Morgunblaðið - 05.02.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.02.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP fSSMJiftöift fe FEBRÚAR 1991 19.19 ► 19:19 Fréttir og fréttatengt efni. 20.10 ► Neyðarlínan. Will- iam Shatner segir okkur frá hetjudáðum venjulegs fólks. 21.00 ► Sjónaukinn. Umsjón Helga Guðrún John- son. 21.30 ► Hunter. Fram- haldsþátturum lögreglustörf ÍLosAngeles. 22.20 ► Hundaheppni. Breskur spennuþáttur í gam- ansömum dúr. 23.10 ► Heimurinn í augum Garps. Myndin segir á gamansaman hátt frá ævi Garps en hann er lítill, feiminn maður sem er einstaklega klaufsk- ur. Loks þegar hann hefur komið sér þægilega fyrir með konu og börn riölast lifsmunstur hans. 1.20 ► CNN: Bein útsending. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan- don flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni líðandi stundar. - Soffía Karls- dóttir. 7.32 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt- inn. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) 7.45 Listróf - Meðal efnis er myndlistargagn- rýni GuðPergs Bergssonar. Umsjón: Þorgeir Ól- afsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.,10. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.32 Segðu mér sögu „Bangsimon" eftir A.A. Milne Guðný Ragnarsdóttir les þýðingu Helgu Valtýsdóttur (2) ARDEGISUTVARPKL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur lítur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Dansmærin í hásætinu. Jón R. Hjálmarsson segir frá Jústíanusi keisara og þó einkum drottn- ingu hans, Theódóru, dansmærinni fögru. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Sigriður Arnardóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegistónar. — Blásarakvintett ópus 43 eftir Carl Nielsen. Blásarakvintett Björgvinjar leikur. — Verk fyrir klarinettu og píanó eftir Hilmar Þórð- arson. Guðni Franzson leikur á klarinettu og Anna Guðný Guðmundsdóttir á píanó. — Fimm sönglög fyrir selló og píanó eftir Johann- es Brahms. Truls Mörk leikur á selló og Juhani Lagerspetz á píanó. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókín. HADEGISUTVARP KL. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlít á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn - Hollusta og heilbrigt líferni. 15 vindstig 111. grein Útvarpslaga segir: Skylt er útvarpsstöðvum að lesa tilkynningar frá almannavörnum, löggæslu, slysavamafélögum eða hjálparsveitum. Gert skal hlé á dag- skrá ef brýna nauðsyn ber til og almannaheill krefst. Óveðursvaktin Það reyndi aldeilis á þessa grein útvarpslaganna í ofviðri helgarinn- ar. Undirritaður náði lítt útsending- um einkastöðvanna en starfsmenn Ríkisútvarpsins lásu í gríð og erg tilkynningar frá almannavörnum, lögreglunni,' slysavarnafélögum, hjálparsveitum og reyndar öllum þeim er áttu erindi við almenning í þessu voðaveðri. Stöku sinnum léku þeir útvarpsmenn létt lög til að hressa áheyrendur en svo streymdu tilkynningamar að eyr- um. Símar glóðu og fréttamenn voru á ferð og flugi; meðal annars uppí stjórastöð Landsvirkjunar og Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Homsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjarlansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Konungsfóm". eftir Mary Renault Ingunn Ásdisardóttir les eigin þýðingu (12) 14.30 Fiðlusónata númer 1 eftir Frederiok Delius. Ralph Holmes leikur á fiðlu og Eric Fenby á pianó. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugað - Táknmál ástarinnar. Frásagnir af skondnum uppákomum í mannlíf- inu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudagskvöld kl. 21.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á Ijörðum með Har- aldi Bjamasyni. 16.40 Hvundagsrispa. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Strengjakvintett i E-dúr ópus 13 númer 5. eftir Luigi Boccherini. Gúnter Kehr og Wolfgang Bartels leika á fiðlur, Erich Sichermann á viólu og Bernard Braunholz og Friedrich Herzbruch á selló. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Tónlistardagskrá frá Moskvu- útvarpinu, tileinkuð rússneska tónskáldinu og pianóleikaranum Antoni Rubinstein. Rússneskir listamenn flytja verk eftir Anton Rubinstein, Franz víða á óveðurssvæðum. Veður- fregnir rufu líka tilkynningaflóðið. Fréttamennirnir líktust helst traustum skipstjórnarmönnum í brú djúpristrar skonnortu. Öryggi Hin prýðilega frammistaða fréttamanna Ríkisútvarpsins liðna óveðurshelgi sannaði enn einu sinni að útvarpið er ómissandi öryggis- tæki. Þetta töfratæki rýfur einangr- un hinna mörgu og smáu er bíða þess að þakplötur fljúgi í glugga eða grilltæki svífi af svölum. En hvernig stendur á því að útsending einkastöðvanna rofnaði þegar mest á reið? Hugsum okkur að eldfjall gjósi nærri bændabýli. Heimilisfólk- ið situr við viðtækið og hlustar á kristilegu útvarpsstoðina Ölfu þeg- ar útsending deyr. Samkvæmt 11. grein útvarpslaga á þetta fólk líka fullan rétt á að frétta umsvifalaust af náttúruhamförum. Liszt, Ludwig van Beethoven, Henrik Vieniavsky og Fréderic Chopin, 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpaó á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 8. sálm. 22.30 Leikari mánaðarins, Róbert Arnfinnsson. flyt- ur „Eintal" eftir Samúel Beckett Þýðandi og leik- stjóri: Árni Ibsen. (Endurtekið úr miðdegisutvarpi frá fimmtudegi.) 23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað á laugardagskvöldi kl. 20.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tónlist úr Árdeg- isútvarpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lilsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson helja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið í blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson, Margrét Hralnsdóttir, Jóhanna Harð- ardóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu, heíma og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson, Jóhanna Harðardóttir og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig, Stefán Jón Haf- steín og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan. Hér er greinilega veikur hlekkur í öryggiskerfinu og það kemur svo sem líka fyrir að útsending Ríkisút- varpsins rofnar. Og nú hefur hið mikla Gufunesloftnet látið undan ásókn kára. Þar með veikjast mjög langbylgjusendingar Ríkisútvarps- ins. Vissulega kostar nýtt langlínu- loftnet mikla peninga en ef menn vilja treysta öryggisnetið virðist ekki um annað að ræða en endur- reisa loftnetsstöngina. Óveðurs- hamurinn er sópaði hér öllu um koll síðastliðna helgi sannfærði þann er hér skrifar um nauðsyn þess að dreifikerfi RÚV og útsend- ingarkerfi einkastöðvanna verði treyst enn frekar. Mennirnir eru svo óskaplega smáir og varnarlausir þegar náttúruöflin bregða á leik. Hugtakarugl Þegar leið að kveldi hófu loks fréttamenn sjónvarpsstöðvanna að 20.00 Lausa rásin-. Spurningakeppni framhalds- skólanna Nemar I framhaldsskólúm landsins etja kappi á andlega sviðinu. Að þessu sinní keppir Menntaskólinn é Akureyri við Menntaskólann í Kópavogi. Einnig keppir Framhaldsskólinn á Húsavík við Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Sel- fossi. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 21.00 Á tónleikum með The Pixies. Lifandi rokk. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00 og laugardagskvöld kl. 19.32.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns RIÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt i vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. - Með grátt í vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn - Hollusta og heilbrigt liferni. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Næturlög. leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri. færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgurrtónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson. Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg- unandakt. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriði Sigurðardótt- ir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta? Kl. 10.30 Morgungestur. Kl. 11.00 Margt er sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 skýra gang óveðursins. Frétta- mennir höfðu jafnvel hætt lífi og limum við að afla frétta af vett- vangi. En þetta upplýsingaflæði allt saman dró sennilega úr geig þeirra sem hímdu heima í koti? Hins vegar er hætt við að útvarps- hlustendur og sjónvarpsáhorfendur hafi orðið svolítið ráðvilltir þegar fréttamenn og veðurfræðingar tóku að lýsa veðurhæðinni. Sumir töluðu um vindstig, aðrir um kílómetra á klukkustund eða sekúndu eða hnúta eða guð veit hvað. Er ekki gerlegt að samræma þessar. mælieiningar og mæla veðurhæð bara í vindstig- um upp í til dæmis tuttugu vind- stig? Undirritaður fyllist ætíð nokkrum ugg þegar veðurfræðing- ar tala um að vindhraði hafi mælst meira en tólf vindstig. Þá er eins og mannlegt hugvit bresti. Ólafur M. Jóhannesson Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiöar, heilsan og hamíngjan. Endurtekið frá morgni. 16.30 Akademían. Kl. 16.30 Púlsinn tekin í síma 626060. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Sveitatónlist. Umsjón: Grétar Miller. 22.00 Vinafundur. Umsjón Helgi Pétursson og Margrét Sölvadóttir. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri sen vill eignast góða vini. Gestir koma í hljóð- stofu og ræða vináttuna. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Hjálparstarf" 13.30 „Hraölestin" Helga og Hjalti. 16.00 „Á kassanum” Gunnar Þorsteinsson. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98,9 07.00 Morgunvakt Bylgjunnar. Eiríkur Jónsson. 09.00 Hafþór Freyr Sigmundsson á vaktinni. Starfs- maður dagsins og íþróttafréttir sagðar kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturiuson. Fróðleiksmolar i bland við annað. 17.00 island í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjami Dagur Jónsson. Kl. 17.17 Frétlapáttur frá frétta- stofu. 18.30 Kristófer Helgason. Óskalög. 21.00 Góðgangur, þátturpm hesta og hestamenn. Umsjón: Júlíus Brjánsson. 22.00 Haraldur Gislason. TÓnlist. 23.00 Kvöldsögur. Vettvangur hlustenda. 24.00 Haraldur áfram é vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturvakt. EFF EMM FM 95,7 7.30 Til i tuskiö. 8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjömuspá. 9.00 Fréttayfirlit. kl. 9.20 Textabrot. Kl. 9.30 Kvikmyndagetraun. 12.00 Hádegisfréttir. 16.00 Fréttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikið og kynnt sérstaklega. 19.00 Kvölddagskrá hefst. PállSævarGuðjónsson. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Stjömutónlist, leigubílaleikur og óvænt símtöl. 8.00 Vinsældatónlist. Bjarni Haukur Þórsson. 11.00 Geðdeildin. Umsjón Bjarni Haukur og Sigurð- ur Helgi. 12.00 Getraunir og óskalög. Siguröur Helgi Hlöð- versson. 14.00 Ráðgjafaþjónusta Gabríels Stefánssonar, kvikmyndagetraunir, leikir og tónlist. Umsjón Sig- urður Ragnarsson. 17.00 Björn Sigurðsson. 20.00 Listapopp. Farið yfir stöðu 40 vinsælustu laganna i Bretlandi og Bandarikjunum. Dagskrár- gerð Arnar Albertsson. 22.00 Jóhannes B. Skúlason. 2.00 Naeturpoppið. ÚTRÁS 16.00 Kvennó. 18.00 Framhaldskólafréttir. 20.00 MS 22.00 MH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.