Morgunblaðið - 05.01.1991, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 05.01.1991, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. JANUAR 1991 SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 b í STOD2 9.00 ► Með Afa. Það er ýmislegt sem hann Afi ætlar 10.30 ► Biblíusögur. Krakk- 11.25 ► Teikni- 12.00 ► Þau að sýsla í dag. Hann og Pási ætla að sýna ykkur nýja arnirog prófessorinn halda ■ myndir. hæfustu lifa teiknimynd um tvíburasystkin sem eru afskaplega góð- áfram aðferðast ítímahúsinu. 11.35 ► Tinna (TheWorldof ir vinir og þau eiga skemmtilegan kött og sniðugan 10.55 ► Táningarnir íHæða- (Punkyu Brewst- Survival). Dýra- fugl sem Pási hlakkar mikið til að kynnast. Handrit: Örn garði (Beverly Hills T eens). er). Leikinnfram- lífsþáttur. Árnason. Umsjón: Guðrún Þórðardóttir. 11.20 ► Herra Maggú. haldsþáttur. 2.30 13.00 13.30 12.25 ► Skuggi (Casey's Shadow). Fjölskyldumynd um hestatamningamann sem þarf að ala upp þrjá syni sína, einn óg óstuddur, eftir að kona hans yfirgefur fjöl- skylduna. Karlinn hefur hvorki sýnt það né sannað til þessa að hann sé fastur fyrir og þarf hann því að taka á honum stóra sínum í hlutverki uppalandans. SJONVARP / SIÐDEGI TT b STOD2 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 ■ 14.30 ► Iþróttaþátturinn. 14.55 Enska knattspyrnan — Bikarkeppnin. 14.30 Úreinu íannað. 16.45 Sterkasti maður heims 1990. Svipmyndirfrá aflraunamóti sterkustu manna heims í Finnlandi, þarsem Jón Páll Sig- marsson vará meðal keppenda. 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 ►Al- freðönd(12). 14.25 ► Sameinuð stöndum við (Christmas Eve). Vellauðug kona er dugleg við að láta þá sem minna mega sín njóta auðsins með sér. Syni hennar líkar þetta framferði hennar illa og tekurtil sinna ráða. Aðal- hlutverk: Loretta Young, Trevor Howard og Arthur Hill. Lokasýning. 16.00 ► Hoover gegn Kennedy (Hoovervs. the Kennedys: The Second Civil War). John F. Kennedy varð forseti Bandaríkjanna árið 1960 en þá var J. Edgar Hoover æðsti maður alríkislögreglunnar. 17.00 ► Falcon Crest. Banda- rískurframhaldsþáttur um nokkra vínframleiðendur í nágrennl San Francisco. 18.00 ► Popp og kók. 8.30 19.00 18.25 ► Kisu- leikhúsið (12). 18.55 ► Táknmáls- fréttir. 19.00 ► Poppkorn. 19.25 ►- Háskaslóðir 02). 18.30 ► A la Carte. Skúli Hansen matreiðir Ijúffengan smokkfisk í for- rétt og grísafillet með súrsætri sósu í aðalrétt. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 •O. 19.50 ►- Hökki hund- ur. Teikni- mynd. 20.00 20.30 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. b o STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 21.00 20.40 ► Fyr- irmyndarfaðir (14). 21.30 20.00 ► Morðgáta (Murder She Wrote). Framhaldsþáttur. 21.10 ► Fólk- ið í landinu. 20.50 ► Fyndnarfjöl- skyldumyndir. 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 21.40 ► Rainbow Warrior-samsærið (The Rainbow WarrioerConspiracy). Seinni hluti. Nýsjálensksjónvarps- mynd. Myndin fjallar um er flaggskipi Grænfriðunga var sökkt í höfninni í Auckland á Nýja-Sjálandi, en franska leyni- þjónustan þótti ekki hafa hreinan skjöld í því máli. 23.15 ► Mannshvarf (Anmáld försvunnen). Sænsk sjónvarpsmynd frá 1989. Myndinfjall- ar um lögreglumanninn Roland Hassel og baráttu hans við afbrotamenn í Stokkhólmi. Aðalhlutverk: Lars-Erik Berenett. 00.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 21.15 ► TvídrangarfTwin Peaks). Spennan heldur áfram. Hver skaut Dale Cooper og er hann á lífi? 22.45 ► Margaret Bourke-White. Líf Margaret Bourke-White varviðburðaríkt og var hún fræg fyrir Ijós- og kvikmyndatökur. Hún átti fyrstu forsíðumynd tímaritsins Life sem kom út árið 1936. 00.15 ► Furðusögur VIII (Amazing Stories VIII). 1.25 ► Frelsum Harry (Let's Get Harry). 3.05 ► Dagskrárlok. 0 FM 92,4/93,5 HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Geir Waage flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 .Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pét- ursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einn- ig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.10 Ve'ðurfregnir. 10.25 Þingmál. Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti. .Tristia" eftir Hafliða Hallgrimsson. Pétur Jónsson leikur á gítar og Hafliði Hallgríms- son á selló. (Samið fyrir Listahátíð I Reykjavik 1984.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Rimsírams. Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna. Menníngarmál ívikulok. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, tónlist ur ýmsum áttum. — Félagar úr (slensku hljómsveitinni leika nokk- ur lög eftir Edward Elgar, Charles Gounod, Jules Massenet og Pietro Mascagni. — Fitz Kreisler og Franz Rupp leika nokkur vin- sæl lög. 15.00 Sinfóníuhljómsveit íslands i 40 ár. Afmælis- kveðja frá Rikisútvarpinu. Sjöundi þáttur af níu: Björn Olafsson konsertmeistari. Umsjón: Oskar Ingólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs.) 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur. (Einnig úwarpað næsta mánudag kl. 19.50.) 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna. .17.00 Leslampinn. Meðal efnis í þættinum er Um- sjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Stélfjaðrir. Símon H. ivarsson og Orthulf Prunner, Trió Guðmundar Ingólfssonar, Ellen Kristjánsdóttir, Léttsveit Rikisútvarpsins ásamt Agli Ólafssyni, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, og Björku Guðmundsdóttur flytja nokkur lög. 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 Ábætir. 20.00 Kotra. Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni fornleifafræðingum. Umsjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtekinn frá sunnudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Jólaleikrit Utvarpsins: „Elektra" eftir Evrip- ides. Þýðandi: Helgi Hálfdanarson. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikendur: Anna Kristín Arngr- ímsdóttir, Kristján Franklin Magnús, Helga Bac- hmann, Viðar Eggertsson, Rúrik Haraldsson, Stefán Jónsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir og Þorsteinn Gunn- arsson. (Endurtekið frá fyrra sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Nýársstund i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur nýárskvöldi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. UTVARP & FM 90,1 8.05 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 9.03 Þetta líf, þetta líf. Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar i vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 16.05 Söngur villíandarinnar. Þórður Arnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Með grátt I vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með. Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi.) 20.30 Gullskifan frá 9. áratugnum. Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt föstudags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdótt- ir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á béðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Nýjasta nýtt. Umsjón:, Andrea Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.) 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMT90-9 AÐALSTOÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Loksins laugardagur. Umsjón Jóhannes Kristjánsson. Litið er yfir það helsta sem boðið er uppá í lista og menningarlífinu. 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Rand- ver Jensson. 13.00 Akademia Aðalstöðvarinnar. Viðtöl og ýmis fróðleikur. 16.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gíslason. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason/Jón Þór Hannesson. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytjendurna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Back- mann. 2.00.Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Börn eru börn Þegar hefir verið fjallað hér í dálki um fyrri hluta Emils og Skunda, jólabarnamyndar Stöðvar 2. Fyrri hlutinn var á dagskrá á annan í jólum en sá seinni á nýárs- dag. Það er dálítið hvimleitt þegar barnamyndir eru þannig sundur- slitnar. Börnin jafnvel búin að gleyma fyrri hlutanum þegar sá síðari sér loksins dagsins ljós. Nær væri að sýna slíkar myndir í einu lagi eða með styttra millibili. Öðru máli gegnir um langar framhalds- myndir svo sem Nonna og Manna. í slíkum myndum er söguþráður fyrri þátta gjarnan rifjaður upp í stuttu máli við upphaf hverrar sýn- ingar og söguframvindan hægari. Hvað um það, þá verður Emil og Skundi vafalítið endursýndur í einu lagi og svo ratar myndin fyrr en varir í hillur myndbandaleiganna. Þar er nú ekki of mikið af íslenskum barnamyndum á boðstólnum á myndbandaleigunum. En víkjum að seinni hluta ... Emils ogSkunda Sagan af Emil og Skunda er hugljúf og spennandi bamasaga. Þar fer höfundurinn Guðmundur Ólafsson oft á kostum. En þótt menn geti skrifað góðan texta þá þurfa þeir ekki endilega að ráða við kvikmyndaleikstjórn. Guðmund- ur Ólafsson skrifaði bæði handrit að jólamyndinni og leikstýrði. Að mati undirritaðs var leikstjórn Guð- mundar ekki nógu markviss. I myndinni, einkum seinni hlutanum, voru afar langdregnar senur, til dæmis þegar Emil ekur með afan- um til Ólafsfjarðar. Æfðum kvik- myndaleikstjóra hefði líka verið í lófa lagið að gera meira úr skondn- um persónum svo sem Álfi sem Kjartan Ragnarsson lék. Við eigum hér fjöldann allan af flínkum kvik- myndagerðarmönnum sem eiga er- indi við íslenska sjónvarpsáhorfend- ur. Hvað varðar leikinn þá stóð Sverrir Páll Guðnason sig prýðilega í hlutverki Emils. Er ekki að efa að íslensk böm eiga eftir að njóta þessarar ljúfu sögu bæði á bók og af myndbandi á ókomnum árum. En þá er rétt að stytta myndina ögn. Vonandi rata fleiri sögur íslenskra bamabókahöfunda á skjá- inn og myndband. Þannig ræktum við Islendinginn í börnum okkar og er víst ekki seinna vænna. Aðstand- endur Emils og Skunda eiga lof skilið fyrir sitt framlag til íslenskrar barnarnenningar. Annaðsjónhorn Sjónvarpsrýnir hreifst mjög af því framtaki ríkissjónvarpsins að sviðssetja þjóðsögur á jólum. Eink- um var rýnir og er enn hrifinn af listrænni útfærslu Egg-leikhússins á þjóðsagnaminnum. Ekki eru allir lesendur blaðsins sammála undirrit- uðum um að hér hafi Ieikhópurinn staðið vel í stykkinu. Ýmsir telja samfarasenuna í þætti Egg-Ieik- hópsins ósmekklega og ekki bætir úr skák að þar var prestur að verki með dinglandi kross á brjósti. Slíkt flokka sumir sem guðlast. Þessi sjónarmið verður að virða. Það er hvorki við hæfí að misbjóða velsæmis- né trúarkennd fólks á jólahátíð. En því miður hafa sum jólaleikrit ríkissjónvarpsins misboð- ið áhorfendum. Það er einkennilegt til þess að hugsa að hæstaréttar- dómur hefir fallið gegn stofnanda Stöðvar 2 vegna sýninga „djarfra" mynda en svo eru gjaman „djarfar“ jólamyndir á dagskrá ríkissjón- varpsins. Dagskrárstjórar ríkissjón- varpsins hljóta að bera nokkra ábyrgð á verkum hinna fijálsu leik- hópa. Ef menn vilja kynna þjóð- sagnaarfinn fyrir uppvaxandi kyn- slóð þá er rétt að hafa óhorfenda- hópinn í huga. Slík tillitssemi þarf ekki að hefta listrænt frelsi. Ólafur M. Jóhannesson 989 r.éramtmriÉci FM 98,9 8.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Afmæliskveðjur og óskalögin. 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Brot af því þesta. Eiríkur Jónsson og Jón Ársæll Þórðarson. 13.00 Haraldur Gíslason með laugardaginn í hendi sér. Farið i leiki. 15.30 Valtýr Bjöm Valtýsson. íþróttlr. 17.17 Síðdegisfréttir. 18.00 Tónlist. Þráinn Brjánsson. 22.00 Kristófer Helgason. Næturvakt. 3.00 Heimir Jónasson á næturvaktinni. FM$?957 FM95.7 9.00 Sverrir Hreiðarsson. Tónlist, léttir leikir og getraunir. 12.00 Pepsi-listinn/Vinsældarlisti islands. Glænýr listi 40 vinsælustu laganna á islandi leikinn. Umsjón Valgeir Vilhjálmsson. 14.00 Laugardagur fyrir alla. Blandaður þáttur. , íþróttaviðburöir dagsins á milli laga. Stjórnend- ur: Páll Sævar og Valgeir. 18.00 Jðhann Jóhannsson. Kvöldmatartónlist. 22.00 Nætun/akt FM 957. Ragnar Vilhjálmsson. Óskalög og kveðjur. Síminn er 670957. 3.00 Lúðvík Ásgeirsson lýkur vaktinni. FM 102 m. 104 FM 102/104 9.00 Björn Sigurðsson. 14.00 (slenski listinn. Bjarni Haukur Þórsson. 18.00 Popp og kók. 18.30 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 3.00 Næturpopp. FM 106,8 10.00 Miðbæjarrútvarpið. Beint útvarp út Kolaport- inu. 16.00 Tónlist. 17.00 Poppmessa í G-dúr í umsjá Jens Guð. 19.00 FÉS. Tónlistarþáttur. 21.00 Klassískt rokk. 24.00' Næturvaktin. UTRAS FM 104,8 12.00 Græningjar 14.00 MR 16.00 FG 18.00 MH 20.00 MS' 22.00 FÁ 24.00 Næturvakt til kl.4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.