Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. MAI 1990 3 Endurbótum lokið á hreyfli Boeing 737-400 ENDURBÓTUM á CFM56-3C1 þotuhreyflinum, sem m.a. knýr Boeing 737-400 þotur Flugleiða, er lokið, að sögn flugmálaritsins FLIGHT og verður framleiðsla nýrrar gerðar hreyfildiska haf- in í sumar. Uppfyllir hreyfillinn því, að sögn blaðsins, öll skil- yrði, sem sett hafa verið fyrir því að hann hljóti lofthæfh- isskírteini bandarískra og evr- ópskra flugmálayfirvalda. Að sögn FLIGHT hefur CFM56-3C1 hreyfillinn tekið gagngerum endurbótum, en þeirra var krafist þegar í ljós kom að blöð í hverfildiski hreyfilsins hefðu átt til að brotna, m.a. í þotunni sem brotlenti í byrjun síðasta árs við Kegworth í Englandi. Var tal- ið að blöðin þyldu ekki að hreyflin- um væri beitt af fullu afli. Fengu þotur knúnar þessum hreyfli að fljúga áfram eftir að skipt hafði verið um hverfildisk í þeim og hámarksafl hreyfilsins lækkað. Ráðgjafar í iðnaðarráðu- neytinu FINNUR Sveinbjörnsson, hag- fræðingur í Seðlabankanum, hefiir verið ráðinn tímabundið sem sérstakur ráðgjafi í iðnað- arráðuneytinu. + Ifréttatilkynningu frá iðnaðar- ráðuneytinu segir, að hann muni einkum sinna málum sem varða samvinnu við EFTA-ríkin og samningaviðræður við Evrópu- bandalagið um aðlögun að starfs- skilyrðum íslenskra fyrirtækja að væntanlegu evrópsku efnahags- svæði, meðal annars varðandi að- gang að mörkuðum fyrir vörur, þjónustu og fjármagn. Finnur hef- ur á undanförnum mánuðum tekið þátt í könnunar- og undirbúnings- viðræðum fulltrúa EFTA-ríkja og Evrópubandalagsins. Jón Ingimarsson, verkfræðing- ur, hefur verið skipaður formaður nefndar sem fjallar um þjóðhags- leg áhrif nýs álvers hér á landi. Jón hefur starfað um nokkurra mánaða skeið í iðnaðarráðuneyt- inu sem ráðgjafi um orkumál og orkufrekan iðnað, orkuverðlagn- ingu og skipulag orkumála, jafn- framt því sem hann er forstöðu- maður orkubúskapardeildar Orku- stofnunar. Madntosh-tötvubúnaður með verulegum afslætti... Heimilislæknar kosta prófess- orsembætti við læknadeild HI FÉLAG heiinilislækna lxefur boðist til að kosta prófessorsem- bætti í heimilislækningum við læknadeild Iláskóla íslands um tveggja ára skeið. A Ifréttatilkynningu frá mennta- málaráðuneytinu segir, að Há- skólaráð og menntamálaráðuney- tið hafi, að fenginni heimild ráðn- inganefndar ríkisins, samþykkt að taka tilboðinu og muni embættið verða auglýst laust til umsóknar innan skamms. Einnig segir að ráðuneytið muni beita sér fyrir að íjárveiting fáist á fjárlögum til áframhaldandi ráðningar í embættið að tveimur árum liðnum. MM ■ A ■ Samningur Innkaupastofnunar ríkisins og Radíóbúðarinnar, um kaup á Apple Macintosh-tölvubunaði, gefur kennurum, nemendum á háskólastigi, nemendum V.Í., ríkisfyrirtækjum, ríkisstofnunum, sveitarfélögum landsins og starfsmönnum þeirra allt að 36% afslátt. TUboðsverð: Listaverð: AfsL Prentarar: Tilboðsverð: Listaverð Afsl. Tölvur: Macintosh Plus lMB/ldrif Macintosh SE 1MB/2 FDHD’ Macintosh SE 2/40/1 FDHD* Macintosh SE/30 2/40* Macintosh SE/30 4/40* Macintosh Portable 1/FDHD Macintosh Portable 1/40 Macintosh Macintosh Macintosh Macintosh Macintosh Macintosh Macintosh IIcx 2/40** IIcx 4/40** IIcx 4/80** IIci 4/40** IIci 4/80** Ilfx 4/80** Ilfx 4/160*' Skjáir: 21" einlitur skjár með korti 15" einlitur skjár með korti 13" litaskjár með korti 12" einlitur skjár með korti Lyklaborð: Lyklaborð Stórt lyklaltorð 94.863,- 135.138,- 187.656,- ' 264.469,- 304.839,- 292.223,- 334.275,- 310.913,- 355.767,- 385.671,- 360.907,- 388.941,- 521.169,- 586.582,- 156.057,- 97.158,- 103.633,- 55.321,- 6.635,- 11.774,- Dæmi um Macintosh II samstæður: Macintosh IIcx 2/40, sv/hv skjár, kört, skjástandur, stórt lyklaborð 382.587,- Macintosh IIci 4/40, sv/hv skjár, skjástandur, stórt lyklaborð 397.725,- Macintosh IIci 4/40, litskjár, skjástandur.stórt lyklaborð 435.104,- *) Verð án lyklaborðs **) Verð á skjás og lyklaborðs 129.000,- 26% ImageWriter II 33.296,- 46.000,- 198.000,- 32% ImageWriter LQ 96.279,- 138.000,- 274.000,- 32% LascrWriter II NT 286.665,- 396.000,- 384.000,- 31% LaserWriter II NTX 355.816,- • 495.000,- 442.000,- 31% Arkantatari f/Irnw II 10.279,- 14.300,- Arkamatari f/Imw LQ 15.325,- 21.300,- 398.000,- 27% 457.000,- 27% Harðdiskar og drif: Aukadrif 800K 20.558,- 29.500,- 441.000,- 29% HD20-SC 54.947,- 79.000,- 505.000,- 30% HD40-SC 85.504,- 124.000,- 548.000,- 30% HD80-SC 148.301,- 214.000,- 512.000,- 30% HD 20 MB innbyggður 50.275,- 74.000,- 552.000,- 30% HD 40 MB innbyggður 77.655,- 113.000,- 742.000,- 30% HD 80 MB innbyggður 133.443,- 193.000,- 834.000,- 30% Apple PC drif m/spjaldi 29.062,- 40.900,- CD Rom 46.724,- 67.000,- 224.200,- 30% Net-tengingar: 139.600,- 30% LocalTalk 4.263,- 6.700,- 146.000,- 29% LocalTalk PC kort 12.802,- 17.100,- 78.400,- 29% PhoneNet tengi 2.804,- 4.Q00,- AppleShare 2.0 41.210,- 49.000,- AppleShare PC • 7.663,- 9.200,- 9.600,- 31% 17.000,- 31% Dufthylkl og prentboröar: LaserWriter Toner Plus í' 4.672,- 7.000,- LaserWriter Toner 11 11.214,- 15.100,- Prentborðar IMW sv 3.289,- 4.800,- 543.000,- 29% Prentborðar IMW lit Prentborðar LQ sv 4.523,- 7.476,- 8.429,- 6.600,- 9.000,- 12.000,- Prentborðar LQ lii 564.000,- 29% - Annað: 615.800,- 29% Apple ImageScanner 101.671,- 146.100,- Segulitandsstöð 40MB 76.907,- 106.000,- 28% 30% 25% 30% Verð eru miöuð við gengi Bandaríkjadollars í maí 1990 Lokadagur pantana í næsta hluta ríkissamningsins er 16. maí Pantanir berist til: Kára Halldórssonar, hjá Innkaupastofnun ríkisins, Borganúni 7, sími: (91) 26844 Radíóbúðin hf. Sími: (91) 624 800 Apple-umboðið Skipholti 21,105 Reykjavík ~ Þessi auglýsing var unnin að öllu leyti í forritunum FreeHand og lllustrator á Apple

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.