Morgunblaðið - 22.12.1990, Page 35

Morgunblaðið - 22.12.1990, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990 35 kl. 14. Sr. Örn Bárður Jónsson. Annar í jólum: Skírnarmessa kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Jóladagur: Flátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnlaugur Garðars- son messar. KAPELLA ST. JÓSEFSSYSTRA Garðabæ: Þorláksmessa: Hámessa kl. 10. Aðfangadagur: Messa kl. 18. Jóladagur: Messa kl. 10. Annar í jólum: Messa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Aðfangadagur: Aftansönur í Hrafnistu kl. 16. Aftansöngur í Víðistaðakirkju kl. 18 og nátt- söngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Víðistaðakirkju kl. 14. Annar í jólum: Skínarguðsþjón- usta í Víðistaðakirkju kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Þorláksmessa: Sunnudagaskóli kl. 11. Tekið við framlögum til fjársöfnunar Hjálparstofnunar kirkjunnar kl. 16—17. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Þórhildur Ólafs. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Már Magnússon tenór syngur einsöng. Sr. Gunnþór Ingason. Guðsþjónusta á Sól- vangi kl. 15.30. Sr. Gunnþór Ingason. Annar í jólum: Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 14. Kór Flensborgarskóla syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Sr. Gunnþór Ingason. Kór Hafn- arfjarðarkirkju syngur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hanna Valdís Þorsteinsdóttir leikur á altflautu. Jóladagur: Hátjðarguðsþjónusta kl. 14. Haraldur Cauthrey leikur á fiðlu. Barnakór kirkjunnar syng- ur stólvers með kirkjukórnum. Annar íjólum: Skírnarguðsþjón- usta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Kristjana Þórdis Ásgeirsdóttir. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Þorláksmessa: Hámessa kl. 10.30. Aðfangadagur: Messa kl. 24. Jóladag: Messa kl. 14. Annar íjólum: Messa kl. 10.30. KARMELKLAUSTUR: Þorláksmessa: Hámessa kl. 8.30. Aðfangadagur: Messa kl. 24. Jóladagur: Messa kl. 11 og 17. Annar í jólum: Messa kl. 9. KÁLFATJARNARKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. INNRI-Njarðvíkurkirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Guðmundur Sigurðsson syngur einsöng. Organisti Stein- ar Guðmundsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Haukur Þórðarson syngur einsöng. Sr. Þorvaldur Helgason. YTRI-Njarðvíkurkirkja: Aðfangadagur: Jólavaka kl. 23.30. Helgil^ikur og kertaljós. Barna- og kirkjukór syngja. Org- anisti Gróa Hreinsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar í jólum: Skírnarmessa kl. 11. Barnakórinn syngur undir stjórn Gróu Hreinsdóttur. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Þorláksmessa: Jólasöngvar fjöl- skyldunnar kl. 17. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hljóðfæraleikarar úr Tónlist- arskóla Keflavíkur leika jólalög frá kl. 17.30. Steinn Erlingsson syngur stólvers. Miðnætursöng- ur kl. 23.30. Helgileikur: Barna- kór syngur ásamt kór kirkjunnar. María Guðmundsdóttir syngur einsöng. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10.30 og 14. Sverrir Guð- mundsson syngur stólvers. Annar í jólum: Skírnarguðsþjón- usta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkju syngur við allar athafnirnar undir stjórn Einars Arnar Einarssonar organista. KAÞÓLSKA Kapellan við Hafn- argötu: Aðfangadagur: Messa kl. 16. Annar í jólum: Messa kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Aftanstund kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 17. Við hátíðarmessurnar er Hátíðar- tón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. Kór Grindavíkurkirkju syng- ur. Organisti Siguróli Geirsson. í aftanstundinni syngur barnakór- inn einnig. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Jóladagur: Hátíðarmessakl. 14. Oragnisti Svanhvít Hallgríms- dóttir. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Forsöngvari Lilja Hafsteins- dóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Forsöngvari Lilja Haf- steinsdóttir. Guðsþjónusta á Garðvangi kl. 15.30. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Aðfangadagur: Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23. Forsöngvari Lilja Hafsteinsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Forsöngvari Lilja Haf- steinsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 21. Sóknarprestur. KAPELLA NLFÍ: Jóladagur: Messa kl. 11. Sóknar- prestur. HJALLAKIRKJA: Jóladagur: Messa kl. 14. Sóknar- prestur. KOTSTRANDARKIRKJA: Annar í jólum: Messa kl. 14. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Þorláksmessa: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Aðfangadagur: Messa kl. 23.30. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Aðfangadagur: Messa kl. 18. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Jóladagur: Messa kl. 14. Sóknar- prestur. AKRANESKIRKJA: Þorláksmessa: Helgistund í kirkjunni kl. 13. Jólatré barna- starfsins í safnaðarheimili kirkj- unnar. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Stólvers syngur Guðrún Ell- ertsdóttir. Miðnæturguðsþjón- usta kl. 23.30. Stólvers syngja Helga Aðalsteinsdóttir og Laufey H. Geirsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Sjúkrahúsinu kl. 14. Annar íjólum: Hátíðargúðsþjón- usta á dvalarheimilinu Höfða. Við þessar athafnir syngja barnakór- inn og félagar úr fermingarbarna- kórnum. Sr. Björn Jónsson. BORGARNESPRESTAKALL: Borgarneskirkja: Laugardagur: Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur. AÐVENTKIRKJUNAR: Aðventkirkjan, Reykjavík: Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 9.45. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Aðventkirkjan Keflavík: Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðumaður: Kristinn Ólafsson. Aðventkirkjan Vestmannaeyj- um: Laugardagur: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónusta kl. 11.00. Ræðurmaður: Þröstur B. Stein- þórsson. Hlíðardalsskóli: Laugaradagur: Biblíurannsókn kl. 10.00. Guðsþjónústa kl. 11.00. Ræðumaður: Erling B. Snorrason. ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Jón Baldursson ’og Aðalsteinn Jörg- ensen bættu enn einni rós í hnappagat- ið sl. miðvikudag er þeir sigruðu í 48 para Butler-tvímenningi félagsins. Lokastaðan: Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 263 Björn Eysteinsson - Guðm. Sv. Hermannss. 231 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 212 Simon Símonarson — Orn Árnþórsson 188 Sigfús Orn Árnason - Gestur Jónsson 170 Guðm. Páll Arnarson - Þorlákur Jónsson 162 Bragi Hauksson - Sigtr. Sigurðsson 152 Sævar Þorbjömsson — Karl Sigurhjartars. 132 Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinss. 113 Matthías Þorvaldsson - Sverrir Ármannsson 113 Eiríkur Hjaltason - Þórir Sigurðsson 107 ÁsgeirÁsbjörnsson - Hrólfur Hjaltason 106 ísak Örn Siprðsson - Rúnar Magnússon 104 Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson 88 Gunnlaugur Óskarss. - Sigurður Steingrímss. 83 Páll Hjaltason — Hjalti Elíasson 69 TOMMA I HAMBORGARAR Hæsta skor í síðustu umferð: Bjöm Eysteinsson - Guðm. Sv. Hermannss. 57 Bragi Hauksson — Sigtryggur Sigurðss. 54 Jakob R. Mölier—Björn Theódórsson 52 Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinss. 50 Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 48 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 48 Erla Siguijónsd. - Kristjana Steingrímsd. 33 ísak Örn Sigurðsson - Rúnar Magnússon 30 Ásgeir Ásbjömsson - Hrólfur Hjaltason 30 Bridsfélagið óskar spilurum gleði- legra jóla. Bridsfélag Hornafjarðar Lokið er tveimur kvöldum af þremur í Garðeyjarmótinu, sem er sveitakeppni með þátttöku 8 sveita. Staðan: GuðbrandurJóhahnsson 832 Borgey hf. 809 Sigurður Skúlason . 763 Hótel Höfn 387 Hæsta skor í síðustu umferð: Borgey hf. 442 GuðbrandurJóhannsson 425 Sigurður Skúlason 398 Síðasta umferðin vcrður spiluð 28. desember kl. 19.30. HÉHEGflS- lllllöil Frá kl. 11.00-14.00 Baconborgari, franskar og kók kr. 430,- Fiskur, franskar og kók kr. 375,- Þú fœrð ekki betri skyndibita. KENWOOD ... það heppnast með Kenwond Blandarar Verð frá kr. 3.615. Brauðrist Verð kr. 3.340.- Rafmagnspanna Verð kr. 8.610.- Snúrulaus raftæki Verð kr. 16.680.- Straujarn Verð frá kr. 4.345.- Hraðsuðuketill Verð kr. 4.045.- Rafmagnshnífúr Verð kr. 2.255.- pressa Verð kr. 9.802.- Viðgerða- og varahlutaþjónusta HEIMIUS- OG RAFTÆKJADEILD ______HF j Laugavegi 170-174 Sími 695500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.