Morgunblaðið - 22.12.1990, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990
Kurt Russell og Kelly McGillis í aðalhlutverkum í
stórbrotinni örlagasögu fjallafólks.
________ Sýnd I B-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
Barnasýningar kl. i OKEYPIS AÐGANGUR
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNIR JOLAMYNDINA 1990:
Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA
iðjjjB HÁSKQLABÍÓ
WIMlllllllllllltolSÍMI 2 21 40
FRUMSÝNIR
7ÓLAMYNDINA1990:
SKJALDBÖKURNAR
<9jO
BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• FLÓ Á SKINNI á Stóra sviði kl. 20.
Fimmtud 3/1, föstud. 11/1.
laugard. 5/1, sunnud. 13/1.
9 ÉG ER MEISTARINN á Litia sviði ki. 20.
Fimmtudag 27/12, uppselt, miðvikud. 2/1.
föstudag 28/12, uppselt, miðvikud. 9/1.
sunnudag 30/12, uppselt,
• SIGRÚN ÁSTRÓS á Litia sviði ki. 20.
Fimmtud. 3/1, laugard. 5/1, föstud. 11/1, sunnud. 13/1.
• Á KÖLDGM KLAKA á Stóra sviði kl. 20.
SÖNGLEIKUR eftir Gunnar Þóröarson og Ólaf Hauk Simonarson.
Frumsýning 29/12, uppselt, 2. sýning sunnud. 30/12, uppselt, grá
kort gilda, 3. sýn. miðvikud 2/1, rauð kort gilda, 4. sýn. fbstud. 4/1,
blá kort gilda, 5. sýn. sunnud 6/1, gul kort gilda.
Miðasalan opin daglega kl. 14-20, nema mánud. frá kl. 13-17 auk
þessertekiðámótipöritunum í síma milli kl. 10-12 alla virkadaga.
Þá er hún komin, stór-tevintýramyndin með skjaldbök-
uiiurn mannlegu, villtn, trylltu, grænu og gáfuðu, sem
allstaðar hafa slegið í gegn þar sem þær hafa verið sýndar.
MYND FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRL
Leikstjóri Steve Barron.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuð innan 10 ára.
****************
^ FRUMSÝNIR EVRÓPU-JÓLAMYNDLNA:
. HINRIKV
Hér er á f erðinni eitt af meist-
araverkum Shakespeare í út-
færslu hins snjalla Kenneth
Branagh, en hann leikstýrir
og fer með eitt aðalhlutverk-*
ið. Kenneth Branagh hlaut
útnefningu til Óskarsverð- *
launa fyrir þessa mynd 1990,
bæði fyrir leikstjórn og sem)'
leikari í aðalhlutverki. ^
Óhætt er að segja að myndiu
» , sé sigurvegari evrópskra *
’ * * kvikmynda 1990
*Aðalhlutverk: Derek Jacobi, Kenneth Branagh, Simon*
Shepherd, James Larkin.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. - Bönnuð innan 12 ára.
Ý----------7-----77---------------------------- *
* PARADISARBIOIÐ Sýnd kl. 7 - síðustu sýningar. *
GLÆPIR OG AFBROT DRAUGAR
JÓLAMYND 1990
JÓLAFRÍIÐ
YU LE
CRACK UP!
Sýnd kl. 3
Ókeypis aðgangur!
TRYLLT ÁST
VERÐUR
FRUMSÝND
Á MORGUN
VETRARFÓLKIÐ
A STOKV OF FORBIDDEN LOVE.
Sýnd kl. 3.
Ókeypis aðgangur!
★ * ★ AI MBL.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10
EKKISEGJATILMÍN
Sýnd kl. 3og7.10.
Síðasta sinn.
iMVæoQÆ
Christmas
Vacation
Sýnd ki. 3,5,7,9 og 11.
KURT
RUSSELL
KELLY
McGILLIS
★ ★★'/« A.I. Mbl.
★ ★ ★ GE. DV.
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 7.
★ ★ ★y2 sv MBL. - ★★★•/!
HK DV
Bönnuð innan 12 ára.
Laugard. 22. des. Opið kl. 20-03
ÍKVÖLD:
PULSINN
gleðilegra ióla
Hljómsveitin
Sævar Sverrisson, söngur
Rafn Jónsson, trommur
Jens Hansson, sax
Hjörtur Howser, hljómborð
Örn Hjálmarsson, gítar
VINIR DÓRA
Gestir:
Magnús Eiríksson
Björgvin Gíslason
Pétur Tyrfingsson
Leynigestur
Aðgangur aðeins kr. 300,-
tónlistarmiðstöð
SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR 7 ÓLAMYND1990:
ÞRÍR MEI\IN OG LÍTIL DAMA
TOM
SELLECK
STEVE
GUTTENBERG
TED
DANSON
Lítfíe i.aáy
JÓLAMYNDIN „THREE MEN AND A LITTLE
LADY" ER HÉR KOMIN, EN HÚN ER BEINT
FRAMHALD AF HINNI GEYSIVINSÆLIJ GRÍN-
MYND „THREE MEN AND A BABY" SEM SLÓ ÖLL
MET FYRIR TVEIMUR ÁRUM. ÞAÐ HEFUR AÐ-
EINS TOGNAÐ ÚR MARY LITLU OG ÞREMENN-
INGARNIR SJÁ EKKI SÓLINA FYRIR HENNI.
Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna.
Aðalhlutvcrk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted
Danson, Nancy Travis, Robin Weisman.
Leikstjóri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
JOLAMYND 1990
LITLA HAFMEYJAN
ÚÚtCT&tí&ep PtCTURLS
THE LJTTLÉ §E
„Aldeilis frábær skemmtun" - ★ ★ ★ SV MBL.
LITLA HAFMEYJAN ER VINSÆLASTA TEIKNI-
MYND SEM SÝND HEFUR VERIÐ f BANDARÍKJ-
UNUM. MYNDIN ER BYGGÐ Á SÖGU
H.C. ANDERSEN.
Sýnd kl. 3 og 5 - Miðaverð kr. 300.
OVINIR - ASTARSAGA
CRIMES AND
M I SIDEIM E A N D R S
GÓÐIRGÆJAR
m
★ ★ ★1/í SV MBL.
★ ★ ★ ★ HK JDV
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
★ ★ ★ SV MBL. - ★ ★ ★ SV MBL.
Þau voru ung, áhugasöm og eldklár og þeim lá ekkert
á að deyja en dauðinn var ómótstæðilegur.
KIEFER SUTHERLAND, JULIA ROBERTS, KEVIN
BACON, WILLIAM BALDWIN OG OLIVER PLATT
í þessari mögnuðu, dularfullu og ögrandi mynd sem
grípur áhorfandann heljartökum.
FYRSTA FLOKKS MYND
MEÐ FYRSTA FLOKKS LEIKURUM
Leikstjóri er Joel Schumacher (St. Elmos Fire).
Sýnd íA-sal kl. 4.50,6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan
14 ára.