Morgunblaðið - 08.03.1991, Blaðsíða 8
8
MORGIffiBLAÐIÐ ,FÖS^DAGUfi: I^IARZ 1991
í dag er föstudagur 8. mars,
sem er 67. dagur ársins
1991. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 11.09 og
síðdegisflóð kl. 23.56. Fjara
kl. 5.12 og kl. 17.16. Sólar-
upprás í Rvík kl. 8.12 og
sólarlag kl. 19.06. Myrkur
kl. 19.54. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.39 og
tunglið er í suðri kl. 7.22.
(Almanak Háskóla íslands.)
Engin þjóð skal sverð
reiða að annarri þjóð, og
ekki skulu þær temja sér
hernað framar. (Mika 4,
3.)
6 7 8
9 ■■■7Ö — "
_
13 14
LÁRETT: — 1 klessa, 5 frumefni,
6 gamlingja, 9 mólendi, 10 á sér
stað, 11 skóli, 12 hæða, 13 gagns-
laus, 15 dvaldist, 17 kjafts.
LÓÐRÉTT: — 1 skammast mikið,
2 spotta, 3 þvottur, 4 er til ama,
7 fuglinn, 8 tangi, 12 svifdýrið,
14 fiskur, 16 tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 táta, 5 ufsi, 6 unna,
7 ha, 8 launa, 11 an, 12 amt, 14
uglu, 16 sauður,
LÓÐRÉTT: — 1 taumlaus, 2 tungu,
3 afa, 4 hita, 7 ham, 9 anga, 10
nauð, 13 Týr, 15 lu.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Fél.
nýrnasjúkra. Styrktar- og
menningarsjóðs ,eru seld á
þessum stöðum: Árbæjarapó-
teki, Hraunbæ 102; Blóma-
búð Mickelsen, 'Lóuhólum;
Stefánsblómi, Njálsgötu 65;
Garðsapóteki, Sogavegi 108;
Kirkjuhúsinu Klapparstíg 27;
Hafnarfjarðarapótek. Bóka-
verslun Andrésar Níelssonar
Akranesi;
ÁRNAÐ HEILLA
í Dómkirkj-
unni hafa ver-
ið gefin sam-
an í hjóna-
band Kristín
Sigrún Árna-
dóttir og Ein-
ar Kjartan
Rúnarsson.
Heimili
þeirra er í
Veghúsum
23, Rvík. Sr.
Kristján Þor-
varðarson
gaf brúðhjón-
in saman.
(Mynd:
Sigríður Bac-
hmann)
FRETTIR
KAFFISOLUDAGUR: Ar-
legur kaffisöludagur kirkju-
nefndar kvenna Dómkirkj-
unnar er á sunnudaginn kem-
ur í safnaðarheimili kirkjunn-
ar (gamla Iðnskólanum),
Lækjargötu 14a og hefst kl.
15 að lokinni messu í Dóm-
kirkjunni. í „söluhomi“ verð-
ur á boðstólum handunnið
páskaskraut.
ÞENNAN dag árið 1843 var
tilskipunin um stofnun Al-
þingis gefin út. Dagurinn er
fæðingardagur Páls
Ólafssonar. Dagurinn er einn-
ig Alþjóðlegur baráttudag-
ur kvenna.
AFS á íslandi heldur aðal-
fund sinn á sunnudaginn
kemur í Kvennaskólanum við
Fríkirkjuveg kl. 14.
FRAMSÓKN og Sókn hafa
opið hús fyrir gesti og gang-
andi í húsakynnum sínum, í
Skipholti 50a, laugardag kl.
14—17 í tilefni 75 ára afmæl-
is ASI. Starfsemi félaganna,
Verkakvennafél. Framsókn
og Starfsmannafél. Sóknar
verður kynnt gestunum.
Kaffiveitingar.
HÚSMÆÐRAFÉL.
Reykjavíkur heldur aðalfund-
inn 14. þ.m. í félagsheimilinu,
Baldursgötu 9 kl. 20. Kaffí
og með því.
FÉL. eldri borgara: Opið hús
í Risinu í dag kl. 13—17.
Göngu-Hrólfar hittast í Ris-
inu laugardagsmorgun kl. 10.
Skrifstofan lokuð eftir kl. 15
í dag.
KVENFEL. Neskirkju heldur
aðalfund sinn nk. mánudags-
kvöld í safnaðarheimili kirkj-
unnar kl. 20.30.
HUNVETNINGAFÉL. Fé-
lagsvist verður spiluð kl. 14
í Húnabúð á morgun, 3 um-
ferða keppni, sem er öllum
opin. Góufagnaður félagsins
er í kvöld í Húnabúð.
ARNESHREPPSBÚAR í
Reykjavík halda árshátíð
laugardagskvöldið kl. 19 í
Borgartúni 6 (Rúgbrauðs-
gerðarhús). Hefst hún með
borðhaldi. Húsið verður opnað
kl. 19. Dansað verður fram á
nótt.
ATTHAGASAMTOK. Hér-
aðsmanna efna til samkomu
í Norræna húsinu nk. sunnu-
dag kl. 16. Sagt frá Fljóts-
dalshéraði. Þar segja frá Þor-
steinn Sigurðsson, fyrrum
læknir á Egilsstöðum og
Sigurður Blöndal, fyrrum
skógræktarstjóri. Hann
bregður upp myndum úr safni
sínu.
MESSUR
KIRKJUHVOLSPRESTA-
KALL: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 14 í Þykkvabæj-
arkirkju. Sunnudagaskóla-
börn bjóða í kaffi eftir messu.
Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
KIRKJUSTARF
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Þriðja samvera bænanám-
skeiðsins verður á morgun kl.
10.30-12.30.
AÐVENTUSÖFNUÐIRN-
IR, laugardag: Aðventkirkjan
Reykjavík: Biblíurannsókn kl.
9.45 og guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Steinþór Þórðar-
son. Aðventkirkjan Keflavík:
Biblíurannsókn kl. 10 og
guðsþjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Eric Guðmundsson.
Hlíðardalsskóli, Ölfusi: Bibl-
íurannsókn kl. 10 og guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðumaður
Þröstur B. Steinþórsson. Að-
ventkirkjan Vestmannaeyj-
um: Biblíurannsókn ki. 10.
GRENSÁSKIRKJA: Starf
fyrir 10—12 ára börn kl. 17
■ dag.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Kvöldbænir með lestri Passíu-
sálma kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA:
Mæðra- og feðramorgnar
föstudaga kl. 10 í safnaðar-
heimilinu í umsjón Báru Frið-
riksdóttur.
SKIPIN_______________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í
gær kom leiguskipið Niðarós
að utan á vegum Samskipa.
í dag er Stuðlafoss væntan-
legur af ströndinni og ieigu-
skipið Hermann Boy vænt-
anlegt að utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Urriðafoss kom að utan í
gær og grænlenskur togari,
Kaassaaauk kom inn til lönd-
unar. Togarinn Ýmir er far-
inn til veiða og Isnes fór á
ströndina í fyrradag.
■svó'-?'f-9/
SiGMÚmO-
Borgmister telur tíma vera kominn til að sýna alþjóð að hann geti líka kastað af sér utan
borgarmúranna.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. mars til 14.
mars, aó báöum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22.
Auk þess er Háalertis Apótek Háaleitisbraut 68, opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar, nema sunnudag.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064.
Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiöir. Símsvari 681041.
Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami Uími. Uppl. 1
um lyfjabúðir og læknaþjón. i slmsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Al-
næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miövikud. kl. 18-19, s.
622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. i ráögjafasima Samtaka
'78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23:28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess-
um símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og
sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280.
Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýs-
inga- og ráögjafasimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 - simsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga
10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og
almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Ápótek er opíð til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heímsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu-
efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17
miðvikudaga og föstudaga. Simi 82833.
Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík i símum
75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem hafa
oröió fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620.
Lífsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennará&gjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22.
Vinnuhópur gegn sifjsspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-AN0N, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2.
hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9—12. Simaþjónusta laugardaga kl. 10—12, s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373,
kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda,
Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10
og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-
14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og (3855 kHz. Hlustendur i
Kanada og Bandarikjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit
liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.
Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeikiin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspitali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími
annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum
kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeiid: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Heimsóknartimi frjáls alla daga. - Fæðingarheimili Reykjsvíkur: Alla daga kl.
15.3030 til 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til
kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl.
19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið
hjukrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólar-
hrínginn ó Heilsugæslustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heímsókn
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 -16.00 og
19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa-
varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl.
9-12/ Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu
daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47. s. 27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomu-
staðir víðsvegarum borgina. Sögustundirfyrirbörn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg-
arbókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl.
Árbæjarsafn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.-
31. mai. Uppl. i síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30.
Néttúrugripasafnið 6 Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fr/kirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánudaga. Sýning ó
verkum þess stendur yfir.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opiö alla daga kl. 10-16.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn
daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14-17. Þriðjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning á andlitsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud.
og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir
samkomulagi.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam-
komulagi. Simi 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Sími
52502.
Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavilc Sundhöllin: Mánud. - föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opið í böð og potta. Laugard. 7.30-17.30.
Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laug-
ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. —
föstud. fró kl. 7.00-20.30. taugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breið-
holtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-17.30.
Garðabœr: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud.
8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga:
8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-14.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg-
ar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssvert: Opin mánudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45
(mánud. og miðvikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu-
daga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-17.30. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.