Morgunblaðið - 17.06.1990, Síða 3

Morgunblaðið - 17.06.1990, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JLJNÍ 1990 C 3 |L liiíiia 17. JUNI ;í«?yp! Hver þjóðhátíðardagur markar tímamót í sögu og sjálfstæði íslands. Raunverulegu sjálfstæði fylgir frelsi, m.a. frelsi til að ferðast og fræðast um önnur lönd og álfur. Fáum þjóðum er slíkt frelsi jafn mikilvægt og lítilli eyþjóð utan alfaraleiðar. . ^ " I s. Flugsaga íslendinga er saga frelsis og framfara. Það markar því tímamót í íslenskri flugsögu þegar elsta og stærsta flugfélag landsins kauþir sjö nýjar og glæsilegar farþegaþotur til millilandaflugs og skrifar undir kaupleigu- samning á þremur flugvélum til viðbótar fyrir innanlandsflugið. Til hamingju íslendingar, með nýja flugflotann ykkar! GLEÐILEGA HATID FLUGLEIDIR í þjónustu allra Islendinga AUK/ k110d98-516

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.