Morgunblaðið - 07.11.1990, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NOVEMBER 1990
BiLDSHÖFDA 16 SiMI 672444 TELEFAX6725 80
Tréklossarnir méð beygjanlegu sólunum
nú aftur fáanlegir.
Vinsælu dönsku
herrainniskórnir
komnir aftur
GETsiP
Ath.: Greitt er fyrir við-
skiptavini í bifreiða-
geymslu Vesturgötu 7
Lausnin
fyrir
lagerinn
LÉTTIROG LIPRIR
BV-LYFTARAR
RAFMAGNSLYFTARAR
Margargerðir
Lyftigeta:
500-2000 kíló.
Lyftihæð upp í
6metra.
Mjóar aksturs-
leiðir.
Fjölmennt var 1 kirkjunni og kunnir gestir á fremsta bekk. Fynr miðju eru Davíð Oddsson og frú, en
Davíð flutti ávarp í messulok.
HIOKI MÆLIPENNIN
Léttur og nettur. vegur
aðeins 60 gr.
Mælisvið:
0-500V DC/AC
0-°°Viðnám
Díóðuprófun
Geymir aflestur
Eigum flestar gerðir mæla s.s.
??f^.rUnarm,æla Gott verð
A-V-Ohm-mæla
A-tangir
Hitastigsmæla
Fasfylgdarsjár Kynntu þér I 1
HANDTJAKKAR
Eigum ávallt fyrirliggjandi
hinavelþekktu BV-hand-
lyftivagna með 2500
og 1500 kílóa lyftigetu.
HANDLYFTARAR
Lyftigeta: 800 kg.
Lyftihæð:80 cm.
Hentugt hjálpartæki
við allskonarstörf.
Sparið bakið,
stillið vinnuhæðina.
KIRKJAN
Ártíðardagur sr. Hallgríms
Hallgrímskirkjusöfnuður er urssonar, en sá dagur hefur orðið sem líkast því sem var á dögum sr.
fimmtíu ára um þessar mund að eins konar kirkjudegi safnaðar- Hallgríms Péturssonar.
ir og laugardaginn 27. október var ins. Sú venja hefur skapast að hafa Að þessu sinni predikaði dr. Sig-
„ártíðardagur" sr. Hallgríms Pét- messuformið á umræddum degi urbjöm Einarsson biskup og það
er fágætt, því sjaldgæft er að prest-
ur prediki fyrstu messu safnaðar
og svo fimmtíu ámm síðar, en það
gerðist nú.
GÓÐUR ÁRANGUR \
VIÐ GÓÐAR AÐSTÆÐUR \Í
Ráðstefnur og fundir af öllum
stærðum er sérgrein okkar á
Hótel Sögu. Við önnumst
allan undirbúning, skipulact
Wg&
■I
Sigurbjörn Einarsson predikar, fimmtíu árum eftir að hafa fiutt
fyrstu messu safnaðarins.
Til stuðningsmanna
Sjálfstædisflokksins
Minnum á prófkjör Sjálfstæðisflokksins
í Reykjaneskjördæmi 10. nóvember nk.
Kjósum Kolbrúnu Jónsdóttur,
framkvæmdastjóra og
varaþingmann, í öruggt sæti.
Kaffi á könnunni á
Strandgötu 11.
Studningsmenn