Morgunblaðið - 07.11.1990, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1990
15
Tryggjum Suðumesj amíiiuii þing-
sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn
SJálfstæöisfólk athugið!
eftirBjörk
Guðjónsdóttur
Þar sem prófkjör Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi
stendur fyrir dyrum er full ástæða
til að kynna með nokkrum orðum
Arna Ragnar Arnason, sem nú hef-
ur loksins látið undan miklum þrýst-
ingi Suðurnesjamanna óg ákveðið
að bjóða sig fram til prófkjörs vegna
komandi' Aiþingiskosninga.
Árni Ragnar hefur starfað mikið
fyrir Sjálfstæðisflokkinn í gegnum
árin. Hann byrjaði að starfa með
ungliðahreyfingunni á sínum tíma
og er nú formaður fulltrúaráðsins
í Keflavík. Þess utan hefur Árni
Ragnar átt sæti í fjölmörgum
nefndum á vegum bæjarins og setið
í bæjarstjórn Keflavíkur tvö
kjörtímabil.
í kosningabaráttunni fyrir
síðustu bæjarstjórnarkosningar
lagði Sjálfstæðisflokkurinn mikla
áherslu á nauðsyn þess að efla at-
vinnulífið í Keflavík. Sjávarútvegur
LOFTRÆSTI-
FITTINGSOG
RÖRÁLAGER
NÝRTÓNN
q VELODUCT
ÍSVÖR HR.
Dalvegur 20, 200 Kópavogur.
Póstbox: 435, 202 Kópavogur.
S: 91-64 12 55, Fax:6412 66.
REX skhfstofuh úsgögn fyrir heimilið ogfyrirtækið
I! || s p « sliilllll ■ifllif i “siSifílí
Stærð, Verð: 160x80 37.900.- 127x60 32.800.-
íi&'S ris ÍL ■ AXIS HÚSCiÖCiN hf IUVEGI9, KÓPA VOGl, 43500.
NIÐURHENGD LOFT
CMC kerli lyrir nifturhengd loft, er úr
galvaniseruftum málmi og eldþolift.
CMC kerli er auftvelt i uppsetningu
og mjög sterkt.
CMC kerfi er lest með stillanlegum
upphengjum sem þola allt að
50 kg þunga.
CMC kerlí læst i mörgum gerftum bæfti
sýnilegt og fallft og verftlft er
ótrúiega lágt.
CMC kerfi er serstaklegá hannad Hringið eftir
fyrir loftplötur frá Armstrong frekari upplýsingum
83
Einknimbeð 4
Þ. ÞORGRIMSSON & CQ
Ármúla 29 - Reykavik - sími 38640
stendur hér höllum fæti, þar þarf
að styrkja undirstöðurnar, jafn-
framt sem bráðnauðsynlegt er að
leita nýrra atvinnutækifæra. Eftir
kosningarnar þegar nýr meirihluti
var myndaður af Sjálfstæðisflokki
og Framsóknarflokki tók Árni
Ragnar við formennsku í atvinnu-
málanefnd Keflavíkur. Mikill kraft-
ur hefur verið í atvinnumálanefnd-
inni undir hans stjórn. Nefndin
teygir anga sína um öll Suðurnes,
og ekkert atvinnutækifæri er látið
óskoðað innlent sem erlent. Þessi
mikli áhugi Árna Ragnars á at-
vinnumálum okkar Suðurnesja-
manna og sú mikla vinna sem hann
hefur lagt í málefnið sýnir og sann-
ar svo ekki verður um villst að þar
er kominn maður sem við Suður-
nesjamenn getum treyst til að gæta
hagsmuna okkar á Alþingi fái hann
til þess umboð.
Nú tel ég mig ekki vera að skrifa
þennan greinarstúf til kynningar
fyrir Suðurnesjamenn. Ég veit að
Árni Ragnar er þekktur og vel lát-
inn um öll Suðurnes og ég er þess
fullviss að sjálfstæðismenn á Suður-
nesjum styðja hann allir sem einn,
enda mikið hagsmunamál okkar að
á Alþingi sitji fyrir hönd Sjálfstæð-
isflokksins maður með þekkingu og
skilning á málefnum okkar Suður-
nesjamanna.
Það er því afar mikilvægt að
Árni Ragnar fái brautargengi í ör-
uggt sæti á listanum. Suðurnesja-
maður hefur ekki átt sæti í þing-
flokki Sjálfstæðisflokksins í 27 ár.
Nú er kominn tími til að breyta
því. Árni Ragnar Árnason er fram-
sýnn og traustur, hann er fýllilega
verðugur fulltrúi og. honum er
treystandi til að takast á við mál-
efni framtíðarinnar.
Ég hvet kjósendur í Reykjanes-
kjördæmi til að veita honum stuðn-
ing í 3ja sætið á listanum í kom-
- andi prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.
Höfundurerbæjarfulltrúi í
Keflavík.
Viktors B. Kjartanssonar
eru í Keflavík að Hafnargötu 50,
sími 11599 og í Garðabæ að
Garðatorgi 1, símar 656850 og 656851.
Opið virka daga kl. 16-22 og
helgidaga kl. 14-22.
Viktor í 5.
Stuðningsmenn
;ti5
BYLTING í mLIÓSRIIlA
Þriggja lita Ijósrit í einni umferð með nýju Minolta EP4230
Ijósritunarvélinni.
Meö tilkomu Ijósritunarvéla varö því sem næst bylting í upplýsinga-
öflun. Nú endurtekur sagan sig með Minolta EP4230 Ijósritunarvélinni.
Minolta EP4230 Ijósritunarvélin meö Simul-Color III skilar Ijósritum í
svörtu og tveimur aukalitum í einni umferð. Allt sem þarf að gera er að
skipta blaðinu niður í svæði með littökkum, velja aðgerð svart/liturog
styðja síðan á prenttakkann. Útkoman: Fullkomið afrit í þremur litum.
Hægt er að velja um rauðan, bláan, dökkbrúnan eða grænan lit. Á sama
hátt má afmá hluta af frumriti.
Minolta EP4230 Ijósritunarvélin er mjög fullkomin - og það sem meira
er ótrúlega fyrirferðarlítil. Hún er einföld í notkun, afkastar 23 eintökum á
mfnútu, hefurþrefaldan pappírshaldara, stækkar og minnkarfjórfalt,
ákveður stærð pappírs sjálfvirkt, Ijósritar báðar síður bókar í einu á sitt
hvortblaðið, stillir spássíur, afmáirdökka ramma, hefur teygjanlega
stækkun eða minnkun í eina átt, getur Ijósritað báðum megin á blaö í einu
og hefur minni fyrir þrjár skipanaraðir.
Hafið samband ogfáið frekari upplýsingar um
Minolta EP4230 Ijósritunarvélina hjá sölumönnum okkar.
Minolta: Einföld og háþróuð Ijósritunartækni.
.. >
MINOLTA
SIMULCOLOR
Skrffstofubúnaður
•SIÐUMÚLA14 *SlMI (91 >83022 •
———————....................... .-