Morgunblaðið - 08.03.1991, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 08.03.1991, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIB ■FÖSTUDAGUR .8. MARZ 1991 11 Sjálfsmark F ormannskj ör eftir Inga Björn Albertsson Við sem höfum mikinn áhuga á íþróttum, eigum það til að bera atburði úr daglega lífínu, þar á meðal af stjórnmálasviðinu, saman við það sem gerist á leikvelli íþrótt- anna, Samkvæmt þeim samanburði er hið ótímabæra formannsframboð Davíðs Oddsonar ekkert annað en sjálfsmark. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Þorsteinn Pálsson, er fullkomlega fær um að veita flokknum þá for- ystu sem þarf til að ná glæsilegum kosningasigri í komandi kosning- um og leiða sjálfstæðismenn síðan til öndvegis í næstu ríkisstjórn. Allar skoðanakannanir fjölmiðla hafa sýnt í langan tíma að flokkur- inn stefnir í stórsigur undir forystu Þorsteins. Við þær aðstæður er engin þörf á að skipta um formann. Þeir sem hafa eins sterka stöðu og Sjálf- stæðisflokkurinti hefur nú, þurfa ekki að taka þá áhættu að skipta um formann rétt fyrir kosningar. Til þess eru engin efnisleg eða skynsamleg rök. Þegar nú er efnt til sundurlynd- is í Sjálfstæðisflokknum er það Hvað er Armaflex Það er heimsviðurkennd pipueinangrun í hólkum, plötum og limrúllum frá Þ. ÞORGRÍMSSON &C0 Ármúla 29 - Múlatorgi - Sími 38640 „Sjálfstæðismenn geta enn sigrað, þrátt fyrir sjálfsmark Davíðs. Við þurfum að fylkja okkur um Þorstein Pálsson og endurkjósa hann for- mann í glæsilegri kosn- ingu.“ ekkert annað en hræðilegt sjálfs- mark. Þeir, sem fylgjast með íþróttum, vita, að leikur þarf ekki að vera tapaður þó eitt sjálfsmark sé skor- að. Sigurinn lendir hjá þeim sem skora fleiri mörk - hjá andstæð- ingnum. Sjálfstæðismenn geta enn sigr- að, þrátt fyrir sjálfsmark Davíðs. Við þurfum að fylkja okkur um Þorstein Pálsson og endurkjósa hann formann í glæsilegri kosn- ingu. Eftir það getum við snúið okkur að því að skora hjá andstæð- ingunum og ég er viss um að þar getur Davíð Oddsson vissulega gert okkur sitt gagn, því hann er Sjónarmiðum íslendinga við viðræðum EFTA landanna við Evrópubandalagið um evrópskt efnahagssvæði, eru gerð ýtarleg skil í nýjasta hefti Eurofish Rep- ort, tímarits sem kemur út í Bret- landi og fjallar um evrópsk sjáv- arútvegsmál. í heftinu, er vitnað í fréttatil- kynningu sem Samstarfsnefnd at- vinnurekenda í sjávarútvegi hefur Ingi Björn Albertsson einn af skærustu sóknarmönnum Sjálfstæðisflokksins. Hann þarf einungis að gæta að því að skora hjá andstæðingunum. Þeir eru ekki í Sjálfstæðisflokkn- um. Þeir eru í hinum flokkunum, því mega menn ekki gleyma. Höfundur er alþingismaður fyrir Sjálfstæðisfiokkinn. sent frá sér og dreift til fjölmiðla í löndum Evrópubandalagsins og víðar. Þar eru færð rök fyrir því að ísland njóti ekki jafnræðis við önnur lönd í viðskiptum við EB vegna þess að efnahagur þess bygg- ist að mestu leyti á sjávarútvegi. Er skorað á Evrópubandalagið að afnema tolla áf þeim sjávarfurðum sem íslendingar flytja þangað, þar sem ísland leggi ekki tolla á iðnað- eftir ÓlafLeifsson Með þeirri óvæntu yfirlýsingu Davíðs Oddssonar um að hann sæktist eftir formannsembætti Sjálfstæðisflokksins tók ég strax þá ákvörðun að styðja Þorstein Pálsson til formanns Sjálfstæðis- flokksins. Ekki vegna þess að ég efaðist um forystuhæfileika Davíðs heldur vegna þess að ég taldi tíma hans ekki kominn hvað svo sem síðar kann að verða. Þorsteinn Páls- son var kjörinn formaður Sjálfstæð- isflokksins, sem yngsti þingmaður flokksins á þeim tíma. Þrátt fyrir að taka við formannsembættinu undir þessum kringumstæðum hef- ur honum tekist að stýra flokknum í gegnum mikla erfiðleika, við þann mótbyr hefur hann eflst og styrkst. Hann hefur nú sameinað flokkinn aftur eftir mikil innanflokksátök og sýnt það að hann er þess fullmegn- ugur að gegna formannsembættinu áfram. Sjálfstæðismenn og þá ekki síst unga fólkið í flokknum, getur litið upp til hans sem flokksformanns og því hljótum við landsfundarfull- trúar á 29. Iandsfundi flokksins að arvörur frá Evrópubandalaginmu. Eurofish Report birtir orðrétt ýmsa kafla fréttatilkynningarinnar, m.a. rökstuðning fyrir því að íslend- ingar séu ekki að gera kröfu um sérstök kjör eða forréttindi í viðræð- um EFTA við Evrópubandalagið, heldur aðeins um sömu kjör og aðrar EFTA þjóði njóta. „Öll löndin sem taka þátt í viðræðum um evr- ópskt efnahagssvæði, að íslandi „Hann hefur nú samein- að flokkinn aftur eftir mikil innanflokksátök og sýnt það að hann er þess fullmegnugur að gegna formannsem- bættinu áfram.“ styðja núverandi formann til áfram- haldandi fofmennsku og forðast það að skipta um forystu 5 vikum fyrir kosningar. Beijumst til sigurs í komandi kosningum með Þorstein Pálsson sem foringja. Höfundur er formaður FUS Óðins á Austurlandi. VZterkurog k-/ hagkvæmur auglýslngamiðill! undanteknu, byggja efnahag sinn aðallega á iðnaðarframleiðslu og veita hvert öðru tollafríðindi fyrir útflutningsvörur sínar. ísland veitir þeim tollfijálsan aðgang fyrir þess- ar vörur og fer aðeins fram á svip- aða aðstöðu hvað varðar aðalút- flutningsvörur þess sem eru sjávar- afurðir," segir síðan í fréttatilkynn- ingunni. Evrópubandalagið: Islensk sjónarmið kynnt í Eurofish Report .,( skugga hrafnsíns er efn af tutlugu bestu myndum sem geröar hafa veri& Jra upphatí. Cue-San Francisco A kvikmyndafiálíöinni í Valencienneshiaut myndin Specfai du Jury” We told vou. Retttember the rules. You clidn't listen. THE NEW BATCIi Here tliey grow again. VIDEOHOLLIN Á þín u bandi1 UTGAFA 11. MARS .-f'Tiví*, j;! UTGAFA 25. MARS ÞONGLABAKKI 6 SÍMI670066 OPNUNARTÍMI 10.00 - 23.30 UM HELGAR 12.00 - 23.30 LAGMULA 7 SÍMI685333 OPNUNARTÍMI 9.00 - 23.30 UM HELGAR 12.00 - 23.30 HAMRABORG 11 SÍMI641320 OPNUNARTÍMI HRAOf, SPENNA, BEIGJUR OQ BEYGLURJ tttk's *u t*j« nmMm <» Itxníl fOMtO Woo-. t*.*. K - > é. •. «U\f UTGAFA 4. MARS ÚTGÁFA 4. MARS UTGAFA 11. MARS UTGAFA 18. MARS UTGAFA 18. MARS UTGAFA 25. MARS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.