Morgunblaðið - 23.06.1990, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 23. JÚNÍ 1990
SJÓNVARP / MORGUNN
9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30
9.00 ► Morgunstund. Erla Ruth og Mangó eru með 10.30 ► Túni ogTella.
ýmislegt á prjónunum. Erla Rut ætlar að segja frá leynd- 10.35 ► Glóálfarnir.
armáli og Mangó verður afbrýðisamur. Hún sýnir teikni- Teiknimynd.
myndirnar um Litla folann, Vaska vini, Mæju býflugu 10.45 ► Júlli og töfraljós-
og eru þær allar með íslensku tali. ið. Teiknimynd. 10.55 ► Perla.Teiknimynd.
11.20 ► Svarta 12.00 ► Smithsonian
stjarnan.Teikni- (Smithsonian World). í þess-
mynd. um 5. þætti verða skoðaðar
11.45 ► Klemens gamlar flugvélar og saga
og Klementfna. flugsins rakin.
12.50 ► Heilog
sæl. Ógnarsmá
ógn. Umsjón: Sal-
vör Nordal.
13.25 ► Sögur
frá Hollywood
(Tales.from Holly-
wood Hills).
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30
18.00 18.30 19.00
•Ö.
14.45 ► HM íknattspyrnu. Bein útsending frá ftalíu. 16 liða úrslit. (Evróvision). 17.00 ► íþróttaþátturinn. 18.00 ► Skytturnar 18.45 ► HMfknatt-
Napólí: Kamerún - Kólumbía. Þrjár(11). spyrnu. Bein útsending
18.20 ► Bleiki pardus- frá Italíu. 16 liða úrslit.
inn. Bari: Tékkóslóvakía -
18.40 ► Táknsmáls- fréttir. Kosta Ríka.
STÖÐ2 14.25 ► Ver- öld — Sagan í sjónvarpi. 15.00 ► Eftir loforðið (After the Promise). Mynd byggð á sann- sögulegri bók eftir Sebastian Milito. Aðalhlutverk: Mark Harmon og Diana Scharwid. Leikstjóri: David Green. Framleiðandi: Tam- ara Asseyev. 1987. 16.45 ► Glys(Gloss). Nýsjálensksápuópera. 18.00 ► Popp og kók. 18.30 ► Bílaíþróttir. Umsjón og dagskrárgerð: BirgirÞórBragason. 19.19 ► 19:19. Fréttir.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
jO. 18.45 ► HM íknattspyrnu. Frh. Tékkóslóvakía - Kosta Ríka. 20.50 ► Fréttir. 21.20 ► Lottó. 21.25 ► Fólkið ílandinu. En ég er bara kerling. Sigrún Stef- ánsdóttir ræðir við Unni Guð- jónsdóttur, dansara og danshöf- und með meiru. 21.50 ► Hjónalff (5). 22.20 ► Á villigötum (Inspector Morse: Driven to Distraction). Ný bresk sjón- varpsmynd. Aðalhlutverk: John Thaw og Kevin Whately. Ung kona finnst myrt og aðstæður minna um margt á morð semvar framið mánuði áður. 00.05 ► Júlía og Júlfa (Julia and Julia). Itölsk/amerísk bíómynd frá 1987. Aðal- hlutv.: KathleenTurner, Gabriel Byrnem, Sting og Gabriele Ferzette. 1.45 ► Útvarpsfréttir t dagskrárlok.
19.19 ► 20.00 ► Séra Dowling 20.50 ►
19:19. Fréttir. (FatherDowling). Banda- Stöngin inn.
rískur spennuþáttur um islensk knatt- .
prest sem er iðinn við að leysa sakamál. spyrna.
21.20 ► Kvikmynd vikunnar. Ógætni (Indiscreet). Mynd
um ástarsamband leikkonu nokkurrarog háttsetts sendifull-
trúa Bandaríkjastjórnar. Hann kemurekkifram af fullum
heiðarleik í sambandi þeirra og gæti það reynst honum
dýrkeypt. Aðalhlutv.: Robert Wagnerog Lesley-Ann Down.
22.55 ► Síðasti tangó í París (Last Tango í Paris).
Frönsk-ítölsk mynd í leikstjórn Bernardo Bertoluoci. Maður
og kona hittast fyrir tilviljun í mannlausri íbúð.
1.00 ► Undirheimar Miami (Miami Vice).
1.45 ► Þokan (The Fog). Stranglega bönnuð börnum.
3.10 ► Dagskrárlok.
ÚTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ágúst Sigurðsson
flytur.
7.00 Fréttír
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fréttir á ensku sagðar
kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum
heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgun-
lögin.
9.00 Fréttir.
9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar.
Umsjón: Inga Kartsdóttir.
9.30 Morguntónar Felixar Mendelssohns.
— „Rondo capriccioso" cpus 14. Murray Pera-
hia leikur á pianó.
- Þættir úr „Jónsmessunáeturdraumi". Ein-
söngvarar, kór og hljómsveitin Filharmónía flytja;
Otto Klemperer stjórnar.
10.00 Fréttir
10.03 Umferðarpunktar
10.10 Veðurfregnir
10.30 Sumar í garðinum. Umsjón: Ingveldur G.
Ólafsdóttir. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl.
15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir.
(Auglýsingar kl. 11.00.)
12.00 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins
i Útvarplnu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
13.30 Ferðaflugur
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og listir. Um-,
sjón: Sigrún Proppé.
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlistarlífsins i
umsjá starfsmanna tónlistardeildar og saman-
tekt. Hönnu G. Sigurðardóttur og Guðmundar
Emilssonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.25 „Guðleysingi af Guðs náð". Um spænska
kvikmyndagerðamanninn Louis Bunuel. Umsjón:
Einar Þór Gunnlaugsson. 17.15 Stúdíó 11. Nýjar
og nýlegar hljóðritanir Útvarpsins kynntar og
rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli.
- Magnús Baldvinsson syngur iög eftir Svein-
björn Sveinbjörnsson, Árna Thorsteinsson, Sigf-
ús Halldórsson, Schubert, Verdi og Rossini. Ólaf-
ur Vignir Albertsson leíkur með á píanó. Um-
sjón: Sigurður Einarsson.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende. Ingibjörg
Þ. Stephensen les þýðingu Jórunnar Sigurðar-
dóttur (16).
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir.
„Boðið upp í dans" eftir Carl Maria von Weber
og „Les préludes", sinfónísk Ijóð nr.3 eftir Franz
Liszt. Fílharmóniusveit Berlínar leikur; Herbert
von Karajan stjórnar.
20.00 Suman/aka Útvarpsins. Söngur, gamanmál,
kveðskapur og frásögur. Umsjón: Sigrún Bjöms-
dóttir.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Sauma-
stofutfansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Her-
mann Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti — konungur leynilögreglumann-
anna. Leiklestur á ævintýrum Basils fursta, að
þessu sinni „Hættuleg hljómsveit", síðari hluti.
Flytjendur: Gísli Rúnar Jónsson, Harald G. Har-
aldsson, Andri Örn Clausen, Ragnheiður Elfa
Arnardóttir, Jóhann Sigurðarson, Ingrid Jónsdótt-
ir og Guðmundur Ólafsson. Umsjón og stjórn:
Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag
kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Ingveldur G. Ólafsdóttir kynn-
ir sigilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS 2 FM 90,1
8.05 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur létta
tónlist í morgunsárið.
11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni
er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem
vilja vita og vera með.
11.10 Litið í blöðin.
11.30 Fjölmiðlungur i morgunkaffi.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Menningaryfirlit.
13.30 Oröabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Sælkeraklúbbur Rásar 2 — sími 68 60 90.
Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helga-
son.
16.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns-
son leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig
útvarpað næsta morgun kl. 8.05)
17.00 Iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá því
helsta sem um er að vera um helgina og greina
frá úrslitum.
17.03 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi
aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri
sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"-
og sveitarokk. Umsjón: Halldór Halldórsson. .
(Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.)
20.30 Gullskifan.
21.00 Úr smiðjunni - Áttunda nótan. Þriðji þáttur
af þremur um blús I umsjá Sigurðar ivarssonar
og Áma Matthíassonar. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt laugardags kl. 6.01.)
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: MargrétBlöndal.
00.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt-
ir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugar-
dags kl. 01.00.)
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Gull ár á Gufunni. Annar þáttur af tólf. Guð-
mundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítlat-
ímans og leikur m. a. óbirtar upptökur með Bítlun-
um, Rolling Stones o. fl. (Áður flutt 1988.)
3.00 Af gömlum listum
4.00 Fréttir.
4.05 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum.
Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman
lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið
úrval frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar. (Veður-
fregnir kl. 6.45.)
7.00 Áfram l'sland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
8.05 Söngur villiandarinnar. Sigurður Rúnar Jóns-
son kynnir islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endur-
tekinn þáttur frá laugardegi.)
AÐALSTÖÐIN
90.9
9.00 Laugardagur með góðu lagi. Eiríkur Hjálm-
arsson, Steingrimur Ólafsson.
12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jensson.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi.
17.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og
spiluð. Ásgeir Tómasson/Jón Þór Hannesson.
19.00 Ljúfir tónar. Umsjón Randver Jensson.
22.00 Er mikið sungið á þínu heimili? Grétar Mill-
er/Haraldur Kristjánsson.
2.00.Næturdagskrá til morguns. Umsjón Randver
Jensson.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og húsbændur dags-
ins. Afmæliskveðjur og óskalögin.
12.00 Einn tveir og þrir. Fréttastofa Bylgjunnar
bregður á leik, uppákomur með viðtölum og
óvæntu gamanefrii.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson verður með til-
heyrandi laugardagstónlist.
15.30 Iþróttaþáttur. Valtýr Björn Valtýsson.
16.00 Bjarni Ólafur heldur áfram og tekur niður
óskalög.
19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
23.00 Á næturvakt. Haraldur Gislason. Róleg tón-
list og spjall við hlustendur. Óskalög og afmælis-
kveðjur.
3.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Fréttir eru sagðar kl. 10,12,14 og 16umhelgar.
EFF EMM
FM 95,7
9.00 Jóhann Jóhannsson.
12.00 Pepsí-listinn/Vinsældarlisti Islands. Glænýr
listi 40 vinsælustu laganna á islandi leikínn.
14.00 Langþráður laugardagur. Klemenz Arnarson
og Valgeir Vilhjálmsson. íþróttaviðburðir dagsins
á milli laga.
15.00 íþróttir á Stöð 2. íþróttafréttamenn Stöðvar
2 koma og segja hlustendum það helsta sem
er að gerast i iþróttaþættinum á sunnudag á
Stöð 2.
15.10 Langþráður laugardagur frh. ,
19.00 Grilltónar. Tónlistfrá tímabilinu 1975 til 1985.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson.
Endurteknir skemmtiþættir Gríniðjunnar frá fyrri
viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15.
Höfuðborgarfíkn
Leikur íra og Hollendinga sem
var sýndur í beinni útsendingu
í fyrradag var óvenjulegur fyrir þá
sök að þá sat íslenskur maður fyrir
framan sjónvarpið og beið eftir því
að hreppa ríflega 29 milljónir króna,
það er að segja ef Hollendingar
sigruðu. En svo gerðist hið ómögu-
lega að hollenski markvörðurinn
missti frá sér boltann undir lok
leiksins fyrir fætur írska sóknar-
mannsins Nialls Quinns og þá
skoppuðu milljónirnar 29 til Dana-
veldis. íslendingar hafa löngum tap-
að í viðskiptum við frændur sína
Dani. Hvað um það þá, sendir undir-
ritaður samúðarkveðjur til hins
óheppna íslendings sem var næst-
um með 13 rétta. Það ere.t.v. sára-
bót að talan 13 er óhappatala?
Skjúkdómsgreiningin
Það fer mikill tími hjá læknum
í að lýsa hverskyns sjúkdómum.
Styðjast læknar gjaman við svo-
kallaða diagnosis eða sjúkdóms-
greiningn sem er sú grein læknis-
fræði sem fæst við að greina sjúk-
dóma. En sumum sjúkdómum er
erfitt að lýsa í orðum þótt þeir séu
vissulega Iandlægir. Einn slíkur
nefnist „höfuðborgarfíkn“. Þeir
sem veikjast af þessum sjúkdómi
sjá ekkert annað en höfuðborg
dvergríkisins íslands. Dreifbýlið er
hulið móðu í huga þessa fólks rétt
eins og hásléttur Mongólíu eða ind-
íánabyggðir Amasónsvæðisins. En
hvar birtist þessi sjúkdómur helst
og hveijar eru smitleiðir?
Sjúkdómurinn stingur sér gjam-
an niður innan Hringbrautar og
hann breiðist út eftir ýmsum smit-
ieiðum. Ein leið er gegnum einkaút-
varpsstöðvar höfuðborgarsvæðis-
ins. Þessar stöðvar hljóma gjaman
daglangt á vinnustöðum og heimil-
um og sannfæra þá er hlusta um
að nafla heimsins sé að fínna innan
Hringbrautar. Þeir einstaklingar
sem hlusta einvörðungu á þessar
stöðvar og líta aldrei í blöð eða
bækur hljóta sumir hveijir að smit-
ast af höfuðborgarfíkninni. En
þannig hafa þessir Ijósvakamiðlar
sennilega mikil áhrif á hugsana-
gang og lífsviðhorf fólksins í
iandinu, ekki síst uppvaxandi kyn-
slóðar?
Úti á landi
Það líður vart svo haustmisseri
að vísir menn stigi ekki á stokk og
krefjist þess að rás 2 verði skorin
niður við trog. Þessir menn hafa
sennilega ekki gefið gaum að hinni
bráðsmitandi höfuðborgarfíkn sem
rás 2 vinnur gegn með ýmsum þátt-
um svo sem þjóðarsálinni og þó
einkum meinhominu. Nú og þessa
dagana er rásarstjórinn Stefán Jón
Hafstein á ferð utan Hringbrautar.
Stefán Jón var í fyrradag í fylgd
með Margréti Blöndal sem hneyksl-
aðist mikið á því að Stefán þekkti
ekki hveija götu og hvern hól í
höfuðstað Norðurlands. Óþarfa við-
kvæmni hjá Margréti Blöndal. En
svo hélt Stefán til móts við lands-
byggðina til Kópaskers í Norður-
Þingeyjarsýslu.
DugnaÖarfólk
Það hefur ekki blásið byrlega í
atvinnumálum Kópaskers en þar
býr dugmikið fólk sem hefur nú
hafið laxarækt. Vex laxinn hraðar
í kerum þeirra Kópaskersbúa en
annars staðar á landinu og þar verð-
ur hvergi vart mengunar þannig
að iyfjagjöf er óþekkt. íbúar svæðis-
ins hafa sameinast um að leggja
spariféð í stöðina sem er raunar
þeirra lífsvon . Og nú kemur rúsín-
an í pylsuendanum. Stefán Val-
geirsson alþingismaður hefír veð-
sett hús sitt á höfuðborgarsvæðinu
til að fá lán og ábyrgðir handa
Kópaskersbúum svo þetta lífsbjarg-
arfyrirtæki þeirra megnaði að hefja
starfsemi.
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102/104
9.00 Arnar Albertsson.
13.00 Kristófer Helgason. Tónlist og kvikmyndaget-
raunin á sínum stað. Iþróttadeildin fylgist með
iþróttaviðburðum dagsins. Sjoppuleikurinn.
16.00 fslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsæl-
ustu lögunum á islandi. Ný lög á lista, lögin á
upþleið og lögin á niðurleið. Fróðleikur um flytj-
endur og nýjustu poppfréttimar. Snorri Sturluson.
18.00 Popp & kók. Þátturinn er samtímis á Stjörn-
unni og Stöð 2. Umsjónarmenn eru Bjarní Hauk-
ur Þórsson og Sigurður Helgi Hlöðversson.
18.35 Björn Sigurðsson.
22.00 Darri Ólason. Kveðjur, óskalög og leikir.
4.00 Seinni hluti næturvaktar. Jóhannes B. Skúla-
son.
ÚTVARPRÓT
FM 106,8
9.00 Fordómar.
10.00 Upprót.
12.00 Zózan.
13.00 Elds er þörf.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
16.00 Um Rómönsku Ameríku.
17.00 Poppmessa I G-dúr.
19.00 Segulsviðið.
21.00 Himnasending.
22.00 Rokkklassik.
24.00 Fyrri partur næturvaktar Rótar.
3.00 Hinn seinni.
6.00Grænjaxlar