Morgunblaðið - 22.12.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIVIVARP LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990 f SJONVARP / MORGUNIM 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 b ú STOD2 9.00 ? Með afa. Það er'heilmikið að gera hjá Afa í dag. Afi og Pési eru komnir í jólaskap, enda stutt til jóla og í dag ætla þeir að draga fram jólaskrautið frá því í fyrra. Afi aetlar líka að segja ykkur fallega jólasögu og syngja jólalög og sýna ykkur m.a. teiknimyndirnar Lítil jólaævintýri og Jólasveinninn á Korfafjalli. 10.30 ? Biblíusögur. í 11.15 ? Herra Maggú. 12.00 ? dag segir Jesús börnun- Teiknimynd. I dýraleit. um tvær sögur. 11.20 ? Teiknimyndir. Lokaþáttur 10.55 ? Sagajóla- 11.30 ? Tinna. Leikinn þessafræðslu- sveinsins. myndaflokkur. þáttar. 12.30 ? Kramer gegn Kramer. Fimmföld óskarsverð- launamynd. Myndin fjallar um konu sem skyndilega yfirgefur eiginmann sinn og son. Þeir feðgar eru að vonum niðurbrotnir en smám saman fer líf ið áð ganga betur. 14.25 ? Einkalíf Sherlock Holmes. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 T7 14.30 ? fþróttaþátturinn. 14.30: Úreinuíannað. 14.55: Enskaknattspyrnan. Bein útsending frá leik Liverpool og Southampt- on. 16.45: Alþjóðlegt snókermót. 17.20: íslandsmót í pílukasti. Bein útsending úr Sjónvarpssal frá úrslitum í karlaflokki. 17.45: Úrslitdagsins.. 17.50 ? Jola- dagatal Sjón- varpsins. 22. þáttur. 18.00 ? Alfreö Önd.(10). 18.25 ? Kisuleikhúsið. 18.50 ?- Táknmáls- fréttir. 18.55 ? Popp- korn. b o STOÐ2 14.25 ? Einkalíf Sherlock Holmes.Mynd sem fjallar um eínkalíf Sherlock Holmes og aðstoðarmanns hans Dr. Watsons. Kvikmyndabók Maltins gef- ur myndinni þrjár og hálfa stjömu. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 T7 19.30 ? Háskaslóðir. 19.50 ? Jóla- dagatal Sjón- varpsins. 20.00 ? Fréttir og veður. 21.00 20.40 ? Lottó. 20.50 ? Fyrirmyndar- faðir. Bandarískurgam- anmyjidaflokkur. 16.30 ? Hvað vijtu verða? í þess- um þætti kynn- umstviðneta- gerð. 17.00 ? Falcon Crest. Banda- rískurframhaldsþáttur. 18.00 ? Popp og kók. Tón- listarþáttur. 18.30 ? A la Carte. Matreiðslu- meistarinn Skúli Hansen býðurað þessu sinni upp á loðnuhrognapaté með piparrótarsósu íforrétt og rist- aðan steinþít í rjómagráðaostssósu í aðalrétt. 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 21.25 ? Fólkiði landinu. „Stormurog frelsi ífaxins hvin." 21.55 ? Mánaglóð. Áströlsk sjórívarpsmynd frá 1987. Myndin gerist á þóndabæ ÍÁstralíu og segirfrá ungum dreng. Hann hitt- irflæking.semhanntelurverajólasveininn.ogvæntirmikilsaf þeim félagsskap. Aðalhlutverk: John Waters, Dee Wallace Stone, CharlesTingwell, BillKerrog Andrew Ferguson. ÞýðandiGuðni Kolbeinsson. 24.00 23.40 ? Hneyskli í smábæ. Bandarísk bíómynd frá1988., 1.20 ? Útvarpsf réttir í dagskráríok. b Ú STOÐ2 19.19 ? 19: 19Fréttir. 20.00 ? Morðgátan. Fram- haldsþáttur. 20.55 ? Fyndnarfjöl- skyldusögur. 21.25 ? Sveitastúlkan. Myndin segirfrá drykkfelldum söngv- ara sem tekst að hætta að drekka og taka upp þráðinn með konu sinni sem að vonum er hamingjusöm yfir þróun mála. Grace Kelly fékk Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína á eiginkonu drykkjumannsins. Aðalhlutverk: Grace Kelly og Bing Grosby. 23.05 ? Hún veit of mikið. Bönnuð börnum. 00.40 ? Tiger Warsaw. Hjartaknúsarinn Patrick Swayze leikur hér Chuck Warsaw sem kallaður er .Tiger. Stranglega bönnuð börnum. 2.15 ? Dagskrárlok. UTVARP ® RAS1 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Pétur Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlogin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingóltsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 11.00 á aðfangadag.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Pingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti. Marcelo Kayath leikur suðuramerisk lög á gitar. 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsirams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan . Magnús Blöndal Jóhannsson. leikur af fingrum fram, syrpu af lögum úr söngleikjum og kvikmyndum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands í 40 ár. Afmælis- kveðja frá Ríkisútvarpinu. Fimmti þáttur af niu: Páll Pampichler Pálsson. Umsjón: Öskar Ingólfs- son. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús bamanna. 17.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. - Guido Basso og hljómsveit. flytja jólalög. - Stevie Wonder syngur eigin lög, og. - Halla' Margrét, Hljómeyki og fleiri syngja jóla- lög Ingibjargar Þorbergs. - Norski söngflokkurinn Monn Keys syngur norsk jólalög og. ' - Bert Kaempfert og hljómsveit leika jólasveina- brag. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni prestum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni. Umsjón: Arndís Þorvalds- dóttir. 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfúm tónum, að þessu sinni Steindór Hjörleitsson leikara. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tíl morguns. & FM90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Ámason leikur islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Lloyd Cole and the Com- motions. Lifandi rokk. 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „A Motown Christmas" Vinsælustu tónlistarmenn Motow- • nfyrirtækisins flytja jólalög af hljómplötu frá 1973. - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Gling gló á Hótel Borg. Tríó Guðmundar Ing- ólfssonar og Björk Guðmundsdóttir á liljómleik- um sem hljóðritaðir voru kvöldinu áður. • 2.00 Nætunjtvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. • 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval jrá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMT90-9 AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá í lista og menningarlífinu. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Jólaakademia Aðalstöðvarinnar. Viðtöl og ýmis fróðleikur í bland við jólatóna. 16.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. 989 nnwaam FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af þvi þesta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 I jólaskapi. Valdis Gunnarsdóttir og Páll Þor- Afmælissýning Greinarhöfundur notar tæki- færið og óskar Ríkisútvarpinu til hamingju með sextugsafmælið sem var í fyrradag. Þessi gróna menningarstofnun þar sem eldri starfsmenn njóta sín prýðilega við hlið nýliðanna á vonandi góða vist í framtíðinni á hinum úfna ljós- vakasæ. Það er vel við hæfí að fjalla á slíkum tímamótum um leik- rit úr smiðju Útvarpsleikhússins. Fyrir valinu varð nýtt íslenskt út- varpsleikrit, Ský, sem var frumflutt á afmælisdaginn. Leikritið samdi Árni Ibsen VerkiÖ I dagskrárkynningu Utvarpsleik- hússins sagði: I leikritinu segir frá gömlum manni sem glímir við óupp- gert mál úr fortíðinni. Snaggaraleg- ur texti sem segir ekki margt um inntak þessa útvarpsleikrits. En sennilega hefur höfundurekki viljað upplýsa of mikið um inntak verks- ins fremur en Beckett um sín verk. En undirritaðan grunarað sá höf- undur sé íuppáhaldi hjá Árna. Samt var verk Árna ekki svo mjög í anda Samúels Becketts sem samdi eins- konar tilvistarverk þar sem vegferð mannsins á ókunnri plánetu sem sumir kalla „móður jörð" var meg- inviðfangsefnið. Margir kannast við verk Becketts Beðið eftir Godot sem lýsir þessari vegferð. Gamli maðurinn sem Árni lýsir í Skýi var að vísu nokkuð dæmi- gerður fulltrú Beckettskólans því hann sveiflaðist um í njörvaðri framandleikaveröld. En svo kom hið bjargfasta jarðsamband í mynd eiginkonunnar. Þessi fjallkona færir gamla manninum sem er fastur í hjólastól samviskusamlega fiskinn með flotinu og hefír reyndar snúist í kringum hann í þrjátíu ár. En sá gamli nýtur þessarar umhyggju og kvartar stanslaust. Undir lok leik- ritsins þegar konan hefir þusað svolítið yfir karli um að hann hafi nú aldrei elskað sig og hún sé bara farin úr vistinni þá hressist hann til muna og leikur á als oddi. Ansi glúrin persónulýsing hjá Árna Ibsen. En þar með er ekki öll sagan sögð því sá gamli stendur í nánu sambandi við fyrri konuna — hvort sem sú er nú á himnum eða bara í hugarheimi gamla mannsins? Hann talar við þessa fyrrum élsku og þar virðist hann hafa fundið ástina þótt tilfinningalíf mannsins sé nú svolítið gruggugt. Þessi sam- töl verða annars full heimspekileg er líður á verkið eins og Árni háfi viljað teygja útvarpsmínúturnar úr hófi. En framanaf skutust þau mjög skemmtilega inní samtölin við eigin- konuna sem tekur brot úr tilsvörun- um sem rugl. En þá ræðir sá gamli hástöfum við elskuna. Þessi tenging hinna tveggja sam- talsheima var afar vel gerð hjá Árna Ibsen og greinilega þaul- hugsuð enda oft kostuleg. Árni stýrði líka verkinu og hafði þannig fullkomna stjórn á leiktextanum. Leikarar voru ekki valdir af handa- hófi: Rúrik lék gamla manninn, Bríet eiginkonuna og Tinna Gunn- laugsdóttir hina látnu ástkonu. Þessir leikarar eru margreyndir og valda sínum hlutverkum. Afmœlisgjöf Það er sagt að Útvarpsleikhúsið sé leikhús allrar þjóðarinnar. Sann- arlega nær þetta leikhús víða ekki síst til þeirra er liggja á spitulum eða dvelja á elliheimilum. Hvernig væri nú að fara í tilefni afmælisins á þessar stofnanir með Skýið og svo gætu áhorfendur spjallað við höfund og leikara eftir sýningu? Gleðileg jól. Ólafur M. Jóhannesson steinsson. Farið i verslanir og athugað hvað er að gerast. Leikin jólalög. 16.00 Valtýr Björn Valtýsson - iþróttaþáttur. 16.30 Haraldur Gislason. Óskalög og spjall við hlustendur. 17.17 Siðdegisfréttir. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM#957 FM95,7 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsí-listinrWinsældarlisti íslands. Glænyr listi 40 vinsælustu laganna á íslandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. íþróttaviðburðir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jóhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Næturvakt FM 957. Ragnar -Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni. FM102/104 10.00 Jólaösin. Arnar Albertsson. 13.00 Jól i Miðbænum. Gleði og skemmtidagskrá Stjörnunnar á Lækjartorgi. 23.00 Jólalög. Jóhannes b. Skúlason. 3.00 Næturpopp. V70T' UTVARP !¦¦——¦¦¦¦ FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 „2. dagar til jóla" 17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjé Jens Guð 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur. 21.00 Klassískt rokk. 24.00 Næturvaktin. Fm I04-8 FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.