Morgunblaðið - 12.07.1990, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JULI 1990
17
UMBODSMENN
NCFB i|RU\j1DI
VESTRA
1
skagastr^pA ^ s
■V / T 'í' \ } ■
< SAUÐÁRKRÓKUR
SIGLUFJÖ8ÐUR
- l
HÓLMAVÍK
"w"'-' Im&M - •
BLONDUOS
HVAMMSTANGI
rfv ■■ ■' f
■ .. .
' V'V'"" HRÚTAFJÖRÐUR
íf ® "
VARMAHLÍÐ
HÓLMAVÍK: Söluskáli KSH, Hoftúni.
HRÚTAFJÖRDUR: Staöarskáli.
HVAMMSTANGI: Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, Strandgötu 1.
SKAGASTRÖND: Söluskálinn.
BLÖNDUÓS: Blönduskálinn, Hnjúkabyggða 34.
VARMAHLÍÐ: Kaupfélag Sakagfiröinga, útib. Varmahl.
SAUÐÁRKRÓKUR: Ábær, Ártorgi
HOFSÓS: Kaupfélag Skagfirðinga, útib. Hofsósi.
SIGLUFJÖRÐUR: Torgið hf„ Aðalgötu 32.
MUNIÐ MARGVIKNAMIÐANA
Góður ferðafélagi
dansa?
verk í- öllum helstu háklassískum
verkum sem þekkt eru og hefur
hlotið mikið lof fyrir, en samt dans-
ar hún aðeins lítið brot úr Don
Quixote, sem er yndislegur ballett
en þetta var allt of stutt og það
held ég að sé samdóma álit þeirra
sem sáu hana dansa. Ég vona að
það sé ekki rétt sem heyrst hefur
að María sé hætt að dansa og hafi
einmitt fagnað því að ljúka dans-
ferli sínum, með því að dansa fyrir
landa sína á listahátíð í Reykjavík,
þeim mun meiri skaði ef svo er og
nær því ófyrirgefanlega klaufalega
að verki staðið. Hvernig má það
vera, að engum hefur dottið í hug
að fá Maríu heim fyrr á ferli henn-
ar, þar á ég við þá sem eru í-for-
svari fyrir klassískum ballett hér
heim og beina þannig athygli lands-
manna að hennar frábæru frammi-
stöðu, enda hefði mátt ætla það
góða lyftistöng fyrir ballettáhugann
hér, sem virðist lúra vært á sínu
eyra og jafnvel fallinn í þyrnirósar-
Francisco-ballettsins, þar sem
áhorfendur létu álit sitt óspart í ljós,
einn fékk tár í augun og annar
sagði: „Já mig minnti að það væri
gaman að ballettsýningum."
Kannski við þurfum að stofna
svefn hjá öllum nema langþreyttum félag „ballettáhugafólks" til að
áhorfendum sem eru svo gamaldags forðast fleiri slys af þessu tagi.
að hafa ekki vit á öðru en einhverj-
um táskóadansi og þegar klassískur
dans birtist á sviðinu, vantar ekki
áhorfendur samanber sýningu San Höfundur er djassballettkennari.
Bára Magnúsdóttir
Hér er bæði starfandi ríkisrekinn
dansflokkur, sem eitt sinn dansaði
klassískan ballett, en fékk síðan
önnur áhugamál því miður. Og fé-
lagsskapur sem nefnir sig Félag
íslenskra listdansara, hvort áhuga-
svið þeirra félaga snýst um
klassískan ballett skal ég okki full-
yrða um, en að láta heilan dansfer-
il listakonu á borð við Maríu fara
fram hjá sér finnst mér lýsa litlum
áhuga eða óttalega framkvæmda-
litlu féiagi, nema hvort tveggja sé.
Til ungra dansara með ballett-
áhuga vil ég segja þetta: Helgi gat
þetta, María gat þetta. Hver er
næstur!!! Áfram nú.
Rúnar Pálsson
„Hjá ótrúlega mörgum
var þessi ákvörðun að
kaupa sér „þjónustu-
íbúð“ upphaf nýs
áhyggjuskeiðs.“
bólgu, auk framkvæmdalánsins og
annarra lána, sem reyndist mörgum
dýrt. Ekkert tillit var tekið til þess
að vegna breyttrar íbúðarstærðar
þurftu margir að kaupa sér ný hús-
gögn, teppi og því um líkt sem
kallaði á aukin útgjöld umfram
grunnverðs nýju íbúðarinnar. Hægt
væri að sýna fram á allt að milljón
króna aukaútgjöld fyrir suma'
hveija, sem seldu gömlu íbúðina
sína og keyptu litlu „þjónustuíbúð-
ina“ til að tryggja sér áhyggjulaust
ævikvöld en það verður ekki gert
að sinni.
Það er hryggilegt til þess að vita
að sá þjóðfélagshópur sem síst
skyldi þurfi að sæta slíkri meðferð
að vera flokkaður sem sérstakt fyr-
irbrigði af hálfu félagsmálaráð-
herra, svo að hann megi ekki njóta
sömu fyrirgreiðslu og aðrir þegnar
þjóðfélagsins. Hér hlýtur að búa að
baki einhver misskilningur, sem
leiðrétta má með góðum vilja, svo
allir megi vel við una, því sárt yrði
það mörgum að þurfa að selja
drauminn sinn. Vonandi ber yfir-
völdum félagsmála gæfa til að leið-
rétta þessi leiðindi sem allra fyrst
svo þessi einstöku mistök verði ekki
skráð á spjöld sögunnar.
Ef svo illar færi að leiðrétting
fengist ekki og aldraðir fengju ekki
að sitja við sama borð og aðrir þjóð-
félagsþegnar verða þeir að stofna
eigin samtök til að beijast fyrir
sjálfsögðum rétti sínum.
Kæru „eldri borgarar".
Vonandi náið þið rétti ykkar án
átaka og leiðinda með skilningi yfir-
valda og öðlist það sem þið eigið
skilið — áhyggjulaust ævikvöld.
Höfundur er umdæmisstjóri
Flugleiða á Egilsstöðuní.
Þú ert á grænni grein með
Filman sem þú getur
treyst ~ alltaf.
Mundu aðlOkrónuraf
hverri Fuji filmu rennatil
Landgræðsluskóga- átak
1990.
Hver sá Maríu
efitir Báru
Magnúsdóttur
Nú að nýlokinni listahátíð í
Reykjavík er ég undrandi á þeirri
þögn sem ríkir meðal dansara í
þessu landi, að fleiri skuli ekki
spyija eins og ég: „Hver sá Maríu
Gísladóttur dansa?“
Og aftur er ég undrandi á þeim
sem sáu hana dansa, að ljóstra
ekki upp leyndarmálinu, að við Is-
lendingar eigum lifandi holdi
klædda „ballerínu".
Já, leyndarmálinu segi ég, því
það er engu líkafa en að það sé
leyndarmál hversu frábærlega
María hefur staðið sig í listgrein
sinni úti í hinum stóra heimi.
Þegar talað er um balletdansara
á heimsmælikvarða, þá veit hver
íslendingur að við eigum Helga
Tómasson, en það má ekki blinda
okkur svo, að við sjáum ekki að við
eigum annan stórkostlegan lista-
mann, þar sem María Gísladóttir
er og það er svo sannarlega pláss
fyrir tvo þótt ótrúlegt sé, frá svo
fámennu landi sem okkar.
Ég vissi sjálf lítið um feril Maríu
fyrr en fyrir fáum árum en það sem
ég kynntist og sá eftir að fundum
okkar bar saman gerði mig orð-
lausa af undrun og aðdáun.
Hvernig gat hún hafa gert þetta
allt, án þess að við vissum neitt að
því. Eða var það bara ég sem ekki
vissi? Nei, ég komst að því að fáir
eða að minnsta kosti of fáir lands-
menn vissu nokkuð um feril hennar.
En ballettheimurinn hér heima;
því kom hann þessu ekki á fram-
færi, eða vissi hann ekki neitt held-
ur?
Með þessum orðum er ég ekki
að kasta rýrð á þá sem starfað
hafa hér heima, enda er ég þar ein
„Ég vissi sjálf lítið um
feril Maríu fyrr en fyrir
fáum árum en það sem
ég kynntist og sá eftir
að fimdum okkar bar
saman gerði mig- orð-
lausa af undrun og að-
dáun.“
af mörgum þó í annarri grein sé.
Þeirra er að efla áhugann og
varða veginn og vinna sína sigra á
heimavelli, því það var það sem
þeir kusu.
Það má lengi velta vöngum yfir
því hvort fleiri hefðu getað náð jafn
langt og María bara ef þeir hefðu
gert það_ sama og hún, hver veit,
kannski íslendingar hefðu átt ann-
an hvern af bestu ballettdönsurum
heims aðeins ef . . . En það réttlæt-
ir ekki þá þögn eða fálæti sem virð-
ist ríkja í kringum heimkomu
Maríu. Það er full ástæða til að
gleðjast og fagna sigri, íslenski
ballettinn hefur unnið annan sigur.
María hefur náð lengra en nokk-
ur önnur íslensk ballerína fyrr og
síðar og það má ekki fara framhjá
nokkrum íslenskum dansara né
þjóðinni allri.
En tækifærið var ekki notað. Því
fékk þjóðin ekki að sjá Maríu dansá?
Því var aðeins ein lokuð sýning á
listahátíð með henni? Þessum
spurningum beini ég til listahátíðar-
nefndar og einnig þeirri spurningu,
hvort meðlimur félags íslenskra list-
dansara hafi ekki verið með í ráðum
um umfang og sýningafjölda þegar
ákvörðun var tekin um komu Maríu
á listahátíð.
Þessi listakona á að baki titilhlut-