Morgunblaðið - 12.07.1990, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JULI 1990
19
ingur sé að vinna upp nálægt
hundrað milljóna króna tap á
brúttótekjum í auglýsingum ein-
um saman frá áramótum, er það
samt skoðun mín að fyrirtækið
geti með breyttum áherslum far-
ið að veita Morgunblaðinu og
Ríkissjónvarpinu verðuga sam-
keppni á nýjan leik á tiltölulega
skömmum tíma.
4. Takist ekki að afstýra því að
leiðir Stöðvar 2 og Sýnar hf.
skilji, skiptir sköpum að Stöð 2
nái að endurheimta þann slag-
kraft í innkaupum á erlendu dag-
skrárefni sem hún hafði fyrir
hálfu ári síðan, ella gæti fyrir-
tækið orðið fyrir enn meiri áföll-
um ef til samkeppni kemur.
5. Almenningstengsl Stöðvar 2
hafa til skamms tíma verið í al-
gjörum molum, enda stjórnendur
Stöðvar 2 ótrúlega seinheppnir í
áherslum sínum, þrátt fyrir all-
marga biaðamannafundi og önn-
ur tækifæri. Miklu skiptir að Stöð
2 heiji nýja sókn í krafti enn
betri dagskrár þar sem einblínt
verður á jákvæða framtíðarsýn,
í stað þess að karpa um for-
tíðina, smáatriði, og málatilbún-
ing.
En til þess að þetta takist þarf
núverandi stjórn að sameina alla
krafta, jafnt innan félagsins sem
utan.
Með þökk fyrir birtinguna.
Höfundur er stofnandi og
fyrrverandi stjórnarformaður
Stöðvar2.
X •• • •*
Metsölublað á hverjum degi!
Ertu í husgagnaleit?
Ný sending af sófasettum í lúxefni.
Frábært verö.
Einnig fjölbreytt úrval af sófasettum
og hornsófum í leðri og áklæði.
Góð greiðslukjör
V/SA ‘
SIEMENS
Þvottavéiar
Ármúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53*75
Þurrkarar
in
NEW ZEALAND
KIWIFRUm
Uppþvottavélar
* rfjSfj-I® ’SiVSf.
. .
ALVIEG
EIIMSTAKUR
ÁVÖXTUR
Eldavélar
\yr-' Eza jl
L«éo |E i —qá |k ödöó l||: f :
r 7 1 ÖD
Örbylgjuofnar
GœÖatœki fyrir
þig og-þína!
SMrTH&
NORLAND
Nóatúni 4 - Sími 28300
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ásíöum Moggans!