Morgunblaðið - 12.07.1990, Síða 23

Morgunblaðið - 12.07.1990, Síða 23
Málþing til heiðurs dr. Bjama Jónssyni Selfossi. UM 70 erlendir þátttakendur víðs vegar að úr heiminum og 20 manna fylgdarlið tóku þátt í málþingi á Laugarvatni til heiðurs doktor Bjarna Jónssyni sjötugum. Bjarni Jónsson hefur verið bú- settur í Bandaríkjunum frá 1941. Hann lauk BA-prófi í stærðfræði frá Berkeley í Kaliforníu 1943 og doktorsprófí þar 1946. Hann starf- aði við Brown-háskólann í Berkel- ey, háskólann í Berkeley og við Minnesota-háskólann í Minneapolis en þar varð hann prófessor 1959. Veturinn 1954-55 gegndi hann prófessorsembætti við verkfræði deild Háskóla íslands. Árið 196 var hann kallaður til sérstaks emt ættis prófessors sem stofnað va gagngert handa honum við Vandei bilt-háskólann í Nashville í Tenr essee og hefur hann skipað þa síðan. Fjölmenn nefnd skipuð mönnui víða um heim hefur starfað að un( irbúningnum undir formennsk George McNulty prófessors v Suður-Karólínuháskólann í Coloml iu í Bandaríkjunum. Auk íslensk stærðfræðifélagsins standa að má þinginu þrír bandarískir háskóla Kaliforníuháskólinn í Berkele; Suður-Karólínuháskólinn í Coloml ia og Vanderbilt-háskólinn í Naí hville. Fræðasviðin sem tekin voru fyri á málþinginu voru algebra, rök fræði og grindafræði. Alls vor fluttir 18 fyrirlestrar í sameinaða málþinginu og 30 fyrirlestrar í tveimur samhliða fyrirlestrarsölum. Bilun í prent- vél Blaðaprents AÐALMÓTOR prentvélar Blaða- prents bilaði á milli klukkan 1 og 2 aðfaranótt miðvikudags. Þjóðviljinn, Tíminn og Alþýðu- blaðið voru því prentuð í prent- smiðjunni Odda. Þorgeir Baldursson forstjóri Odda, sem á vélar og tæki Blaða- prents, sagði í samtali við Morgun- blaðið, að þessi aðalmótor hefði einnig bilað í vetur. „Þessi bilun í mótomum núna var mjög óvænt og hún er afskaplega óheppileg, þa sem búið er að leggja í töluverða kostnað við að fá hann í lag. Mótoi inn á að vera eins og nýr en vi komum-til með að kaupa nýjan, sagði Þorgeir. Hann sagði að hugmyndin væi sú að skipta út prentvélum Blaðs prents og Odda fyrir eina prentvé sem henti fyrir þau verkefni ser Oddi og Blaðaprent hefðu nú. Þess nýja vél yrði staðsett í húsi Odd en þar til búið yrði að setja han upp yrðu Tíminn, Þjóðvilinn og A1 þýðublaðið prentuð í Blaðaprent Hins vegar væri óákveðið hvenæ þessi vél yrði keypt og sett upp oj þessar bilanir breyttu litlu um það Bjarni kynnti sjálfur nýjar hug- myndir um algebrulega meðhöndl- un tölvuforrita sem hann vinnur að um þessar mundir en þar beitir hann hugtökum úr líkanafræði og allsherjaralgebru í ríkari mæli en áður. - Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Hluti þátttakenda í málþinginu fyrir utan Hótel Eddu á Laugar- vatni. Bjarni Jónsson er fyrir miðju í fremstu röð. En á innfelldu myndinni sést Bjarni Jónsson ásamt nokkrum nemendum sínum frá Vanderbilt-háskólanum. vegar ekki efni á því að greiða 250-300 milljónir fyrir aðgöngumið- ann,“ sagði Svavar Gestsson. Samkvæmt heimildum Morgun- blaðsins lýsti spænski sendiherrann í Frakklandi í samtali við Albert Guðmundsson, sendiherra, áhyggj- um spænskra stjórnvalda vegna þeirrar umræðu um heimssýninguna sem hefur farið fram hér á landi. Svavar sagði að 10 milljónum króna væri varið árlega til kynningar á íslenskri list erlendis og hann hefði upphaflega talið þær 50 milljónir sem ákveðið var að veija til þessarar einu sýningar gríðárlega háa fjárhæð, hvað þá 250 milljónir kr., sem er sú upphæð sem það kostar að hrinda tillögum Guðmundar Jónssonar arki- tekts í framkvæmd. . . . verðiykkura u kujfi, 3|| De Dietrich Frönsku gæöa heimilistækin frá De Dietrich fást hjá okkur. Við höfum fyrirliggjandi m.a. bakarofna, helluborð og uppþvottavélar. Skoðaðu tækin hjá okkur áður en þú ákveður annað Viðurkennd varahluta- og viðgerðarþjónusta. HF SUÐARVOGI 3-5, SÍMI 687700 Laugavegi 170-174 Simi 695500 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JULI 1990 Heimssýningin í Sevilla: Spánverjar hafa lýst áhyggjum vegna Islendinga EKKI hefiir borist svar við bréfí Laugarvatn: Svavars Gestssonar menntamála- ráðherra sem hann sendi starfs- bræðrum sínum á hinum Norður- löndunum í síöustu viku þar sem leitað var eftir samstarfi þjóðanna á heimssýningunni Expo '92 sem haldin verður í Sevilla á Spáni 1992. Spænsk sljórnvöld hafa lýst áhyggjum sínum vegna umræðu hér á landi um að Islendingar telji of dýrt að að taka þátt í sýning- unni. „Vandinn er sá að við höfum ekki efni á því að eyða 250 milljónum króna í það að byggja skála, við eig- um ekki peninga til þess. Ef Spán- verjar hafa áhyggjur af því þá er það skiljanlegt út af fyrir sig og okkur þykir ánægjulegt að þeir vilji hafa okkur með. Við höfum hins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.