Laugard. 17/3 kl. 14.00. Sunnud. 18/3 kl. 14.00. M iðvikud. 21/2 kl. 17.00. Uppselt. Laugard. 24/3 kl. 14.00. Uppselt. Sunnud. 25/3 kl. 14.00. Fáar sýningar eftir! HÓTEL ÞINGVELLIR eftir Sigurð Pálsson. Leikstj.: Hallmar Sigurðsson. Leikmynd og búningar: Hlín Gunnarsdóttir. Ljósahönnun: Lárus Björnsson. Tónlist: Lárus H. Grímsson. Leikarar: Guðrún Ásmundsdóttir, Gísli Halldórsson, Inga Hildur Haraldsdóttir, Karl Guðmunds- son, Kristján Franklín Magnús, Sigríður Hagalín, Sigurður Skúla- son, Soffia Jakobsdóttir, Yalgerð- ur Dan, Valdimar Óm Flygenring. Frums. laug. 17/3 ld. 20.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 18/3 kl. 20.00. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 22/3 kl. 20.00. MUNIÐ GJAFAKORTIN! Höfum einnig gjafakort fyrir börnin kr. 700. Miðasala: Miðasala er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10-12, einnig mánudaga frá kl. 13-17. Miðasölusími 680-680. li<* 14 14 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSYNIR TOPPMYNDINA: SYLVESTER STALLONE KURT RUSSELL ÞEGAR HARRY HITTISALLY ★ ★ ★■'/z SV. MBL. - ★ ★ ★ 1/2 SV. MBL. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★★★ AI.MBL. ★ ★★V2 HK.DV. Sýnd kl. 9. JÁ, HÉR ER HÚN KOMLN EIN AE TOPPMYNDUM ÁRSINS 1990 GRÍN- SPENNUMYNDIN „TANGO OG CASH", SEM ER FRAMLEIDD AF ÞEIM FÉLÖG- UM GUBER-PETERS OG LEIKSTÝRÐ AF HINUM ÞEKKTA LEIKSTJÓRA ANDREI KONCHALOV- SKY. STALLONE OG RUSSSEL ERU HÉR í FEIKNA STUÐI OG REITA AE SÉR BRANDARANA. „TANGO OG CASH" EIN AE TOPPUNUM1990! Aðalhl.: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatc- her, Brion James. Leikstj.: Andrei Konchalovsky. Framl.: Peter Guber — Jon Peters. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Stóra sviðið lokað vegna viðgerða! STEFNUMÓT Höfundar: Michel de Ghelderode, Harold Pinter, David Mamet, Peter Barnes og Eugene Ionesco. Næstu sýningar í Iðnó eftir 20. mars. Nánar auglýst síðar. KORTAGESTIR ATHUGIÐ! Sýningin er í áskrift. ENDURBYGGING eftir Václav Havel. Naestu sýningar verða í Háskólabíói. Nánar auglýst síðar. LeikhúskjaUarinn opinn á föstn- dags- og laugardagskvöldum. Sími í miðasölu Sími: 11200. Greiðslukort. III--1' ISi III___J ÍSLENSKA ÓPERAN GAMLA BlÓ INGÓLFSSTRATI CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo. 6. sýn. laugard. 17/3 kl. 20.00. .7. sýn. sunnud. 18/3 kl. 20,00. 8. sýn. föstud. 23/3 kl. 20.00. 9. sýn. laugard. 24/3 kl. 20.00. 10. sýn. föstud. 30/3 kl. 20.00. 11. sýn. laugard. 31/3 kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 15.00- 19.00, sími 11475. Miðaverð kr. 2.400,- 50% afsl. fyrir ellilífeyrisþega, námsmenn og öryrk ja 1 klst. fyrir sýningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.