Morgunblaðið - 12.07.1990, Side 52
«RETLAiOl
fZallaéMíH
1 MERKI UM GÓBAN ÚTBÚNAÐ
1
8 1
VEIÐIHJÓL OG STANGIR
FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 1990
VERÐ í LAUSASÖLU 90 KR.
Súluhlaup-
ið er búið
TALIÐ var að hlaupið sem hófst
Súlu í fyrradag væri búið í
gærkvöldi, en þá átti eftir að
sjatna í ánni.
Að sögn Gylfa Jóhannessonar,
starfsmanns Vegagerðarinnar í
Vík, var um fremur lítið hlaup að
ræða í ánni að þessu sinni. Engar
skemmdir urðu af völdum hlaupsins
og ekki er kunnugt um að ferða-
menn hafi lent í vandræðum vegna
þess.
Borgarfjörður:
„JFjöldi fólks
ók fram hjá
manni sem
hafði meiðst
Hvannatúni, Andakíl.
RÚMLEGA tvítugur Borgfirð-
ingur, Jón Eiríkur Einarsson í
, Mófellsstaðakoti, varð fyrir því
•*6happi í fyrri viku að fjórhjól,
sem hann ók eftir Borgarljarðar-
braut milli félagsheimilisins
Brúnar og Fossatúns, bilaði með
þeim afleiðingum að hjólið
steyptist ofan í skurð.
Morgunblaðið/Einar Falur
Grisjun íKjarnaskógi
Tveir flokkar úr vinnuskólanum á Akureyri hafa síðustu tvær vikur verið að tína þau tré sem felld voru við grisjun í Kjarnaskógi síðasta
haust. Sjá Akureyrarsíðuna bls. 30.
Umræður um að halda framfærsluvísitölunni innan rauða striksins í september:
Yaxandi líkur á úrskurði
um launahækkun í
Það tók Jón um hálfa klukku-
stund að komast upp úr skurðinum
á vegabrún. En þar með var bið
hans ekki á enda. A næstu þremur
stundafjórðungum óku allmargir
bílar hjá án þess að neinn sæi
ástæðu til.að sinna stöðvunarbeiðni
hans. Útlit hans bar þess glöggt
merki að hann var í nauðum stadd-
ur en samt stöðvaði enginn bíl sinn
til að athuga, hvort hann þyrfti á
Jhálp að halda.
Það var ekki fyrr en innansveit-
armaður kom að, sem bar kennsl á
Jón, að hjálpin barst. Við rannsókn
á meiðslum hans, reyndust kross-
bönd, liðbönd og liðpoki við annað
hnéð slitin og kann hann að eiga í
þessum meiðslumn í allt að eitt ár.
Líðan hans hefur ekki verið góð þar
sem hann fékk ekki sjúkrarúm held-
ur hefur þurft að fara milli sjúkra-
stofnana á Akranesi og í Reykjavík.
- D.J.
í Bretlandi voru seld tæp 16 þús-
»md tonn af þorski fyrstu sex mánuð-
ina í ár, eða 13% meira en á sama
tíma í fyrra. Sigurbjörn Svavarsson
sagði að þar sem þorskkvótinn væri
10% minni í ár en í fyrra mætti bú-
ast við að hlutfalislega meira yrði
flutt út af óunnum þorski í ár en í
fyrra.
„Það má hins vegar benda á að
^•áður en Aflamiðlun tók við, það er
að segja á fyrstu tveim mánuðum
'þessa árs, var útflutningur á þorski
VAXANDI líkur eru á að sam-
komulag takist ekki um aðgerðir
til að halda framfærsluvísitölunni
innan rauða striksins í september
og að Iaunanefnd aðila vinnu-
markaðarins þurfi að úrskurða
um launahækkanir i samræmi við
hærri framfærsluvísitölu en ráð-
gert var. Miðað við fyrirliggjandi
spár gæti sú launahækkun orðið
tvö þúsund tonnum meiri en á sama
tíma í fyrra. Þá fluttu Vestmannaey-
ingar og fleiri út óunninn fisk um-
fram heimildir í mai, enda mátti verð-
ið ekki fara neðar í þeim mánuði,"
sagði Sigurbjörn Svavarsson.
I Bretlantíi hafa í þessari viku
verið seld 319 tonn af óunnum,
íslénskum þorski fyrir 1,40 sterlings-
punda, eða 149,21 krónu, meðalverð
fyrir kílóið, sem er hæsta meðalverð,
sem fengist hefur í Bretlandi frá því
í apríl síðastliðnum, að sögn Vil-
á bilinu 0,5-1,0% og ræðst það
að nokkru af því í hversu miklum
mæli gripið verður til aðgerða
af hálfu ríkisvaldsins, sem boðað-
ar hafa verið í þeim efnum.
Hugmynd fjármálaráðherra um
gengishækkun hefur verið tekið
mjög iila af vinnuveitendum og er
sá möguleiki með öllu afsagður af
þeirra hálfu. Telja menn að ef ríkis-
hjálms Vilhjálmssonar framkvæmda-
stjóra Aflamiðlunar.
Vilhjálmur sagði að í þessari viku
hefði fengist 1,30 punda, eða 138,55
króna, meðalverð fyrir kílóið af kola
í Bretlandi, sem er hæsta meðalverð,
sem þar hefur fengist fyrir kola frá
því í apríl síðastliðnum. Þá hafa ver-
ið seld 173 tonn af ýsu í Bretlandi
í þessari viku fyrir 1,43 punda, eða
151,97 króna, meðalverð. Vilhjálmur
sagði að aðalástæðan fyrir þessu háa
verði væri lítið framboð af fiski í
Bretlandi, bæði frá heimaskipum og
héðan frá íslandi. í Bretlandi fékkst
1,25 sterlingspunda meðalverð fyrir
kílóið af þorski íýrstu sex mánuði
þessa árs, sem er 42% hærra verð
en á sama tíma í fyrra, 1,36 punda
meðalverð fyrir ýsu, eða 33,3% hærra
verð en í fyrra, og 1,11 punda meðal-
verð fyrir kola, sem er 29% hækkun.
stjórnin grípi til þess ráðs sé um
svik ríkisvaldsins að ræða hvað
varði þær forsendur sem gengið var
út frá við gerð kjarasamninganna.
Þá er talið alls óvíst að gengis-
hækkun myndi skila sér út í verðlag
sem skyldi og hún þyrfti því að
vera talsverð til að vega upp hækk-
un vísitölunnar. Það sama gildi
raunar um lækkun jöfnunargjalds
á innfluttan iðnvarning um helm-
ing, sem einnig hefur verið nefnt í
þessu sambandi, auk þess sem
nokkra mánuði taki fyrir áhrif þess-
ara aðgerða að koma að fullu fram.
Sú launahækkun sem Launa-
nefnd úrskurðar, eftir að fram-
færsluvísitala septembermánaðar
liggur fyrir, kemur til framkvæmda
1. október, samkvæmt ákvæðum
kjarasamninga. Samkvæmt heim-
ildum Morgunblaðsins mun ekki
vera neinn ágreiningur milli aðila
um að bæta það sem vísitalan fer
fram úr rauða strikinu í september,
þó að verðbólga kunni að aukast
eitthvað í kjölfarið. Aðilar meta það
þannig að samkomulag hafi verið
um það í kjarasamningunum að
tryggja þann kaupmátt sem þá
samdist um og vinnuveitendur segja
að þeir muni ekki skorast undan
því að standa við þá kaupmáttar-
þróun, þó betri kostur hefði verið
að rauða strikið hefði haldið.
„Málið snýst um að ná verðlags-
þróuninni sem lengst niður, en það
er ekki eins og musterið falli þótt
við verðum ekki nákvæmlega á
punktinum og skeiki broti úr pró-
senti. Það er viðfangsefni sem menn
haust
verða að horfast í augu við á þeim
tíma. Meginmálið er koma þessu
eins langt niður og kostur er,“ sagði
Þórarinn V. Þórarinsson, fram-
kvæmdastjóri VSÍ, í samtali við
Morgunblaðið.
Geysir í Haukadal:
Hellulögn
göngustíga
að ljúka
Á VEGUM Geysisnefhdar hefúr
verið unnið að lagningu
göngustíga um hverasvæðið við
Geysi í Haukadal. Hannaðir voru
sérstakir steinar og steyptir í lit-
um hverasvæðisins til þess að
göngustígarnir falli sem best að
svæðinu. Hafa verið lagðir nær
3.000 fermetrar af hellum í
stígana.
Þá hefur Geysisnefnd látið merkja
helstu hveri á hverasvæðinu og verð-
ur frekar unnið að því á næstunni.
Einnig verða lagðir göngustígar eða
litlar göngubrýr um þann hluta
hverasvæðisins þar sem vatnselgur
er mikill og hætta á ferðum, en með
því móti ætti að draga úr slysatíðni
á svæðinu. Um 20 brunaslys verða
þar að meðaltali árlega.
Áformað er að setja sápu í Geysi
laugardaginn 14. júlí kl. 15.00 fyrir
gesti og gangandi.
Steftit að svipuðum útflutningi
"á óunnum fiski í ár og í fyrra
- segir Sigurbjörn Svavarsson stjórnarformaður Aflamiðlunar
„ÞAÐ er stefnt að því að útflutningur á óunnum fiski verði svipaður í
ár og í fyrra en við höfúm þó tekið mið af því að verðið hefúr verið
ansi hátt að undanförnu,“ sagði Sigurbjörn Svavarsson, stjórnarformað-
ur Aflamiðlunar, í samtali við Morgunblaðið. Fyrstu sex mánuðina í
ár voru seld 33.700 tonn af óunnum físki í Bretlandi, sem er 10,4%
meira en á sama tíma í fyrra, og um 17.700 tonn til Vestur-Þýska-
lands, eða 3,2% meira en í fyrra. Sigurbjörn sagði að verð á óunnum
físki erlendis yrði örugglega hátt í haust vegna lítils framboðs.