Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 3

Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990 3 Perlur í náttúru íslands PERLA í ÍSLENSKRIBÓKAÚTGÁFU Guðmundi P. Ólafssyni tekst nú sem fyrr að tvinna saman fræðilega nákvæmni og listræn efnistök. Útkoman er perla í íslenskri bókaútgáfu. Þessi bók mun ótvírætt dýpka skilning okkar á landinu svo við fáum enn betur notið samvistanna við það. Fegurð landsins er meginstef þessarar bókar og aldrei hefur íslenskt landslag birst mönnum á prenti á jafn mikilfenglegan hátt. PERLUR í NÁTTÚRU ÍSLANDS er í sama broti og unnin af sama metnaði og bók höfundar Fuglar í náttúru íslands sem kom út fyrir 3 árum. „ Allt frá köldum klaka að logandi dýrð himinsins;... • 416 blaðsíður í fullum litum. • Skýringarmyndir við jarðfrœðilega þœtti þeirra staða sem fjallað er um. • Sviþmyndir sem sýna staðháttu og ömefni. • Einstœðar Ijósmyndir affegurð og stórkostleik íslenskrar náttúru. • Kort af öllum stöðum sem um ex fjallað. • Inngangskaflar um jarðsögu og landmótun. • Jarðfrœði, þjóðfræði, saga og bókmenntir. Perlur í náttúru íslands er landkynningarbók — fyrir íslendinga. og menning

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.