Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 47

Morgunblaðið - 22.12.1990, Side 47
47 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARÖAGUR 22. DESEMBER 1990 KNATTSPYRNA Ómar þjálfar Grindvíkinga Omar lorfason, fyrrum landsliðsmaður í knattspyniu, var í gær- kvöldi ráðinn þjáifari 2. deildarliðs Grindvíkinga. Hann mun einn- ig leika með liðinu. „Ég er mjög ánægður með að vera kominn í her- búðir Grindvíkinga. Framundan er skemmtilegt verkefni og ég er ákveð- inn að standa mig,“ sagði Ómar í stuttu spjalli við Morgunblaðið í gærkvöldi. Ómar hittir fyrir einn gamlan félaga úr landsliðinu. Það er Þorsteinn Bjamason, fyrmm landsliðsmarkvörður úr Keflavík. „Það verður gaman að leika með Þorsteini á ný.“ Ómar Torfason. HANDKNATTLEIKUR Tap Við getum verið ánægðir með vamarleikinn, en aftur á móti var sóknarleikurinn ekki nægilega beittur. Strákarnir náðu ekki að skora nema sex mörk í seinni hálf- leik,“ sagði Einar Þorvarðarson, aðstoðarlandsliðsþjálfari, eftir að ísland mátti þola tap, 17:20, fyrir Þýskalandi í gærkvöldi. Þjóðvetjar höfðu frumkvæðið til að byija með og komust yfir 5:2. íslendingar náðu að jafna, 7:7, og eftir það lokaði Guðmundur Hrafn- kelsson markinu. ' íslenska liðið hafði yfir í leikhléi, 11:7. „Slæm dómgæsla pólskra dómara setti íLúbeck Sigurður Bjarnason. okkur út af laginu í seinni hálfleik, en við vomm þá í tvígang tveimur færri. Fyrir utan það misnotuðum við ijögur vítaköst, sem hafði mikið að segja,“ sagði Einar. Þjóðveijar léku með sex A-Þjóð- vetja í seinni hálfleik og var mark- vörður þeirra sá eini sem var frá V-Þýskalandi. Krieter frá Kiel. „Það var allt annar blær yfir leik þýska iiðsins eftir að leikmenn úr austur- hlutanum vom látnir ráða ferðinni" sagði Einar. Sigurður Bjarnason var besti leikmaður íslands og þá átti Guð- mundur Hrafnkelsson góðan leik. ÚRSLIT Alþjóðlegtmót kvenna: Spánverjar með fullu húsi SPÁNVERJAR urðu sigurvegar- ar á alþjóðamótinu sem haldið var í Reykjavík og Keflavík. Spænsku stúlkurnar sigruðu í öllum sínum leikjum af öryggi og síðast unglingalandslið Is- lands 24:18 í Keflavík í gær- kvöldi. í hálfleik var staðan 10:7 fyrir Spánverja. Islenska unglingaliðið stóð í Spán- verjum í fyrstu og þegar hálfleikur- inn var liðlega hálfnaður var staðan jöfn 6:6. En þá kom slakur kafli hjá ■■■■■■ íslenska liðinu og það Björn nýttu spænsku stúk- Blöndal urnar sér og skoraðu skrifarfrá 4 mörk í röð. í upp- Keflavík hafi síðari hálfleiks náði unglingaliðið að minnka muninn í eitt mark, 9:10, en síðan ekki söguna meir og eftir það var spænskur sigur alltaf í sjónmáli. Bestar í unglingalið- inu í leiknum voru þær Fanney Rúnarsdóttir í markinu og þær Halla M. Helgadóttir, sem nánast hélt íslenska liðinu á floti í síðari hálfleik, og Herdís Sigurbergsdóttir. íslenskur sigur gegn Portúgal íslenska landsliðið tryggði sér ann- að sætið á mótinu með sannfærandi sigri gegn Portúgal 22:16, eftir að hafa haft fjögurra marka forystu í hálfleik 11:7. Það sem vakti mesta athygli í leiknum var að dómaramir - þeir Rögnvalur Erlingsson og Stefán Amarsson sýndu þjálfara portúgalska liðsins og aðstoðarmanni hans rauða spjaldið fyrir litlar sakir. Portúgölsku stúlkumar bytjuðu betur, komust í 2:0, en íslenska liðið svaraði með fjór- um mörkum. Portúgal náði að jafna 4:4, en eftir það réði íslenska liðið lengstum ferðinni. Um tíma í síðari hálfleik skapaðist smá spenna þegar portúgölsku stúlkurnar náðu að minnka muninn í tvö mörk, 16:14. í kjölfarið kom svo brottrekstur þjálfar- ans og aðstoðarmanns hans í hita leiksins. En íslensku stúlkumar léku sinn besta leik á síðustu mínútunum og náðu þá að gulltrygga sér sigur- inn. Kolbrún Jóhannsdóttir átti ágæt- an leik í markinu eins og svo oft áður og þær Björg Gilsdóttir og Elísabet Þorgeirsdóttir gerðu lagiega hluti und- ir lok leiksins. Handknattleikur Þýskaland - ísland 20:17 Liibeck í Þýskalandi. Vináttulandsleikur í handknattleik, föstudagur 21. desember 1990. Gangur leiksins: 1:0, 5:2, 7:7, 7:11.13:13, 15:14, 17:16, 19:17, 20:17. Islands: Sigurður Bjarnason 8/1, Valdimar Grímsson 3, Geir Sveinsson 2, Konráð Olav- son 2, Stefán Kristjánsson 1, Patrekur Jó- hannesson 1, Bjarki Sigurðsson, Jakob Sig- urðsson, Jón Kristjánsson, Gylfi Birgisson, Einar Sigurðsson, Guðmundur Hrafnkels- son, Hrafn Margeirsson. Mörk Þýskalands; Sneider 5, Hahn 3, Winselmann 3, Quarti 3, Ratka 2, Klemm 2, Querengásser 1, Zerbe 1. Spánn - Island U 24:18 Alþjóðlegt handknattleiksmót kvenna í Keflavík: Mör unglingalandsliðsins: Halla M Helga- dóttir 6", Hulda Bamadóltir 4, Herdís Sigur- bergsdóttir 3, Sigrún Másdóttir 2, Auður Hermannsdóttir 1, Harpa Magnúsdóttir 1, Laufey Sigvaldadóttir 1. Mörk Spánar: Delores Assin 9, Cristina Gomez 5, Montse Pushe 4, Julia Aparicio 3, Esperanza Tercero 1, Palous Arranz 1, Jzaslun Muika 1. ísland A - Portúgal 22:16 Mörk íslands: Björg Gilsdóttir 4, Andrea Atladóttir 4, Inga Lára Þórisdóttir 3, Kristín Pétursdóttir 3, Rut Baldursdóttir 3, Elísa- bet Þorgeirsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdótt- ir 2. Mörk Portúgal: Ana Sorral 6, Paula Castro 3, Luisa Olivera 3, Ligia Conveia 2, Paula Santo 1, Mara Fernando 1. Knattspyrna 2. DEILD: Oldham - Plymouth..............5:3 Portsmouth - Ipswich .........1:1 KNATTSPYRNA Drengjalandsliðið fer ekki til ísrael Hætt við vegna aukinnnarspennu á Persflóasvæðinu Umjólin Handknattleikur Norðurlandamót stúlkna hefst 27. des- ember i íþróttahúsinu í Kaplakrika kl. 14. Þá leika Island - Danmörk og kl. 16 leika Svíþjóð - Noregur. ■Karlalandsliðið leikur vináttuleik gegn Svíum 27. desember í Laugar- dalshöllinni kl. 21. Áður leikur íslenska 21 árs landsliðið gegn Japönum, eða kl. 19. Körfuknattleikur Körfuknattleikslandsliðið leikur fyrsta landsleik sinn af þremur gegn Dönum í Stykkishólmi 27. desember kl. 20. Badminton Jólamót unglinga verður í dag og á morgun í TBR-húsinu. Keppni hefst kl. 14 í dag, en kl. 10 í fyrramáli. Miðbæjarhlaup KR-ingar halda sitt árlega Miðbæjar- hlaup í dag, Hlaupið hefst við í Aðal- stræti (við Miðbæjarmarkaðinn) kl. 14. Knattspyrnusamband íslands hefur ákveðið að hætta við þátttöku U-16 ára landsliðsins í jólaknattspymumótinu í ísrael vegna aukinnar spennu á Persaflóa- svæðinu. Knattspyrnusambönd Svisslend- inga, Þýskalands og Portúgals hafa einnig hætt við þátttöku í mótinu af sömu ástæðu. Svíar munu hins vegar taka þátt í mótinu. Utanríkisráðuneytið hafði í gær mjög eindregið ráðlagt KSÍ að hætta við að senda lið til ísrael. Ekki er talið ráðlegt að senda unga drengi til keppni við þessar aðstæð- ur. í ljósi þessa ákvað KSÍ að hætta við þátttöku í mótinu og hefur forr- áðamönnum mótsins í ísrael verið tilkynnt um ákvörðunina. Mínar bestu þakkir til allra sem heimsóttu mig á 70 ára afmœli mínu með heillaóskum og gjöfum. Sérstakar þakkir til starfsfólks dvalarheimilisins. Gleðileg jól til ykkar alíra. Kristján Jónsson, Dvalarheimili Stykkishólms. SKIDAPAKKAR HAGSTÆTT VERD! Barnapakkar fra I ir. 12.600.- Unglingapakkar Irá 1 ir. 15.360.- Fullorðinspakkar frá 1 ir. 22.400.- Gfingupakki frá 1 ir. 12.600.- ATH.! Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan. OPIÐ FRÁ KL. 10-2: SPORTl URINN ÍMI 31290 'MASKAÐ SKIPHOLTI 50C, S Hjá okkur verður opmmartími um hátíðirnar sem hérsegir: Aðfangadagur - Lokað Jóladagur - Lokað Annar jóladagur - Opnað kL 18.00 Gamlaársdagur - Lokað Nýársdagur - Opnað ki. 18.00 Vib óskum landsmönnumglebilegrar jólahátíbar ogfarsœls komandi árs um leib ogvib þókkum áncegjuleg samskipti á libnu ári. Bergstaðastrœti 37, Stmi 91-25700

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.