Morgunblaðið - 22.12.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990
43
RÍÓHaLL
SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI
JÓLAMYNDIN 1990:
ÞRÍR NIENN OG LÍTIL DAMA
STEVE TED
GUTTENBERG DANSON
iítfie J_a4y
Frábær jólamynd fyrir alla fjölskylduna
Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Guttenberg, Ted
Danson, Nancy Travis, Robin Weisman.
Leikstjóri: Emile Ardolino.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
JÓLAMYNDIN 1990:
SAGAIM ENDALAUSA 2
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
JÖLAMYNDIN 1990:
LITLA HAFMEYJAN HREINDÝRIÐ
____
THE LlTrLE MERHMD
z.Aldeilis frábær skemmt-
un" - ★★★'/, SV MBL.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 300.
Sýnd kl. 3 og 5.
Miðaverð kr. 300.
SNÖGGSKIPTI
★ ★ ★ SV MBL
Sýnd kl.7,9og11
OUVEROGFÉLAGARsynd kl. 3 miðaverð kr. 200.
m Imrpmþl Ukþlþ
Metsölublað á hverjum degi!
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
FRUMSYNIR: JÓLAMYND 1990
PRAKKARINN
SESf
Sennilega fjörugasta jólamyndin í ár.
Það gengur á ýmsu þegar ung hjón ættleiða 7 ára
snáða. Þau vissu ekki að allir aðrir vildu losna við
hann.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.
HENRY&JUNE
<k
Sýnd í B-sal kl. 5, 8.45 og
í C-sal kl. 11.
FOSTRAN
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og
íB-salkl. 11.15.
Bönnum innan 16 ára.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Úr myndabók
Jónasar
Hallgrímssonar
ÁSAMT LJÓÐASKRÁ
Leikgerð
eftir Halldór Laxness.
Tónlist eftir
Pál ísólfsson.
Leikstjóri:
Guðrún Þ. Stephensen.
Tónlistarstjóri:
Þuríður Pálsdóttir.
Leikmynd og búningar:
Gunnar Bjarnason.
Dansahöfundur:
Lára Stefánsdóttir.
Lýsing:
Ásmundur Karlsson.
Leikarar: Gunnar Eyjólfs-
son, Hákon Waage, Jón Símon
Gunnarsson, Katrín Sigurðar-
dóttir, Torfi F. Ólafsson, Þóra
Friðriksdóttir og Þórunn
Magnea Magnúsdóttir.
Listdansarar: Hrcfna
Smáradóttir, Ingibjörg Agnes
Jónsdóttir, Lilja Ivarsdóttir,
Margrét Gísladóttir, Pálína
Jónsdóttir og Sigurður Gunn-
arsson.
Hljóðfæraleikarar: Hlíf
Sigurjónsdóttir, Bryndís Halla
Gylfadóttir, Krzystof Panus,
Lilja Hjaltadóttir og Sesselja
Halldórsdóttir.
Ljóðalesarar auk leikara: ,
Á frumsýningu: Herdís Þor-
valdsdóttir og Róbert Arnfinns-
son. Á 2. sýningu: Bryndís Pét-
ursdóttir og Baldvin Halldórs-
son.
Sýningar á Litla sviði
Þjóðleikhússins
á Lindargötu 7:
Föstud. 28/12 kl. 20.30
frumsýning.
Sunnud. 30. des. kl. 20.30.
Föstud. 4. jan. kl. 20.30.
Sunnud. 6. jan. kl. 20.30
Föstud. 11. jan kl. 20.30
Aðeins þessar 5 sýningar.
Miðasalan verður opin á Lind-
argötu 7 fimmtudag og fóstudag
fyrir jól kl. 14-18 og síöan
fimmtudaginn 27. des. og
• fóstud. 28. des. frá kl. 14-18
og sýningardag fram að sýningu.
Sími í miðasölu 11205.
I*E©IIIB©®MN
Jólafjölskyldumyndin 1990
ÆVINTÝRIHEIÐU HALDAÁFRAM
C^3
C23
19000
COURAGE'
MOUNTAIN
Hver man ekki eftir hinni
fráhæru sögu um Heiðu og
Pétur, sem allir kynntust á
yngri árum. Nú er . komið
framhald á ævintýrum
þeirra með Charlie Sheen
(Men at work) og Juliette
Caton í aðalhlutverkum.
Myndin segir frá því, er
Heiða fer til Ítalíu í skóla
og hrakningum sem hún
lendir í þegar fyrra heims-
stríðið skellur á. Myndin er
f ramleidd af Joel og Michael
Douglas (Gaukshreiðrið).
„Couragc Mountain" tilval-
in jólamynd fyrir alla fjöl-
skylduna! Leikstj.: Chri-
stopher Leitch.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
ÚR ÖSKUNNI í ELDINN
Skemmtileg grín-spennu-
mynd með bræðrunum
CHARLIE SHEEN og
EMILIO ESTEVEZ.
Mynd sem kemur öllum i
gott skap!
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
SKÚRKAR
-(LesRipoux)
Frönsk grín-spennumynd
þar sem Philippe Noiret
fer á kostum.
Sýnd kl. 5,7, 9og11.
SIGUR ANDANS Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ROSALIE BREGÐUR ÁLEIK Sýnd kl. 5 og 7. SÖGURAÐHANDAN Sýnd kl. 9 og 11.
Stjörnubíó frumsýnir
í dag myndina:
VETRARFÓLKIÐ
með KURTRUSSELL, KELL Y
MCGILUS.
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
ÚR MYNDABÓK JÓNASAR
HALLGRÍMSSONAR
Á LITLA SVIÐI Þjóðleikhússins að Lindargðtu 7 kl. 20.30:
Föstud. 28/12 frumsýning, sunnud. 6/1
sunnud. 30/12, föstud. 11/1.
föstud. 4/1, Aðeins þessar 5 sýningar
Miðasalan verður opin á Lindargötu 7 föstudag 21. des. kl. 14-18
og síðan fimmtudaginn 27. des. og föstud. 28. des. frá kl. 14-18 og
sýningardag fram að sýningu. Sími í miðasölu 11205.
•AF FJÖLLUM
LEIKSÝNING f ÞJÓÐMINJASAFNI
Leikarar Þjóðleikhússins fagna jólasveininum hvern morgun kl. 11.00
fram á aðfangadag jóla.
Myndlistasýn-
ing á Akureyri
RAGNA Hermannsdóttir
og Pálína Guðmundsdóttir
opnuðu sýningu á trérist-
uin og málverkum í Mynd-
listaskóla Akureyrar
fimmtudaginn 20. desemb-
er.
Sýningin verður opin fram
á Þorláksmessu og á 2. og
3. í jólum. Opnunartími er
kl. 14-17.
í Kaupmannahöfn
FÆST
IBLAÐASÖLUNNI
Á JÁRNBRAUTA-
STÖDINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OGÁRÁÐHÚSTORGI