Morgunblaðið - 12.07.1990, Page 32

Morgunblaðið - 12.07.1990, Page 32
V 32 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990 ATVIN N U A UGL YSINGAR Kennarar Kennara vantar að Grunnskólanum á Flateyri Kennslugreinar: Almenn bekkjarkennsla og íþróttir. Umsóknarfrestur til 28. júlí nk. Upplýsingar eru veittar á fræðsluskrifstofu Vestfjarða í síma 94-3855, hjá skólastjóra í síma 94-7814 á kvöldin, hjá formanni skóla- nefndar í síma 94-7828 á daginn og 94-7728 á kvöldin. 4$” Sumarstörf Sláturfélag Suðurlands óskar að ráða nú þegar sumarafleysingafólk til ýmissa starfa í verksmiðju félagsins á Skúlagötu 20, Reykjavík. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á Frakkastíg 1. Gerðahreppur - Garður- sveitarstjóri Hreppsnefnd Gerðahrepps vekur athygli á því, að umsóknarfrestur um stöðu sveitar- stjóra rennur út 15. júlí nk. Umsóknir sendist oddvita Gerðahrepps, Finnboga Björnssyni, Melbraut 6, 250 Garði, sem veitir einnig upplýsingar um starfið í símum 92-27123 og 92-27351. Kranamaður óskast á Growe krana. Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar f síma 651761. Matreiðslumaður óskast á veitingastaðinn Rauða Ijónið. Upplýsingar í síma 611414 frá kl. 12-14 í dag og föstudag. Reykjavík Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - starfsstúlkur Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræð- inga til framtíðarstarfa í haust, aðallega á kvöldvaktir (kl. 16.00-24.00, 17.00-23.00) og á helgarvaktir. Sjúkraliðar óskast til framtíðarstarfa í ágúst/sept. á hjúkrunardeildir. Vinnuhlutfall 100% eða minna. Ýmsar vaktir koma til greina. Starfsstúlkur vanar aðhlynningu vantar nú þegar til sumarafleysinga fram í september og í fastar stöður í haust. Möguleiki er á þarnaheimili. Upplýsingar veitir ída Atladóttir, hjúkrunar- forstjóri, í símum 35262 og 689500. Skipstjóri Skipstjóra vantar nú þegar á 180 lesta rækju- veiðiskip, sem frystir aflann um borð. Upplýsingar í síma 94-1200. Kennarar Kennara vantar við Grunnskólann á Suður- eyri. Kennslugreinar: Tungumál, raungreinar, almenn kennsla og sérkennsla. Staðaruppbót, flutningsstyrkur o.fl. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-6119, formaður skólanefndar í síma 94-6250 og sveitarstjóri í síma 94-6122. Skólanefnd. Lausar stöður Þjóðminjasafn íslands óskar eftir að ráða í eftirtaldar tvær stöður: 1. Staða fulltrúa á skrifstofu. Starfið er fólg- ið í almennri skrifstofuvinnu, svo sem síma- vörslu, vélritun bréfa, umsjón bréfa- og skjalasafns og umsjón með launaútreikningi að hluta. Starfið veitist frá 1. október 1990. 2. Staða Ijósmyndara við myndadeild safnsins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist Þjóðminjasafni ís- lands, pósthólf 1489, 121 Reykjavík, fyrir 31. júlí 1990. Nánari upplýsingar veita þjóðminjavörður og Halldór J. Jónsson, deildarstjóri myndadeildar. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Önnur og síðari sala á eftirtöldum fasteignum þrotabús Fiskvinnsl- unnar hf. fer fram í skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðis- firði, þriðjudaginn 17. júlí nk. kl. 14.00, eftir kröfu Byggðastofnunar: Ránargötu 17, að undanskildri 925 fm lóð og húsinu „Glaumbæ", Seyðisfirði og söltunarstöð við Vestdalseyrarveg, Seyðisfirði. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði. HÚSNÆÐIÓSKAST Mjög traustir leigjendur Par með ungt barn óskar eftir 3ja herbergja íbúð í Reykjavík eða nágrenni, helst fyrir 1. ágúst. Upplýsingar í síma 36163. Skrifstofuhúsnæði Fyrirtæki óskar eftir 250 fm húsnæði til leigu eða kaups á Reykjavíkursvæðinu. Þarf að vera hægt að flytja inn í það fyrir 1. sept. 1990. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl merkt: „S - 9438“ fyrir 17. júlí 1990. Einbýlishús - Hvammstanga óskast Auglýst er eftir einbýlishúsi til kaups eða leigu á Hvammstanga. Æskileg stærð er ca 150-200 fermetrar. Þess er óskað að ti|boðum verði skilað til dóms- og kirkjumálaráðuneytisins fyrir 17. júlí nk. í tilboði ber að tilgreina lýsingu á húsi, stærð þess, svo og verð og greiðsluskiimála. Áskilið er að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. júlí 1990. batar-skip Skipasala Hraunhamars Til sölu um 70 tonna stálbátur, byggður 1988, með 720 ha aðalvél, 190 ha Ijósavél, 26 tonna togspil, flokkunarvél, suðupott og fyrstibúnað fyrir rækju ásamt fullkomnum sigiinga- og fiskleitartækjum. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. SJÁLFSTJEÐISFLOKKURINN F V. 1. A G S S T A R F Þórsmerkurferð liriMIMII ÍJK Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, efnir til ferðalags inn í Þórsmörk helgina 13.-15. júlí. Farið verður á föstudagskvöld og komið til baka síðdegis á sunnudag. Þátttakendur verða að taka með sér nesti en félagið býður til grillveislu á laugardagskvöld. Gist verður í tjöldum. Margt annað verður til gamans gert og stjórn félagsins hvetur félagsmenn til þess að koma með og skemmta sér í góðra vina hópi. Sætaferðir verða frá Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 19.00 á fösíudag. Skráning fer fram i sima 82900. Nánari upplýsingar í sama númeri. IIFIMIMI.I IJK Fjölmiðla námskeið Annar hluti fjölmiðlanámskeiðs Heimdallar verður í kvöld. Þar mun Guðmundur Magnússon, sagnfræðingur, fjalla um pólítísk greinaskrif fjölmiðla í kosningabar- áttu, hvort Sjálfstæðisflokkurinn þurfi á málgagni að halda og framtíð flokksblað- anna. Allir velkomnir. Námskeiðið fer fram íValhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 20.30. ■ ENNSIA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn s.28040. Wélagslíf Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 í Nóatúni 17. FERÐAFÉIAG @ ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3S 11798 19533 Ferðaféiag íslands Helgarferðir 13.-15. júlí 1. Þórsmörk - Langidalur. Skálagisting eða tjöld. Frábær gistiaðstaða í Skagfjörðsskála í Langadal. Kynnist Þórsmörk í skipulagðri hópferð með góðri fararstjórn. Gönguferðir fyrir unga sem aldna. Einsdagsferðir á miðvikudögum og sunnudög- um kl. 08.00. Munið sumardvöl, tilvalið að dvelja t.d. frá sunnu- degi til miðvikudags eða föstu- dags. 2. Landmannalaugar. Gist í sæluhúsi FÍ. Fjölbreyttar göngu- leiðir um þetta litríkasta svæði landsins. Fararstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 3. Kjölur - Hveraveliir - útilegu- mannaslóðir. Þjófadalir, Kerl- ingarfjöll o.fl. skoðað í ferðinni. Gist í sæluhúsi FÍ. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. Skógar - Fimmvörðuháls - Þórsmörk um helgina 20.-22. júlí. Upplýsingar og farmiðar á skrifst. Öldugötu 3. Gerist félagar i Ferðafélaginu og eignist nýju árbókina („Fjalllendi Eyjafjarðar að vestanverðu"). Árgjaldið er 2.500 kr. Afsláttur í ferðir er fyrir félaga og fjölskyldur þeirra. Ferðafélag íslands. IIIÚTIVIST GRÓFINNI l - REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVAR114606 Helgarferðir 13/7-15/7 Purkey - Breiðafjarðareyjar Gist í Purkey, tjöld. Laugardeg- inum varið í að skoða þessa gullfallegu eyju. Útsýnissigling um nærliggjandi eyjar á sunnu- dag. Fararstjóri Björn Finnsson. Brottför kl. 18.30 frá BSÍ. Fimmvörðuháls - Básar Fögur gönguleið upp með Skógaá, yfir Fimmvörðuháls, milli Mýrdalsjökuls og Eyjafjalla- jökuis og niður á Goðaland. Gist í Útivistarskálunum í Básum. Fararstjóri Helgi Jóhannsson. Þórsmörk - Goðaland Það ríkir ró og friður í Básum, jafnt um helgar sem virka daga. Því er þessi sælureitur tilvalinn staður til þess að slappa af eftir vinnuvikuna og safna nýjum kröftum. Skipulagðar göngu- ferðir við allra hæfi. Fararsjóri Kristinn Kristjánsson. Sumarleyfi ÍBasum í óspilltu umhverfi og hreinu lofti, stenst fyllilega samanburð við sólarlandaferð - en er til muna ódýrara. Sunnudagur til föstudags á aðeins kr. 4000- 4500. Hornstrandir eru engu likar. 18-24/7 Hesteyri. Gróskumikill, litrikur gróður. Tjaldbækistöð. Ferð fyrir þá, sem vilja kynnast Hornströndum en treysta sér ekki í bakpokaferð. Fararstjóri Þráinn V. Þórisson. Austfirðir 24/7-29/7. Bakpokaferð á nýjar og fáfamar slóðir. Viðfjörður - Sandvík - Gerpir - Vaðlavík. Austfirðir bjóða upp á mikla nátt- úrufegurð, friðsæld og veður- bliðu. Fararstjóri Óli Þór Hilm- arsson. Sjáumst. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.