Morgunblaðið - 07.11.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.11.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NOVEMBER 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Bílstjóri - fiskflutningar Óskum eftir að ráða bílstjóra á fiskflutn- ingabíl okkar (minnaprófsbíll). Mikil vinna. Nánari upplýsingar veitir verkstjóri í síma 92-46545. Vogarhf. Er hugsanlegt að þér fáið hærri laun hjá okkur en þér hafið nú, skemmtilegra framtíðarstarf og betri vinnuaðstöðu? Húsgagnaverslun í Reykjavík hyggst bæta við vönum verslunarstarfskrafti, konu eða karli, til sölustarfa í versluninni. Óskað er eftir eiginhandarumsóknum með öllum venjulegum upplýsingum á auglýsinga- deild Mbl., merktum: „Allan daginn - 9294“. Öllum vel unnum umsóknum verður svarað. LANDSPÍTALINN Göngudeild sykursjúkra Matvælafræðingur/ næringarfræðingur óskast nú þegar til starfa við Göngudeild sykursjúkra, Landspítalanum. Um er að ræða 50% stari (frá kl. 8 til 12). Nánari upplýsingar veitir Þórir Helgason, yfir- læknir, í síma 601099 eða 601244. Iþróttakennarar Alþýðuskólann á Eiðum vantar íþróttakenn- ara frá og með næstu áramótum. Upplýsingar í síma 97-13820 eða 97-13821. Skólastjóri. 25 ára stúlka óskar eftir framtíðar skrifstofustarfi. Er með reynslu í skrifstofustörfum. Góð meðmæli. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 671381. Réttindi á hjólaskóflu Starfskraftur með réttindi á hjólaskóflu ósk- ast sem fyrst. Upplýsingar veitir Magnús Benediktsson í síma 67 38 28. Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa strax eða eftir nánara samkomulagi. Á sjúkrahúsinu er sjúkradeild, fæðingardeild og ellideild, samtals 43 rúm. Góð starfsaðstaða og góður vinnuandi. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heimasíma 96-71417. Beitningamenn Vantar beitningamenn á Hring GK 18 sem fer til línuveiða. Góð aðstaða í landi. Upplýsingar í símum 54747, 51309 og 52019 og um borð í bátnum í Hafnarfjarðarhöfn. Staða barnalæknis við Heilsugæslustöð Suðurnesja og Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs er laus til um- sóknar. Um er að ræða ungbarnaeftirlit og nýburaskoðun í 50% stöðu og eru launakjör skv. kjarasamningum fjármálaráðuneytis og Læknafélags íslands. Viðkomandi læknirfær einnig aðstöðu fyrir móttöku eigin sjúklinga. Búseta á Suðurnesjum er æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. desember og skulu umóknir berast undirrituðum sem, jafnframt veitir allar nánari upplýsingar í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Mikil vinna -góðartekjur Viljum bæta við okkur nokkrum hörkudugleg- um og vönum sölumönnum. Erum að fara af stað með nýtt og spennandi verkefni. Há sölulaun. Upplýsingar veitir Kristján Baldvinsson. Bókaforlagið Lífog saga, Suðurlandsbraut 20, sími 689938. ATVINNUHÚSNÆÐI Mjög gott 244 m2 atvinnuhúsnæði, sem hentar margskonar starfsemi, er til leigu nálægt miðbæ Reykjavíkur, til hliðar við aðalumferð. Um er að ræða jarðhæð með 15 metra gluggaframhlið og með víðum tvöföldum dyrum innan við bílastæði og breiða stétt. Auðvelt er að stækka húsnæðið á sömu jarð- hæð um 167m2eða jafnvel 234 m2. Einnig getur fylgt ódýrt og gott geymslupláss frá 20 m2 til 125 m2. Húsnæðið er hægt að hólfa niður að vild eða hafa sem einn sal. Upplýsingar í síma 681410 á skrifstofutíma. FUNDIR — MANNFAGNAÐUR Sjálfstæðisfólk í Reykjaneskjördæmi Skrifstofa stuðningsfólks Sigríðar Önnu Þórðardóttur er í Bæjarhrauni 16, Hafnar- firði, símar: 52140, 52755 og 53143. Opið daglega frá kl. 17.00- 22.00 og frá kl. 10.00-18.00 um helgar. Stuðningsfólk velkomið. Tryggjum Sigríði öruggt sæti. Stuðningsfólk. Kópavogsbúar María E. Ingvadóttir, fram- bjóðandi til prófkjörs Sjálf- stæðisflokksins 10. nóvem- ber nk. vegna komandi al- þingiskosninga mun halda fund í Kópavogi fimmtudag- inn 8. nóvember. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili sjálfstæðismanna í Hamraborg, Kópavogi, kl. 18.00-19.00. Stuðningsmenn. Lovísa Christiansen Kosningaskrifstofan er á Reykjavíkurvegi 60, Hafnarfirði, símar: 51116 - 51228 - 650256. Kaffi á könnunni. Tökum þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi. Tryggjum Lovísu öruggt sæti. Stuðningsmenn. Aðalfundur Félags einstæðra foreldra verður haldinn í Skeljahelli, Skeljanesi 6, fimmtudagskvöldið 8. nóvember kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Guðmundur Rúnar, trúbador og Jón Ing- ólfsson, kontrabassaleikari taka lagið. 3. Jóhanna Kristjánsdóttir, blaðamaður segir frá ferð sinni til Mið-Austurlanda í október sl. Stjórnin. Vörubílstjóra- félagið Þróttur Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á 19. þing Landssam- bands vörubifreiðastjóra. 2. Önnur mál. Stjórnin. TIL SÖLU Flökunarvél Baader 189 flökunarvél til sölu ásamt Baader 410 hausara. Uppgerð 1987. Upplýsingar í síma 687151. Baader Til sölu Baader 188 flökunarvél og Baader 421 hausari. Upplýsingar í símum 93-61146 og 93-61315, Pétur S. Jóhannsson. ÞJÓNUSTA Bókhaldsþjónusta Alhliða bókhaldsþjónusta, VSK uppgjör, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar í síma 641969 alla daga og á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.