Morgunblaðið - 22.12.1990, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990
45
Þessir hringdu . .
Athyglisverð bók
Árnj Þórðarson hringdi:
„Ég var að lesa bókina Tákn
og undur eftir Halldór Gröndal.
Þetta er mjög athyglisverð bók
og vil ég mæla méð henni.“
Peningar
Peningar að upphæð 40 þús-
und krónur töpuðust úr veski,
sennilega í Edeh í Hveragerði,
í Fossnesti Selfossi eða verslun-
inni Grund á Flúðum. Upphæðin
var öll í 5 þúsund króna seðlum.
Finnandi er vinsamlegast beð-
inn að hafa samband við lög-
regluna.
Pakki
Pakki merktur Hrönn Jóns-
dóttur , Gillastaðir, Laxárdal
371, Búðardalur, tapaðist af bíl
miðvikudaginn 19. des. á leið-
inni vestur Mýrar. Finnandi er
vinsamlegst beðinn að hringja
í síma 93-41437 eða síma
93-41173.
Giftingarhringur
Munstraður kvenhringur
fannst fyrir skömmu. Upplýs-
inga í síma 31074.
Köttur
Köttur tapaðist 15. desember
Kópavogi. Hann er grár með
hvfta bringu og hvítar hosur og
heitir Snúður. Vinsamlegast
hringið í síma 42138 ef hann
hefur einhvers staðar komið
fram.
Slæða
Stór slæða með dökkgrænum
röndum tapaðist 18. desember
á homi Njarðargötu og Laufás-
vegs. Finnandi er vinsamlegast
beðinn að skila henni í snyrti-
stofuna Elvu.
Hestur
Auglýst er eftir bleikálóttum
hesti sem hvarf frá hesta-
mannamóti í Faxaborg í Borg-
arfirði um miðjan ágúst. Hest-
urinn er dökkur á tagl og fax.
Þeir sem geta gefið upplýsingar
um hestinn eru vinsamlegast
beðnir að hringja í Guðmund í
síma 93-51426.
HENTUDOS TIL
HJÁLPAR!
r
A laugardögum söfnum við einnota
umbúðum á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Hringið í síma 621390 eða 23190 á milli
kl. 11.00 og 15.00 og við sækjum.
ÞJÓÐÞRIF
* L.H.S J (SS) <SlT Vt£/
LANDSSAMBANC MJÁLPAnSVEITA SKÁTA BANDALAQ ISLENSKRA SKÁTA HJÁLPARSTOFNUN KIRKJUNNAR
Dósakúlur um allati bæ
Svefnsófarnir komnir
Ný sending af 2ja manna svefnsófum með rúmfata-
geymslu. 4 gerðir. Stærðir 190x130 og 190x120
Hagstætt verð
OPIÐ TIL KL. 23.00 íKVÖLD
Ármúla 8, símar: 8-22-75 og 68-53-75
Schiesser^f*)
Glæsileiki og fáguð
fegurð í vönduðum
fatnaði frá Schiesser
Laugavegi • Glæsibæ • Kringlunni
Frásögn Bandaríkjamannsins Louis E.
Marshalls af „hinni hlið" hernámsins
hefur vakið verðskuldaða athygli, enda
fjallar höfundur um dvöl sína hér af
ósérhlífni og hreinskilni, ástir og sorgir.
Missið ekki af þessari einstæðu bók!
2. prentun
er komin í verzlanir. ISAFOLD