Morgunblaðið - 07.11.1990, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1990
í DAG er miðvikudagur 7.
nóvember, sem er 311.
dagur ársins 1990. Árdegis-
flóð er í Reykjavík kl. 9.18
og síðdegisfloð kl. 21.53.
Fjara er kl. 2.56 og kl. 15.41.
■ Sólarupprás í Reykjavík er
kl. 9.29, og sólarlag kl.'
16.53. Sólin er í hádegis-
stað kl. 13.11 og tunglið í
suðri kl. 5.28. (Almanak
Háskóla íslands.)
Gleðjist, þér réttlátir, yfir Drottni! (Sálm. 33, 1.)
KIRKJUR
DÓMKIRKJAN: Hádegis-
bænirídagkl. 12.15. Tónleik-
ar Dómkórsins kl. 20.30.
ÁSKIRKJA: Starf með 10
ára bömum og eldri í safnað-
arheimilinu í dag kl. 17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Félags-
starf aldraðra: í dag kl. 14
verður farið í heimsókn í fé-
lagsmiðstöðina Vesturgötu 7.
FELLA- og Hólakirkja:
Guðsþjónusta í kvöld kl.
20.30. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Samveru-
stund fyrir aldraða í Gerðu-
bergi á morgun kl. 10-12.
HALLGRÍMSKIRKJA: Opið
hús fyrir aldraða í dag kl.
14.30. Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona les upp og Guðrún
Finnbjömsdóttir syngur.
HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld-
bænir og fyrirbænir í dag kl.
18.
LANGHOLTSKIRKJA:
Starf fyrir unglinga 10 ára
og eldri kl. 17. Þór Hauksson
guðfræðingur og Gunnbjörg
Oladóttir leiða starfið.
NESKIRKJA: Fyrirbæna-
messa í dag kl. 18.20. Öldr-
unarstarf: Hár- og fótsnyrt-
ing í dag kl. 13-18 í safnaðar-
heimili kirkjunnar.
SELJAKIRKJA: Fundur
KFUM, unglingadeild í dag
kl. 19.30.
ÁRNAÐ HEILLA
\ ára afmæli. Á morg-
I \/ unt 8. nóvember, er sjö-
tugur Óskar Ágústsson,
Kvisthaga 19, Reykjavík,
fyrrum kennari og hótelstjóri
á Laugum í Þing. Kona hans
er Elín Friðriksdóttir hús-
jnæðrakennari. Þau ætla að
taka á móti gestum í Odd-
fellowhúsinu (Vonarstrætis-
dyr) á afmælisdaginn kl.
17-19.
Fv rt ára afmæli. í dag er
OU Ottar A. Halldórsson
forstjóri Hraunbraut 24,
Kópavogi, fimmtugur. Eigin-
kona hans er Ingrid Halldórs-
son frá Þýskalandi. Hjónin
taka á móti gestum á Hótel
Holiday-Inn (Háteigi) milli kl.
19 og 21 í kvöld.
KROSSGÁTA
Krossgátan er á bls. 43.
FRÉTTIR
ITC-DEILDIN Gerður í
Garðabæ heldur fund í kvöld
kl. 20.30 í safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli. Fundurinn er öll-
um opinn.
ITC-deildin Korpa í Mos-
fellsbæ heldur deildarfund í
Hlégarði í kvöld kl. 20. Nán-
ari upplýsingar gefur Gunn-
jóna í sima 667169.
ITC-DEILDIN Björkin
Reykjavík. Fundur í kvöld í
Síðumúla 17. Nánari upplýs-
ingar veita: Ólafía, Guð-
mundína í síma 54760 eða
Hulda í síma 45992.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Aflagranda 40. Kl. 9 hár-
greiðsla. Kl. 9.30 mótun í leir
og almenn handavinna. Kl.
10 verzlunarferð. Kl. 13 Hár-
greiðsla og almenn handa-
vinna. Andlits-, hand- og
fótsnyrting. Kl. 15.30 dans-
kennsla.
KVENFÉL. Háteigssóknar.
Basar félagsins verður nk.
sunnudag í Tónabæ. Tekið á
móti munum og kökum^frá
kl. 10-12 sama dag í Tónabæ.
KVENFÉL. Hringurinn
heldur fund á Ásvailagötu 1
kl. 17 í dag.
HÚSMÆÐRAFÉL.
Reykjavíkur efnir til sýni-
kennslu í kvöld kl. 20.30 í
félagsheimimli sínu á Bald-
ursgötu 9. Halldór Snorrason
matreiðslumeistari sýnir mat-
reiðslu á margskonar kjúkl-
ingaréttum. Sýnikennslan er
opin félagsmönnum sem ut-
anfélagsmönnum.
FÉL. eldri borgara. Nk.
föstudagskvöld verður félags-
fundur í nýja félagsheimilinu
í Risinu á Hverfisgötu 105.
Þar verður rætt um vetrar-
starfið í félagsheimilinu, rætt
um íjáröflunarleiðir og önnur
mál. Félagið ráðgerir tvær
vikuferðir til Lúxemborgar
dagana 22.-29. þ.m. og 6.-13.
desember. Skrifstofan veitir
nánari upplýsingar.
KVENFÉL. Fríkirkjunnar
heldur basar á laugardaginn
kemur kl. 14 í Veltubæ, Skip-
holti 33. Þeir sem vilja leggja
fram basarmuni eða kökur
eru beðnir að hafa samband
við Svövu s. 16007, Steinunni
s. 10887, Bertu s. 82933 eða
komi munum og kökum í
Veltubæ basardaginn kl.
10-14.
VESTURGATA 1. Þjónustu-
miðstöð aldraðra. Á föstudag-
inn kemur Heiðar Jónsson
snyrtir í heimsókn kl. 14.30
og ætlar hann að kynna vetr-
artískuna, ræða fataval og
litgreiningu. Dansað verður
að vanda eftir kl. 16.30.
í DAG fer heilsuhópurinn á
kreik kl. 9.10. Myndlist í
umsjón Önnu kl. 13.15 og litlu
síðar ljóðastund og svo kemur
kaffítími.
BÓKSALA Fél. kaþólskra
leikmanna á Hávallagötu 14
er opin í dag kl. 17-18.
JÓLAFRÍMERKIN. Á
morgun, 8. nóvember, koma
út jólafrímerkin 1990. Þau
eru tvö, annað 25 króna merki
og hitt 30 króna merki.
ÞENNAN dag árið 1550 var
Jón Arason biskup og synir
hans hálshöggnir.
KÓPAVOGUR. Félagsstarf
aldraðra. Næstkomandi
sunnudag bjóða Lions-menn
til kirkjuferðar í Breiðholts-
kirkju í Mjódd. Lagt verður
af stað frá Fannborg 1. Að
messu lokinni bjóða Lionessu-
klúbbarnir Ýr og Muninn til
kirkjukaffís.
KVENFÉL. Hrönn heldur
jólapakkafund í kvöld í Borg-
artúni 18 kl. 20.30.
SKIPIN________________
REYKJAVÍKURHÖFN:
Askja kom af strönd í gær
og togarinn Jón Baldvinsson
kom inn af veiðum til Iöndun-
ar. Togarinn Engey hélt til
veiða. Rannsóknarskipið
Bjarni Sæmundsson kom úr
leiðangri og mun hafa farið
út aftur seint í gærkvöldi.
Hekla fór í strandferð. Mána-
foss kom af ströndinni og fór
á strönd aftur samdægurs.
Grænlandsfarið Magnus Jen-
sen tók vörur á heimleið.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Frystitogararnir Sjóli og
Venus komu inn af veiðum
og togarinn Sléttbakur kom
inn til að taka olíu og vistir
og hélt aftur til veiða.
að þekkja strípaling- frá öðrum ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 2.-8. nóvember,
að báöum dögum meðtöldum er i Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn
opin til vegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum klv 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmi96kirteini. AÞ
næmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviðtalstími framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráógjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags-
málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við-
talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sfmsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og róðgjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari á öðrum timum.
Samhjilp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameínsfélagsins Skógartilíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Vírkaóaga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hefnerfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardogum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktbjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum i vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. fsL berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vmnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.—föstud. kl. 9— 12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10— 12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamól aö strlða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbyfgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kL 12.15-12.45 ó 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurföndum geta einning nýtt sér sendingar é 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kL 19.35 og kl. 2100.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kJ. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrótta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfiriit
liðinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartfmar
Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeiid. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feóur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasphali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarsphalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17, — Hvrtabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30.
Kleppssphali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. - Vífilsstaðaspitali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
— St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim-
ili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishéraðs og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er ailan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga
kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á
barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerii vatns og hhaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveha Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kf. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga tii föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn ReyVjavikur: Aðalsafn, þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mónud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabfler, s. 362t0. Viðkomu-
staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-1 ö.Borg-
arbókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.—
31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafniö á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Yfirlitssýn-
ing á verkum Svavars Guðnasonar 22. sept. til 4. nóv.
Safn Ásgrims Jónssonar: Lokaö vegna viðgerða.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garöurinn kl. 11—16, alla daga.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðiabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í . Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið i böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laug-
ord. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. -
(östud. Iró kl. 7.00-20.30. Laugard. Irá kl. 7.30-17.30. Sunnud. Irá kl. 8.00-17.30. Breið-
hottslaug: Mánud. - föstud. frá kL 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær Sundlaugin opin mánud.-föshid.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mónudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. **'
Sundlaug Hverageróis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30'. Helg-
ar. 9-15.30.
Varmártaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 6-17.30.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.