Morgunblaðið - 07.11.1990, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 1990
BIL.MINNINGUR EFTIR VALI KR. 1.000.000
39648
BIL.UINNINGUR EFTIR OALI KR. 500.000
64303
UTANLANDSFERÐIR KR. 200.000
28279 30629 50170 62231 71053
UTANLANDSFERÐIR KR. 100. 000
98 2 23386 34338 41289 64177
1246 9 25296 35651 41793 66456
1701 9 3138 2 36622 49565 74562
20493 32580 36736 51093 78152
UTANLANDSFERÐIR KR ♦ 50.000
913 10760 20189 27956 33980 46065 56057 64938 74890
2241 11045 20358 28504 34217 46236 56831 65262 76162
3015 13613 20424 29127 34946 47276 57900 66000 76750
3044 1^446 20523 29322 35372 48012 58243 66308 78411
3115 14809 20995 29323 35475 48785 59472 67639 78571
4711 15889 21049 29337 35923 48984 60082 68005 78838
4887 16128 21763 30109 37488 49193 60099 68008 79120
4907 16409 22444 31261 38563 49751 60154 68404 79218
5413 17331 22936 31402 39451 50199 60617 69125 79271
8229 17632 23407 32301 40847 50361 62812 70513 79768
8305 18774 24154 32507 42299 50607 63146 70710
8682 19017 24235 32577 44591 51944 63892 70806
10047 19520 25443 32737 45150 55010 63976 71530
10475 19703 25737 33178 45895 55392 64279 71974
10740 20004 26815 33232 46036 55443 64388 72870
HUSBUNAÐARUINNINGAR KR. 12 ! ♦ 000
8 8719 17657 24656 34531 43776 52770 61242 70297
57 8862 17681 24715 34594 43848 52796 61322 70445
91 9226 17736 24829 34631 43989 52855 61331 70542
106 9369 17762 24834 34782 44073 52901 61333 70572
174 9421 17820 24880 34912 44120 52925 61512 70596
462 9428 17914 25028 35009 44329 52931 61636 70652
619 9452 17934 25073 35021 44376 53049 61643 70957
630 9540 17963 25078 35187 44489 53153 61660 71159
664 9595 18118 25147 35216 44553 53171 61756 71194
699 9609 18301 25292 35249 44611 53511 61783 71211
717 9810 18330 25331 35353 44682 53581 61788 71382
755 9836 18354 25342 35445 44750 53620 61894 71497
757 9864 18369 25477 35596 44842 53630 62077 71521
1045 10010 18434 25629 35627 44859 53692 62101 71523
1060 10016 18437 25850 35676 44873 53748 62397 71539
1262 10087 18443 25939 35783 44884 53755 62476 71631
1291 10103 18534 26102 35939 45066 53913 62632 71642
1390 10136 18611 26115 36001 45098 53973 62657 71667
1551 10203 18690 26186 36114 45106 54046 62672 71801
1557 10225 18743 26510 36115 45327 54122 62679 71884
1569 10249 18763 26543 36121 45408 54276 62717 71901
1646 10423 18806 26817 36136 45650 54327 62948 72127
1824 10449 18904 26826 36219 45661 54436 62964 72203
1883 10460 18940 26832 36242 45765 54499 62973 72239
1944 10479 19029 26856 36304 45808 54747 63019 72252
1975 10521 19047 26924 36392 45842 54861 63287 72258
2234 10644 19056 27135 36393 46186 54967 63426 72329
2310 10652 19066 27402 36742 46233 55006 63427 72619
2346 10680 19151 27513 36939 46396 55026 63508 72638
2414 10717 19215 27533 37023 46450 55108 63558 72899
2438 10741 19265 27597 37068 46459 55166 63603 72918
2452 10759 19366 27911 37225 46544 55318 63739 72925
2621 10785 19521 27933 37473 46665 55385 63749 73061
2629 10798 19544 27986 37491 46834 55390 63857 73199
2657 10860 19655 28021 37509 46847 55495 63881 73296
2697 10867 19696 28164 37615 46898 55553 63891 73302
2739 10949 19700 28238 37646 46984 55647 64016 73567
2776 10993 19806 28241 37674 47052 55679 64040 73676
2825 1J. J. 19 19856 28253 37752 47166 55722 64150 74066
2857 11226 19969 28286 37791 47218 55767 64247 74153
2904 11295 20117 28396 37809 47312 55827 64267 74175
3059 11374 20172 28430 37873 47738 55851 64336 74231
3204 11375 20193 28494 37897 47816 55975 64432 74307
3290 11451 20337 28656 37910 47854 56078 64575 74321
3534 11457 20407 28978 37921 48291 56121 64615 74435
3547 11507 20504 29071 37931 48302 56170 64621 74450
3570 11528 20606 29167 37981 48345 56265 64631 74659
3661 11561 20633 29216 38126 48374 56325 64633 74683
3665 11639 20687 29396 38134 48382 56335 64656 74729
3871 11830 20758 29427 38249 48432 56351 64837 74866
3878 11852 20813 29613 38438 48439 56508 64890 74882
3999 11908 20877 29621 38485 48721 56775 65057 75085
4004 12012 20889 29673 38536 48837 56859 65077 75237
4110 12159 20904 29711 38573 48952 56946 65088 75320
4192 12171 20920 29733 38601 48957 57068 65110 75330
4210 12218 20991 29753 38709 49048 57141 65135 75370
4231 12527 21014 29933 38933 49103 57183 65141 75503
4336 12563 21031 29994 38944 49324 57260 65143 75510
4385 13016 21039 30158 39018 49363 57387 65525 75615
4439 13187 21215 30189 39041 49405 57406 65611 75637
4648 13247 21218 30286 39045 49460 57573 65625 75952
4805 13289 21384 30343 39247 49477 57603 65853 75974
4854 13672 21399 30402 39267 49594 57623 65880 76007
4876 13819 21401 30519 39320 49620 57641 66006 76097
5018 13898 21573 30696 39480 49664 57650 66021 76292
5045 13941 21715 30700 39564 49667 57715 66049 76324
5087 J.4008 21898 30749 39580 49685 57756 66174 76336
5201 14110 22385 31004 39802 49691 58297 66237 76521
5234 14172 22395 31051 39854 49701 58437 66358 76801
5280 14380 22436 31203 39945 49806 58476 66603 76869
5371 14657 22633 31416 40006 49858 58495 66635 76882
5631 14700 22655 31604 40038 50002 58540 66644 77056
5719 14772 22812 31630 40158 50082 58644 66656 77058
5766 14805 22885 31758 40175 50119 58686 66988 77147
6089 14834 22892 31805 40322 50151 58738 67026 77157
6146 14857 22997 31815 40607 50239 58746 67276 77239
6301 14957 23004 31837 40771 50256 58761 67337 77303
6302 15259 23072 32159 40857 50260 58778 67365 77316
6349 15278 23120 32165 41009 50421 58820 67371 77579
6438 15332 23123 32253 41075 50440 58894 67377 77641
6533 15598 23180 32287 41077 50570 59243 67436 77789
6541 15688 23193 32296 41134 50610 59293 67622 77892
6590 15804 23200 32432 41144 50705 59386 67674 77980
6673 15919 23350 32500 41220 50753 59483 67708 78017
6702 15979 23352 32604 41397 50837 59491 67839 78185
6839 16155 23646 32654 41461 50912 59511 67854 78229
6854 16244 23681 32881 41513 51075 59599 67913 78337
7043 16307 23686 32895 41574 51128 59650 67922 78671
7080 16439 23692 32947 41724 51157 59691 67936 78674
7088 16694 23731 33092 41813 51165 59806 67960 78805
7176 16848 23774 33097 41883 51265 59832 68001 78894
7228 16949 23826 33151 42075 51277 60148 68103 78898
7295 17027 23964 33271 42140 51287 60374 68480 79138
7556 17119 23971 33358 42370 51293 60488 68596 79139
7656 17133 24074 33371 42430 51398 60572 68655 79145
7697 17179 24110 33401 42547 51419 60662 68879 79621
7768 17191 24171 33558 42572 51587 60689 69026 79666
7958 17230 24182 33609 42594 51966 60692 69234 79690
7974 17244 24286 33653 42838 52108 60693 69496 79699
7980 17281 24290 33747 42967 52143 60708 69529 79750
7995 17289 24305 33922 43054 52160 60770 69887 79868
8112 17354 24414 33970 43409 52279 60816 70079 79893
8380 17398 24420 34002 43498 52454 61087 70117
8539 17508 24437 34007 43604 52583 61139 70131
8589 17562 24490 34104 43707 52633 61189 70198
8688 17563 24609 34502 43754 52708 61224 70215
Búminjasafn á Hvanneyri:
Formsatriði, sýndar-
mennska, svartar nótur
Þingmenn Vesturlands deila
STOFNUN búminja- eða bútækjasafns á Hvanneyri var til umræðu
í neðri deild Alþingis í gær. í greinargerð segir m.a: „Þingmenn
Vesturlands hafa þvi ákveðið að flytja þetta frumvarp til laga um
stofnun búminjasafns er hafi aðsetur á Hvanneyri. Málið er flutt í
neðri deild en þingmenn Vesturlands í efri deild munu fylgja málinu
áfram í þeirri deild.“ — Svo virtist að þingmenn Vesturlands væru
einhuga um að slíkt safn skyldi stofnað en þá greindi mjög á um
hvernig standa skuli að þessu máli.
Þriðja mál á dagskrá fundarins
var lagafrumvarp um stofnun bú-
minjasafns á Hvanneyri, flutnings-
menn eru fyrsti og annar þingmað-
ur Vesturlandskjördæmis, Alexand-
er Stefánsson (F/Vl) og Friðjón
Þórðarson (S/Vl). Áður en málið
var tekið til umræðu fór fimmti
þingmaður kjördæmisins, Ingi
Björn Albertsson, fram á að um-
ræðu yrði frestað því enn væri ekki
svarað fyrirspurn til menntamála-
ráðherra um hvað liði athugun
stjórnvalda og þjóðminjaráðs um
þetta mál. — Deildarforseti taldi sér
ekki fært að fresta umræðu um
lagafrumvarpið því að á því væru
engir þeir formgallar eða meinbug-
ir sem réttlættu slíka ákvörðun.
Alexander Stefánsson mælti fyrir
frumvarpinu og fór nokkrum orðum
um gildi Bændaskólans og um
áhuga og eldmóð forystumanna
þar, og þýðingu sem búminjasafn
hefði. Flutningsmaður taldi að langt
væri þangað til að þjóðminjalög
kæmust til þeirra framkvæmda sem
vera ætti, og því væri þetta frum-
varp flutt til að taka af skarið. Alex-
ander rakti í nokkru máli efni frum-
varpsins og jákvæðar umsagnir
ýmissa aðila. Flutningsmaður lagði
til að frumvarpinu yrði vísað til
menntamálanefndar.
Friðjón Þórðarson sagði þing-
menn Vesturlands starfa óvenju-
lega vel saman. Hann sagði að
ætla mætti af athugasemd Inga
Björns Albertssonar að ágreiningur
væri um þetta mál en hann væri
minni en sýndist, aðeins væri deilt
um formsatriði.
Heilaspuni
Ingi Björn Albertsson flutti
næstu ræðu. Af orðum hans mátti
ráða að samstarf þingmannanna
væri ekki alveg jafn gott og Friðjón
Þórðarson vildi vera láta, m.a. sagði
hann tillöguna sýndarmennsku,
hann sagði að flutningsmenn hefðu
ekki haft samráð við aðra þingmenn
kjördæmisins, það sem stæði í
greinargerð um það atriði væri
heilaspuni og ósannindi. Einnig
taldi Ingi Björn að búminjasafn og
frumvarp þetta félli undir þjóð-
minjalög og vísaði í því sambandi
til eldri undirskrifta Alexanders
Stefánssonar á nefndaráliti máli
sínu til stuðnings. Ræðumaður
greindi frá því að þrír þingmenn
Vesturlands hefðu flutt þingsálykt-
unartillögu um þetta mál á síðasta
þingi og málið fengið jákvæðar
undirtektir umsagnaraðila og
menntamálanefndar þar Alexander
Stefánssoji hefði átt sæti. Mælt
hefði verið með tillögunni og henni
vísað til ríkisstjórnar, og lögð
áhersla á að stofnun búminjasafns
yrði á grundvelli nýrra þjóðminja-
laga. Ræðumaður taldi gömul um-
mæli fyrsta þingmanns Vesturlands
eiga mjög vel við sem lokaorð:
„Sumir menn eru þannig gerðir að
þeir þurfa að slá sér upp á kostnað
annarra."
Alexander Stefánsson sagðist
ekki ætla að skattyrðast við fimmta
þingmann Vesturlandskjördæmis,
Inga Björn Albertsson. Hann sagði
frumvarp þetta vera flutt vegna
óska skólans á Hvanneyri um lög.
Hann ítrekaði i þá skoðun að lög
þyrftu að koma til því langt væri í
land að framkvæmd þjóðminjalaga
yrði að veruleika. Hann sagði að
málum. væri vísað til ríkisstjórnar
frá nefndum þegar um væri að
ræða mál sem ekki væri hægt að
koma í samstöðu gegnum þingið.
Ingi Björn Albertsson sagði um-
ræðuna vitna um að menn vissu
upp á sig skömmina. Hann sagði
það einnig fróðlegt að ef nefndar-
menn treystu sér ekki til að svæfa
mál þá sendu þeir þau til svæfingar-
læknisins, þ.e.a.s. ríkisstjórnarinn-
ar.
Friðjón Þórðarson (S/Vl) sagði
Inga Björn vilja ræða málið á
„svörtu nótunum". Friðjón sagðist
vona að þetta mál fengi þinglega
og efnislega meðferð.
Dauði o g brottnám líffæra
Heilbrig-ðisráðherra mælir fyrir frumvörpum
HEILBRIGÐIS- og trygginga-
ráðherra, Guðmundur Bjarna-
son, mælti fyrir tveimur stjórnar-
frumvörpum í neðri'deild Alþing-
is í gær. Frumvörpum til laga
um ákvörðun dauða og um brott-
nám líffæra og krufningar.
Það kom fram í máli ráðherra
að fyrir u.þ.b. ári hefði ráðherrann
skipað nefnd til að semja lagafrum-
vörp um þessi efni og hefði nefndin
skilað af sér lagafrumvörpum
snemma á þessu ári og hefðu frum-
vörpin verið lögð fram til kynningar
á síðasta þingi og væru þau nú
endurflutt.
í frumvarpinu um ákvörðun
dauða stendur m.a: „Maður telst
vera látinn þegar öll heilastarfsemi
hans er hætt og engin ráð eru til
að heilinn starfi á ný.“ Það kom
fram að fjölmörg lönd hafi nú skil-
greint dauðahugtakið á þennan veg.
Frumvarpið um brottnám líffæra
og krufningar er fyrra frumvarpi
skylt. I frumvarpinu segir m.a. að
hver sem náð hafi 18 ára aldri geti
veitt samþykki til brottnáms líffær-
is eða lífrænna efna úr eigin líkama
_ j
-
MMflGI
til nota við læknismeðferð annars
einstaklings.
Ráðherra greindi m.a. frá því að,
að frátöldum homhimnuígræðslum,
væri ólíklegt að líffæraflutningar
yrðu framkvæmdir á íslandi í ná-
inni framtíð, en við bestu aðstæður
verði hins vegar unnt að nema
líffæri á brott sem yrðu send utan
til ígræðslu. Þótt ólíklegt væri að
þau líffæri nýttust íslenskum sjúkl-
ingum myndi þátttaka í þessu starfi
auka líkur íslenskra sjúklinga sem
biðu eftir ígræðslu.
Guðmundur Bjarnason rakti
einnig nokkuð þá málsmerð og já-
kvæðar undirtektir sem þessi frum-
vörp hefðu hlotið á kirkjuþingi.
Heilbrigðisráðherra lagði til að báð-
um frumvörpum yrði vísað til heil-
brigðis- og trygginganefndar.
Sérstakur skattur á versl-
unar og skrifstofuhúsnæði
FRUMVARPI til laga um sér-
stakan skatt á verslunar- og
skrifstofuhúsnæði var dreift á
Alþingi í gær. Skattur þessi hef-
ur verið lagður á árlega sam-
kvæmt sérstökum lögum sem
gilt hafa eitt ár í senn. Skattur-
inn var fyrst lagður á árið 1979.
í frumvarpinu er gert ráð fyrir
að skattstofninn verði fasteigna-
matsverð í árslok 1990 og skal
eignaskatturinn _ nema 1,5% af
skattstofninum. í tekjuáætlun fjár-
lagafrumvarpsins fyrir árið 1991
er gert ráð fyrir að álagning skatts-
ins nemi um 535 milljónum króna
en innheimta 482 milljónir króna
að meðtalinni innheimtu af eftir-
stöðvum fyrri ára.