Morgunblaðið - 17.02.1991, Side 36

Morgunblaðið - 17.02.1991, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP 1 SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1991 SUNNUDAGUR 17. FEBRÚAR SJONVARP / MORGUNIM 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 b 0 12.30 13.00 13.30 STOD2 9.00 ► Morgunperlur. 9.45 ► Sannir draugaban- 10.35 ► Trausti hrausti. 11.30 ► Fjörutíu og fimm mínútur ar. T eiknimynd um frækna Teiknimynd. Mímisbrunn- af bamaefni. draugabana. 11.00 ► Framtíðarstúlkan. ur. Þáttursem 10.10 ► Félagar. Teikni- Framhaldsmynd um framtíðar- kakkargeta mynd um skemmtilegan stúlkuna Alönu. Fimmti þáttur tekiö þátt í. krakkahóp. af tólf. 12.00 ► Tvíkvæni. Maður nokkur lendir í vandræðum þegar ástkona hans verður ólétt. Til að bjarga málunum kvænist hann henni og gerist þar með sekurumtvíkvæni. 13.55 ► ítalski boltinn. Leikur í beinni útsendingu frá ítalska fótboltanum. SJONVARP / SIÐDEGI 4\ 14.30 5.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 ■ 14.00 ► 15.00 ► Hin rámu regindjúp. — Annar þáttur. Heimildarmyndaröð um þá innri og ytri krafta sem verka 17.50 ► Sunnu- 18.30 ► Meistaragolf. ájörðina. dagshugvekja. Flytj- Gull og græn- J.C. Penney 15.25 ► Ástfangni bróðirinn. Gamanópera eftirGiovanni Battista Pergolesi og Gennerantonio Federico. andi erséra Agnes ir skógar. Classic-mótið Hljómsveitarstjóri Riocardo Muti. Leikstjóri Roberto de Simone. Aðalhlutverk: Alessandro Corbelli, Nuccia M. Sigurðardóttir. 18.55 ►- sem fram fórí Focili, Amelia Felle , Bernadette Manca Di Nissa, Luciana D'lntino, Ezio De Cesare, Elizabet Norberg 18.00 ► Stundin Táknmáls- Flórída. Schulz, Nicoletta Curil, Bruno De Simone og Luca Bonini. okkar. fréttir. 19.00 19.00 ► Heimshorna- syrpa. — Von- in. 6 STOD2 14.30 ► ftalski boitinn. — Framhald. 15.45 ► NBA-karfan. Körfubolti. 17.00 ► Listamannaskálinn. Á þeim tíma er seinni heimsstyrjöldin geisaði komu margir ungir breskir rithöfundarfram ísviðsljósið. Efnis- tök þeirra voru svipuð, þ.e. stríð ogáhrifþess. 18.00 ► 60 minútur. Fréttaþáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttirdagsins ídag og veðrið í dag og á morgun. SJONVARP / KVOLD á\ TF (t 0 STOÐ2 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► Fagri-Blakk- ur. Breskur myndaflokkur. 20.00 ► Fréttir, veðurog Kastljós. Á sunnudögum er kastljósinu beint að málefn- um landsbyggðarinnar. 20.50 ► Þeireru stórir þeir stærstu. Þátturum há- karlaveiðar. 21.20 ► Risa- eðlan. Kanadisk mynd. 21.50 ► Ófriðurog örlög. Bandarískurmyndaflokkur, byggður á sögu Hermans Wouks. Leikstjóri Dan Curtis. Aðalhlutverk: Robert Mitchum, Jane Seymour, John Gielgud og Polly Bereng. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 ► Listaalmanakið. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 23.35 ► Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. 19.19 ► 19.19 Fréttir dagsinso.fi. 20.00 ► Bernskubrek. Bandarískurfram- haldsþáttur um strák á unglingsárunum. 20.25 ► Lagakrókar. Framhaldsþátturum lögfræðinga í Los Angeles. 21.15 ► Inn viðbeinið. Viðtals- þáttur með óvæntum uppákomum. Að þessu sinni mun Edda Andrés- dóttirtaka á móti tónlistarmannin- um, leikaranum og hagleiksmann- inum Agli Ólafssyni. 22.15 ► Hemingway. Þriðji og næstsíðasti hluti framhalds- myndar um einn mesta rithöfund allra tíma, Ernest Hemming- way. Síðasti hluti erá dagskrá annað kvöld. Aðalhlutverk: Stacy Keach, Josephine Chaplin, Marisha Berenson og Fiona Fullerton, 23.55 ► Leigu- morð. Bönnuð börnum. 1.30 ► CNN: Bein útsending. UTVARP © FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Sigurjón Einarsson pró- fastur á Kirkjubæjarklaustri flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. - Prelúdía og fúga eftir Jóhann Sebastian Bach. Marteinn H. Friðriksson leikur á orgel. - Ave Maria. eftir Sigvalda Kaldalóns. Ester Guðmundsdóttir og Kór Flensborgarskóla syngja; Úlrik Ólason leikur á orgel og Margrét Pálmadóttir stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Ragna Bergmann, varaforseti ASÍ ræðir um guðspjall dagsins, Lúk- as 10, 17-20 við Bernharð Guðmundsson. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Sónata í g-moll ópus 1 númer 10 eftir Georg Friedrich Hándel. Nicholas Kraemer leikur á fiðlu og Denis Vigay á sembal. — Sextett í Es-dúr ópus 81 b eftir Ludwíg van Beethoven, Manfred Klier leikur á horn ásamt hljóðfæraleikurum úr Oktett Berlínarfílharmón- iunnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Meðal framandi fólks og guða. Adda Steina Bjömsdóttir sendir ferðasögubrot frá Indlandi. 11.00 Messa i Bústaðakirkju. Prestur séra Pálmi Matthíasson. 12.10 Útvarpsdagbókin og dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Sunnudagsstund. Umsjón: Hanna Maria Pétursdóttir. 14.00 Aðeins vextina. Seinni þáttur um náttúruunn- andann og rithöfundinn Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi. Umsjón: Finnur Magnús Gunn- laugsson. Lesarar: Þráinn Karlsson og Arnór Benónýsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Sungið og dansað i 60 ár. Svavar Gests rekur sögu islenskrar dægurtónlistar. (Einnig út- varpað mánudagskvöld kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðuriregnir. 16.30 „Aleinn meðal manna", leikrit í beinni útsend- ingu eftir Alexander Gelmann. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. 18.00 í þjóðbraut. Frönsk og kanadísk þjóðlög. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðuriregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Spuni. Listasmiðja barnanna. Umsjón: Guðný Ragoarsdóttir. (Endurtekinn frá laugar- dagsmorgni.)' 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Kíkt út um kýraugað-. Kenndu mér að kyssa rétt. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum — leikhústónlist. Leiknir verða þættir úr óperunum „Boris Godunov" eftir Mús- sorgský og „Don Carlos” eftir Verdi. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úr Tónlistar- útvarpi frá þriðjudagskvöld kl. 21.10.) 1.00 Veðuriregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ét FM90.1 8.10 Morguntónlist. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi kl. 01.00 aðfara- nótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 15.00 ístoppurinn. Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. 16.05 Þættir úr rokksögu íslands. Umsjón: Gestur Guðmundsson. (Einnig útvarpað fimmtudags- kvöld kl. 21.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 6.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Úr íslenska plötusafninu: „Hljómar" frá 1968. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Inn- skot frá fjölmiðlafræðinemum og sagt frá því sem verður um að vera í vikunni. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 3.00.) 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 6.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttirkl. 8.00,9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARP 1.00 Nætursól. Herdís Hallvarðsdóttir. (Endurtek- inn þáttur frá föstudagskvöldi.) 2.00 Fréttir. Nætursól Herdisar Hallvarðsdóttur heldur áfram. 4.03 í dagsins önn. Umsjón: Guðjón Brjánsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við fólk til sjávar og sveita. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. FMfjjOfl AÐALSTOÐIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þáttur Guðriðar Haraldsdóttur. 12.00 Hádegi á helgidegi. Randver Jensson. 13.00 Lífiö er leikur. Sunnudagsþáttur Eddu Björg- vinsdóttur leikkonu. 16.00 Ómur al Suöurnesjum. Grétar Miller leikur óskalög fyrir hlustendur. 19.00 Sunnudagstónar. Óperur, aríur og brot úr sinfónium gömlu meistaranna. 20.00 Sálartetrið og Á nótum vináttunnar (endur- teknir þættir). 21.00 Lífsspegill. I þessum þætti fjallar Ingólfur Guðbrandsson um atvik og endurminningar, til- finningar og trú. 22.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haralds- dóttir. Þáttur um bækur og bókmenntir, rithöf- unda og útgefendur, strauma og stefnur. Lesið verður úr nýjum bókum og fjallað um þær á ein- faldan og auðskiljanlegan hátt. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón Randver Jensson. 989 9.00 i bítið. Upplýsingar um veður, færð og leikin RYMINGARSALA í EPAL Viö höldum rýmingarsölu FIMMTUDAG, FÖSTUDAG, LAUGARDAG 21. - 23. febmar Listi yfir vörurnar, sem seldar verða, liggur frammi í versluninni frá og með mánndegi 18. febrúar. Húsgögn Lampar Gluggatjalda- efni Húsgagnaáklæöi Opið: Fimmtudag kl. 9-18 Föstudag kl. 9-18 Laugardag kl. 10-16 Bútar HEWI stuðningsslár fyrir fatlaða Myndir Smávörur cpcil ™OÍlk/ll 4 ^ l~>-7 ~T/~>/-. SÍMI 91-687733 hf. FSEYJAVÍK Stöð 2: öeinið mun að þessu sinni taka á móti Agli flestum kunnur og þá ekki síst fyrir það að vera „Stuðmaður". Egill hefur komið víða við um daganna, hann hefur verið áberandi í tónlistarlífinu og á seinustu árum hefur hann verið að gera það gott sem leikari bæði á sviði og í kvikmyndum. Inn við ■■■■ Edda Andrésdóttir cyt 15 Ólafssyni. Egill er Rás 1: Aðeins vextina HBBBB Theódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi var bóndi í norð- M00 lenskri sveit. Hann var mikill veiðimaður og sjálfmenntað- — ur náttúrufræðingur. Alla ævi sinnti hann fræðum sínum af eldmóði og skrifaðist á við vísindamenn víða um heim. Eftir hann liggur mikið safn sendibréfa sem varðveitt eru í safnahúsinu á Húsavík. Theódór skrifaði bækur, meðal annars um íslenska refinn. Hann var sérfræðingur í lifnaðarháttum hans og hermdi auk þess eftir honum af mikilli list. Hann flutti erindi í Útvarpið á sínum tíma þar sem hann lýsti háttum og hljóðum refsins sem eru margvísleg. Refur- inn gefur frá sér mismunandi hljóð eftir aðstæðum, rekur upp neyð- aróp og notar sérstakt tungutak við afkvæmi sín. í dag verður á Rás 1 fluttur síðari þátturinn um Theódór, en hinn fyrri var fluttur fyrir viku.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.