Morgunblaðið - 22.12.1990, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990
Vesturbær
Morgunblaðið óskar eftir blaðbera í eftirtalin
hverfi:
Oddagöt og Aragötu.
Ægisíðu
Ennfremur vantar blaðbera í Skerjafjörð,
norðan flugvallar.
Hressandi morguntrimm sem borgar sig.
Upplýsingar eru gefnar í síma 691253.
Bessastaðahreppur
auglýsir
Fóstrur og/eða starfsfólk vantar á leikskól-
ann Krakkakot í Bessastaðahreppi.
Umsóknum á að skila fyrir 15. janúar nk.
Upplýsingar um starfið er svarað af forstöðu-
konu í síma 651388.
Leikskóli Bessastaðahrepps.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Hluthafafundur
Hluthafafundur verður haldinn hjá íshúsfé-
lagi Bolungarvíkur hf. á skrifstofu Einars
Guðfinnssonar hf. laugardaginn 29. desem-
ber nk. kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Tekin ákvörðun varðandi sameiningu
hlutafélaga. (í framhaldi af samþykkt aðal-
fundar.) _ ., .
2. Önnur mál. Stjornm.
ÝMISLEGT
Brúðukörfur
Brúðukarfa er góð jólagjöf. Unnin af blindum.
Opið í dag frá kl. 12.00-18.00.
Blindravinnustofan - körfugerð,
Hamrahlíð 17, Reykjavík,
sími 91-82250.
BÁTAR-SKIP
Fjársterkur aðili
Fjársterkur aðili óskar eftir 120-200 tonna
skipi með góðum aflakvóta.
Upplýsingar í síma 92-13083.
Skattsýslan sf.,
Reynir Ólafsson,
löggiltur skipasali.
KVÓTI
Rækjukvóti - bolfiskkvóti
Okkur vantar rækjukvóta. Getum látið bol-
fiskkvóta, þ.m.t. þorsk, grálúðu eða karfa-
kvóta, í staðinn.
Upplýsingar gefa Einar K. Guðfinnsson eða
Kristján J. Guðmundsson í síma 94-7200.
Einar Guðfinnsson hf.,
Bolungarvík.
FÉLAGSSTARF
Sauðárkrókur
Ungir sjálfstæðismenn
Aðalfundur F.U.S. Víkings verður haldinn fimmtudaginn 27. desem-
ber í Sæborg kl. 20.00.
Dagskrá:
.1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Önnur mál. Stjórn. F.U.S. Vikings.
Sleipnir, FUS, Neskaupstað
Aðalfundur
Aðalfundur verður haldinn í safnaðarheimil-
inu laugardaginn 22. des. kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Hrafnkell A. Jóns-
son.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Félagar, fjölmennið.
Stjórnin.
Föstudagsrabb
Föstudaginn 28. desember, miUi jóla og
nýárs, verður rabbfundur í Hamraborg 1,
3. hæð, kl. 21.00.
Gestur fundarins verður dr. Þór Whitehead,
sagnfræðingur.
Efni umraeðunnar verður aðdragandinn að
inngögnu íslands í Nató og vamarliðssamn-
ingurinn.
Verið velkomin.
Týr, félag ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi.
FELAGSLIF
'iyftFndiftvf
11ÚTIVIST
Viðey að vetri
Sunnud. 23. des. kl. 13.00.
Gengið verður um austureyna.
Brottför frá Sundahöfn.
Áramót í Básum
Það er ógleymanleg upplifun að
fagna nýju ári í Básum enda
staðurinn ekki síður heillandi að
vetri en að sumri. Boðið er upp
á fjölbreytta dagskrá: Göngu-
ferðir um Goðaland og Þórs-
mörk, kvöldvökur með söngvum,
leikjum og jafnvel stiginn dans.
Á gamlárskvöld verður að sjálf-
sögðu vegleg áramótabrenna
með öllu tilheyrandi. Örfá sæti
laus.
Útivist óskar öllu útivistarfólki
svo og öðrum velunnurum
sinum friðsællar jólahátíðar og
farsældar á komandi ári. Þökk-
um samfylgdina á árinu, sem
er að líða.
Sjáumst! Útivist.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Dagskrá um jólahátíðina
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.00. Ræðumaður: Einar J.
Gíslason. Kórsafnaðarins syngur.
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Ræðumaður: Hafliði
Kristinsson. Kór safnaðarins
syngur. Barnagæsla meðan á
samkomu stendur.
Fíladelfíusöfnuðurinn óskar
landsmönnum gleði og friðar
drottins á jólum.
■