Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990
47
4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lög-
in leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður
vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Um-
sjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur
frá föstudagskvöldi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á gallabuxum og gúmmiskóm. Leikin lög frá
sjötta og sjöunda áratugnum.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 7-8-9. Hallgrimur Thorsteinsson. Fréttir úr
Kaupfiöllinni og fylgst með viðburðum liðandi
stundar. Fréttir á hálftíma fresti milli kl. 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Ólafur Már Björnsson á morgunvaktinni. Vin-
ír og vandamenn. Veður og fréttir frá útiöndum.
iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Bjöm. Lukkuhjólið ki.
10.30.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdis Gunnardóttir.
15.00 Ágúst Héðinnsson og það nýjasta í tónlist-
i:ini. Maður vikunn valinn. iþróttafréttir kl. 16,
Valtýr Björn.
17.00 Kvöldfréttir.
17.15 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson.
Vettvangur hlustenda. Laufey Steingrímsdóttir
með sinn fasta mánudagspistil um heilsu og
mataræði.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson á mánudagsvakt-
inni.
21.00 Stjömuspeki. Gunnlaugur Guðmundsson og
Pétur Steinn Guðmundsson taka fyrir merki
mánaðarins. Bréfum hlustenda svarað.
23.00 Haraldur Gíslason.
Fréttir á klukkutimafresti kl. 10, 12, 14 og 16.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
STJARNAN
FM 102/104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Iþróttafréttir.
13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun
og íþróttafréttir kl. 16.00, Afmæliskveðjur milli
kl. 13.30-14.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Umsjón: Bjarni Haukur
Pórsson.
19.00 Darri Ólason. Rokktónlist.
22.00 Ástarjátníngin. Umsjón: Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt.
ÚTRÁS
FM 104,8
16.00 Einar Ágústsson.
17.00 Guðrún Árnadóttir.
18.00 Smithereens. Umsjónarmenn eru Kristján K
og Guðný M.
20.00 Allt sem framhaldsskólunum kemur við.
22.00 MS.
1.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjami Dagur Jónsson.
Léttur morgunþáttur með hækkandi sól. Símtal
dagsins og gestur dagsins á sinum stað.
og Eirikur Hjálmarsson. i þessum þætti verður
fyrst og fremst horft á áhugamál manneskjunn-
ar. Hvað er að gerast? Hvers vegna er það að
gerast, og hver var það sem lét það gerast.
13.00 Með bros á vör. Umsjón Margrét Hrafnsdótt-
ir. Málefni, fyrirtæki og rós dagsins.
16.00 i dag í kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Dagbók dagsins, fréttir og fróðleikur, milli kl. 18
og 19 er leikin Ijúf tónlist.
20.00 Kolbeinn Skriðjökull Gistason. Ljúfir tónar og
leitin að týnda farmiðanum.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
EFFEMM
FM 95,7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir, upplýs-
ingar og fróðleikur.
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Gæðapopp. Síma-
getraun. Hæfileikakeppni FM i hádeginu.
14.00 Sigurður Ragnarsson.
17.00 Hvað stendur til? (var Guðmundsson.
20.00 Breski listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir 40
vinsælustu popplögin í Bretlandi.
22.00 Amar Bjarnason með Pepsí-kippuna.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
18.00—19.00 Menning á mánudegi.
fR0*9mt~
WíiMÍi
í Kaupmannahöfn
FÆST
Í BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁDHÚSTORGI
Stöð 2:
Louis Riel
■HHBi Fysti hluti framhalds-
OQ 00 myndarinnar Louis
Riel er á dagskrá
Stöðvar 2 í kvöld. Annar og
þriðji hluti eru á dagskrá á
þriðjudags,- og miðvikudags-
kvöld. Louis Riel var mikil
kempa og ein eftirminnilegsta
þjóðhetja Kanada en nú eru lið-
in rúmlega hundrað ár frá af-
töku hans. Hann var leiðtogi
flokks sem nefndur var Metis.
Flokk hans skipuðu veiðimenn
sem byggðu sléttur Kanada en
þeir voru indjánar að hálfu leyti.
Þegar stjórnvöld í Kanada vildu
gera allt landið að einu ríki hóf
Riel tvisvar uppreisn uppreisn
með liði sínu. Uppreisnin í norð-
vestur hluta Kanada árið 1885
er eflaust blóðugasti kaflinn í
sögu Kanada. Metis, flokkur Riels, sigraði stjórnarliða í þrígang
áður en þeir fyrmefndu biðu fyrirsjáanlegan ósigur. Riel-var ákærð-
ur fyrir landráð og tekinn af lífi árið 1885. Með aðalhlutverk fara
Raymond Cloutier, Roger Blay, Christopher Plummer, Don Harron
og Barry Morse. Leikstjóri er George Bloomfield. Myndin er strang-
lega bönnuð börnum.
Sjónvarpið:
ísland og Evrópa
■■■B í þættinum ísland og Evrópa, Hvað er framundan?, sem er
Q "1 00 á, dagskrá Sjónvarps í kvöld, verður íjallað um samningavið-
ræður ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Evrópubanda-
lagsins um sameiginlegt evrópskt efnahagssvæði. Gerð er grein fyr-
ir EFTA, mikilvægi viðræðna fyrir ísland og fjallað um hugsanlega
aðild íslands að Evrópubandalaginu. Umsjón og handrit, Ingimar
Ingimarsson.
Önnur
aukaferð
tíl Mallorka
12.júní
3ja vikna ferð frá
kr.40.800,-
Uppselt í aukaferðina 21. maí.
Sólarlandasérfræðingar okkar annast
bókun í júníferðina og veita nánari
upplýsingar.
Að Álfabakka, sími 60 30 60
Anna Hansdóttir Svanborg Daníelsdóttir
Bændaskólinn á Hvanneyri
Auglýsing um innritun nemenda
í Bændadeiid skólaárið 1990-1991
Kennsla er nú hafln eftlr nýrrl námskrá
Helstu breytingar frá fyrri námskrá eru:
1. Aukin kennsla í bústjórn og rekstrartækni.
Pærgreinar verða nú sérstakt námssvið.
2. Umhverfisfræði og landnýting veröa
sérstakar námsgreinar.
3. Valmöguleikum í náminu er fjölgað.
4. Nemendur hafa nú möguleika á framhalds-
námi í bændadeild, sem nemur einni önn.
Búfræðinámiö er tveggja ára nám (4 annir).
Stúdentar geta lokið náminu á einu ári.
Beiðni um inngöngu næsta skólaár,
ásamt prófskírteinum sendist skólanum
fyrir 10. júní n.k.
Nánari upplýsingar eru veittar á Hvanneyri í
síma 93-70 000.
Skólastjóri
Theodóra Þórðardóttir Valdís Jónsdóttir
í Pósthússtræti, sími 2 69 00
Ásdís Pétursdóttir Sólveig Hákonardóttir
Costa del Sol 11. maí,
nokkur sæti laus
*Staðgreiðsluverð miðað
við 2 fullorðna og 2 börn
yngri en 12 ára og innlegg
i ferðasjóð.
FERÐASKRIFSTOFAN
scgp
SUÐURGÖTU 7 • SÍMI 624040
Álfabakka 16, simi 60 30 60
og Pósthússtræti 13, simi 26900.
FARKQRT
COTT FÓLK/SlA