Morgunblaðið - 22.12.1990, Síða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990
Morgunblaðið/Sverrir
Sigxirjón Sighvatsson, framleiðandi Wild at Heart og Friðbert Páls-
son, forstjóri Háskólabíós, kynntu frumsýningu myndarinnar á frétta-
mannafundi í gær.
Gullpálmamynd frum-
sýnd á sunmidag
Ágóði af frumsýningu rennur til styrktar
unglingaathvarfs í Rauðakrossheimilinu
Á SUNNUDAG verður verðlaunakvikmynd Davids Lynch, Wild at
Heart, frumsýnd í Háskólabíói en mynd þessi hlaut gullpálmann á
kvikmyndahátíðinni í Cannes í ár. Einn af framleiðendum myndarinn-
ar er Sigurjón Sighvatsson. Allur ágóði af frumsýningu myndarinnar
mun renna til unglingaathvarfsins í Rauðakrossheimilinu.
Kvikmyndin Wild at Heart, eða Meðal leikara í myndinni em Isa-
Tryllt ást eins og hún nefnist á bellu Rosselini, Willelm Dafoe, Nic-
íslensku, er í hópi tíu vinsælustu
mynda í Evrópu í haust. Myndin
hefur hvarvetna vakið athygli og
hlotið góða dóma, sérstaklega í
Evrópu. Hefur hún að sögn Sigur-
jóns einkum gengið vel í Bretlandi,
Frakklandi og á Norðurlöndunum.
Sagði hann að framleiðendurnir
hefðu hins vegar orðið fyrir nokkr-
um vonbrigðum með vinsældir
myndarinnar í Bandaríkjunum, sem
urðu ekki eins miklar og reiknað
hafði Verið með. Taldi hann skýring-
una m.a. felast í að í myndinni
fælist ádeila á Amerísk þjóðfélag.
Henni verður dreift um allan heim
og sagði Siguijón að hún yrði fmm-
sýnd í Japan í janúar.
olas Cage, Laum Dern og Harry
Dean Stanton.
Fmmsýningin á sunnudag hefst
kl. 16 og er miðasala þegar hafín
en hún er í höndum fulltrúa Rauða-
krossheimilisins og fer einnig fram
í miðasölu Háskólabíós. Friðbert
Pálsson, forstjóri Háskólabíós, að
Wild at Heart væri ein helsta jóla-
mynd kvikmyndahússins. Ástæður
þess að ágóði af fmmsýningu væri
látinn renna til Rauðakrossheimilis-
ins væru m.a. að efni myndarinnar
tengdist nokkuð starfí Rauðakross-
ins fyrir unglinga þar sem myndin
ijallaði um ungt fólk sem hefur
flosnað upp af heimilum sínum og
ýmis vandamál þeirra.
Arbæjarsafn:
• •
Oskjur með myndum Jóns
Helgasonar gefnar út
FYRSTA askjan af þremur, þar
sem birtar eru Reykjavíkur-
myndir Jón Helgasonar biskups,
var gefin út á miðvikudag og
Jólatónleikar
Dómkórsins í
Landakotskirkju
DÓMKÓRINN í Reykjavík mun
synga jólasöngva og mótettur í
Landakotskirkju á Þorláks-
messu.
Tónleikamir hefjast kl. 16.00 og
er aðgangur ókeypis.
þá var Davíð Oddssyni borgar-
stjóra afhent fyrsta tölusetta
askjan.
Útgefendur listaverkaöskjunnar
em Arbæjarsafn og íslandsmyndir
en askjan er gefín út í 5Ö0 tölusett-
um eintökum. Guðjón Friðriksson
ritar skýringartexta við hveija
mynd og stuttan inngang um ævi
og starfsferil Jóns Helgasonar.
Reykjavíkurborg eignaðist
myndir Jóns Helgasonar biskups
árið 1945 en þær em á annað
hundrað talsins. Þetta myndasafn
er upphafíð að minjasafni
Reykjavíkur og myndirnar em á
meðal mestu dýrgripa Árbæjar-
safns, segir í fréttatilkynningu.
Fyrstu jólin svið-
sett við Neskirkju
KVARTETT Óperusmiðjunnar
syngur jólalög kl. 16.30 á Þor-
láksmessu við „fjárhús" sem
staðsett verður fyrir framan
kirkjuna og þar leikur einnig
Lúðrasveit Melaskólans nokkur
lög undur stjórn Páls P. Pálsson-
ar.
Er fólki gefínn kostur á að koma
að jötunni með böm sín og leyfa
þeim að gefa Hjálparstofnun kirkj-
unnar um Ieið og minnst er hvers
vegna við höldum jól. Klukkan
17.00 hefjast hinir hefðbundnu jóla-
söngvar á aðventu inni í kirkjunni.
Bamakór Melaskólans (Litli kórinn)
syngur undir stjóm Jónasar Þóris
Þórissonar. Birna Hjaltadóttir sem
í mörg ár hefur verið búsett í Kú-
veit segir frá jólahaldi í Austurlönd-
um. Hjónin Sigríður Ella Magnús-
dóttir og Simon Vaughan syngja
Tillaga um leiðréttingu á aftur-
virkri skerðingu húsnæðisbóta felld
TILLAGA frá Geir H. Haarde, alþingismanni Sjálfstæðisflokksins, um
Ieiðréttingu á því að réttur manna til húsnæðis- eða vaxtabóta var
ýmist þrengdur eða afnumin með afturvirkum hætti fyrir fym hluta
árs 1989, var felld i neðri deild seint á miðvikudagskvöld. Var um
að ræða breytingartillögu frá þingmanninum við frumvarp fjármála-
ráðherra til breytinga á lögum um tekjuskatt og eignarskatt.
Árið 1989 vom í tvígang gerðar Flutti Geir H. Haarde, alþingis-
breytingar á lögum um tekju- og maður, frumvarp fyrr á þessu þing
eignarskatt sem m.a. fólu í sér að
réttur manna til húsnæðis- eða
vaxtabóta var ýmist þrengdur eða
afnuminn með afturvirkum hætti.
Einnig var vaxtaafsláttur afnuminn
með afturvirkum hætti gagnvart
þeim sem gerðu ráð fyrir honum
vegna fyrri hluta árs 1989 á gmnd-
velli þágildandi laga.
sem gekk út á að afturvirkni þessi
yrði felld úr gildi bæði hvað varðar
húsnæðisbætur og skilgreiningu
vaxta. Hefur þetta fmmvarp Geirs
ekki komið til afgreiðslu,
Fyrir nokkm lagði síðan fjár-
málaráðherra fram fmmvarp til
breytinga á lögum um tekjuskatt
og eignarskatt, þar sem m.a. ann-
Ritsafn Benja-
míns Eiríkssonar
ars var að fínna ákvæði til bráða-
birgða samhljóða þeirri grein í
fmmvarpi Geirs sem laut að skil-
greiningu vaxta. Með henni er aft-
urkölluð sú breyting á skilgreiningu
vaxtagjalda, að því er varðar árið
1989, sem ákveðin var með lögum
frá í desember í fyrra. í stað þess
að breytingin tæki gildi frá 1. jan-
úar 1989 er með þessu lagt til að
hún öðlist gildi frá 1. janúar 1990.
Verða þeir sem hlut eiga að máli
að sækja um leiðréttingu til skatt-
stjóra.
Geir H. Haarde sagði þetta vera
stórt skref í rétta átt og með þessu
væri fjármálaráðherra í raun að
viðurkenna að þetta hefðu verið
mistök þó að hann hefði aldrei gert
það í orði. Hins vegar væru hús-
næðisbætumar ekki leiðréttar og
hefði hann því lagt fram breyting-
artillögu, sem einnig væri tekin upp
úr fyrra fmmvarpi hans, til þess
að freista þess að ná sömuleiðis
fram leiðréttingu á þeim.
Frá 3Ó. skólaslitum Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Morgunbiaðið/KGA
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti:
„Ég harma að skrefíð skuli ekki
stigið til fulls og afturvirkni skatta-
laganna leiðrétt gagnvart öllum
sem hlut áttu að máli. Þeir sem
urðu fyrir barðinu á afturvirkum
ákvæðum um skilgreiningu vaxta-
gjalda fá leiðréttingu sinna mála
en þeir sem áttu rétt á húsnæðisbót-
um á árinu 1989 þegar þeir gerðu
ráðstafanir til húsnæðisöflunar fá
ekki leiðréttingu. Það er ástæða til
að fagna því að fjármálaráðherra
skuli hafa séð að sér gagnvart fyrri
hópnum en óskiljanlegt hvers vegna
hann og stjórnarþingmenn leggjast
gegn því að allir fái leiðréttingu
sinna mála. Sú afstaða er þegar
öllu er á botninn hvolft ef til vill
dæmigerð fyrir þá stjómarhætti
sem nú em ríkjandi í landinu,“ sagði
þingmaðurinn.
Skólanum slitið í 30. sinn
STOFNUN Jóns Þorlákssonar
hefur gefið út ritsafn dr. Benj-
amins Eiríkssonar, hagfræðings
og fyrrverandi bankastjóra
Framkvæmdabankans, í tilefni
áttræðisafmælis hans 19. október
1990.
í fréttatilkynningu útgefandá
segir m.a.: „Nær ritsafnið frá 1938,
er fyrsta bók Benjamíns birtist, til
1965, er hann dró sig í hlé úr bank-
anum. Ævi Benjamíns spannar
flesta stærstu viðburði tuttugustu
aldar, tvær heimsstyijaldir, kreppu,
kalt stríð og nú síðast hnignun og
fall sósíalismans. Ungur gekk hann
sósíalismanum á hönd og dvaldi í
hálft annað ár í hinu fyrirheitna
landi hans, Rússlandi. Hann skipti
þó fljótlega um skoðun, aflaði sér
traustrar hagfræðimenntunar í
Bandaríkjunum og gerðist einn
helsti talsmaður atvinnufrelsis og
einkaframtaks á íslandi og banka-
stjóri og efnahagsráðunautur
margra ríkisstjóma. Auk þess sem
Benjamín hefur óvenju víða sýn
Ritsafn Benjamíns H.J. Eíríks-
sonar.
sakir lífsreynslu sinnar og mennt-
unar, er hann allra manna ritfær-
astur, skrifar létt og skýrt alþýðu-
mál, talar í líkingum og bregður
upp ljóslifandi myndum af viðfangs-
efnum sínum."
tveggja ára, þriggja ára og fjög-
urra ára brautum. Bestum ár-
angri á stúdentsprófi náðu
Sigríður Jakobsdóttir af við-
skiptasviði, Sonja Björg Guð-
finnsdóttir af eðlisfræðibraut og
Siguijón Jónsson af eðlisfræði-
braut.
Athöfnin hófst með því að Guðný
Magnúsdóttir, organisti Fella- og
Hólakirkju lék nokkur jólalög. Þá
gerði Kristín Arnalds, skólameist-
ari, grein fyrir starfí og prófum í
dagskóla en Stefán Benediktsson;
aðstoðarskólastjóri í kvöldskóla. I
ræðum þeirra kom fram að 1422
nemendur stunduðu nám í dagskól-
anum og 960 í kvöldskóla. Kennar-
ar við skólann eru 140. Að lokinni
afhendingu prófskírteina fluttu full-
trúar nýstúdenta og nemendafélaga
í dagskóla og kvöldskóla ávörp og
fulltrúi 10 ára stúdenta talaði. Á
eftir söng Sonja Björg nýstúdent
Guðfínnsdóttir tvö lög við undirleik
Sigrúnar Valgerðar Gestsdóttur.
Við lok athafnarinnar flutti
skólameistari skólaslitaræðu þar
sem skólanum var slitið í 30. sinn.
Y er ðj öfnunarsj óð-
ur sjávarútvegsins:
Inngreiðsla
af verðmæti
botnfiskaf-
urða er 4,5%
GREIDD skulu 4,5% af fob-verð-
mæti unninna og óunninna botn-
fiskafurða í Verðjöfnunarsjóð
sjávarútvegsins í janúar nk.
Þá skal 1% af fob-verðmæti
hörpuskelfisks greitt í sjóðinn í
næsta mánuði, segir í fréttatilkynn-
ingu frá Verðjöfnunarsjóði.
Hundrað áttatíu og einn nem-
andi Fjölbrautaskólans í Breið-
holti fékk lokaprófskírteini frá
skólanum við skólaslit fimmtu-
daginn 20. desember. Nemend-
urnir luku prófi af eins árs,
einsöng og tvísöng, þá verður al-
mennur söngur, lokaorð og bæn.
Frank. M. Halldórsson
Neskirkja