Morgunblaðið - 05.02.1991, Blaðsíða 8
8
í DAG er þriðjudagur 5.
febrúar, sem er 36. dagur
ársins 1991. Agötumessa.
Árdegisflóð í Reykjavlk kl.
10.25 og síðdegisflóð kl.
22.52. Fjara kl. 4.19 og kl.
16.34. Sólarupprás í Rvík
kl. 9.57 og sólarlag kl.
17.28. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.42 og
tunglið er í suðri kl. 6.17.
(Almanak Háskóla íslands.)
Alla þá sem ég elska tyfta ég og aga. Ver því heils- hugar og gjör iðrun. (Op- inb. 3, 19.)
KROSSGÁT A
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 syrgi, 5 fuglah(jóð,
6 væskill, 7 tangi, 8 silungur, 11
ósamstæðir, 12 kvenmannsnafn,
14 lesta, 16 þvoglumæltur.
LÓÐRÉTT: — 1 gróðurmold, 2
heldur, 3 spil, 4 dreifa, 7 þvottur,
9 fjær, 10 kögur, 13 hreinn, 15
skóli.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT. — 1 voldug, 5 já, 6 stór-
ar, 9 tíð, 10 tó, 11 ln, 12 vit, 13
Etna, 15 ann, 17 tíminn.
LÓÐRÉTT: — 1 vistlegt, 2 ljóð, 3
dár, 4 görótt, 7 tínt, 8 ati, 12 vani,
14 nam, 16 NN.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN: Um
helgina kom Stapafell af
ströndinni og erl. skip, Hvals-
nes, kom og fór að bryggju
í Áburðarverksmiðjunni. í
gær voru væntanleg að utan:
Svanur, Grundarfoss og
Laxfoss. Danskt olíuskip,
Romo Mærsk var væntanlegt
með bensín- og olíufarm.
ÁRNAÐ HEILLA
O Aára afmæli. 1 dag, 5.
Olf februar, er áttræður
Ragnar Jóhannsson, fyrr-
um skipstjóri, frá ísafirði,
Lönguhlíð 15, Rvík. Hann
varð skipstjóri árið 1934. ísa-
fjarðartogarinn ísborg var
síðasta skipið sem hann var
skipstjóri á. Kona hans er
Ásta Finnsdóttir, einnig ís-
firðingur. Þau eru að heiman.
FRÉTTIR______________
ÁFRAM er gert ráð fyrir
umhleypingum. Frost mun
hafa verið um land allt í
fyrrinótt, hvergi þó teljandi
og í spárinngangi var gert
ráð fyrir hlýnandi veðri í
biíi. Það var 5 stiga frost í
Rvík í fyrrinótt og úrkoma.
Uppi á hálendinu var 7
stiga frost.
KVENFÉL. Hallgríms-
kirkju: Aðalfundur félagsins
verður í safnaðarheimili kirkj-
unnar fimmtud. 7. febrúar kl.
20.30. Að fundarstörfum
loknum verða myndasýning
og kaffiveitingar. Að lokum
flytur sr. Karl Sigurbjömsson
hugvekju.
SAMTÖK um sorg og sorg-
arviðbrögð heldur fund í kvöld
í safnaðarheimili Laugarnes-
kirkju kl. 20.30. Nanna Sig-
urðardóttir félagsfræðing-
ur flytur fyrirlestur: Missir í
fjölskyldunni. Á sama tíma
veittar uppl. og ráðgjöf í s.
34516.
KIWANISKLÚBBURINN
Viðey heldur þorrafund í
kvöld kl. 20 í Kiwanishúsinu,
Brautarholti 26. Gestur fund-
arins verður Árni Johnsen.
Danska eftirlitsskipið Vædd-
eren fór út aftur.
H AFN ARF JARÐ ARHÖFN:
Um helgina kom togarinn
Haraldur Kristjánsson inn
til löndunar og svo Snæfari.
Þá kom 2.500 tonna græn-
lenskur frystitogari, Polar
Princess, og rækjutogari,
Killet. Þeir lönduðu báðir.
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991
SAMTÖKIN gegn astma og
ofnæmi og SÍBS-deildir í
Reykjavík og Hafnarfirði
koma saman á spilakvöldi í
Múlabæ, Ármúla 34, í kvöld
kl. 20.30 og verður spiluð
félagsvist.
FÉL. eldri borgara. í dag
er opið hús frá kl. 13 í Ris-
inu. Bókmenntakynning verð-
ur kl. 15. Hjörtur Pálsson
segir frá Tómasi Guðmunds-
syni og lesarar með honum
verða Gils Guðmundsson og
Guðrún Stephensen. Leik-
hópurinn Snúður & Snælda
hittist kl. 17. Þorrablót fé-
lagsins verður 8. þ.m. Nánari
uppl. á skrifstofunni.
KVENNADEILD Barð-
strendingafélagsins ætlar að
spila félagavist á Hallveigar-
stöðum í kvöld kl. 20.
KVENFÉL. Háteigssóknar
heldur aðalfund í kvöid kl.
20.30 á lofti Háteigskirkju,
sem er nýr fundarstaður fé-
lagsins.
KVENFÉL. SeUasóknar
heldur aðalfundinn í kvöld í
kirkjumiðstöðinni kl. 20.30.
Myndasýning og kaffi að
fundarstörfum loknum.
ITC-deiIdir: í kvöld kl. 20.30
heldur deildin Irpa í Rvík
deildarfund í Brautarholti 30.
Uppl. gefa Guðrún, s.
656121, eða Ágústa, s.
656373. Seljur á Selfossi
halda kynningarfund í kvöld
kl. 20.10 á Hótel Selfossi.
Fjölbreytt fræðslu- og
skemmtiefni. Nánari uppl.
gefa Guðrún, s. 21332, eða
Þorbjörg, s. 22002.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfírði:
Kvenfél. staðarins heldur að-
alfundinn í kvöld kl. 20.30 í
safnaðarheimili kirkjunnar
við Austurgötu. Að fundar-
störfum loknum er kaffi,
módel og litgreining.
KIRKJUR
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30. Fyrirbænaefnum má
koma á framfæri við sóknar-
prest í viðtalstímum hans
þriðjudaga til föstudaga kl.
17-18.
DÓMKIRKJAN: Opið hús
fyrir aldraða í safnaðarheim-
ilinu í dag kl. 14-17. Kaffi,
spil, hugleiðing og söngur.
Fótsnyrting á sama tíma.
Pantanir hjá Ásdísi.
GRENSÁSKIRKJA: Biblíu-
lestur í dag kl. 14 í umsjón
sr. Halldórs S. Gröndal.
Síðdegiskaffi.
GRAFARVOGSSÓKN:
Skrifstofa sóknarprests er í
Logafold 58. Viðtalstími
sóknarprests mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 11—12 og eftir
nánara samkomulagi. S.
676770. Eldra barnastarf
(10—12 ára) í safnaðarheimil-
inu í dag kl. 17. Mömmu-
morgnar í safnaðarheimilinu
miðvikudaga kl. 10—12.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaguðsþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
Opið hús fyrir aldraða á
morgun, miðvikudag, kl.
14.30.
LANGHOLTSKIRKJA:
Starf fyrir 10 ára og eldri
miðvikudag 6. febrúar kl. 17.
Óskar Ingi Óskarsson og Þór
Hauksson leiða starfíð.
SELTJARNARNES-
'KIRKJA: Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna kl. 15—17.
Sr. Bernharður Guðmundsson
kemur í heimsókn og ræðir
um börn og ofbeldi.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgunn. Opið hús kl. 10.
Lengi tekur þjóðarsáttin við ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 1. febrúar til 7.
febrúar, aö báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Langholtsveg 84. Auk
þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, opið ti( kl. 22 alla daga vaktvikunnar,
nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhrjnginn, laugardaga og
heigidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041.
Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavfkur á þriójudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Úppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. i ráðgjafasíma Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um simnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmO í s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafrt. Við-
talstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs-
inga- og róðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - símsvari 6 öðrum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á
þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameínsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnei: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag tíl föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Seffoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið optð virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum i vanda t.d. vegna vimu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna. samskiptaerfiðleika, einangrunar eöa persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suðurgötu 10.
G-8amtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík í símum
75659, 31022 og 652715. l' Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfraaðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Líf8von - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við éfengisvandamál aö striöa, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjamargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00.
Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á
17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendyr í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sór sendingar kl. 12.15
og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfiriit
liöinnar viku.
isl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeíldin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl.
19.30-20.30. Fæðingardeiidin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
- Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstadasprtali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólar-
hringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, taugard. kl.
9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aöalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, 8.36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu-
staðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þríðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
11-16.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. i síma 84412.
Akureyri: Ámtsbókasafniö: Mónud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar.
Safn Ásgrfms Jónssonar: Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Höggmyndagarður-
inn opinn dagalega kl. 11-17.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17«. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning é andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin é sunnudögum, miðvikudögum og laugardögum
kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Sími 54700. /
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjaríaug: Mónud. -
föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjaríaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
an 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miövikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 1015.30.
Sundmiðstöð Keftavikur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.3019.30. Laugar-
daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
2021. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjamarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.1020.30. Laugard. kl. 7.10
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
ic i • »■ '»'W"?ri|",|ilwi'Ti.vtt r \ : .... ..... >1 :
f