Morgunblaðið - 08.03.1991, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.03.1991, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐia UTVARP/ SJÓNVARP föstúdauik 8. MARX 1991 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Meðafa 18.05 ►Ádag- 18.40 ► Bylmingur. Rokk- og Beggu. skrá. Endurtek- þáttur. 17.40 ► Lafði inn. lokkaprúð. 18.20 ► ítaiski 17.55 ► Trýni og boltinn. Mörk vik- Gosi. unnar. SJOINIVARP / KVOLD áJj. TF 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttatengt efni. 20.15 ► Haggard. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.40 ► MacGyver. Bandarískur framhaldsþáttur um úrræðagóðan vörð lag- anna. 21.30 ► Feðgarnir (My Father, My Son). Þessi mynd er byggð á sönnum atburðum og segir hún sögu Zumm- walt-feðganna,- 23.00 ► Flóttinn frá Alcatraz (Éscape From Alctraz). í tuttugu og níu ár tókst engum að brjótast út úr þessu öryggisfangelsi. Stranglega bönnuð börnum. 00.50 ► Einsogísögu(StarTrap). Breskspennu- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 2.35 ► CNN. Bein útsending. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 MORGUMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hannes Örn Blan- . don flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút- varp og málefni liðandi stundar. Soffia Karlsdótt- ir. 7.45 Listróf. Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10. Veður- fregnir kl. 8.15. 8.32 Segðu mér sögu. „Álfarnir", þjóðsaga úr safni Óskars Halldórssonar. Guðný Ragnarsdótt- ír les. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Ástriður Guðmundsdóttir sér um eldhúskrókinn. Umsjón: Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Umsjón: Sigurður Flosason. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagþókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádégi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn. Konur og krabbamein. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARPKL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Vefarinn mikli fré Kasmír eftir Halldór Laxness Gúðrún Snæfríður Gísladóttir les (7) 14.30 Miðdegistónlist. — Serenaða i d-moll ópus 44, fyrir blásara, selló og kontrabassa, eftirAntonin Dvorak. Kammer- Hér á Sögueyjunni lifir draum- urinn um að aliir séu næstum jafnir. Samt segir í spjalli við Guð- finn bílasala í Viðskiptablaðinu ... Að sögn Guðfinns er mest sala í bflum á verðbili 100 til 300 þúsund, en hann selur líka mikið af dýrari bflum sem kosta milli 3 og 5 milljón- ir. Það átti víst að jafna þennan mun á milli þegnanna með .stað- greiðslukerfinu en hver er viðskiln- aður skattaherranna. í gærdags- blaðinu var líka sagt frá skýrslu Landssamtaka heimavinnandi fólks ... í skýrslunni eru ráðstöfunartekj- ur hinna ýmsu hópa bornar saman og er þá tekið tillit til margra þátta þannig að samanburðurinn sé raun- hæfur. Niðurstaðan er sú að það er mjög óhagkvæmt að vera í hjónabandi og hagkvæmast virðist vera að vera einn á báti og eiga börn sem menn greiða meðlag með. Dæmi er tekið um heimili, hjón eða einstakling með þijú börn og 200 þúsund króna heildartekjur á mán- sveit Evrópu leikur: Alexander Schneider stjórn- ar. — Grave, eftir Jan Benda. Marek Jeris leikur á selló.og Ivan Klánský á píanó. 15.00 Fréttir. 15.03 Meðal annarra orða. Af brunnum. Undan og ofan og allt um kring um ýmis ofur venjuleg fyrir- bæri. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað sunnudagskvöld kl. 20.10.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Um Vestfirði í fylgd Finnboga Hermannssonar. 16.40 Létt tónlist. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugí Jökulsson og Raijhheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna: 17.30 „Bachianas Brasíleiras" númer 2, eftir Heitor Villa Lobos. Sovéska þjóðarhljómsveitin leikur; Vladimir Bakharev stjórnar. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. (Einnig útvarpað iaugardag kl. 10.25.) 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. TOMLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. — Toots Thielemans leikur nokkur þekkt lög. — John Williams og Maria Farantouri flytja lög og Ijóð eftir Þeodorakis og Garcia Lorca. — Norskir hljómlistarmenn . leika og syngja gömludansana. — Grettir Björnsson leikur á harmónikku. Um- sjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 21.30 Söngvaþing. Stefán íslandi og Maria Markan syngja islensk og erlend lög. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregmr. Dagskrá morgundagsins. uði. / Hjórt, þar sem bæði vinna úti, eiga 129.890 krónureftir þegar búið er að greiða skatta og dagvist- argjöld ... Einstætt foreldri með börn á framfæri hefur 183.136 krónur til ráðstöfunar ... Einstakl- ingur sem borgar meðlag á 121.338 krónur eftir af launum sínum þegar allt hefur verið tekið með. Þarna er ekki um neina smápen- inga að ræða sem eru hreinlega hirtir af fjölskyldufólki þessa lands í nafni ,jafnréttis“. Áhrifin koma fram í fjölda gjaldþrota og annarra erfiðleika. Að sjálfsögðu verður að styðja einstæða foreldra í þeirra oft erfiða lífsstríði en þá verður líka að fylgjast með því að peningarnir hafni hjá þeim sem eru raunveru- lega einstæðir, annars er tugum þúsunda á mánuði beinlínis rænt frá hinum sem búa í vígðri sam- búð. Ljósvakarýnir hefir áður bent á að svona mál eigi erindi við sjón- varpið. Meginþorri afnotagjaldenda sjónvarpsstöðvanna er fjölskyldu- 22.20 Lestur Passíusálma. Ingibjörg Haraldsdóttir les 35. sálm. 22.30 Úr siðdegisútvarpi liðinnar viku. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Veðurfregnir. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson. Upplýsingar um umferð kl, 7.30 og litið fblöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. Morgunúhíarpiðhelduráfram. 9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. Textagetraun Rásar 2, klukkan 10.30. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdótt- ir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarpogfréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsíns og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dags- ins. Föstudagspistill Þráins Bertelssonar. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i beinni útsendingu, þjóðin hlustar á sjálfa sig. Valgeir Guðjónsson situr við simann, sem er 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskífan. 20.00 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags kl. 02.00.) 22.07 Nætursól. Herdis Hallvarðsdóttir. (Þátturinn verður endurfluttur aðfaranótt mánudags kl. 01.00.) 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30. fólk og samt er aldrei rætt í sérstök- um sjónvarpsþáttum um þessi mál. Það er rifist endalaust um nokkur hundruð krónur til eða frá í kjara- samningum. Sjónvarpsfréttamenn eru sporléttir þegar verkalýðsfor- ingjar, stjórnmálamenn og atvinnu- rekendur deila um þessar krónur á opinberum samkomum. Síðan er hvergi rætt um það að þessar krón- ur eru hirtar margfalt af fólki í vígðri sambúð þar til margar fjöl- skyldur eiga vart fyrir mat. Verka- lýðsfélögin virðast líka hafa gleymt þessu óréttlæti. Það er rétt að benda á þessa gleymsku verkalýðssamtak- anna þótt þeirri spurningu verði ekki svarað hér hvort gleymskan stafi af tengslum hreyfingarinnar við ónefnda stjórnmálaflokka. Þessi gleymska ætti samt að vera „frétta- efni“. Hafa sjónvarpsmenn líka gleymt fjölskyldunni, þessari grunneiningu samfélagsins? Neytendaþættirnir IMÆTURUTVARPIÐ 1.00 Nóttin er ung. Endurtekinn þáttur Glódísar Gunnarsdóttur frá aðfaranótt sunnudags. 2.00 Fréttir. Nóttin er ung Þáttur Glódísar Gunn- arsdóttur heldur áfram. 3.00 Djass. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endur- tekinn frá sunnudagskvöldi.) 4.00 Næturtónar. Ljúf lög undir morgun. Veður- fregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar Halda áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Næturtónar. 7.00 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Olafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist í bland við spjali við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cesil Haralds- son. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuriður Sigurðar dóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.00 Hvað er þetta?Verðlaunagetraun. Kl. 10.30 Morgungest- ur Kl, 11.00 Margt ér sér til gamans gert. Kl. 11.30 Á ferð og flugi, 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Létt tónlist. 13.30 Gluggað í síðdegisblað- ið. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topparnir takast á. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan (Endurtek- ið). 16.30 Alalínan. Þáttur um áfengismál. Sérfræðingar frá SÁÁ sjá um þáttinn og svara í sima 626060. 18.30 Tónaflóð Aðalstöðvarinnar. ■20.00 Gullöldin (Endurtekinn þáttur). 22.00 Óskalög. Grétar Miller. 2.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. eru vissulega spor í rétta átt en það verður að efna til sérstakra fjöl- skylduþátta er taka fyrir réttar- stöðu fjölskyldunnar í víðu sam- hengi. I þessum þáttum væri ekki bara rabbað við skólabörn heldur skoðuð aðstaðan í skólunum og kennsluhættir. Einnig mætti ræða um skattamálin og heilbrigðismálin, svo sem tannréttingakostnað. Þá væri upplagt að spyija frumlegra spurninga eins og Sigurður Björns- son óperusöngvari gerir hér í gær- dagsblaði er hann spyr hvort það sé réttlætanlegt að hirða skatt af fólki til að borga fyrir Þjóðleikhús og Sinfóníu sem venjulegt íjöl- skyldufólk hefur kannski ekki efni á að sækja? Er ekki best að hafa sama háttinn á og hjá Guðfinni bíla- sala, að bjóða herlegheitin á fimm- þúsund til þeirra sem eiga peninga en hinir geta bara skroppið í bíó. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. 10.00 Guð svarar. Barnaþáttur í umsjón Kristinar Hálfdánardóttur. 13.30 Bjartar vonir (fræðsluþáttur). Steinþór Þórðar- son og Þröstur Steinþórsson rannsaka spádóm Bibliunnar. 16.00 Orð Guðs til þin. Jódis Konráðsdóttir. 16.50 Tónlist. 18.00 Alfa-fréttir. 19.00 Dagskrárlok. BYLGJAN FM 98.9 7.00 Eirikur Jónsson. Morgunþátturinn. 9.00 Páll Þorsteinsson. Fréttirfrá fréttastofu kl. 9 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Helgarstemming. 12.00 Hádegisfréttir. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 14.00, Val týr Björn. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson. Kl. 17.17 Siðdegisfréttir. 18.30 Kvöldstemmning á Bylgjunni. Þráinn Brjáns- son. 22.00 Á nætun/aktinni. Haraldur Gislason. 3.00 Heimir Jónasson. Næturvakt. EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrimur Ólafsson og Kolbeinn Gísla- son i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spak- mæli dagsins. J<l. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbókin. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heimsókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Jón Axel Ólafsson. Morgunleikfimi og tónlis. Kl. 9.30 Söngvakeppnin. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Söngvakeppnin, Kl. 10.40 Komdu í Ijós. kl. 11.00 iþróttafréttir. Kl. 11.05 Ivar Guðmundsson bregð- ur á leik. Kl. 11.30 Söngvakeppnin. 12.00 Hádegisfréttir. Kl.. 12.30 Með ivari I léttum leik. Kl. 13.00 Tónlist. kl. 13.15 Léttur leikur í síma 670-957. kl, 13.20 Söngvakeppnnin. Kl. 13.40 Hvertersvarið?KI. 14.00 Fréttír. Kl. 14.10 Vísbending. Kl. 14.30 Söngvakeppnin. Kl. 14.40 Vísbending uppá v.asann. Kl. 15.00 Hlustendur leita að svari dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. 16.05 Anna björg Birgisdóttir, tón- list. Kl. 16.30 Fregnir af veðri og flugsam- göngum. Kl. 17.00 Topplag áratugarins. Kl. 17.30 Brugðið á leik. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.05 Anna Björk heldur áfram. Kl. 18.20 Laga- leikur kvöldsins. Kl. 18.45 Endurtekið topplag. 19.00 Vinsældalisti Islands. Pepsi-listinn. Valgeir Vilhjálmsson kynni 40 vinsælustu lög landsins. Kl. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á næturvakt. Kl. 3 .00 Lúðvik Ásgeirsson á nætur- og morgun- vakt. STJARNAN FM 102 7.00Dýragarðurinn, Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson og syngjandi föstudag- ur. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur oq Sig- urð.ur Helgi. 12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Vinsældapoppiö. 20.00 íslenski darislistinn. Dagskrárqerð: Ómar Friðleifsson. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. '3.00 Stjörnutónlist. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 M.S. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.15 Bíó, ball og út að borða (F.Á.). Kvikmynda- gagnrýni, getraunir o. fl. 20.00 M.R. 22.00 UnnarGils Guðmundsson (F.B.). Popptónlist. 1.00 Næturvakt í umsjá Kvennaskólans, Hver borgar brúsann?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.