Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 34
34 ______MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990
JÓLAMESSURNAR
ÁRBÆJARKIRKJA:
Þorláksmessa: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna-
kór Strandamanna syngur. Óvænt-
ur gestur kemur í heimsókn. Sr.
Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Tekið
á móti sofnunarbaukum Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar eftir guðs-
þjónustuna.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Ólöf Sesselja Óskarsdóttir leik-
ur einleik á celló. Sr. Kristinn Ágúst
Friðfinnsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Sr. Ólafur Jens Sigurðsson
messar. Inga Bachmann syngur
einsöng.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Kristinn Agúst
Friðfinnsson.
ÁSPRESTAKALL:
Þorláksmessa: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Tekið verður á móti
söfnunarbaukum Hjálparstofnunar
kirkjunnar eftir guðsþjónustuna.
Aðfangadagur:
Áskirkja: Aftansöngur kl. 18. Elísa-
bet Erlingsdóttir syngur einsöng.
Hrafnista: Aftansöngur kl. 14. Sr.
Grímur Grímsson messar.
Kleppspítali: Aftansöngur kl. 16.
Jóladagur:
Áskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Jóhanna Möller syngur ein-
söng.
Dalbrautarheimili: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15.30.
Annar jóladagur:
Áskirkja: Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Sr. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
BORGARSPÍTALINIM:
Aðfangadagur:
Heilsuverndarstöðin: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 13.30. Sigfinnur
Þorleifsson.
Grensásdeilin: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 14.30. Birgir Ásgeirsson.
Borgarspítalinn: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15.30. Birgir Ásgeirs-
son.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Þorláksmessa: Jólasöngvar fjöl-
skyldunnar kl. 11. Barnakórinn
syngur. Tekið á móti söfnunar-
baukum Hjálparstofnunar kirkj-
unnar eftir guðsþjónustuna.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Sr. Jónas Gíslason vígslubisk-
up prédikar.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 11. (Ath. breyttan tíma vegna
útvarpsmessu.) Inga Bachmann
syngur einsöng.
Annar jóladagur: Skírnarguðs-
þjónusta kl. 14. Barnakórinn syng-
ur. Organisti í messunum er Dan-
íel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA:
Þorláksmessa: Barnamessa kl.
11. Kór Breiðagerðisskóla syngur.
Tekið verður á móti söfnunarbauk-
um Hjálparstofnunar kirkjunnar kl.
9-17.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Tónlist flutt frá kl. 17.15. Ein-
söngur: Kristín Sigtryggsdóttir,
Ingveldur Ólafsdóttir, Stefanía Val-
geirsdóttir, Eiríkur Hreinn Helga-
son, Viktor Guðlaugsson. Einleikur
á trompet Lárus Sveinsson. Barna-
kór, kirkjukór, bjöllukór.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Tónlist á undan athöfninni.
Einsöngur: Ingibjörg Marteins-
dóttir og Ingveldur Hjaltested.
Trompetleikari Eiríkur Pálsson.
Skírnarmessa kl. 15.30.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Hátíðarhljómsveit.
Barnakór, bjöllukór. Einsöngur
Erna Guðmundsdóttir. Skírnar-
messa kl. 15.30. Organisti og
söngstjóri í öllum athöfnunum er
Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN:
Þorláksmessa: Kl. 11 jólasöngvar.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Aðfangadagur: Kl. 14. Þýsk jóla-
guðsþjónusta, prestur sr. Gunnar
Kristjánsson. Organleikari Mar-
teinn Hunger Friðriksson. Kl. 18.
Aftansöngur. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Kl.
14. Hátíðarmessa. Sr. Hjalti Guð-
mundsson.
Annar jóladagur: Kl. 11. Hámessa
(altarisganga). Sr. Hjalti Guð-
mundsson. Kl. 14. Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta, skírn. Sr. Jak-
ob Ágúst Hjálmarsson. Kl. 17.
Dönsk jólaguðsþjónusta. Prestur
sr. Frank M. Halldórsson. Dómkór-
inn syngur við flestar messurnar,
organleikari og stjórnandi kórsins
Marteinn Hunger FriðriksSon.
HAFNARBÚÐIR:
Aðfangadagur: Kl. 14. Messa.
Organleikari Birgir Ás Guðmunds-
son. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
LANDAKOTSSPÍTALI:
Annar jóladagur: Kl. 13. Messa.
Svala Nielsen syngur. Organleikari
Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND:
Þorláksmessa: Helgistund kl. 10.
Olga Sigurðardóttir og Einar
Sturluson.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
16. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs-
son.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10.
Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Organisti Kjartan Ólafsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Þorláksmessa: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sungnir verða jóla-
sálmar. Umsjón Jóhanna Guðjóns-
dóttir. Tekið á móti söfnunarbauk-
um Hjálparstofnunar kirkjunnar frá
kl. 11-12 og 14-16.
Aðfangadagur: Kl. 18. Aftansöng-
ur. Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Kl. 23.30. Aftansöng-
ur. Prestur sr. Hreinn Hjartarson.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
syngur einsöng við báðar guðs-
þjónusturnar.
Jóladagur: Kl. 14. Hátíðarguðs-
þjónusta. Prestur sr. Hreinn Hjart-
arson. Lesari: Ragnhildur Hjalta-
dóttir.
Annar jóladagur: Kl. 14. Hátíðar-
guðsþjónusta. Prestur sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson. Nemend-
ur úr Söngskólanum í Reykjavík
syngja. Við allar messurnar syngur
kirkjukór Félla- og Hólakirkju undir
stjórn Guðnýjar M. Magnúsdóttur
organista.
GRAFARVOGSPRESTAKALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18
í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Ein-
leikur á trompet Eiríkur Örn Páls-
son.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn.
Svanhildur Sveinbjörnsdóttir syng-
ur einsöng.
Annar jóladagur: Barna- og
skírnarstund kl. 14 í Félagsmið-
stöðinni Fjörgyn. Sungnir verða
jólasálmar. Kirkjukórinn syngurvið
allar athafnirnar undir stjórn org-
anistans Sigríðar Jónsdóttur. Söfn-
unarbaukum Hjálparstofnunar
kirkjunnar verður veitt móttaka á
skrifstofu sóknarprests Logafold
58. Sr. Vigfús Þór Árnason.
GRENSÁSKIRKJA:
Þorláksmessa: Fjölskyldumessa
kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jónsson.
Tekið á móti söfnunarbaukum
Hjálparstofnunar kirkjunnar eftir
messuna.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Einsöngur Sigurður Björnsson,
óbóleikur Kristján Þ. Stephensen.
Forsöngvari Guðmundur Gíslason.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
Miðnæturmessa kl. 23.30. Barna-
kór Grensáskirkju syngur, stjórn-
andi Margrét Pálmadóttir. Prestur
sr. Gylfi Jónsson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.
Einsöngur Signý Sæmundsdóttir.
Forsöngvari Guðmundur Gíslason.
Prestur sr. Halldór S. Gröndal.
Annar jóladagur: Messa kl. 14.
Skírnir. Einsöngur Margrét Óðins-
dóttir, fiðluleikur Pálína Árnadóttir.
Báðir prestarnir. Organisti við allar
athafnirnar Árni Arinbjarnarson.
Sóknarnefndin.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Þorláksmessa: Fjölskyldumessa
kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Tekið verður á móti söfnunarbauk-
um Hjálparstofnunar kirkjunnar
eftir messuna.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Hljómskálakvintettinn leikur í
hálftíma á undan athöfn. Kór
Menntaskólans í Hamrahlíð og
Hamrahlíðarkórinn syngja. Stjórn-
andi Þorgerður Ingólfsdóttir. Org-
anisti Hörður Áskelsson. Miðnæt-
urmessa kl. 23.30. Sr. Karl Sigur-
björnsson. Strengjasveit yngri
deildar Tónlistarskólans í
Reykjavík leikur, stjórnandi Rut
Ingólfsdóttir. Mótettukór Hall-
grímskirkju syngur. Organisti
Hörður Áskelsson.
Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.
Sr. Karl Sigurbjörnsson. Mótettu-
kór Hallgrímskirkju syngur. Ein-
söngvari Marta Halldórsdóttir.
Organisti Hörður Áskelsson.
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Sigurður Páls-
son. Mótettukór Hallgrímskirkju
syngur. Organisti Hörður Áskels-
son. Kirkja heyrnarlausra. Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Miyako Þórðar-
son.
LANDSPÍTALINN:
Þorláksmessa: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
Aðfangadagur: Geðdeild: Messa
kl. 14.30. Sr. Jón Bjarman. Kapella
kvennadeildar: Messa kl. 16. Sr.
Jón Bjarman.
Landspítalinn: Messa kl. 17. Bragi
Skúlason.
Jóladagur: Landspítalinn: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 10. Sr. Bragi
Skúlason. Lúðrasveit Reykjavíkur
leikur sálma og jólalög.
Meðferðarheimilið á Vífilsstöðum:
Messa kl. 11. Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA:
Þorláksmessa: Messa kl. 10. Sr.
Tómas Sveinsson. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um
Suðurhlíðar og Hlíðar. Aðventu-
tónleikar kl. 21. Tekið á móti söfn-
unarbaukum Hjálparstofnunar
kirkjunnar kl. 11-12 og 20-21.
Aðfangadagur: Kl. 18. Aftansöng-
ur. Sr. Arngrímur Jónsson. Kl.
23.30. Miðnæturmessa. Sr. Tóm-
as Sveinsson.
Jóladagur: Kl. 14. Hátíðarmessa.
Sr. Tómas Svpinsson.
Annar jóladagur: Kl. 14. Messa.
Sr. Amgrímur Jónsson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Kirkja Guðbrands biskups.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Einsöngur Ólöf Kolbrún Harð-
ardóttir. Garðar Cortes og Kór
Langholtskirkju flytja hátíða-
söngva sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Prestur sr. Sigurður Haukur Guð-
jónsson. Organisti Jón Stefánsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Prestur sr. Pjetur Maack.
Garðar Cortes og Kór Langholts-
kirkju flytja hátíðasöngva sr.
Bjarna Þorsteinssonar. Órganisti
Jón Stefánsson.
Annar jóladagur: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Helgileikur æsku-
lýðsfélaga og fermingarbarna und-
ir stjórn Þórs Haukssonar guð-
fræðings. Prestur sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Organisti Jón
Stefánsson. Kór Langholtskirkju
syngur.
LAUGARNESKIRKJA:
Þorláksmessa: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Jólasöngvar. Tekið
á móti söfnunarbaukum Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar eftir guðs-
þjónustuna.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Drengjakór og Kór Laugarnes-
kirkju syngja. Einsöngvari með
drengjakórnum er Jónas Guð-
mundsson.
Jólaguðsþjónusta í Hátúni 12,
Sjálfsbjargarhúsinu, kl. 20. Jóla-
dagur: Hátíðarmessa kl. 14, altar-
isganga. Sr. Bjarni Karlsson mess-
ar. Bjöllukór og Kór Laugarnes-
kirkju. Organisti Ronald V. Turner.
Annar jóladagur: Jólaguðsþjón-
usta í Hátúni 10B, kl. 11. Hátíðar-
messa kl. 14. Skírn. Kór Laugar-
neskirkju.
Fimmtudagur 27. desember:
Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12.
Jólaguðsþjónusta í Hátúni 10B, kl.
20.
NESKIRKJA:
Þorláksmessa: Jólasöngvar kl. 17.
Litli kór Melaskólans syngur jóla-
lög. Birna Hjaltadóttir segir frá
jólahaldi í Austurlöndum. Sigríður
Ella Magnúsdóttir og Símon
Vaughan syngja einsöng og
tvísöng. Hálftímann fyrir jóla-
söngvana syngur kvartett óperu-
smiðjunnar og lúðrasveit Mela-
skólans leikur „Hjá fjárhúsi" við
kirkjudyr þar sem jafnframt verður
tekið við framlögum til Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Einsöngur Inga Bachmann.
Trompetleikur Jón Sigurðsson. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson. Nátt-
söngur kl. 23.30. Einsöngur Sigríð-
ur Ella Magnúsdóttir og Símon
Vaughan. Trompetleikur Jón Sig-
urðsson. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14.
Einsöngur Heimir Wium. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Organisti við at-
hafnirnar er Reynir Jónasson.
SELJAKIRKJA:
Þorláksmessa: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Hamrahlíðarkórinn syngur að-
ventulög undir stjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur. — Tekið á móti
baukum Hjálparstofnunar kirkj-
unnar til kl. 19.
Aðfangadagur: Guðsþjónusta í
Seljahlíð kl. 16. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar. Aftansöngur kl.
18. Frá kl. 17.30 verða leikin jóla-
lög, Gyða Stephensen, Vigdís
Másdóttir, Laufey Pétursdóttir og
Helga Ágústsdóttir. Kór Öldusels-
skólans syngur undir stjórn Mar-
grétar Dannheim. Einsöngur Guð-
mundur Jónsson. Sr. Irma Sjöfn
Óskarsdóttir prédikar. Miðnætur-
guðsþjónusta kl. 23.30. Frá kl.
23.10 flytja Eva Mjöll Ingólfsdóttir,
Heiðrún Heiðarsdóttir og Jakob
Hallgrímsson tónlist. Einsöngur
Signý Sæmundsdóttir. Sr. Valgeir
Ástráðsson prédikar.
Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14.
Gunnar Gunnarsson leikur einleik
á flautu. Sr. Valgeir Ástráðsson
prédikar.
Annar jóladagur: Guðsþjónusta
kl. 14. Kór Seljaskóla syngur jóla-
lög undir stjórn Guðrúnar Magnús-
dóttur. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir
prédikar. Organisti við allar guðs-
þjónustunar Kjartan Sigurjónsson.
Kirkjukór Seljakirkju syngur. Sókn-
arprestur.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Þorláksmessa: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Barnakórinn syng-
ur. Organisti Gyða Halldórsdóttir.
Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Einar Jónsson leikur einleik á
trompet. Organisti Gyða Halldórs-
dóttir. Sr. Guðmundur Örn Ragn-
arsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Biskup íslands herra Ólafur
Skúlason prédikar. Anna Júlíana
Sveinsdóttir syngur einsöng. Jón
Aðalsteinn Þorgeirsson leikur ein-
leik á klarinett. Organisti Gyða
Halldórsdóttir. Prestur sr. Guð-
mundur Örn Ragnarsson.
FRÍKIRKJAN Rvík:
Aðfangadagur: Tónlist kl. 17.30.
Orgel: Violeta Smid, flauta llka
Petrova Benkov, einsöngur Auð-
ur Gunnarsdóttir og Svava Ing-
ólfsdóttir. Aftansöngur kl. 18.
Einsöngur Alda Ingibergsdóttir,
og Hjálmar Kjartansson, trompet
Sæbjörn Jónsson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjón-
usta, einsöngur Hanna Björk
Guðjónsdóttir og Sigurjón Jó-
hannesson.
Annar í jólum: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11, gestgjafi í söguhorn-
inu Jónas Þórisson fram-
kvæmdastjóri Hjálparstofnunar
kirkjunnar. Orgelleikari Violeta
Smid. Sr. Cecil Haraldsson.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR-
INS:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
23.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 15. Sr. Þorsteinn Ragnarsson
safnaðarprestur.
KRISTSKIRKJA Landakoti:
Þorláksmessa: Lágmessa kl.
8.30. Stundum lesin á ensku.
Hámessa kl. 10.30.
Aðfangadagur: kl. 8.30 messa.
Kl. 20: jólamessa á ensku. Kl.
24: Jólamessa á nóttu.
Jóladagur: Messur kl. 8.30,
10.30 og kl. 14.
Annar jóladagur: Messa kl.
10.30. Þýsk messa kl. 17.
MARÍUKIRKJA Breiðholti:
Aðfangadagur: Messa á nóttu
kl. 24.
Jóladagur: Messa kl. 14.
Annar í jólum: Messa kl. 11.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Aðfangadagur: Jólafagnaður fyr-
ir einstæðinga og heimilislausa
kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarsamkoma fyr-
ir alla fjölskylduna kl. 14. Major-
arnir Anna Gurine og Daniel
Óskarsson stjórna og tala.
Fimmtud. 27. des.: Jólafagnaður
fyrir börn kl. 15. Jólafagnaður
aldraðra föstud. 28. des. kl. 15.
Hugvekju flytur sr. Frank M. Hall-
dórsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad-
elfía:
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Ræðumaður Einar J. Gísla-
son. Kór safnaðarins syngur.
Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl.
16.30. Ræðumaður Hafliði Krist-
insson. Kór safnaðarins syngur.
Barnagæsla meðan á samko-
munni stendur.
AÐVENTKIRKJAN Rvík:
Aðfangadagur: Aftansönur kl.
18. Prestur Jón Hjörleifur Jóns-
son. Organisti Sólveig Jónsson.
Kirkjukórinn syngur.
DIGRANESPESTAKALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Kópavogskirkju kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson. Móttaka söfnun-
arbauka Hjálparstofnunar kirkj-
unnar verður í Kópavogskirkju kl.
15-19 á Þorláksmessu.
HJALLAPRESTAKALL:
Messuheimili Hjallasóknar, Digra-
nesskóla.
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Kór Hjallasóknar syngur við
guðsþjónusturnar. Organisti Elías
Davíðsson. Sr. Kristján E. Þorvarð-
arson.
KÁRSN ESPREST AKALL:
Þorláksmessa: Jólaskemmtun fyr-
ir börn úr barnastarfi safnaðarins
verður í safnaðarheimilinu Borgum
kl. 11.
Aðfangadagur: Miðnæturguðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 23.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11.
Annar jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14. Organisti Guð-
mundur Gilsson. Ægir Fr. Sigur-
geirsson.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Aðfangadagur: Aftansöngur í
Lágafellskirkju kl.18.
Jóladagur: Hátíðarmessa í Mos-
fellskirkju kl. 14.
Annar í jólum: Hátíðarmessa kl.
14 í Lágafellskirkju. Sr. Jón Þor-
steinsson.
GARÐAKIRKJA:
Þorláksmessa: Barnasamkoma
kl. 13. Kl. 17 jólasöngvar í Kirkju-
hvoli.
GARÐAKIRKJA:
Þorláksmessa: Jólasöngvar og
helgisamvera kl. 17. Barnasam-
koma í Kirkjuhvoli kl. 13. Við
þessar athafnir er fólki bent á
hentugt tækifæri til að koma með
gjafabauka sína til söfnunarinn-
arf „Brauð handa hungruðum
heimi".
Aðfangadagur: Aftansöngur kl.
18. Sr. Bragi Friðriksson.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta