Morgunblaðið - 23.06.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.06.1990, Blaðsíða 35
 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JUNI 1990 35 PICTURES ^PRESENTS' OllVÉR Conup0^ • - QúnH b-l '■ Sýnd kl. 3. STÓRKOSTLEG STÚLKA 1UCHAKD GERE JCLIA ROBERTS m- m 0)0) "ss BMKMl SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHÖLTI bynu Kl. b, 7, a 09 1 * > Stranglega bönnuð innan 16 ára ★ ★★ SV. MBL. — ★ ★ ★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. OLIVER OG FÉLAGAR FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: SÍÐASTA FERÐIN TOPPLEIKARANIR TOM HANKS (BIG) OG MEG RYAN (WHEN HARRY MET SALLY) ERTJ HÉR SAMAN KOMIN f ÞESSARI TOPPGRÍNMYND SEM SLEGIÐ HEFUR VEL í GEGN VESTAN HAFS. ÞESSI FRÁBÆRA GRÍNMYND KEMUR ÚR SMIÐJU STEVEN SPIELBERG, KATHLEEN KENNEDY OG FRANK MARSHALL. JOE VERSUS THE VOLCANO GRÍNMYND FYRIR ALLAI Aðalhlutverk: Tom Hanks, Meg Ryan, Robert Stack, Lloyd Bridges. — Leikstjóri: John Patrick Shanley. Fjárm./framl.: Steven Spielberg, Kathleen Kennedy. Sýnd kl. 3,5,7,9og11. TANGOOGCASH Sýnd kl.5,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. RÁÐAGÓÐl RÓBOTINN Sýnd kl. 3. UTANGARÐS- UNGLINGAR Sýnd kl. 5 og 7. GAURAGANGURÍ LÖGGUNNI Sýnd kl.9og 11. Bönnuð innan 16 ára. ELSKAN,ÉG MINNKAÐIBÖRNIN Sýnd kl. 3. BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200. ENGAR 5 OG 7. SYN. NEMA A SUN.! Sími 32075 Myndin segir frá hópi ungra flugmanna, sem elska að taka áhættur. Þeirra atvinna er að berjast við skógarelda í Kali- forníu úr lofti og eru þeir sífellt að hætta lífi sínu í þeirri baráttu. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Holly Hunter, John Goodman og Audrey Heburn. Titillag myndarinnar er "Smoke gets in your eyes". Sýnd í A-sal ki. 8.50 og 11.05. HJARTASKIPTI ★ ★Vz+ SV.Mbl. HEART CONDmON Sýnd í B-sal kl. 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. EKIÐ MEÐ DAISY TÖFRASTEINNINN Sýnd í C-sal kl. 9. Sýnd í C-sal kl. 11. ■ EFNI fyrir garðagróð- ur og pottablóm, sem kem- ur í veg fyrir ofvökvun og rakatap og bætir loftun um rætur plantna, er komið á markaðinn. Einnig eykur ef- nið vaxtarhraða ■ sumra plantna um allt að 20-40%. Efnið er plastkennt kristallað efni sem gengur undir nafn- inu „Water Works“. Virkni efnisins felst í því að það bindur í sér vatn, allt að 500 falda þyngd sína. Sé því blandað í gróðurmold sogar það í sig umframvatn í jarð- veginum og lætur það síðan hægt frá sér eftir þörfum rótanna sem það kemst í snertingu við. Efnið má nota jafnt innandyra sem utan. Efnið er til í tvennu formi; sem kristallar til notkunar í blómapottum og görðum, og sem duft til notkunar í land- búnaði og við sáningu fræja. Efnið sem Water Works byggir á kom fram um 1980 og hefur verið í stöðugri þró- un og prófunum síðan. Það hefur verið notað í tilrauna- skyni við uppgræðslu í eyði- mörkum og á þurrkasvæðum og gefíst mjög vel. Tilraunir sýna að það endist í a.m.k. 5 ár í jarðvegi og jafnvel lengur. Það er algjörlega skaðlaust og hefur engin áhrif á jarðveginn önnur en að draga í sig vatn og þegar það brotnar niður breytist það í skaðlaus, náttúruleg efni. Dreifingaraðili er Heild- verslun Þórhalls Sigurjóns- sonar hf. í Kópavogi. (Fréttatilkynning) ilEONiOOIIINIINI cæs, CS3 19000 Frumsýnir grínmyndina: SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Hér er koniin þrælgóð grínmynd með stórleikurum á borð við Cheech Marin (Up in smoke), Eric Roberts (Runaway Train), Julie Hag^rty (Airplane) og Robert Carradine. „Rude Awakening" — fjallar um tvo hippa sem koma til stórborg- arinnar eftir 20 ára veru í sæluríki sínu og þeim til undrunar hefur heimurinn versnað ef eitthvað er. „Rude Awakening" grínmynd með frábærum leikur- um sem þú „fílar" í botn! Leikstjórar: Aaron Russo og David Greenwald. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. AÐLEIKSLOKUM „Mickey Rourke fer á kostum... ...hin besta skemmtan" ★ ★★ PÁ.DV. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. SKÍDAVAKTIN Sýnd kl. 3,5 og 9. Verð 200 kr. kl. 3 ÚRVALSDEILDIN Sýnd kl. 3,7og 11. Verð 200 kr. kl. 3 HELGARFRÍ MEÐ BERNIE Sýnd kl.3,6,7,9,11. Verð 200 kr. kl. 3 Víterkurog kJ hagkvæmur auglýsingaimðill! ; fftarguuMa&ifr B I Ó L í N A N 9]9JQQ|Qg| Hringdu og fáðu umsögn um kvikmyndir Sárín gróa Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Bíóborgin Uppgjörið - In Country Leikstjóri Norman Jewi- son. Handrit Frank Pier- son og Cynthia Cidre. Tónlist James Horner. Kvikmyndatökustj óri Russell Boyd. Aðalleik- endur Bruce Willis, Emily Lloyd, Joan Allen, Peggy Rea, Judith Ivey. Bandarísk. Warner Bros, 1989. Lloyd hefur alist upp hjá Willis föðurbróður sínum í dauflegum smábæ í Suð- urríkjunum. Móðirin flutt burtu, faðirinn féll í Víet- nam. Er hún af tilviljun kemst yfír bréfabunka sem hann skrifaði móður hennar úr hrellingum styijaldarinn- ar, hún þá ófrísk af Lloyd, kemst hún að nýjum sann- leika um uppruna sinn og eyðileggingarmátt styijald- ar. Faðir hennar var einn af tugþúsundum bláeygra unglingspilta sem í blóma lífsins voru kvaddir í þessi óhugnaniegu hernaðarátök. Þar sem þeir festu gjarnan á pappir til þeirra sem voru þeim kærastir augnabliks- flótta frá eyðileggingaröfl- unum, draumum um eðlilegt líf; konur sínar eða kær- ustur, börnin fædd eða ófædd, uppskeruna hans pabba, sunnudagsmatinn hennar mömmu, en misstu af öllu. Nema byssukúlu „gauksins“, og hafði hvor- ugur til unnið. Og þeirra sem komust lífs af úr hildarleikn- um, meira og minna bæ- klaðir á sál og líkama, beið enginn dans á rósum. Voru smánaðir af blómum prýdd- um, eitursólgnum ónytjung- um og yfir höfuð bannfærð- ir af þjóðinni, það er ekki mottó Bandaríkjamanna að tapa strfði, og þarna var hlóraböggullinn. En minnin- garnar, aðkastið og þögnin heijuðu ekki ein á hermenn- ina heldur voru flestir þeirra bugaðir og sárir yfir að hafa komist lífs af, horft á félaga sína og vini í valnum. Sú raun kvelur Willis. Jewison, sá forláta kvik- myndagerðarmaður, dregur upp epíska mynd af örlögum þessarar „glötuðu kynslóð- ar“, aðstandenda þeirra og afkomenda. Hún er trega- full, sönn og skilningsrík og bregður nýju ijósi á eftir- hreytur þessa margum- rædda stríðsreksturs. Mynd- in endar á áhrifaríku atriði við minnismerki fallinna Víetnam-hermanna í Wash- ington sem í öllum sínum sársauka ber þó með sér vonargleði þeim sem eftir lifa og minnir í manneskju- legri reisn sinni og skynsam- legu uppgjöri á öllu frægari lokakafla Þrúgna reiðinnar. Jewison er síleitandi að hinum sundurleitustu við- fangsefnum og á að baki fjölda valinkunnra mynda eins og In the Heat of the Night, Fiddler on the Roof, Rollerball, Soldier’s Story og Moonstruck. Hann tók þá erfíðu ákvörðun að ráða Willis í aðalhlutverkið, þvert á þær manngerðir sem leik- arinn er kunnastur fyrir. En túlkun hans á einfaranum, uppgjafahermanninum Em- mett Smith er skýr og trú- verðug og hann verður meiri af tvímælalaust erfíðasta hlutverki sínu til þessa - þó gleyminn sé á Suðurríkja- hreiminn. Emily Lloyd er frísk' sem fyrr og heldur myndinni saman með ein- arðlegum leik því það er stúlkan Sam sem er þunga- miðja myndarinnar í leit hennar að sannleikanum, uppljóstrun leyndarmálsins mikla. Annars er valinn maður í hveiju rúmi sem allir blómstra undir stjóm Kanadamannsins, enginn þó sem tónskáldið Horner sem hefur átt hvert stórvirkið á fætur öðru á undanfórnum árum. Einkar athyglisverð mynd sem skildi við flesta kvikmyndahúsgesti með tár- in í augunum en bros á vör. Hún ýtir við tilfinningum okkar á jákvæðan hátt - á þessum síðustu og verstu telst slíkt engin meðal- mennska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.