Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990
9
Mig langar til að koma á framfceri innilegu þakk-
lceti til ykkar allra, sem á einhvem hátt hafa
aðstoðað mig og dcetur mínar í okkar erfiðleikum
síðastliðið ár. Um leið óska égykkurgleðilegra jóla.
Kveðja.
Ema Friðriksdóttir og dcetur,
Hvammstanga (áður Skagaströnd).
Frumleiki, gæði, glæsileiki...
...eru höfuð einkenni úranna frá Christian Bernard. Hjúpuð 18K gulli
með safir gleri og vandaðri leðúról. 30m vatnsvörn. Verð frá kr. 31.000,-
Christian Bernard úrin fást hjá:
Axel Eíríksson, úrn 09 skartgripoverslun. Cari A. Bergmon úrsmiður
Aðalstræti 22, ísafirðr Laugavegi 55, Reykjavik
Guðmundur Þorsteiosson sf, úru og skurtgripuverslun Úr og skortgripir
Bankastræti 12, Reykjavik Strandgötu 37, Hofnorfiríi
Dé Longhi Momento
Combi er hvort
tveggja í senn
örbylgjuofn og grillofn
Þú svalar lestrarbörf dagsins y
ásíöum Moggans'
í leit að skjóli
Ein helsta ástæðan
fyrir því að upp úr sauð
innan Alþýðubandalags-
ins fyrir sveitarstjóraa-
kosningaraar var að
ýmsir sem gengu til liðs
við Biriingu töldu, að
flokkurinn væri ekki
nægilega fús til að gera
upp við fortíðina. Svavar
Gestsson, fyrrum for-
maður flokksins og skjól-
stæðingur þess hóps hm-
an hans, sem jafnan hélt
uppi vöraum fyrir Sov-
étrikin, lagðist eindregn-
ast gegn því að gengið
yrði á hólm við flokks-
söguna. Deilur um þetta
atriði eru alkunnar innan
kommúnistaflokka á
Vesturlöndum, nú siðast
kom til þeirra á þingi
franskra kommúnista.
Þar sýnist gamla klíkan
undir forystu hins Sovét-
holla Georges Marchais
enn hafa tögl og hagldir.
Hér heldur gamla klíkan
undir forystu Svavars
Gestssonar enn völdum í
Alþýðubandalagsfélagi
Reykjavíkur (ABR) og
tangarhaldi á eignum og
málgagni flokksins, Þjóð-
viljanum.
Fulltrúar gömlu valda-
klikimnar í Sovétríkjun-
um hafa að ýmsu leyti
gengið lengra í uppgjöri
við hina blóðugu fortíð
og dýrkun á harðstjóra
en fylgismennimir utan
Sovétrílyaiina. Sovésku
ráðamennirnir hafa ver-
ið að reyna að bjarga
eigin skinni með gagn-
rýni sinni á fortíðina; al-
mennmgur veit að hin
spillta alræðisstjóm hef-
ur eyðilagt ríkiskerfið og
efnahaginn. A Vestur-
löndum láta kommúnist-
ar eins og á einhverju
óskilgreindu stigi þróun-
arinnar í Sovétríkjunum
hafi valdaklíkan þar far-
ið út af brautinni og nú
þurfi bara að finna réttu
leiðina aftur þá komi í
ljós, að kommúnisminn
sé eftir ;illt miklu betri
en kapítalisminn.
Kvennalistinn
- raunhæfur valkostur kvenna
Ég var i mörg ár búin að velta
þvi fyrir mér hvort það væri ekki
hið cina sem konur ættu völ á til
að bæta hag sinn i þjóðfclaginu aö
stofna kvennalista og komast á A1
þingi og frcista þess að berjast þar
fyrir þvi að jafnrétti kvenna yrði
meira cn ómerkur bókstafur.
hegar bunajafnrétti kvcnna varö
að lögum árið 1967 var ég starfs
maður á skrifstofu Starfsst úlknafé
lagsins Sóknar. I>ó launajöfnun sú
er þá var ákveðin væri á ýmsan
hátt fáránlcg. fcngu a.m.k. sumir
starfshópar kvenna talsvcrðar
réttarbætur og skildist manni að
ekki stæði til aö þær yrðu af þeim
teknar, heldur yröi haldið áfram á
þeirri brauL Annað kom þó i Ijós.
Viö næstu samninga kom í Ijós
> hvorkl vinnuveitondur r
Kjallariim
Maríá Þorsteinsdóttir,
iiu.
-cins ráögefandi), og áttu þar sæti
fulltrúi atvinnurekenda. Alþýðu
sambandsins, Verkakv.fci. Fram
sóknar, BSRB og Háskóla íslands.
Eftir hciis dags fundarsetu með
Jafnlaunanefnd var málaleitan
Sóknar hafnað með atkvæðum
þriggja fyrstnefndu fulltrúanna
gegn atkvæðum fulltrúa BSRB og
Háskólans. í suðinn fékk Guð
munda þaö i hlut Sóknar að komiö
skyldi á námskeiðahaldi fyrir
Sóknarkonur. og skyldu laun
þeirra sem sæktu um slik nám
skeiö verulega hækka.
Okkur varð ftjótlega Ijóst að ekk-
crt átti að veröa af námskeiðum,
eða a.m.k. ekki í þeirri mynd sem
ætlað hafði verið. Áður cn kom að
næstu samningum árið 1976, var
J«ii i. teiln ''
Óvæntur liðsstyrkur
Nýlega birtist frétt hér í blaðinu um að
Kvennalistinn hefði haft tvær sovéskar konur
í heimsókn hjá sér. Mátti skilja fréttina á
þann veg, að kvennahreyfingu væri að vaxa
ásmegin í Sovétríkjunum. Heimsókn sovét-
kvennanna dregur. athygli að því, sem áður
hefur verið haldið á loft hér, að framþoð Ingi-
bjargar Sólrúnar Gísladóttur í efsta sæti
Kvennalistans í Reykjavík sé til marks um
áherslubreytingu til vinstri hjá flokknum.
Mörgu af því fólki sem
afsakar hrakfarir sov-
ésku kommúnistastj órn-
arinnar á þennan hátt
finnst að það eigi ekki
lengnr heima innan
flokkanna, sem áður
hýstu Sovétvinina. Þvi
finnst að þeir hafi látið
afvegleiðast eða þar beri
um of á óskum um endur-
skoðun og uppgjör. Þetta
fólk leitar því að nýju
pólitísku skjóli.
Kvenna-
listinn
Meðal þeirra samtaka
hér á landi sem hafa
þjónað Kremlverjum
lengst og dyggilegast eru
Menningar- og friðar-
samtök íslenskra kvenna.
Innan þeirra hafa Sovét-
menn löngum átt ákafa
málsvara, sem hafa ekki
síður séð friðsamlegan
tilgang innrásar sov-
éskra skriðdreka í
Tékkóslóvakíu en sov-
ésks hemaðar í Afganist-
an. María Þorsteinsdóttir
hefur um árabil verið i
forsvari fyrir þessi sam-
tök og einnig starfsmað-
ur áróðursskrifstofu sov-
éska sendiráðsins í
Reykjavík, APN eða Nov-
ostí-fréttastofunnar, auk
þess sem hún er meðrit-
stjóri Frétta frá Sov-
étrílqunum.
í Dagblaðinu-Vísi (DV)
á miðvikudag lýsir Maria
Þorsteinsdóttir yfir
stuðningi við Kvennalist-
anii. Hún lítur á listann
sem stéttarlegt andsvar
kvenna við verkalýðsfor-
ystu og atvinnurekend-
um og segir í grein sinni:
„Þessi draumur [um
slíkt andsvar] rættist
1983 þegar konur stofn-
uðu Samtök um kvenna-
lista...
Sú ganga sem kvenna-
listakonur hafa gengið
siðan þær komu á Alþingi
hefur ekki verið rósum
stráð. Það hefur verið
reynt að þegja um tillög-
ur þeirra og á yfirstand-
andi kjörtímabili að núa
þeim því um násir að þær
vildu ekki axla ábyrgð
og fara í rikisstjóra. Fólk
virðist ekki átta sig á því
að það er meiri ábyrgð-
artilfinning og hugrekki
sem liggur að baki því
að láta ekki stefnumál sín
af hendi fyrir ráðherra-
stóla heldur en því að
kaupa sig í stólana fyrir
það að verða „góðar
stúlkur" og gera ekki
kröfur til að því launa-
jafnvægi verði raskað
sem gilt hefur allt frá
dögum „Mesópótamíu“.“
Til vinstri
Þeir sem fylgst hafa
með stjórnmálaskrifum
Maríu Þorsteinsdóttur
vita, að hún lýsir aldrei
yfir stuðningi við annan
stjórmiiálaflokk en þann,
sem hún telur starfa í
anda hugsjóna sinna.
Skoðanir Maríu eru langt
til vinstri, og hún héldur
áreiðanlega fast í trú sína
á kenningar Marx og
Lenins, þótt þær eigi ekki
upp á pallborðið annars
staðar. Telur hún sér það
vafalaust til hugrekkis
eins og ákvarðanir
Kvennalistans um að
standa utan ríkisstjórnar.
Fyrir skömmu var sú
ályktun dregin af setu
Ingibjargar Sólrúnar
Gísladóttur í efsta sæti
Kvennalistans hér í
Reykjavík í komandi
þingkosningum, að hún
myndi höfða til þeirra,
sem te(ja að Alþýðu-
bandalagið sé ekki leng-
ur nægilega langt til
vinstri og þar hafi menn
selt hugsjónir sinar fyrir
ráðherrasæti. Grein
Maríu Þorsteinsdóttur í
DV rennir stoðum undir
þessa ályktun, þótt Ingi-
björg Sólrún telji sér
henta að gera sem
minnst úr vinsýri-
mennsku sinni eins og
fram hefur komið hér í
blaðinu í athugasemd
sem hún gerði við fyrr-
greinda Staksteina.
Maria Þorsteinsdóttir
lítur á Kvennalistann
sem málsvara i stéttabar-
áttimni í anda Marx og
Leníns.
Ofninn sameinar kosti beggja aöferöa,
örbylgjanna sem varðveita besl
næringargildi matarins - og grillsteik-
ingarinnar, sem gefur hina eftirsóttu
stökku skorpu.
ven) (lóeins
29.400
27.930 ster.
DeLonghi
Dé Longhi erfallegur
fyrirferðarlítill ogfljótur
iFOnix
HÁTÚNI 6A SÍMI (91)24420
MÝTT SÍMANÚMER
rRENTMVNDAGERÐAR-.
(NAYNDAMOT)
Hin eina, sanna
jólastenrnining er
í miðbæmim
Jólasvemarnir
verða á
Laugavegi
ídagfrá
kl. 12-20
Góðir krakkar fá pakka
frájólasveininum
Ath. Opió tilkl. 23.00íkvöld