Morgunblaðið - 12.07.1990, Síða 36

Morgunblaðið - 12.07.1990, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990 Geta framleitt jógúrt. Um 300 Taylor-vélar á íslandi framleiða mjólkuris. Eiríkur Ketilsson Heildverslun, Vatnsstíg 3. Símar: 23472, 25234, 19155. Þegar þú vilt láta ferskleikann njóta sín ... Þegar kartöflu- og/eða grænmetissalat, kaldar sósur eða ídýfur eru á matseðli dagsins er MS sýrði rjóminn, 10%, betri en enginn. Sannaðu til - fátt gefur meiri ferskleika. Hitaeiningar MS sýrður rjómi Majónsósa 10% (Mayonnaise) 1 tsk (5 g) 5.7 37 1 msk (15 g) 17 112 100 g 116 -( 753 m AUK hf k3d-76-727 fyrír tölvtir og prentara Eigum fyrirliggjandi á lager prentborða í flestar tegundir prentara, þ.á.m. IBM, STAR, FACIT, Silver Reed, Message Consept o.fl. o.fl. Einnia allar qerðir af disklinqum. TCKNIVAL KOMUM HEIL HEIM Fjölskyldan er farin að undirbúa kvöldmatinn. Foreldrarnir eru úti en strákurinn að rannsaka gastækið nánar. Eldurinn gýs upp og breiðist út á svipstundu um tjaldið. Pabbi kemur í loftköstum og bjargar stráknum á síðustu stundu. Tjaldið brennur til kaldra kola og allt sem í því er. Ferðin verður öðruvísi en ætlað var. Þetta hefði getað farið enn verr. Förum gætilega með eld. Gastæki eru hættuleg og tjöld og viðlegubúnaður eru búin til úr eldfimum efnum. Örlítil gætni getur skipt sköpum og skilið á milli lífs og dauða. SKEIFUNNI 17 • 108 R. • S. 681665/687175

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.