Morgunblaðið - 22.12.1990, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 22.12.1990, Qupperneq 48
X/OI^WO PENTA Besti vinur sjómannsins! LAUGARDAGUR 22. DESEMBER 1990 VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR. Fjármálaráðherra vegna sölu Þormóðs ramma hf.: Ásakar þingmenn um að hafa lekið trúnaðarupplýsingiim V axtahækkanir: Ráðherrar ósammála um lögmæti JÓN Sigurðsson, viðskiptaráð- herra, sagði á Alþingi í gær, í svari við fyrirspurn frá Þor- steini Pálssyni, að vaxtahækkun Búnaðarbanka og sparisjóð- anna væri ekki lögbrot. Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra, hefur lýst því yfir í fjölmiðlum að hann telji að hækkunin sé aðför að þjóðar- sáttinni og að hún stangist á við lög. Umræður urðu um vaxtamál utan dagskrár í sameinuðu þingi í gær að ósk Þorsteins Pálssonar. Gagnrýndi Þorsteinn harðlega ummæli forsætisráðherra um vaxtahækkun Búnaðarbanka og sparisjóðanna og sagði meðal ann- ars, að ástandið á lánsfjármark- aðnum mætti rekja til stefnu ríkis- stjórnarinnar og hún gæti ekki þvegið hendur sínar af því. Sjá þingfréttir á bls. 29. DAGAR TIL JÓLA „Mig vantaði sjálfa rjúpur, ég er vön að hafa rjúpur á aðfanga- dag, en hef ekki fengið neinar. Ég tók því á það ráð að auglýsa í þættinum mínum,“ sagði Anna Björk Birgisdóttir, dagskrárgerð- armaður á útvarpsstöðinni FM, í samtali við Morgunblaðið í gær. Anna Björk fékk ijúpurnar sínar, en fjöldi fólks, sem hefur hringt í FM og beðið útvarpsstöðina að ÓLAFUR Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, segist hafa rætt við forseta Alþingis í gær þar sem hann íhugi að krefjast þess að Alþingi eða Ríkisendur- auglýsa eftir tjúpum fyrir sig, hefur hins vegar ekki haft árang- ur sem erfiði. í fimmtudagsblaði DV er aug- lýst talsvert magn af rjúpum til sölu, gefinn upp fyrirtækissími og tveir starfsmenn skrifaðir fyrir auglýsingunni. Morgunblaðið hafði samband við annan mann- inn, og sagðist hann engar ijúpur eiga. Kunningi þeirra vinnufélag- skoðun verði falið að rannsaka með hvaða hætti þingmenn Norðurlandskjördæmis vestra hafi lekið trúnaðarupplýsingum sem hann hafi veitt þeim við anna hefði viljað gera þeim grikk og sett auglýsinguna í blaðið. Þeir hafa hins vegar lítinn frið haft fyrir símhringingum frá ijúpnalausu fjölskyldufólki. Sólmundur Einarsson, formað- ur Skotveiðifélags íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið að ijúpnaveiðin í vetur hefði verið mjög skrykkjótt. „Það fóru síðan að berast fregnir af því að kaup- menn væru í hálfgerðu stríði við skytturnar að því leyti til að þeir vildu koma ijúpunni undir þjóðar- sáttina, en í gegnum tíðina hefur verðið farið eftir framboði og eft- irspurn. Þetta stóð í smástappi, og mér skilst að endirinn hafi undirbúning sölunnar á hlut ríkisins í Þormóði ramma hf. á Siglufirði. Ráðherra ásakar sérstaklega Pál Pétursson, alþingismann, sem hann verið sá að þeir veiðimenn sem voru aflögufærir hafi losað sig við það beint til kunningja og vina,“ sagði Sólmundur. „Þetta er alveg ömurlegt ástand, og reyndar hef ég aldrei kynnzt öðru eins undanfarin 25 ár,“ sagði Jón Einarsson, kaup- maður í Sunnukjöri. Hann sagði að sér hefðu boðizt 5-600 ijúpur um síðustu mánaðamót á 500 kr. Stykkið, en sér hefði þótt það of dýrt og hann hefði ekki reiknað með að geta selt ijúpurnar miðað við það verð. „Maður hefði betur keypt þær á því verði, þá væri maður í góðum málum núna.“ segir að hafi í síðustu viku látið nokkrum einstaklingum á Siglufirði í té tölur úr mati Olafs Nílssonar, endurskoðanda, á stöðu þeirra fyr- irtækja sem sameinuðust við kaup- in á Þormóði ramma. Fullyrðir fjár- málaráðherra að hann hafi heyrt Pál Pétursson hvetja þessa ein- staklinga til að búa til annað tilboð upp úr þesgum upplýsingum en þær hafi þingmönnunum verið gefnar í fullum trúnaði þegar viðræður um söluna voru á viðkvæmu stigi. Hann sagði að þrátt fyrir þetta hafi hann látið meta bæði tilboðin sem bárust og niðurstaðan hafi verið sú að tilboð Drafnar hf. og Egilssíldar hf. hafi verið hagstæð- ara og því hafi verið gengið til við- ræðna við þau. Róbert Guðfinnsson, fram- kvæmdastjóri Þormóðs ramma, sagðist, í samtali við Morgunblaðið, mótmæla þeim yfirlýsingum sam- starfshóps einstaklinga á Siglu- firði, sem Morgunblaðið birti í gær, að óeðlilega hafi verið staðið að kaupunum á Þormóði ramma. Sagði hann að nýju eigendurnir legðu höfuðáherslu á víðtæka þátt- töku Siglfirðinga í nýja fyrirtæk- inu. í gær var sent opið bréf í öll hús í bænum þar sem kaupsamn- ingurinn . var kynntur og íbúar hvattir til þátttöku í hlutafjárút- boði, sem fram fer innan tíðar meðal bæjarbúa. Rjúpur nánast ófáanlegar í verslunum: Fólk hefur reynt að auglýsa eftir jólasteikinni í útvarpi RJÚPUR hafa verið nánast ófáanlegar í verzlunum fyrir þessi jól, en rjúpnaveiði hefur verið mjög léleg í ár. Rjúpur þykja al- gjörlega ómissandi á jólaborði fjölda landsmanna, og eru nú margir að verða úrkula vonar um að fá sinn hefðbundna jóla- mat. Svo rammt kveður að þessu að fólk hefur gripið til þess ráðs að auglýsa eftir ijúpum í útvarpinu. Sjá nánar á miðopnu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.