Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990
Evrópumót í skák:
Hannes vann í 1. umferð
Frá Sigurði Daða Sigfússyni fréttaritara Morgunblaðsins í Arnheim.
HANNES Hlífar Stefánsson
vann andstæðing sinn í fyrstu
umferð Evrópumóts 20 ára og
yngri, sem hófst í gær í Arn-
heim í Hollandi.
Hannes tefldi við Roberth Tozer
frá Bretlandi og vann í 27 leikjum
eftir að Englendingurinn missteig
sig snemma í byijuninni.
34 skákmenn frá 30 löndum
taka þátt í mótinu. Hannes Hlífar
teflir nú í annað skipti fyrir ís-
lands hönd á þessu móti.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
21. desember.
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 99,00 84,00 93,50 9,009 842.378
Þorskur(óst) 86,00 65,00 77,25 5,986 462.392
Ýsa 132,00 63,00 115,35 3,820 440.647
Ýsa (ósl.) 49,00 49,00 49,00 0,268 13.132
Þorskur/stó. 116,00 116,00 116,00 0,050 5.800
Þorsk/st. 139,00 139,00 139,00 0,487 67.693
Smáþorskur(ósl.) 69,00 30,00 36,89 0,232 6.559
Smáþorskur 69,00 69,00 69,00 0,726 50,094
Gellur 280,00 280,00 280,00 0,050 14.000
Skötuselur 137,00 137,00 137,00 0,050 6.850
Kpli 80,00 29,00 38,55 0,438 16.884
Lýsa (ósl.) 49,00 49,00 49,00 0,268 13.132
Ufsi 29,00 29,00 29,00 0,111 3.219
Steinbítur(ósL) 50,00 50,00 50,00 0,126 6.300
Langa (ósl.) 43,00 43,00 43,00 0,263 11.309
Keila (ósl.) 29,00 29,00 29,00 0,342 9.918
Karfi 49,00 49,00 49,00 0,405 19.845
Steinbítur 62,00 62,00 62,00 0,498 30.876
Lúða 565,00 380,00 419,91 0,296 124.299
Langa 50,00 50,00 50,00 0,197 9.850
Keila 29,00 29,00 29,00 0,130 3.770
Samtals 93,17 31.578 2.942.017
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur(sL) 107,00 87,00 92,28 10,894 1.005.270
Þorskur (ósl.) 102,00 68,00 89,54 16,006 1.433.244
Ýsa (sl.) 138,00 98,00 123,73 1,194 147.736
Ýsa (ósl.) 127,00 30,00 106,85 14,940 1.596.274
Blandað 75,00 75,00 75,00 0,021 1.575
Blandað 59,00 48,00 48,89 0,222 10.854
Karfi 39,00 39,00 39,00 0,105 4.095
Keila 17,00 11,00 14,76 0,308 4.546
Langa 50,00 25,00 32,12 0,281 9.025
Lúða 445,00 245,00 383,76 0,185 70.995
Lýsa 50,00 39,00 42,47 0,609 25.865
Saltfiskfl. 165,00 165,00 165,00 0,274 45.210
Skata 41,00 41,00 41,00 0,050 2.050
Skarkoli 65,00 65,00 65,00 0,412 26.780
Steinbítur 55,00 55,00 55,00 0,229 12.595
Ufsi 20,00 10,00 13,72 0,468 6.420
Undirmál 51,00 27,00 46,42 1,438 66.754
Samtals 93,82 47,636 4.469.288
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur (ósl.) 84,00 84,00 84,00 5,726 480.988
Ýsa 123,00 123,00 123,00 0,250 30.750
Ýsa (ósl.) 130,00 112,00 124,78 0,704 87.848
Karfi 45,00 45,00 45,00 1,406 67.320
Steinbítur 80,00 80,00 80,00 0,094 7.520
Langa 56,00 40,00 49,98 0,658 32.889
Lúða 515,00 350,00 426,74 0,379 161.735
Öfugkjafta 30,00 30,00 30,00 0,200 6.000
Keila 33,00 27,00 29,85 2,045 61.053
Blandað 40,00 40,00 40,00 0,450 18.000
Samtals 79,50 12,002 954.103
fle
Mánaðargreiðslur
11.497
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. desember 1990
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir)
'h hjónalífeyrir ......
Full tekjútrygging ....
Heimilisuppbót ........
Sérstök heimilisuppbót
Barnalífeyrir v/1 barns
Meðlag v/1 barns ......
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna
Mæðralaun/feðr'alaun v/ 3ja barna eða
Ekkjubætur / ekkilsbætur 6 mánaða .
Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða
Fullurekkjulífeyrir ...........
Dánarbæturí8ár(v/slysa) .......
Fæðingarstyrkur ...............
Vasapeningarvistmanna ..........
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga
Fullirfæðingardagpeningar .................
Sjúkradagpeningareinstaklings .............
Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri
Slysadagpeningareinstaklings ..............
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri
20% tekjutryggingarauki, sem greiðist aðeins i desember, er inni í upphæðum tekjutrygg-
ingar, heimilisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar.
10.347
25.269
8.590
5.908
7.042
7.042
..4.412
11.562
20.507
14.406
10.802
11.497
14.406
23.398
7.089
5.957
Daggreiðslur
981,00
490,70
133,15
620,80
133,15
Brugðið undir sig betri fætinum
Tuttugu nemendur Mýrarhúsaskóla brugðu undir
sig betri fætinum á Eiðstorgi á miðvikudaginn í til-
efni af útkomu bókarinnar Bemskan, líf, leikir og
störf íslenskra barna sem Örn og Örlygur gefur út
fyrir jólin. Krakkarnir sýndu gestum og gangandi
hvemig reisa á horgemling, farið er í stikk með
buxnatölum, stokkið er yfir sauðarlegg, leikið með
þeytispjal og sitthvað fleira sem sagt er frá í bók-
inni. I henni er fjallað um marga löngu gleymda
leiki íslenskra barna og einnig leiki sem margir
muna eftir, eins og til dæmis hark, yfir, fallin spýta,
hlaupa í skarðið og landaparís.
Síðan skein sól.
Áramótafagnað-
ur á Hótel Borg’
Að venju verður áramótafagnað-
ur á Hótel Borg, en þar hefur ára-
mótum verið fagnað í þau 60 ár sem
staðurinn hefur verið opinn. Að
þessu sinni leikur hljómsveitin
Síðan skein sól fyrir dansi frá mið-
nætti á gamlársdag til klukkan
Ijögur á nýársnótt. Forsala að-
göngumiða er hafin.
GENGISSKRÁNING
Nr.245 21. desember 1990
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL 09.15 Kaup Sala Gengi
Dollari 55.48000 55,64000 54,32000
Sterlp. 105,62000 105,92600 107,61100
Kan. dollari 47,86900 48,00700 46,61300
Dönsk kr. 9.52200 9,49500 9,58020
Norsk kr. 9.36370 9,39070 9.40690
Sænsk kr. 9,77450 9,80270 9,80330
Fi. mark 15.20210 15,24590 15,32950
Fr. franki 10,81060 10,84180 10,87980
Belg. franki 1.77790 1,78300 1.77780
Sv. franki 42,80860 42,93210 43,08380
Holl. gyllmi 32,55960 32,65350 32,55520
Þýskt mark 36,73810 36,84400 36,71510
ít. líra 0,04875 0,04889 0,04893
Austurr. sch. 5,22410 5,23920 5,22030
Port. escudo 0,41390 0,41510 0,41810
Sp. peseti 0,57560 0,57730 0,57850
!!!!! n 0,40940 0,41058 0,42141
írskt pund 97,55900 97.84000 981)2900
SDR (Sérst.) 78.57020 78,79680 78,68420
ECU, evr.m. 75,27630 75,49240 75,77910
Tollgengi lyrir desember er sölugengi 28. nóvember.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70.
Olíuverö á Rotterdam-markaði, síöustu tíu vikur, 11. okt. - 20. des., dollarar hvert tonn
GASOLIA
375-
rVS/V ÁA-v 264/
li n^sr\tT262
Z/D 1 250 V '“'y-
225“
200-
175“
150“
-6----1---1---1----1--1----1----1---1--1 H
12.0 19. 26. 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14.
SVARTOLÍA
325 300
275
225
200 175 144/ 142
100
75
50
25 n i i i i i i i i ii
ll t I I I i i i i ii 12.0 19. 26. 2.N 9. 16. 23. 30. 7.D 14.
Síðustu
jólasvein-
arnir koma
í Þjóð-
minjasafnið
ÞRÍR síðustu jólasveinarnir líta
inn í Þjóðminjasafnið um leið og
þeir koma til byggða, eins og
félagar þeirra hafa gert undan-
farna daga. Verða þeir í safninu
klukkan ellefu í dag, laugardag,
og á sama tíma næstu tvo daga.
Gáttaþefur er ellefti jólasveinn-
inn í röðinni og spjallar við böm
og fullorðna í Þjóðminjasafninu í
dag, laugardag.
Á morgun, sunnudag, verður svo
sá tólfti, Ketkrókur, í safninu á
sama tíma. Að morgni aðfangadags
kemur Kertasníkir að síðustu og
styttir daginn örlítið fýrir óþreyju-
fullu smáfólki.
Húsaleiga
hækkar
HÚSALEIGA sem samkvæmt
samningum fylgir yísitölu hús-
næðiskostnaðar eða breytingum
meðallauna hækkar um 3% frá og
með 1. janúar næstkomandi.
Breyting þessi er reiknuð af
Hagstofunni samkvæmt lögum nr.
62/1984 og á við leigu fyrir íbúðar-
húsnæði og atvinnuhúsnæði sam-
kvæmt fyrrgreindum samningum.
Þessi hækkun reiknast á þá leigu
sem er í desember 1990. Leiga
helst síðan óbreytt í febrúar og
mars.
Kertasníkir jólasveinn.
Leiðrétting
KONURNAR sem sátu fyrir á mynd
í Morgunblaðinu í gær, voru ekki
að föndra á Hrafnistu í Hafnarfirði
heldur á Hjúkrunarheimili Sólvangs
í Hafnarfirði. Er beðist velvirðingar
á þessum mistökum.