Morgunblaðið - 12.09.1990, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. SEPTEMBER 1990
9
Nýsending:
Kjólar Blússur
Síð pils Sundbolir
m
K
!§
Láttu reglulegan
sparnað verða að
veruleika og
pantaðu áskrift að
spariskírteinum
ríkissjóðs
Askriftar- og þjónustusímar:
91-62 60 40 og 91-69 96 00
Flugöryggis-
mál
Karl Eiríksson, for-
maður flugslysanefndar,
segir m.a. í ársskýrslu
nefndarinnar fyrir næst-
liðið ár:
„Þá eru ýmsar blikur
á lofti, hvað varðar fjár-
hagsstöðu flugrekenda
og má segja að umræða
um þau mál hafi sett svip
sinn á flugrekstur liðins
árs. Það hefur lengi verið
ofarlega í huga þess er
þessar línur skrifár, sem
og annarra sem flugör-
yggismálum gefa gætur,
hversu alvarlegar afleið-
ingar þetta ástand getur
haft í fór með sér.
Vissulega dettur eng-
um í hug að flugrekend-
ur dragi úr öryggiskröf-
um þegar reksturinn
gengur vel, en það er
dýrt að vera fátækur.
Þegar harðnar á dalnum
og fyrirtækið er á heljar-
þröm vegna Qármagns-
skorts og vanskila, þá er
freistandi að reyna að
halda fluginu gangandi
með öllum tiltækum ráð-
um. Sum þessara ráða
geta verið nauðsynleg,
en önnur hæpin. Má þar
til dæmis nefna, ef frest-
að er brýnum útgjöldum
til varahlutakaupa,
þrengt er að þeim, sem
vilja halda viðunandi
gæðakröfum i viðhaldi
loftfaranna eða harðara
er sótt í flugi við ef tíT
vill léleg veðurskilyrði.
Ljóst er, að ef að hinn
opinberi eftírlitsaðili
heldur ekki fast í taum-
ana, þá er hætt við því
að íslenzkir flugrekend-
ur glatí því álití sem þeir
hafa á erlendum vett-
vangi. I því sambandi
kemst ég ekki hjá því að
vekja athygli á bréfi sem
flugrnálastjóri og fram-
kvæmdíLstjóri Loftferða-
eftirlitsins rituðu emum
flugrekanda 2. april sl.
Þar segir m.a.:
„Þá hefur félagið
ítrekað reynt að fá heim-
ild til notkunar flugvéla
til íslenzks áætlunarflugs
frá löndum sem ekki
hafa það traust sem þró-
aðri þjóðir krefjast varð-
andi flugöryggi. Leggja
verður áherzlu á að vart
SAMKEPPNI
í FLUGI
GÆTI
AUKIST
ÞÓTT
ARNARFLUG
HVERFI ÚR
LEIK
Nfl cr Anuitlu, h»ti n»,i o, líricyn
v"'fl afhcnt nujk.ftom |
1 F* «ak',. j*«hí
Þróun fargjalda I B.nd.,A,Junum og * lal.ndl
* lö.tu varólagl
mrtl.l.M.n„„ Fyrir utan Jictu upau
“** Arn“Hu„ >. Iridrap „m
*® '*£»' *« •»
ctp.tr ItUgrmr rn hokf«n o. rf
' tn*tlþe«i
tynrhöfn hcfu, rcyndv komtS fyri,
| hnö. þvl aA Amtrtkt. hcfur ckki vc.u
?WI«tö4n. >k). m.kl. umkcppm
Stírtcyli ,,ld. | nu,i hin,rt til Unds o,
, «lö,.n n,ú,. ckkt < Mhnu lciöum
”**’ ÍT* n“*«h>, I þcun
, 'önöum vm no,.ö cr tii. fcn,iö .0
, nju,» h,n,rt Ndn. h.ldk SAS o,
Lufllunv. upp. nu,t i.l M«l, SAS
hcfur .cnö mcð IA-15«< Knnnuiu.
tufrurflu,um o, likV,l cr aö hhadcld
a-fSSSÍtKS
ctlcndu l1u,fclo,in vcitt RujlcAim
miklu mcir. Mmkcppm cn Amnflu,.
þvl .ð |,,u h.r, n„,,ö t vömu loAum
<* HujlcA. EnnþícrwmmUpZ
þö t.kmorkiið. þvl W crlcmlu f<lo,,„
,cu nðcm. flojið h.n,V1 frí hc.m.-
landinu Gcrtln cru tvihliö. loófcrö*
«mnm,v mill. Idmd. o, numn,
•*»>• «■« V|« þ.r .0 hvon Und ,ci,
trtnefm citt flu,r<|., „| («•„ n|d,.
milli Undann. Mflrc »1—
mc«* Jn’inj.l,. til ívUr
h«f. nytl kflr þ»fl. flhug,
vantMilc,. .uk.vt cl þ,
n|ú„ hflöu. 1,1 flciri U
'5* '*'8'* •« raungildi IV,* enl97V.
I.rg)flld l.kkuflu uni 26'< afl
r.un,ildi frt I98I-I9M. Av.rn.lim,
v«rth í>n, c.nf.ldu
Xkt^iÍL,rÍ
fl.urcymr rrtrrr 2IVk th.1. hcr , h,..,
•0 opmbcr ^flld á fhi, munu haf.
Mikivl hí, , Undli. f HwUnkjunum cr
»«mkcppn.n cnn rakmörkuö tH h>|
lc>r. *A JOmul fl„,fílo, h.f. vlfl. bctri
JövUlöu á flu,vflllum cn ný fílð,.
R.nnvrtkn bndulvk, vun,ðn,uráöo.
neytivmv >ýmr .fl á flu,,
mcir. en 759
emv fíl.jv c
Rcynsla Bandaríkjamanna af
frjílsu flugi
. i,.BTd*,‘viunum »» nu, ,cfið
ti)*bt fyro ár.iu, M hóf* ma.l
h.rált. um niark.flinn Ulfl,
Efni:
Samkeppni tjlugi
Brexlir nlíuverAhirUun
afkomu oliufjlaganna?
Erlendfriaabrot
Ársskýrsla flugslysa-
nefndar
Staksteinar staldra í dag við inngang
Karls Eiríkssonar, formanns flugsiysa-
nefndar, að ársskýrslu nefndarinnar
[1989]. Þá er og gluggað í grein í vikurit-
inu Vísbendingu um samkeppni í flugi.
verður lengra seilst að
mörkum flugöryggis hjá
fyrirtæki yðar í þessum
þættí flugreksturs." Þá
segir ennfremur í bréf-
inu: „Flugmálastjóm vill
benda fyrirtækinu á að
flugrekstur krefst ná-
kvæmra, vandaðra og
yfirvegaðra viimu-
bragða. Óvissa, skyndi-
ákvarðanir og fjiír-
magnsskortur, svo sem
áður er lýst, ógna beinlín-
is öryggiskröfúm.“
Flugslysanefiid vill
gera þessi orð að sínum
almennt og telur þau
verða að eiga við allan
íslenzkan flugrekstur.“
Samkeppni í
flugi
í grein í vikuritínu
Vísbendingu, sem fjallar
um samkeppni í flugi,
segir m.a.:
„í Bandaríkjunum var
flug gefið ftjálst fyrir
áratug. Þá hófst mikil
barátta um markaðinn.
Félög sameinuðust til að
styrkja stöðu sína. Nú sjá
átta flugfélög um 90%
innanlandsflugs. Miða-
verð hækkaði nokkuð
eftir að verðstríði um
markaðinn linntí, en þó
var það 10%-15% lægra
að raungildi 1988 en
1979. Fargjöld lækkuðu
um 26% að raungildi frá
1981-1988. Á sama tíma
var raunhækkun á verði
fyrir einfaldan miða (án
afsláttar) frá Reylgavik
til Akureyrar rúm 20%
(liafa ber í huga að opin-
ber gjöld í flugi hafa
aukizt hér á lanúi). f
Bandaríkjunum. er sam-
keppnhi enn takmörkuð
að því leytí að gömul
flugfélög hafa viða betri
aðstöðu á flugvöllum en
ný félög. Rannsókn
bandaríska samgöngu-
ráðuneytísins sýnir að á
flugvöllum þar sem
meira en 75% allra ferða
eru á vegum eins félags
er fargjald á kilómetra
tæpum fimmtungi yfir
landsmeðaltal. - Þar sem
sérleyfi eru veitt í flugi
má búast við að vinsældir
leiðanna ráði miklu um
miðaverð, en eftír að
samkeppni hefur komizt
á ræðst verðið miklu
fremur af kostnaði.
Líklegt er að svipað yrði
upp á teningnum hér.“
Verða sérleyfi
afnumin í Is-
landsflugi?
Visbending segir og:
„Mörgum þykja flug-
fargjöld liarla einkenni-
leg . . . Dæmi um þetta
er að stundum lækkar
verðið við það að bíla-
leigubill bætist við við-
skiptín. Þá er samkeppn-
in mismikil á einstökum
leiðum. Þess vegna er
ódýrara að fara alla leið
yfir Atlantshaf en að fara
úr í flugvélinni í
Keflavik. Ekki er víst að
slík dæmi heyri sögunni
til ef einkaleyfi verða
afiiumin i flugi, en að
öllum likhidum myndi
þeim fækka . . .
Reynslan ein getur
endaidega skorið úr um
þetta, en margt bendir
tíl þess að það sé að
minnsta kostí tilraunar-
innar virði að auka á
frelsi í þessum eftium. í
kringuin okkur steftiir
víðast að því að frelsið
aukizt. Sérleyfi voru af-
numin í Bandaríkjunum
fyrir 10 árum eins og
áður segir. Innan Evr-
ópubandalagsins er verið
að draga úr hömlum á
samkeppni og lýkur því
starfi um áramóthi
1992-93. Hér á landi var
samkeppni reynd þegar
tveimur flugfélögum var
leyft að fljúga til Vest-
mannaeyja. Telja verður
mjög líklegt að haldið
verði áfram á þeirri
braut á næstunni."
HÚSNÆÐISMÁL
Æskilegt að eiga 25-30%
af kaupverði íbúðar
Þegar lagt er af stað í leit að draumaíbúðinni er rétt
að taka ekki lán fyrir meira en 70-75% af kaupverði
hennar. Þess vegna þarf að sýna fyrirhyggju og safna
vænum sjóði fyrst, til að húsnæðiskaup gangi vel þrátt
fyrir háa raunvexti. Og þá verður kannski eitthvað eftir
fyrir hornsófanum sem passar svo vel inn í nýju stof-
una.
Verið velkomin í VIB.
VÍB
VERÐBRÉFAM ARKAÐUR ÍSLANDSB ANKA HF.
Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Simsvari 68 16 25.