Morgunblaðið - 12.07.1990, Page 6
6
'MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00
17.50 ► Syrpan(11). Teiknimyndir 18.50 ► Táknmáls-
fyriryngstu áhorfendurna. fréttir.
18.20 ► Ungmennafélagið (10) 18.55 ► Yngismær
Endursýning frá sunnudegi. Um- (124).
sjónValgeirGuðjónsson. 19.25 ► Benny Hill.
STÖD2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsflokkur. 17.30 ► Morgunstund með Erlu. Endurtekinn þáttur. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
19.50 ►
Maurinn og
jarðsvínið.
Teiknimynd.
20.00 ► Fréttir og veður.
20.30 ► Gönguleiðir.
Gengin Leggjarabrjótsleið,
úr Hvalfirði að Þingvöllum í
fylgd með Tómasi Einars-
syni.
20.50 ► Max spæjari. Nýrbandarískur saka-
málamyndaflokkurí sjö þáttum. Seinni hluti
fyrsta þáttar. Aðalhlutverk Shadoe Stevens.
21.40 ► íþróttasyrpa.
22.05 ► Gegnum eld og vatn.
Heimildarmynd um gerð finnsku
framhaldsþáttanna Sjö bræður
en fyrsti þátturinn verður sýndur
að viku liðinni.
Ellefufréttir og dagskrárlok.
20.30 ► Sport. Fjölbreyttur
íþróttaþáttur.
21.25 ► Hafið bláa hafið. Nýr íslenskur
skemmtiþáttur í umsjón Helga Péturssonar. Helgi
fær til sín gesti og verður þátturinn helgaður sigl-
ingum og suðrænum áfangastöðum.
21.55 ► Aftur til Eden. (Return to Eden). Fram-
haldsmyndaflokkur.
22.45 ► Tvíkvæni. (Double Standard.) Aðalhlutverk: Robert Fox-
worth, Pamela Belwood og Miohele Greene.
00.20 ► Kojak: Gjald réttvísinnar. (Kojak: The Price of Justice).
Líktveggjadrengja, þriggjaog sexára, finnast i Harlem. Bönnuð
börnum. Lokasýning.
01.55 ► Dagskrárlok.
UTVARP
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Björnsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið — Erna Guðmundsdóttir.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Frétlir á ensku sagðar að
loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15,
menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45.
Guðni Kolbeinsson talar um daglegt mál laust
fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Litli barnatíminn: „Litla músin Pila pína" eftir
Kristján frá Djúpalæk. Tónlist er eftir Heiðdisi
Norðfjörð sem einnig les söguna (8). (Áður á
dagskrá 1979.)
9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með
Halldóru Bjömsdóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón:
Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir.
10.03 Þjónustu- og neytendahornið. Umsjón:
Margrét Ágústsdóttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Steiánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins.
12.00 Fréttayfirlit. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur
frá morgni sem Guðni Kolbeinsson flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 i dagsins önn — Saga hlutanna. Umsjón:
Valgerður Benediktsdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Vatn á myllu Kölska" eftir
Ólaf H. Símonarson Hjalti Rögnvaldsson les (15.)
14.00 Fréttir.
14.03 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj-
ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri.)
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Rödd að handan" eftir
Agöthu Christie. Þýðandi: Sigurður Ingólfsson.
Leikstjóri: Ingunn Asdisardóttir. Leikendur: Lilja
Þórisdóttir, Pétur Einarsson, Lilja Guðrún Þor-
valdsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Rósa G.
Þórsdóttir, Sigurður Karlsson, Þóra Friðriksdóttir,
Þorsteinn Gunn.arsson, Elva Ósk Ólafsdóttir, Jór-
unn Sigurðardóttir, Sigurður Skúlason, Viðar
Eggertsson og Halldór Björnsson. (Endurtekið
frá þriðjudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni.
16.10 Dagbókin.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið — i skólagörðunum. Andrés
Sigurvinsson les framhaldssögu barnanna „Æv-
intýraeyjuna" eftir Enid Blyton (8). Umsjón: Elisa-
bet Brekkan.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Nielsen og Shostakovitsj.
18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 4.03.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Umsjón: Hrönn
Geirlaugsdóttir.
21.30 Sumarsagan: „Dafnis og Klói". Vilborg Hall-
dórsdóttir les þýðingu Friðriks Þórðarsonar (7).
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekínn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.30 Ævintýr grískra guða. Fyrsti þáttur: Kvenna-
mál Seifs. Umsjón: Ingunn Ásdisardóttir.
23.10 Sumarspjall. Arndís Þorvaldsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
á>
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson.
Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i bloðin ki.
7.55.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur
áfram. Heimspressan kl. 8.25.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagið eftir tíu-
fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30.
11.03 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur.
Þarfaþing kL 11.30.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir - Sólarsumar heldur áfram.
14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.03 Dagskrá. Stadsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk Zakk. Umsjón: Kristjana Bergsdóttir og
austfirskir unglingar.
20.30 Gullskífan.
21.00 Paul McCartney og tónlist hans. Skúli Helga-
son. Fimmti þáttur af níu. (Áður á dagskrá i fyrra-
sumar.)
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
23.10 Fyrirmyndarfólk. Einar Kárason ræðir við
Vigdisi Grimsdóttur rithöfund, (Endurtekinn þátt-
- ur frá liðnum vetri.)
00.10 í háttinn. Ólafur Þórðarson.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með hækkandi sól. Endurlekið brot úr þætti
Ellýar Vilhjálms frá sunnudegi.
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur.
3.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson.
(Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 Sumaraftann. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir,
Freyr Þormóðsson og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir. (Endurtekinn þáttur)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Zikk Zakk. (Endurtekinn þáttur)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Áfram ístand. islenskir tónlistarmenn.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00.
Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00
l’MfDO!)
AÐALSTÖÐIN
7.00 Á nýjum degi. Umsjón: Bjarni Dagur Jóns-
son. .7.30 Morgunandakt, séra Cecil Haralds-
son. 7.45 Morgunteygjur, Ágústa Johnson. 8.00
Heiðar, heilsan og hamingjan. 8.30 Gesturdags-
ins. 8.45 Ex Libris. Bókmenntakynning Bókasölu
stúdenta og Aðalstöðvarinnar. 9.00 Tónlistarget-
raun.
10.00 Kominn tími til. Umsjón: Steingrímur Ólafs-
son og Eiríkur Hjálmarsson. 11.00 Neytendur.
12.00 Viðtal dagsins ásamt fréttum úr mannlíf-
inu.
13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt-
ir. 13.30 Fyrirtæki dagsins. 14.00 Brugðið á leik.
14.30 Rómantiska hornið. 15.00 Rós í hnapþa-
gatið. 15.30 Símtal dagsins.
16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson.
16.05 Veðrið. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Get-
raunin. 17.15 Ex Libris. Bókmenntakynning Bók-
sölu stúdenta og Aðalstöðvarinnar. Endurfekið.
17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið
frá morgni. 18.00 Úfi í garði.
19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver
Jensson.
20.00 Með suðrænum blæ. Halldór Backmann.
22.00 Á nófum vináttunnar. Umsjón: Jóna Rúna
Kvaran. Jóna Rúna er með gesti á nótum vinátt-
unnar í hljóöstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón:
Randver Jeosson.
7.00 7-8-9. Hallur Magnússon og Kristín Jónsdótt
ir ásamt Talmálsdeild Bylgjunnar. Fréttir á
hálttíma fresti milli 7 og 9.
9.00 Fréttir.
9.10 Páll Þorsteinsson með dagbókina á sinum
sfað. Vimr og vandamenn kl. 9.30 og tónlist við
vinnuna. iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn.
11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtudegi. Búbót
Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00.
HM - í hádeginu, Valtýr Björn skoðar með hjálp
aöstoðarmanna leiki dagsins á italiu kl. 12.30.
14.00 Helgí Rúnar Óskarsson. íþróttafréttir kl. 15,
Valtýr Björn, m.a. fréttir af Landsmóti ungmenna-
félaganna i Mosfellsbæ sem hefst i dag. Búbót
Bylgjunnar.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík siðdegis. Sigursteinn Másson.
18.30 Listapopp með Ágústi Héöinssyni.
22.00 Halþór Freyr Sigmundsson.
2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni.
Fréttir eru sagöar á klukkutíma fresti milli 8-16.
FM#957
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólatsson og Gunnlaug-
ur Helgason eru morgunmenn.
7.45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti veður-
stofunnar.
8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunþlöðin.
8.15 Stjörnuspeki.
8.45 Lögbrotið.
9.00 Fréttir.
9.20 Kvikmyndagetraun.
9.40 Lögbrotið.
9.50 Stjörnuspá.
10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit með þvi helsta trá
fréttastofu.
10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur
morgunútvarps.
10.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð,
skemmtiþáttur Gríniðjunnar.
10.45 Óskastundin.
11.00 Leikur dagsins.
11.30 Úrslit. Áhugasamir hlustendur hringi i hljóð-
stofu.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.15 Komdu í Ijós. Heppnir hlustendur hreppa
Ijósakort fyrir að leysa létta þraut.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
14.00 Fréttir.
14.15 Simað til mömmu. Sigurður Ragnarsson.
14.30 Uppákoma dagsins.
15.30 Spilun eða bilun.
16.00 Fréttir.
16.05 ívar Guðmundsson. Gagnlegum upplýsing-
um miðlaö til þeirra sem eru i umferðinni.
16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi.
17.00 Afmæliskveðjur. ivar Guðmundsson.
17.30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (endurtekið).
18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins.
18.30 „Kíkt í bió." Nýjar myndir eru kynnfar sérstak-
lega. ivar Guðmundsson.
19.00 Klemens Arnarson.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
FM 102 «. 104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Gauksleikurinn og iþrótta-
fréttir.
13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Kvikmyndagetraun.
íþróttafréttir kl. 16.00.
17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli 17 og 18 er leik-
in ný tónlist í bland við eldri. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson.
19.00 Darri Ólason. Rokktónlist í bland við danstón-
list.
22.00 Kristófer Helgason.
1.00 Björn Sigurðsson. Næturvaktin.
ufvARP
12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les
drengjasöguna Jón miðskipsmaður.
12.30 Tónlist.
13.00 Jass og blues. Jassþáttur Gísla Hjartarssonar
■ endurtekinn frá sl, sunnudegi.
14.00 Tónlist.
15.00 Tilraun. Grammmúsikin. Umsjón: Sara Stef-
ánsdóttir.
17.00 í stafrófsröð. Umsjón: Gunnar Grimsson.
19.00 Músíkblanda. Umsjón: Sæunn Jónsdóttir.
20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar.
21.00 í Kántribæ. Jóhanna og Jón Samúels.
22.00 Magnamin. Ballöðumúsík. Ágúst Magnús-
son stjórnar útsendingu.
1.00 L-jósgeislun. Valið efni frá hljómplötuverslun
Skifunar.
Rót:
Magna mín
■■■■ Þátturinn „Magna
99 00 mín“ hefur verið á
dagskrá Útvarps Rót-
ar síðan í febrúar 1989. Nú
hefur þátturinn verið fluttur á
fimmtudaga kl. 22 til 24 í stað
sunnudaga áður. Frá því þáttur-
inn hófst hefur hann tekið
nokkrum breytingum. Að sögn
umsjónarmanns þáttarins,
Agústs Magnússonar, er það
ballöðutónlist sem ræður ríkjum
nú, hugljúf og falleg ástarlög
svona rétt fyrir svefninn.
Michael Bolton, Vilhjálmur Vil-
hjálmsson, Björgvin Halldórs-
son og Lionel Richie eru meðal
þeirra söngvara sem hlustendur
fá að hlýða á, auk margra aijtn-
arra þekktra söngvara. 1
Hlustendur geta einnig beðið
um óskalög, ýmist með því að
hringja eða skrifa til þáttarins.
Ágúst Magnússon Ieikur rólega
tónlist á fimmtudagskvöldum.
Stöð 2:
Hafid biáa hafið
■■■■ Stöð 2 sýnir í kvöld íslenskan skemmtiþátt í umsjón Helga
cyt 25 Péturssonar. Þátturinn er helgaður siglingum og suðrænum
ul áfangastöðum. Rætt verður við Benedikt Alfonsson kenn-
ara í siglingaskólanum og nemendur hans, Steinar Gunnarsson sem
sér um smábátabryggjuna í Reykjavíkurhöfn, Magnús Magnússon
og Dóru Jónsdóttur sem eru nýlega komin úr siglingu umhverfis
jörðina og Valdimar Örn Flygenring sem er að halda af stað á suð-
rænar slóðir.
.