Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 06.05.1990, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í STRÍÐSFRÉTTUM SUNNUDAGUR 6. MAÍ 1990 í maí 1941 var þessi mynd tekin af blaðamanni frá H.M.S. Suffolk sem kom í heimsókn ásamt mörgum félögum sínum til varðmanna í Aðalvík. F.v.: William McLafland, Margrét Magnúsdóttir húsfreyja á Borg í Aðalvík, þar sem var símstöð, Eric Milward yfirmaður varð- liðanna, hann heldur á Guðmundi Sigurðssyni frá Hesteyri, bróður Jakobínu rithöfundar og þeirra systkina. Hann er nú látinn. John Henry sjómaður frá London. Fyrir framan hann er Baldur Jónsson, sem nú er forstjóri Fiskiðjunnar Freyju á Suðureyri. A hólnum neðst til vinstri á myndinni byggðu Bretar ratsjárstöð vorið 1942. Hún leysti varðliðana af hólmi í júlí 1942 SVEITASÆLA Breskir varðliðar í Aðalvík Iaprít 1941 komu Bretar þremur breskum hermönnum í vist á bæinn Garða í Aðalvík. Þar áttu þeir að annast strandgæslu, fylgjast með ferð- um óvinann.a á láði og l'egi og gefa sínum mönnum upplýs- ingar í gegnum talstöð og síma. | Baldur Jónsson. Félagar á H.M.S. Suffolk halda frá landi eflir að hafa kvatt bresku varðliðana og heimilisfólkið í Aðalvík í maí 1941. r AVERÐI veija og aðra þá sem taldir voru hættulegir breskum hagsnumum.Á meðfylgjandi myndum má sja breska hermenn í varðstöðu að morgni hernámsdagsins 10. maí Mikill viðbúnaður var af .hálfu hernámsliðsins við komuna til landsins og eitt áf fyrstu verkum hermannanna var að setja verði á mikilvæga staði og handtaka Þjóð- 1940, annars vegar við Reykjavík- urhöfn og hins vegar við Herkastal- ann þar sem þýskir skipbrotsmenn af Bahia Blanka dvöldu. Þeir eru íbyggn- ir á svip þessir bresku hermenn sem standa vörð fyrsta daginn í ókunnu um- hverfi. Ætla mætti af þessari mynd, að hernámsliðið hafi búist við öflugri mótspyrnu af hálfu Hjálpræðishersins þar sem þeir liafa komið fyrir vélbyssu fyrir framan Herkastalann. Raunin var þó sú að þeir fóru rakleiðis þangað til að handtaka þýska skipbrotsmenn af skipinu Bahia Blanka, sem fórst skammt út af landinu skömmu fyrir hernám- ið. SÚRTREGN? IMær súrt regn til íslands? Hreinn Hjartarson, veðurfræðingur, flytur erindi á aðalfundi LÍFS OG LANDS sunnudaginn 6. maíkl. 17.00 í Lækjarbrekku við Bankastræti. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tónlistarflutningur 3. Erindi um súrt regn Fundurinn er ölium opinn meðan húsrúm leyfir Stjórn Lífs og lands Þríréttaður árshátíðarmatur kr. 2.700 Dansleikur að hætti Óperukjallarans fyrir smærri fyrirtæki og hópa. Sími 18833 • • Oðruvísi staður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.