Morgunblaðið - 14.03.1990, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 14.03.1990, Qupperneq 39
..............................iimiimmi...................................................... MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. MARZ 1990 39 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA: SYLVESTER STALLONE KURT RUSSELL Tango & Cash JA, HER ER HÚN KOMIN EIN AF TOPPMYNDUM ÁRSINS 1990 GRÍN- SPENNUMYNDIN „TANGO OG CASH", SEM ER FRAMLEIDD AF ÞEIM FÉLÖG- UM GUBER-PETERS OG LEIKSTÝRÐ AF HINUM PEKKTA LEIKSTJÓRA ANDREI KONCHALOV- SKY. STALLONE OG RUSSSEL ERU HÉR í FEIKNA STUÐI OG REITA AE SÉR BRANDARANA. „TANGO OG CASH" EIN AF TOPPUNUM1990! Aðalhl.: Sylvester Stallone, Kurt Russel, Teri Hatc- her, Brion James. Leikstj.: Andrei Konchalovsky. Framl.: Peter Guber — Jon Peters. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. í HEFIMDARHUG NEXTssKIN SPENNUMYND FYRIR ÞIG! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Liam Nelson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. SAKLAUSI MAÐURIIMN TOM SELLECK AN ÍNNOCENT MAN ISfe 1-jJ, * v'JKUHKCTKS ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5,7,9,11. — Bönnuð innan 14 ára. ÞEGAR HARRY HITTISALLY i Sýnd kl. 5 og 9. LÆKNANEMAR Sýndkl.5,7,9,11. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 7 og 11. BönnuA innan 16 ára. Bióhöllin frumsýnir myndina TANGOOGCASH með SYL VESTER STALLONE og KURT RUSSEL. Bíóborgin frumsýnir myndina TANGOOGCASH með SYLVESTER STALLONE og KURT RUSSEL. LAUGARÁSBÍÓ Frumsýnir stórmyndina: MORGAN IFREEMAN JESSICA ITANDY AYKROYD Við erum stolt af því að geta boðið kvikmyndahúsgestum uppá þessa stórkostlegu gamanmynd um gömlu konuna sem vill verja sjálfstæði sitt og sættir sig ekki við þægindi sam- tímans. Þau fara á kostum í aðalhutverkum: Jessica Tandy (Cocoon, The Birds), Morgan Freeman (Brubaker), Dan Aykroyd (Ghostbusters, Dragnet). Leikstjóri. Bruce Beresford (Tender Mercies, Aria). Framl.: R. Zanuck (The Sting, Jaws, Cocoon o.fl.). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ SV.MBL. Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuðinnan14ára. Myndin sem tilnefnd er til 9 Öskarsverðlauna. Myndin sem hlaut 3 Golden Globe verðlaun. Besta mynd — Besta leikkona — Besti leikari Leiklistarfélagið Aristofanes sem starfar í Fjölbrauta- skólanum Breiðholti frumsýnir miðvikudaginn 14. mars stríðsáraleikritið Hlaupvídd sex. Aristofanes frum- sýnir Hlaupvídd sex MIÐVIKUDAGINN 14. mars mun Leiklistarfélag- ið Aristofanes, sem starfar í Fjölbrautaskólanum Breiðholti, frumsýna stríðsáraleikritið Hlaupvídd sex eftir Sigurð Pálsson undir leikstjórn Péturs Eggerz. Að verkinu standa 25 leikarar, 3 bún- ingahönnuðir og 7 manna hljómsveit. Unnið hefur verið sleitu- laust að verkinu í 2 mánuði og er. tilefnið að 50 ár eru liðin frá því að erlendir her- menn gengu um götur Reykjavíkur. Sýningar verða 8 talsins og hefjast þær allar kl. 20.30. Síðasti sýningar- dagur er 27. mars. I fréttatilkynningu segir meðal annars að þó FB sé ungur skóli hafi leiklistarfé- lagið náð að festa sig vel í sessi. 1 fyrra setti Aristofan- es upp verkið Draumar í lit og fékk það góðar undirtekt- ir. ... John Carpenter: „THEY LIVE“ KVIKMYNDAKLUBBUR ÍSLANDS AUKASÝNINGAR K0NAN A STRONDINNI - SYND KL. 7. „ACEIN THE HOLE" - SÝND KL. 9. BYSSUÓÐ - „GUN CRAZY“ - SÝND KL.11. ÞEIRLIFA ★ ★★ G.E.DV. Sýnd kl.5,7,9,11. Bönnuð innan 16 ára. „Lock up" er aldeilis þrælgóð spennumynd sem nú gerir það gott víðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sut- herland elda hér grátt silfur saman og eru hreint stórgóðir. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Donald Sutherland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framl.: Lawrence og Charles Gordon (Die Hard, 48 hrs.). Leikstjóri: John Flynn (Best Seller). Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. — Bönnuð innan 16 ára. REGNBOGINN Frumsýnir toppmyndina: CS3 19000 Frábær frönsk spennumynd sem þú verður .að sjá. Þau voru ung, þau léku sér að eldi við ástina, sakleysi og ástríður. Sýnd kl. 5,7,9,11. FJÖLSKYLDUMÁL HINNÝJA KYNSLÓÐ FULLTTUNGL Sýnd kl. 5. ★ ★★ SV.MBL. Sýnd5,7,9,11. DAGBÓK FRÉTTIR FRÆÐSLUSTJÓRI. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið lausa stöðu fræðslustjóra Suður- landsumdæmis. Staðan verð- ur veitt frá 1. júní nk. Um- sóknarfrestur er settur til 3. apríl nk. FLUGB J ÖRGUN AR- SVEITIN, kvennadeildin. Á fundi í kvöld kl. 20.30 verður ijallað um fjallamennsku, í máli og myndum. GRENSÁSKIRKJA. í dag kl. 11 er hádegisverður aldr- aðra. Helgistund, erindi. NESKIRKJA. Samvera áhugafólks um kirkjustarfið í hádeginu í dag kl. 12-13. Léttur málsverður. Oldrunar- þjónusta: hárgreiðsla og fótsnyrting í safnaðarheimil- inu kl. 13-17, s. 16783. LANGHOLTSKIRKJA. Kl. 17-18 í kvöld er æskulýðs- starf, 10-12 ára. ITC á íslandi. Annaðkvöld verður efnt til kynningar- fundar á Seltjarnarnesi, húsið SPRON, Austurströnd, sal sjálfstæðisfélagsins. Á fund- inum verður tekin ákvörðun um stofnun ITC-deildar fyrir Seltjarnarnes og Vesturbæ. Nú eru starfandi á landinu 20 slíkar deildir. Kynningar- fundurinn er öllum opin. Nán- ari uppl. gefa Guðrún í s. 46751, Helga, s. 78441, Sigríður, s. 681753 eða Elísa- bet, s. 53794. SELTJARNARNESSÓKN. Á sunnudaginn kemur verðyx haldinn aðalsafnaðarfundur í kjallara kirkjunnar kl. 17. Fundurinn er öllum opinn. GERÐUBERG. Félagsstarf aldraðra í dag. Bókmennta- dagskrá kl. 14. Leikararnir Helga Bachman og Helgi Skúlason lesa úr Brekku- kotsannál. VÍÐISTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra. í dag kl. 14-16.30 opið hús. Dagskrá og kaffiveitingar. SKIPIN REYK J AVÍKURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð en úr strandferð kom Askja. Togararnir Arnarnes og Ottó N. Þorláksson komu inn til löndunar. í fyrrinótt kom Helgafell að utan. Tog- arinn Freyja fór til veiða. Mánafoss kom af ströndinni. Brúarfoss kom að utan. Nokkur erlend flutningaskip komu: Bianco Danielsen, Matthilde og Audtun. H AFN ARFJARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld .kom Ljósafoss við á leið á ströndina. í gær var ísberg væntanlegt að utan. Þá fóru á ströndina Hofsjökull og Valur. Þá komu tveir grænlenskir tog- arar til löndunar, Natsek og Abel Egede. Sá fyrri varð að fara í slipp í Reykjavík, rakst á ísjaka sem setti gat' á skipið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.